Vísir - 22.06.1948, Side 4

Vísir - 22.06.1948, Side 4
—4. Þriðjndaginn 22. júni 1948 VISIR ¥ism DAGBLAÐ Ctgefandl: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Féiagsprentsmiðjan h1. Lausasaia 50 aurar. Heilræði, sem ekld eru haldin. í dag cr 174. .dagur ársins dagurinn 22. júni. þriðju- Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 6.10 í morg- un, en síðdegisflóð verður kl. 18.30 í kvöld. Næturvarzla. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki þessa viku, simi 1764). Næturlæknír hefir bækistöð í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur i nótt annast Litla bilastöðin, sími 1380. TJIr fjárhagsráð og viðskiptanefnd tók til starfa, var látið í veðri valca, að þeir myndn sitja fyrir innflutningi, 35, :.t m hagkvæmust gerðu vörukaupin. Var þetta í fullrij Leiðrétting. . iidstöðu við þá háttu, sem tíðkazt höfðu á Kommúnista- I ínanum, þegar álagning miðaðist við innflutnings- \t rðið, þannig að þeim mun hærra, sem verðið var, þeim niun hærri var og álagningin. Breytingin var lofsverð og : júlfsögð, en annað mál er liitt hvort þar hafi ekki reynst hægara að gefa heiíræðin, en haldá þau. Er viðskiptanefndin var stofnuð, var þcss' getið hér í Uaðinu, að hlutverk hennar myndi reynast öllu öðru frek- ;.r, að ákveða hverjir innflytjendur skyldu lifa, og liverjir hverfa úr söguxmi, með því að gjaldeyrir, sem nefndin iékk til úthlutunar var af svo skortnum skammti, að hann gat engan veginn dugað innflýtjendum til framfæris og ei heldur fullnægt neyzluþörfum þjóðariimar. Þetta hefur reynzt sannmæli. Nokkrir innflytjendur’munu búa að við- unandi innflutnings- og gjaldeyrisleyfum, en í efa er dregið i.ð það séu þeir, sem hagkyæmust gera innkaupin. Viðskipti eru nú ávallt að færast frelcar í horf jafn- \ iiðiskaupa, svo sem tíðkaðist á árunum fyrir styrjöld- ina. Sé fiskur seldur til Italíu er talið sjálfsagt að verja ;,;aldeyrinum til vörukaupa, alveg án tillits til hvert verð ; innflutningsvörunni kann að vera. Þannig eru þess dærni ;:ð ritvélar og þvottaduft, sem flutt hefur verið frá Italíu, liefur verið selt hér fyrir margfalt verð, miðað við það, :•( in sambærilegar vörur voru fáanlegar fyrir frá Bret- d.:ndi eða Bandaríkjunum. Til Tékkóslóvakíu höfum við :,(J t nokkuð af vörum á undanförnum árum, en sannan- k;;t er að vörur sem við keyptum þaðan voru hér miklu lllanna i’. rari í innkaupi, en sambærilegar vörnr annarra við- sklptalanda okkar, og þær voru miklu dýrari í innkaupi, cn sömu vÖrur, sem Danir keyptu og fluttu inn í landið. 1 Tékkóslóvakíu var verzlunin öll háð opinberu eftirliti, jog keyptu Tékkar fyrir hátt verð nauðsynjar sínar, seldu ju ir einnig framleiðslu sína fyrir tilsvarandi verð og því gcrðu Danir heppilegri vörukaup en við. Þegar ástandið í vérzlunarmálunum er orðið slíkt, sem i.i, ofan greinir, segir sig sjálft að viðskiptanefndin getur < kki framfylgt því loforði sínu, að láta j)á sitja fyrir með iimkaup, sem þau gera heppilegust. En sé svo að við- ; 1 iptanefndin haíi ekki tök á innflutningnum, þá liggur í ugum uppi að hún er gersámlega óþörf og getur á eng- ;,n veg náð tilgangi sínum. Slíka stofnun ber því að leggja n ður tafarlaust og fela bönkunum störf hennar, enda <. u það þeir, sem með gjaldeyrinn verzla og öllum hnút- un ættu að vera kunnugastir. Segja mætti að viðskipta- j < í ndin gæti átt rétt á sér, til þess að ráðstafa innflutn- ii’.gnum í heild, þannig að þjóðin væri hverju sinni birg ; í nauðsynjum. Þetta hefur viðskiptanefndinni ekki tekizt, < er nú skortur á ýmsum nauðsynlegum neyzluvörum i þegar og ekki vitað hvernig úr rætist. Bankarnir ættu ( gu síður en viðskiptanefndin, að geta séð fyrir þörfum Sextíu ára varð 19. þ. m. Sigurbjörn Jóns- son verkamaður, Herskólacamp í frásögn Visis í gær um liapp drætti Náttúrulækningafélagsins VISIR FYRIR 35 ÁRUM. Á þessari öld rafmagnsins cr fróðlegt að lesa eftirfarandi, sem birtist í Visi