Vísir - 22.06.1948, Síða 7

Vísir - 22.06.1948, Síða 7
Þriðjudaginn 22. júní 1948 V I S I R 1 Fjölsótt prestastefna hófst á sunnudaginn. Prestastefnan 1948 hófst Þórarinsson, með gnðsþjóimstu o<j altaris- göngu í Dómkirkjhnni i fyrradag kl. 11. Síra Valdimar Eyland's]• ugu funf| sr. Þorvarðui Þorvarðsson i Vik og sr. Þórður Ólafsson. Minntist biskup starfs þessara látnu jbræðra i stultu máli, og vott- armenn þeim virð prédikaði, en sira Bjarrii >ingu sina með þvi að risa úr Jónsson vígslubiskup þjón aði fyrir altari. K1 4 var svo prestastefnan setl í Háskólakapellunni með bæn biskups og hljóðfæra- leik þeirra dr. Páls ísólfs- sætum. Þá bauð ijiskuj) velkomna nýja starfsmcnn kirkjunnar. Þrjár prestsekkjur bafa andazt á árinu, frú Þóra ijónsdóltir frá Auðkúlu, frú | öðrum kirkjulegum fundunj erlendis, sem íslendingar tóku þátt í. Þá sagði og biskup. frá visitaziuferð sinni i Rarigár- vallasýslu, merkisafmælum ýmisSa kirkjunnar manna og i þvi sambandi gal liann síra Valdimars Briem. Lauk svo biskup máli sfnu með bæn óg blessunaróskum fvrir 'kirkjunni og starfs- mönnum liennar. Þá var lesinn reikningur um tekjur og gjöld Prests- I Guðrún Runólfsdótlir frá ir. og altarisgöngur. Mýr.um frú Guðrún B. Gi^ladóttir frá Sfaðarþóli. Þá taldi biskup presta þá, sonar og Þórarins Guð- mundsspnar. Siðan var geng- ið til fundar í. bátiðasal Há- skólans. Ritafar prestasfefn- urinar voru skipáðir sr. Jak- ob Jónsson, sr. Guðmundur Sveinsson og sr. Mágnús Már Lárussdn. Biskup áyarpaði þá sira Valdimar Eylands sem full- trua fra kirkju Islendmga í —-----_---- Vesturlieimi og þakkaði hon- ■ Á árinu vqr bælt við nýju um störf lmns hér heima PrestsQinbætti á1 Akuievri, óg undanfarið ár. Sr. Valdimar hefir nu séra Pétm Sigui- svaraði og' Ias kveðju frá' geirsson hlotið þar lögmæta þingi lúfherska kirkjufélags- kosningu. ins vestanbafs, sem haldið Þá skýrði biskup írá presta- ekknasjóðs,,skýrsla um styrk til presta og jjrestsckkna og loks skýrslur um messugerð- Þá var tekið fyrir frumvarp til laga um kirkjuþing þjóð- kirkjunnar. "Er það borið er þessa daga. Tók hann undir þá ósk að vestan, að gagnkvæm samvinna mætli haldast' og' eflast milli ís- lenzku iirknanna austan hafs og vestan og flutti inni- kölluni, sem nú eru laus, 17 að tölu, og sagði frá, hversu þeim er þjónað, meðan presta vantar d þau. Þvínæst var skýrt frá að- gerð á Bessastaðakirkju, svo legar og hlýjar árnaðaróskir ogbyggingu og aðgerð prests- kirkju íslands og biskupi, seturshúsa. persónulega. Á árinii voru kosnir i Þá flutti biskup ávarp sitt kirkjuráð próf. Ásm. Guð- til prestanna. Aðalhlutverk' mundsson, sr. Þorgrimur kirkjunnar kvað hann það Sigurðsson, Mllijalmur Þó'r að birta mönnunum ráð forstjóri og Matthias Þórðar- Guðs og vilja. Það hlutverk son þjóðminjavörður. hlýtur að vera erfitt i þessum Þá rædd. biskup um fram- heimi. Kvað hann þetta hlut- farir í kirkjusöng á landinu verk margfalt erfiðara víða og lýsti þróun þessaraV uín lönd en á íslandi. .Hér kirkjulegu