Vísir - 25.06.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1948, Blaðsíða 1
 38. ár. Föstudaginn 25. júní 1948 141. tbl. Maðurinn til hægri á myndinni heitir Franticek Hóravaka og er framkvæmdastjóri hins-tékkneska vísindaleiðangurs, sem hér er staddur. Til vinstri er dr. Emil Hadac, farar- stjóri. Rannsaka hvernig dýr og jurtir lifðu af ísöldina. Tékkneskur Keiðangur, sem verður hér í tvo mánuði. Sautján tékkneskir vísinda. menn komu með Drottning- unni frá Kaupmannahöfn á miðvikudaginn var. Þeir munu dvelja hér á landi um tveggja mánaða skeið og gera náttúrufræðilegar rannsókn- ir. „Við hofum mestan áhuga á að reyna að finna út, hvern- ig jurtir og djT hafa lifað af ísöldina,“ sagði dr. Emil Ha- dac, visindalegi foringi leið- angursins. Aðalbækislöðvar leiðang- ursins munu verða að Bmnn- um við Kaldadal. Rannsókn- arnefnd íákisins sá um að út- vega þeim 200 ferkílómetra svæði þar norðurfrá, „Þeir eiga miklar þakkir skildar fyrir það,“ sagði dr. Hadac, „og Pálmi Hannesson og dr. Áskell Löve hafa greilt götu okkar á marga vegu og gert oklcur lífið þægilegt með vin- Verkfalli lokið . Verkfalli prentmynda- smiða lauk í gær er samn- ingar tókust milli þeirra og atvinnurekenda. Nýju samningarnir gilda aðeins til haustsins. Fá prent- myndasmiðir nú kr. 166.00 i grunnlaun á viku i stað kr. 163 áður. Auk þess voru smá- vægilegar breytingar gerðár [ í samhandi við fridaga. arlegu viðmóti sinu og' gest- risni.“ I leiðangrinum eru 6 jurta- eðlisfræðingar, 6 dýraeðlis- fræðingar og auk þess jarð- f ræði ngar, veðu rf ræði n gar, jarðvegsfræðingar og ljós- myndari. Einn leiðangurs- manna er kona, ungfrú Milda Souekova, sem er sérfræð- ingur í að teikna plöntur og skordýr. „Við hurfum að því ráði að hafa heilan hóp sérfræð- inga i leiðangrinum fremur en að senda einn eða fáa menn,“ sagði dr. Hadac, sem er hér öllum linútum kunn- ugur síðan hann var hérlend- is 1936 og 1937 og vann að grasafræði-rannsóknum á Reykjanesi. „Sérf ræðinga- samvinna af þessu lagi,“ bætti liann við, „gefur venju legast langtum betri árangur en rannsóknir einstakra eða fárra manna.“ Flestir visindamennii nir eru frá Karls-háskólanum í Prag. Þessi visindasloí 'un er ein elzta sinnar tegundar i Evropu. Skólinn var stofnað- ur ’árið 1348 og hélt upp á 600 ára afmæli sitt í mai s. t. Nú munu nærri 20.000 nemend- ur siunda nám i háskólanum. Kostnaðurinn við lciðang- urinn er að mestu greiddur af iékkneska ríkinu og af tékkneska iðnaðinum. sem Framh. á 3. síðu. Dewey kjörinn forsetaefni republ.kana. Thomns E. Deipey, ríkis- stjóri i Neiv York, var seint í nótt kjörinn forsetaefni repnblikanuflokksins mót- atkvæðalaust. Tvær atkvæðagreiðslur höfðu áður 'farið fram og í seinni atkvæðagreiðslunni skorti Dewey aðeins 33 at- kvæði til þess að ná hrein- um meirihluta. Við þriðju atkvæðagreiðsluna drógu að- alkeppinautar lians framboð sitt til haka, en þeir voru Taft, Stassen og Vanden- herg, og hlaut þá Dewey ein- róma kosningu, 1094 at- kvæði og voru það atkvæði allra fulltrúanna á flokks- þinginu. ^ Dewey verður þvi fram- bjóðandi repuhlikanaflokks- ins við forsetakosningarnar í nóvember í haust. Talið er líklegt að hann muni velja John Forster Dulles sem ut- ancikisráðherra sinn, verði hann kjörinn forseti. Með því er tryggt, að stefna Bandaríkjanna verður hin sama i u.tanrikismálum og verið höfir. Heimsmeist- arakeppni frestað. Hnefaleikakeppninni um heimsmeistaratitilinn í jmngavigt var frestað í gær í annað sinn vegna rigningar i New York. Upprunalega átti