fyrir 35 árum. I>ar segir svo: „Gasstöðvarstjórinn- hefir nýlega skýrt frá því, að hann tiafi nú fundið orsökina til ólags þess, sem hefir verið á gas- framleiðslunni nú í vetur. Segir gasstjóri, að þetta stafi af þvi, að stormar (nema norð- anstormur) þjappi svo fast nið- ur hinu efra hvolfi gasgeymisins, j að hann taki ekki nógu vel á, móti gasinu, en er lygni sé þrýst- : ingur gassins orðinn svo mikili, að gashvolfið gangi þá svo hratt upp, að gasið sogi með sér ú- hreinindi úr hreinsunarkössun- um. Telúr gassstjóri, að tiann í sigarettur . Nú eru komnar í búðirnar misprentaðist eitt númerið. Þar -eti la-fært lK'tla svo> að -lsið stóð 40708, cn átti að vera 40108. vclðl ■.aðfinnanlegt framvcgis.“ Guðmundur Björnsson | augnlæknir opnar um þessar 'egna ummæla mundir lækningastofu í Lækjar-i * Alþýðublaðinu 19. júni, ósk- götu 6 B. Guðmundur liefir und- as* tekið fram, að glimudeild aiifarin ár dvalið i Bandarikjun- K.R. liafði nógum mönnum á að um við framhaldsnám. skiPa lil að sýna glímu 17. júni, Síðastl. laugardag |en þjóðhátiðarnefnd fór þess kom knattspyrnuflokkur úr 3ja ekki a leit við félagið. — F. h. flokki K.R. í lieimsókn til Vest-, Glímudeildar K.R. Helgi Jónsson. niannaeyja. Kappleikur milli KR-1 inganna og liðs frá ÍBV fór fram' á sunnudag og laidc með sigri EnSkdí „ameílSkfí/ K.R., 4 mork gegn 3. Telpa á fimmta ári varð fyrir bifreið í Pósthússtræti síðastl. sunnudag og slasaðist nokkuð. Maðurinn, sem ók á telpuna, skeytti engu sígarettur, gerðar á ameríska um hana, en hélt ferð sinni vísu, en framleiddar í Eng- áfram. jandi Mikið hefir verið unnið að því undanfarið að # ræsta lóðir og port hér í bænum, j samkvæmt ábendingu ' viðkom- á sígarettum Úr amerisku tó- j andi yfirvalda. Hcfir Vísir fregn-, baki, en nii hefir I'ætzt úr að, að sjaldan eða aldrei hafi þessu eins og að framán verið eins lireinlegt kringnm hús in/,, Er hév um að ræða manna og nu, og er þess að f .. , ,. „ , . , . . vænta, a ðþetla *é ekki. stundar- ÞrJar tegundir. Ralcigh, Ast- fýrirbrigði. orias Qg 0. K. Er þetta væht- „Blandaðir ávextir“. anle8a ta-naðaref,li Þfim* eP Vegna þess, að nú fara lista- vondust ameriskum sigarett- menn þeir, sem tekið hafa þátt um og hafa ekki getað fellt í kvöldsýningu Btáu stjörnunn- sig við enskar. ar, „Blandaðir ávextir“, í sveit- ina til þess að livílást eftir erfiði vetrarins, þá mun aðeins vera liægt að hafa þrjár sýningar enn- þá. Er þvi vissara fyrip þá, sem ekki hafa séð sýningu Stjörn- unnar að tryggja sér aðgöngu- miða í tæka tíð, því að iitlum vafa er það undir sókn verði mikil. Skemmtanir i þessar hafa átt miklum vinsæld- • Eins og kunnugt er, hefir að undanförnu verið skortur Mig furðaði dálítið á því, þegar eg sá tilkynningu um það í blöðunum um daginn, að Islendingar fengju ekki fram- ar að greiða farmiða hjá AOA sem þeir keyptu hér, með ís- lenzkum krónum. Þær hafa hingað til þótt gjaldgengar hér, en nú verða Islendingar að greiða með dollurum, ef þeir ætla að nota flugvélar AOA. * Þ;ið er Játið^í veðri vaka, að þetta sé af því, að félagið hafi ekki getað fengið fé yfirfært héð- an. Finnst mörgum einkennilegt, að svo niiklar tekjur sé af far- miðasölu hér, að þær sé miklu meiri en sá kostnaður, sem félag- ið liefir af starfsrækslu sinni, seni vitanjega á affiWeiðast hieð íslenzkum'krónum;'því að sé um einhverja dollara að ræða, eiga þeir að fara beinustu leið til banka landsins. ★ Svo er önnur hlið þessa máls — hvort félaginu mundi heim- ilt að taka við þeim dotlurum, sem menn kynnu að koma með — eða þeir að greiða með þeim. Dollareign lands- manna er ekki svo mikil, að gjaldeyrisyfirvöldin fari að ausa hundruðum þeirra fyrir fargjöldum, þótt menn fái eitt- hvað til notkunar utan land- steinanna. Ættu yfirvöldin að tilkynna, að þau láti enga doll- ara fyrir fargjöldum og það standi. Ekki Jcikur vafi á því, að þessi ráðstöfun AOA mælist ilía fyrir, því að mönnum er með