starfsemi síðán nyti kirkjan samúðar mik-' söngmálasljóraembætið var lls hluta þjóðarinnar. ís- stofnað. Jenzka þjóðin vissi það vel Biskup skýrði frá því að kirkjan befði ávallt rækt i seinni tíð verið skilnings- góðir og' velviljaðir í kirkj- unnar garð. — Kirkjan Iiefði hér góða aðstöðu til að vinna haust, hinum ahnenna vel. Enda væri þessá mikil, kir.kjufundi i Reykjavik, og brýn þörf, því að mörg1 fuijdi. presta og kennara á væri þjóðlifsmeinin. Hér á! Akureyri, geskulýðsstarfsemi landi sem annars, staðar væri þess brýn þörf að vera einhuga i starfi, bvað 'sem liði ágreiningj uin trúfræði- atriði. Kvaðst hann áð vísh hafa orði'ð fyrir vonbrigðum i sambandi yið íilraunir sin- ar tjl áð. kóma á cihingu í starfi. En ekki. væri; itslæða til að örvæiitá, þvi að ein- ingarvjljinn væri rikur i brjósti flestra krjstiuna manna á. íslandi. í bróður- hug og kærleika gæþi jjjóp- at kjrkjunnar. pffðið sterkir. Þá minntisf Jjiskúþ ''af- burða liðins sýnodusárs;' Á árinu bafa látizl 0 jjrestar, sr, Brynjófur.' ;Má§núkádri, sr, Guj%n.und.yr-'iBiiyárisson. ésr. Ólafur Magnússon, sr. Árni er á árinu hafa fengið veit-, fram samkvæmt tilmælum ingu fyrir ijrestaköllum. Einn ( biskups. Framsögu hafði pró- jjreslur Iiefir Iálið af embælti, j fessor Ásmundur Guðnninds- ,-séra Jón Guðnaíjon, sem gcrzl son. Er frv. þetta í 18 grein- hefir skjalavörður í. Þjóð- um og gerir ráð fyrir kirkju- þingi, ér sþipað sé 15 fulltrú- ,um, 14 kosnum i 7 kjördæm- yun og 1 kosnum af guðfræði- deild Iláskóla Íslands. Þá skulu og eiga sæti á kirkju- 'þirigi biskup. og kirkjuniála- ráðherra, ,svo og kirkjuráðs- menn. í hverju kjördænii skulu kpsnir tveir kirkju- þingsmenn, prestur og leik- maður. 1 frv. eru ýtarleg fyr- irniæli um kqsningu fulltrúa, tijliögun þingstarfa og starfs- svið þingsins. Meðal anriars skal ldrkjuþing kjósa, kirkju- ráði taka tiji meðferðar öll þau mál, seui frani eru borin á þinginu og varða hina ís- jenzku þjóðkirkju, og er gert ráð f.yrir, að þiiigið getj eftir ástæðum afgreitt málin i frumvarpsformi eðn álykt- unar, og sent þau eftir vild rikissljórn eða Alþingi, þrestastefnu eða kirkjuráði. Prófessor Ásmundur skýrði ýtarlega hverja einstaka grgin frumvarpsins og var það síð- an sett í nefnd og umr. fresí- að. Ivosnir yoru í nefndina; lónsson vigslu- Friðrik Rafnar vigslubiskup, sr. Benjaiiiin KristjánssoiK sr. Jósep Jóns- son, sr. Einar Guðnason, sr. Sigurður Einarsson og sr. Hálfdan Ilelgason. Um kvöldið flutti sr. Jakob Jónsson erindi i kómkirkj- unni uiii' einingu norsku kirkjunnar á styraldarái’urt- um, og var þvi útyarpað. Prestastefnan er mjög fjölsólt. Voru við setningu hennar taldir 72 andlegrár stéttar menn, er þá vorrt komnir til fundar. að náðzt befðu samningar við mikiisvert þjónustuhlutverk brezka biblíufélagið um send- |^r Bjarni í þarfir hennar. Ráðamenn ingu biblía og n^jþtesta-1 jjjsk'up, sr. þjóðarinnar he-fðu líka oftast menta lil landsins. Þá skýrðf biskup frá aklar- afmæli Pres,taskóians í haust, aðalfundi Prestafélagsins i f rá krisfilegri. og,. kristilegum stúdentafé tyeimur i Reykjayík. Þá skýrði biskup kirkjulegri og bókmennaslarfseirti á Synó-: dusáriiut. Hvatti biskup' prestana > til . þess að styðja sem bezt újtgáfu Kirkjublaðs- ÍrtSi ■;... ■ Bískúp’ ság'ði og Trá lút- lierska alþjóðaþinginu og BEZTAÐ AUGLTSA ÍVIS1 i möturiéýti' fæðifikaupendafélagsins. ráðskonuuiii njjlli kl. 5 og 7 í kvöld. dfi) - ,• '3 í'- A > .'