Vísir - 22.06.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 22.06.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 22. júní 1948 1 til 2 heflsergi og eldhús óskast. Mætti vera út á Seltjarnarnesi eða annarsstaðar í útjarðri bæjarins. Aðeins tvennt í heimili. — Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins, merkt: „Góð húshjálp — 125“. lakaraáhöld Stólar, * klippuvélar og fleira tilheyrandi rakara- stofu til sölu, -— lilboð merkt: „Rakarastofa“ sendist Vísi fyrir föstiaiag. GLIMUMENN K.R. AríSandi æfing i kvölcj kl. 9 í íþróttahúsi Há_ skólans. Glímudeild K.R. • OTTO VON PORAT, 'Wffl nor,ski hnefaleika- meistarinn heims- frægi mun halda hnefaleikanámskeiö á veg- um félagsins, sem hefst næstkomandi mánudag og stendur út júlí. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst Lárusi Blöndal bóksala, SkólavörSustig. — Ha'nn mun einnfg gcfá nán. ari uppl. unt fyrifkomulág. Öllum er heimil þátttaka. ’ Glímufélagið Ármann. Hnefaíeikamenn Ármanns. ÁríSandi æfing í kvöld. — Otto von Porat er aö koma. Mætið allir. — Stjórnin. A FARFUGLAR! JFarið veröur í Vala- hól annaö kvökl. — Jónsmessunótt. Lagt af stað frá Iðnskólanúm 'kl. 8 síðd. og ekiö í Kaldársel, þaöan gengiö í Valaból á Valahnjúka og e. t. v. á Helgafell. Þátttaka tilkynnist í Helgafell, Laugaveg ioo. Simi 1652. Nefndin. FRAMARAR! Meistara-, 1. ög 2. fl. Æíing á íþróttavellin- úm í kvöld kl. 2. — Mætiö vel. —r— Þjálfarinn. BYRJAÐ veröur aö ’Vinna við völlinn í kvöld kl. 8. Piltar og stúlkur mætið öll í félágsheintilinu kl. 745 í vinnufotum. Rjúkandi kaffi og kökur á staðnum. „Einar raular“. III. flokkur æfing í kvöld kl. '6.30 á Grimsstaðaliolts- yellinum. — Þjálfarinn. ÓSKA eftir guitarkennslú. Tilboð, merkt: „Grip“, send_ ist afgr. blaðsins. (600 EINS til tveggja herbergja íbúö og eldhús óskast strax eöa í haust. (Má vera í kjall- ara). Tilboö, merkt „Tvennt í heimili“ sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. GOTT risherbergi til leigu strax í nýju húsi, aðeins karlmenn koma til greina. — Uppl, Njálsgötu 49 frá kl. 6—8 í kvöld. (614 FORSTOFUSTOFA til leigu á Marargötu 7 fyrir kvenmann. Uppl. í dag og á morgun kl. 6—10. Sími 5335. (618 KJALLARAHERBERGI til leigu til 1. október. Simi II3Á (621 —I.O.G.T.— ST. SÖLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld kl. 8.. Eftir fttnd farið tipp að Jaðri, - SWAGGER ti! sölu miða. laust. Verð kr. 250. Uppl. í • Tjarnargötu 3, II. hæð. (630 KÁPA til sölU, miðalaust. ^RÁÐSKONA óskast. — Tvennt í heimili. Sérher- bergi. Uppl. í sínta 4402, kl. 6—8. (620 Leifsgötu 28. (629 15 m/m R.C. A.-kvik- myndasýningavél (tal og tón) til sölu. LIppl. í sima 573 L (fe4 TELPA óskast til að gæta barns á öðru ári. — Uppl. í sinia 6955. (617 OTTOMAN með puílunt til sölu á Vesturgötu 38, uppi, frá kl. 6—9 í kvöld. (6(9 HREINLEG og ábyggi- : leg kona óskast strax til gólfþvotta á morgnana. Hátt REIÐHJÓL til sölur — Leifsgötu 9, kl. 6. (615 HERBERGI til leigu næstu þrjá mánuöi. Uppl. í síma 6599. (622 HERBERGI. Reglusamur maður óskar eftir herbergi i mið- eöa vesturbænum. Til- boð sent á afgr. blaðsins fyr- ir föstudágskvöld, merkt: „Júní 13—16“. (626 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi, helzt setn næst miðbænum. Tilboð sendist fyrir hádegi á miðvikudag, merkt: „88“: (628 KARLMANNS arntbands- úr fannst .17. þ. m. Eigandi yitji þess í Miðstræti 4. (592 VEIÐISTANGAR toppur tapaðist á föstudaginn milli Reynimels og Laufásvegs. — Uppl. H. Ólafsson og Bern- höft. (598 í GÆR tapaöist buddu- veski á Lönguhlíð eða Barmahljð, með 100 kr. seðli og 2 happdrættismiðum. — Skilist á Týsgötu 4. Fundar- laun. (606 BARNAÞRÍHJÓL var skilið eftir á bílatorginu við Lækjargötu 18. júní. Finn_ andi geri aðvart í sírna 5127 eða Skólavöröustíg 6. (609 VARADEKK, 825x18, tapaðist á lattgardag frá Heiðarbæjarafleggjara og inn á Leirur á Þingvöllum. — Finnandi vinsamlegast hringi í 1260. (625 TAPAZT hefir brúnnt peningaveski með peningum, nafnaskírteini, skó- og vefn- aðarvörumiðum í, Finnandi vinsamlega hringi í síma 2323. (631 kmB Æ K U R v&r’ AMTIQUARIAT BÆKUR og tímarit til sölu: Blanda, Vaka, Jörö, Stígandi, Úrval. Kirkjan á fjallinu (3 bindi), Tyrkja- ránið, Orðabók Sigf. Blön- dals. Sími 6880. (627, kaup. Hverfisgötu 115, eftir kl, 5. — (60S TELPA óskast til að gæta barns á 2. ári í 1—2 mánuði. Ragnheiður Guðjónsdóttir, Tjarnargötu 10 A, III. hæð. (604 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Uppl. á Haga- ntel 10, Ii: hæð. Sími 5513. ..... (599 STÚLKA óskast nú þeg_ ar eða frá næstú rnánaöa- mótum. Gott kaup. Soffia Kjaran, Hólátorg 4. — Sínti 3Ú0t. (593 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir sínta 2924. — Emma Cortes. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (797 GERUM við divana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 aoöoooooooooooííaooooeooc F'ataviðgcrð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. oooooooooooooooooooooooc Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. — Saumúm barnafatnað. Sníðum, mát- ura, vendurn og gerum við allskonar föt. — Sími 4923. Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkm og íljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. Húsmæður: Vfð hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á morgun, Sími: 1058. Húsgagnahreinsumn í Nýja Bíó, Austurstræti. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — SaumUm barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Simi 5187. TVÆR duglegar stúlkur óskast. Uppl. í síma 2557, — .(548 NÝR, enskur barnavagn til sölu. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „,Barnavagn". (616 LAXVEIÐIMENN. —- Nýtíndur ánamaðkur til sölu á Bræðfaborgárstig 36. Sími 6294. (Ó13 NÝ sumarkápa, lítið núm- er, og útvarpstæki til sölu á Bragagötu '32. (612 DRAGT á 13—.14 -ára ungling til sölu og sýnis á afgr. Visis (miðalaúst) . Verð kr. 250. (611 BARNAVAGN og lítið útvarpstæki til sölu. — H 10 Camp Knox, Kaplaskjóls- megin. (610 TIL SOLU: Herrafrakki á stóran mann, einnig bollapör. Uppl. á Bergstaðastræti 9 (steinhúsið). .. (607 MIKIÐ af fágsétum ís- lenzkum frímerkjum fyrir. liggjandi. Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. (605 VATNSBÁTUR til söltt, léttur þg gott að róa honum, má hafa utanborðsmótor i honum. — Uppl. VesturgÖtU 68, milli kl. 6—8 í kvöld. — Uppl. i síma 4524. (603 ATHUGIÐ Til sölu er með tækifæriSverði eftirfar- attdi: Barnavagn, 2 ljósa- krónur, kveúkápa (meðal særð), plötuspilari (skiptir ekki); riffill, 250 skot, borð- stofuborð, miöstöðvarelda- vél. Uppl. í Bragga við Grannaskjól í kvöld og annað kvöld frá &—9. (602 TIL SOLU sóffi, stóll og borð á Hverfisgötu 42, I. hæð. (601 MIÐSTÖÐVAR eldavél óskast til kaupái — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt ,,Miðstöðvareldavél“. (395 TIL SÖLU miðalaust tvær ljósar stimarkápur nr. 40 og 42, einnig götuskór nr. 37. Sími 4609. (594 TIL SÖLU, kvikmynda- sýningarvél, 9.5 mm., hand. snúin. — Nokkurar filmur fylgja. Uppl. á Hverfisgötu 108, fjórðu hæð, herb. 5, kl. 6—8 e. h. (5911 STOLKERRA til soltt. — Uppl. i sima 1327 eftir kl. 5. Í596 GOTT 8 marjna tjald (not- , að) til sölu. Uppl. hjá Einari ' Þórðársýni, co. Smjörlíkis- gerðin Ljómi. ÓDÝR karlmannsfrakki til söltt á Stýrimannastíg 3, efstu hæð, bakdyramegin. — : Uppl. frá ki: 7—:io i kvöld. (597 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kattpa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum urn land allt. — I Reykjavik afgreidd í sínta 4897. (364 EIKARSRIFBORÐ til söltt. — Trésmiðjan Víöir, Laugavegi 166. (285 KAUPUM góða muni: Kíkira, myndavélar, artn- bandsúr, vasaúr, hringa, sjálfblekunga, postulíns- fígúrttr og margt fleira. — Hafnarstræti 18. (493 ÓDÝRAR kommóður, hentugar til fermingargjafa. Trésmiðjan Víðir, Laugavegi 166. (268 STOFUSKÁPAR, dívan- ar, armstólar, kominóður. — ■ ’ y Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími .2874. (336 STOFUSKAPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — .. (3.45 PLÖTUR á grafreifí. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara), Simi 6126. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. r—Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl. mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sitni 2926. (588 UTLEND og íslenzk fri- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (691 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölú. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rin, Njáls-' götu 23.(188 LEG UBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. KAUPUM og seljum not. uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt hefm. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM nýlega guitara. Verzl. Rin, Njálsgötu 23.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.