þvi gert mjög óhægra fyrir um allar freð- ir. Varla heldur félagið mjög lengi við hana. En fátt er svo með öllu iilt, að ekki boði nokkuð gott, því að þetta getur orðið íslenzka flugfélögunum til liagsbóta. Loft- leiðir fær vafalaust fleiri farþega með Heklu og ]>egar Skymaster Flugfélags Islands kemur, ætti rekstur þeirrar flugvélar að vera enn tryggari vegna þessarar ráð- stöfunar en ella. íslenzku flug- félögin þurfa að fara að undir- búa ftug vestur um tiaf. Þá verða íslendingar alveg sjálíum sér nógir að þessu leyti. Símastúlkurnar í Hvíta húsinu í Washington kvíða oipið, að að-!alltaf Evri r vætudögum. Ótt- Slfí>mmtonir . - 1 inn stafar ekki af |iví að þak um að fagna hjá bæjarbúum, og’Hvíta hússins leki heltlur af eiga þeir listamenn, sem að sýn- allt öðrum ástæðum. Rign- íngum þessum skilið. standa, þakklæti ! ðarinnar í þessu efni, en vegna starfs viðskiptanefndar < scinagangs í afgreiðslu, missa menn oft af heppilegum ‘í kifærum til hagkvæmra vörukaupa, Fjárhagsráð virðist einnig hafa únnið hlutverk sitt, ! nnig að það sé ekki lengur á vetur setjandi. Það hefur : íivilega lagt grunvöll, sem unnt ,er að hyggja á, en það : kki að vera forsjá þjóðarinnar lengur en nauðsyn kref- i . Fullþroska menn og vel menntir á sínu sviði, kunna' j i að vonum illa, að þeir eru sviftir öllum ráðum á eigin ! mkvæmdum, en verða að hlíta boði og banni -stjórn- .' ípaðra nefnda. Raunin sannar að þeim mun meira í: Isi, sem ríkjandi er, þeim mun betur mun framtak < iustaklinganna njóta sín og framkvæmdir verða gagn- J -ri í bráð og lengd. öfrelsi fekapar kyrrstöðu og drepur l{t það framtak, sem enn er ekki lamað af vitlausri skattalöggjöf og opinberú eignárnámi. Ungbarnavernd Líknar. Ungbarnavernd Liknar, Templ- arasundi, 3 hefir beðið Visi fyr- ir eftirfarandi: Stöðin verður lokuð næstu 2—3 vikur, vegna viðgerðar á húsinu. Hjónin Anna Borg og Poul Reumert inunu lesa upp á Hallveigar- staðasýningunni í Listamanna- skálanum kl. 10 í kvöld. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Zigeunalög (plötur). 20.20 Einsöngur: Elisabet Schumann syngur (plötur). 20.35 Erindi: Um Skálholtsstað (síra Sigurbjörn Éinarsson dósent). 21.00 Tönleik- ar: „Scheherasade“ cftir Rimsky- Korsakow -(plötur). 21.40 Upp- lestur: Úr kvæðum Benedikts Gíslasonar frá Hofteigi (Andrés Björnsson). 22.00 Fréttir. 22Ö05 Ijjassþáttur (Jón M. j ÁrimonL 22,30 Veðurfregnir. ingar liafa ncfnilega yfir- leitt í för mcð sér, að fjöldi barna- fer ekki út, en situr inni og hefir ckkcrt aö gera. Þegar svo krakkarnir sitja einir heima, ef t. d. móðirin þarf að bregða sér út til þess að gera ihnkaup, þá dettur þeim venjulega fyrst í hug að reyna símann. Sérstak- lega eru það strákhnokkar, sem vita vel, að forsetinn býr í Hvíta húsinu, sem fá þá hugmynd, að gaman væri að tala við hann. Nokkrum mínútum síðar hringir sím- inu í Hvíta húsinu og barns- rödd spyr: „Mig langar til þess að tala við forsetann.“ Slíkar hringingar cru orðn- ar svo algengar, að síma- stúlkurnar vita undir eins, ■jiéga'f forvitið' ‘barn” er - í símanum. Eitt ráð hefir reynzt óbrigðult, til þess að koma í veg fyrir, að börnin haldi línunni of lengi og það er að spyrja barnið um livort móðir þess hafi leyft því að fá að tala við hann. Þau eru þá venjulega l'Ijót að leggja niður símtólið. Núverandi yfirsimavörður í Hvíta húsinu er Louisa Hackmeister. Hún er fyrsti kvenmaðurinn, sem fengizt hefir við símavörzlu í Hvíta húsinu, en til skamms tíma var eklci talið hyggjlegt, að kvenfólk væri við það starf vegna þess, að því vnr ekki treyst jafnvel og karlmönn- um. Það var Roosevelt sál- ugi, sem réð hana þangað, og hefir hún revnzt svo vei stöðu sinni vaxin, að cngum dettur nú í hug að ráða karl- mann í hennar stað. I þjón- ustu Hackmeistar eru 8 símaverðir aðrir, sem allt eru stúlkur, er hún hefir ráð- ■ið. Að meðaltali -er hringt 2

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.