kapp- leikurinn að 'fara frairt á miðvikudaginn, en þá var honum freslað um einn dag vegna veðurs, en i morgun var svo aftur tilkynnt, að orðið hefði að fresta keppn- innii enn um einn dag og mun hún að öllu forfalla- lausu fara fram i kvöld. Eins og skýrt hefir verið frá áður i fréttum berjast þeir Joe Louis, núverandi heimsmeistari, og Joe Wal- cott um titilinn. Því er spáð, að keppnin verði mjög hörð, en litlu munaði i vor að Walcott næði þá titlinum frá Louis. Ilafnarverkfallið í London hefir staðið í 11 daga og er nú farið að bera á kjötskorti í borginni. ÆtöSiin um fíerlín: Vesturveldin láta hart mæta hörðu. Hafa stöðvað kola og stálflutn- inga til A-Þýzkalands. tyesturveldin hafa stöðvað alla flutnmga á kolum, stál og íðnaðarvörum til Austur-Þýzkalands og bera því við að þau geti ekki lánað Rússum fleiri járn- brautarvagna. Um 16 þiísund járnbraut- arvagnar, er sendir hafa ver- ið með kol, stál eða aðrar vöriu' inn á hernámssvæði fíússa í Þýzkalandi hafa orð- ið þar eftir af ýmsnm orsök- um. Slæmt fgrir fíússa. Þetta flutningsbann, sem Vesturveldin og Brétar þó aðallega, hafa sett á ýmsar ómissandi vörur til Auslur- Þýzkalands, getur orðið Rússum erfitt ‘ viðureignar. Sérstaklega eiga þeir erfitt með að missa af ýmsum nauðsynlegum iðnaðarvör- um, sem þeir geta ekki feng- ið annars staðar, en frá" Vestur-Þýzkalandi. Er aug- ljóst að Vesturvcldin eru á- kveðin i þvi að láta fram- komu Rússa í Berlín ekki vera óátalda. Berlín Ijóslaus. Flutningsbann Vesturveld- anna stendur auðvitað í beinu sambandi við þving- unarráðstafanir Rússa til þess að láta gjaldmiðil sinn verða einráðan í Berlín. — Eins og -kunnugt er nú, lok- uðu Rússar einnig fyrir alla raforku til hernámsvelda Vesturveldanna í Berlín og eru nú þeir hlutar borgar- innar ljóslausir. Rússar haifa einnig torveldað alla flutn- inga til borgarinnar frá her- námssvæðunum í vestri og Norska iands- liðið kemur í dag. , Norsku frjálsíþróttamenn- irnir eru væntanlegir hingað milli kL 2—3\í dag. Áttu þeir að fara frá Oslo kl. 8 i morgun. Landsliðs- keppnin hefst svo annað kvöld kl. 7, fara nú allir flutnrngar fram með flugvélum. Aðeins stríð. Lucius Clay hernámsstjóri Randárikjanna i Þzkalandi hefir lýst því yfir, að Vestur- veldin verði ekki hrakin frá Berlín nema með styrjöld. Einsætt er að allar aðgerðir Rússa síðustu daga liafa mið að að því einu, að reyna að flæma Vesturveldin frá Berlínarborg. Þeir vita sem er, að við það að verða ein- ráðir í borginni, myndu á- lirif þeirra í Þýzkalandi sem heild aukast að mun. Átökin, sem nú eiga sér stað í Berlin, eru því ná- tengd átökunum um vfirráð- in í Þýzkalandi. Skömmtunarmið- ar framlengdir. Skömmtunaryfirvöldin hafa ákveðið að framlengja gildi skömmtunarseðla fynir vefnaðarvöru urn einn mán- uð. Um mánaðamóint verða af- hentir nýjir skömmtunar- seðlar fyrir kornvöru, kaffi, sykri og hreinlætisvöru, en vefnaðarvörureitirnir nr. 51 —150 í núgildandi skömmt- unarbók gilda til 1. ágúst. Fóllc skal minnt á, að geyma alla þá reiti úr skömmtunarbók nr. 1, sem ekki hafa fengið innkaupa- gildi ennþá. Sokolovsky í Varsjá. Sokolovsky hernámsstjóri Rússa i Þýzkalandi fór til Varsjár til þess að sitja ráð- stefnu . A ustur-Evrópuríkja um framtíð Þýzkalands. Er talið að hann hafi ver- ið kallaður þangað af Molo- tov til þess að vera ráðgef- andi um livort möguleikar væru á því, að stofna sjálf- stætt ríki i Austur-Þýzka- landi. Ráðstefnu þessari lauk i gær. . u.. > . .. —.i «f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.