. Uj raesííMi'- Uppl. hjá Stúlka óskast á heimili í nágrenni bæjarins til gólfþvottá — Væri æskilegt að hún hefði stálpaða télpu til að gæta barns. Gott kaup, allt frítt og 8 stunda vinnudagur. Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Rankastræti 7, sími 4966. Dagskrá Landsfundar: Föstudagur 25. júní: Kl. 9;-—11 f.h. að Hótel Norðurland: Skráning fulllrúa. Dthýtjng JjingskjalíP Kl. 2 eþ. í Nýja Bíé>,: Fundarsetning. —. Ræða for- manns Sjálfstæðisflokksins, Ólafs Thors. Nefndar- kosningar. — KI. 5 síðdegis að; Hótel Norðurland: Frjálsar fram- sijguræður t- 10 inímitur. KI. 9 um kvöldið að Hótel Norðurland: Nefndarálit um landsmálaályktanir — frjálsar umræður. Laugardagur 26. júní: Kl. 9—11 f.h. að Hótel Norðurlarid: Nefndarálit —- frjálsar umræður. ^ • KI. 2 e.h. í Nýja Bíó: Stjórnarsamstarfið. —- Ræða Bjarni Benediktsson, utanríkis- og dómsmálaráð- hcrra — Umræður. KI. ,5 síðdegis að' Hótel Norðurland: Framhaldsuinræð- ur, afgreiðsla mála. Ivl. 9 um kvöldið: Oráðstafað. Ákveðið á fundinum. Sunnudagur 27. júní: Kl. 9—11 f.h. að Hótel Norðurland: Flokksmálefni — Skipulag og starfsemi flokksins. KI. 2-e.h. að Hótcl Norðurland: Afgreiðsla mála. — Miðstjórnarkosriing. Síðar iim kvöldið verður Landsfundi slitið á skiln- aðarsamkomu fulltnianna. Fyrirkomulag cnn ó- ákvcðið. riibfóm ^íðfáPjitce&Lájlohhálná TILKYNIMING tlE búfjáreigenda 09 umboðs- manna Brunabótafélags ^ v Islands Landbúnaðarráðuneytið hefir ákveðið að Búfjár- tryggingardeild taki til starfa 1. júlí 1948. Samkvæmt lögum nr. 20 frá 26. fehrúar 1948 á Brunabótafélag Islands að annast um'framkvæmd Bú- fjártryggingardeildar og umboðsmenn Brunabótafé- lagsins jafnframt að vera umboðsmenn Búljártrygg- ingardeildar. Samkvæmt ákvæðum nefndra laga, er skylt að tryggja í deildinni gegn venjulegum vanhöldum: a. Kynhótanaut og kynhótahesta, sem notaðir erj.1 í félögum, sem njóta styrks af opiri- heru fé. b. Bústofn sauðfjárkynbótabúa og annara kynbótabúa, sem rekin eru með opinbenim styrk og undir opinberu eltirliti. Heimilt er að tryggja i deildinni: a. Gegn varihöldum: Kýr og hrúta. b. Gegn slysum: l'iltekið búfé eða hópa búfjár. Ofangreind tryggingarskylda fellur á 1. júlí 1948. Umboðsmönnum Brunabótafélagsins verða bráð- iega send nauðsynleg skjöl varðandi tryggingai’nar, og geta búfjáreigendur út um.land snúið sér til þeirra og fertgið. hjá þeim nánari uppIýsingaN í Reykjavík hjá .aðalskrifstofu. Reykjavík 21. júni 1948. ý * ' Bruhabétafélag Islands , Búfiártryggjhgardeild I<\

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.