Vísir - 25.06.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 25.06.1948, Blaðsíða 3
Föstucjaeinn 25. iúní 1948 i. . „ r,_—--i..:..__ill__ V I S I R '!■ V' Sækir um tcgara. Bæjarstjórniu á Sauðár- króki samþykkti á fundi þann 2. þ. m., að sælcja um einn af Kinum tiu togurum, sem rík- isstjórniu liefir í hyggju að láta smíða erlendis. Brottningin kom liingað til Reykjavílc- ur i gærmorgun og fór aftur fil Hafnar með viðkomu i Færeyjum í gærlcvöldi. Aflahæstur. Á vertiðinni i vetur var mb. Glaður úr Ólafsvik afla- hæsti báturinn við Breiða- fjörð. Alls fékk báturinn 432 smál. fisks i 77 róðrum. — Næslur var Snæfell með 421 smál. og þá Hrönn með 377 smál. Afli bátanna var hrað- frystur i Ólafsvík. Formaður á m.b. Glað er Guðlaugur Guðmundsson. Þrír bátar keyptir til Ólafsvíkur. Fyrir skömmu voru þrír bátar keyptir til Ólafsvíkur. Bátarnir eru Hálfdan fi'á Vestmannaeyjum, 29 lestir, Frej ja frá Sandgerði, 23 lest- ir og Björn Jörundsson frá Akurcjri, 26 lestir. — Fimm bátar hófu dragnótaveiðar frá ]Ólafsvík 1. jpní s. 1. og hefir afli verið sæmilegur það sem af er. Skallagrímur fór til útlanda i gærkvöldi. GLINfiAR Kári fór á veiðar í gær. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélags Is- lands: Brúarfoss er i Leith, Goðafoss í London, Fjallfoss í Leith, Lagarfoss i Rvik, Sel- foss kemur annað kvöld, TröIIafoss er á leið til Ne\v York, Reykjafoss er i Gauta- liorg og Horsa i Hull. . Skip Einarssonar og Zoéga: Foldin hleður frystan fisk á — Tékkarnir. Framli. af 1. síðu. nn.n hafa lagt fram öli nauð- syuieg tæki til rannsókn- anna. Leiðangursmenn sjálf- ir kosta för sína að einum fjórða hluta. 1 förinni er frægur tékk- neskur ljósmyndari, Dr. V. J. iStanek, sem hefir sérstakan áhuga á að ná góðum mynd- um úr fuglalífinu íslénzka, svo hann mun slijótast til Vestmannaeyja og taka þar töluvert af myndum. Annars mun hann fylgjast með leið- angrinum norður á Kaldadal. Framf æri drykkju- í Svtþjóð. I hálft annað ár hefur ncfnd manna setið á rök- stólum í Svíþjóð og rætt vandamál áfengissýkinnar. Ncfndin gerir nú ráð fyrir að reist verði 4 sjúkrahús handa áfengissjúklingum, til viðbótar þcim, sem fyrir eru. öðru nafni mætti kalla þetta drykkjumannahæli. Fyrsla og stærsta sjúkrahúsið af þessum fjórum nýju, á að byggjast í Stokkhólmi. Gert cr ráð fyrir að þessi sjúkra- ferð austur úm land til Ákur- eyrar, Herðubreið og Skjald- breið eru á Akureyri, ÞyriII i Rvik. Stríðið setur merki sitt á börnin. Franticek Hóravaka, sem Norðurlandi, Vatnajökull er i er framkvæmdastjóri ferðar- Rvik, Lingestroom er i Ham-,kmai og séi um feiðalagið jjýg nxmii kosta um fjórar borg og Marleen á Siglufirði. °S útréttingar af því tagi, er milljónir sænskra króna, en Rikisskipin: Esja er á leið frægur skátaleiðtogi íTékkó-j til Glasgow, Súðin i strand-; slóvakiu. Hann mun sitja skátamótið, sem Iialdið verð- ur hér heima i sumar. „Ferðiii gekk yfii'leitt vel,“ sagði Frantick fram- kvæmdastjóri, þegar eg spurði iTann um feyðina. — „Við fórum frá Prag flug- Ieiðis til Kaupmannahafnar 16. júli. Síðan dvöldum við i Kanpmannahöfn i tvo daga og fórum þaðan með Drotln- ingunni 18. þessa mánaðar.“ Þegar eg spurði dr. Hadac, vísindamannanna, Stríðið fiefir haft mikit á- hrif á likamsvöxt og hreysti þýzkra barna, segir i ,skýrshi ’ jeigt~°”a ameriskra yfirmdda i Þgzka liyort‘rá8gert væri aS koma ^ancItil Islands. aftur, sagði liann:1 Ilafa læknar rannsakað i yig gcruni elcki ráð fyrir mörg hundruð börn á ýms- þvi eins Qg er. jjins vegar um aldri, cn þó flest lædd á iiefir js]and svo mikinn nátt- striðsárunum. Þeii hata úrufræðilegan fróðleik að komizt að þeirri niðurstöðu, geyraa> að lulgsanlegt er, að að margskonar veilur finn- ;ið finnum eittJlvað? sem ist í byggingu barna, sem jknýr okkur m að koma aft. j eru 8 ára eða yngri, Þau eiu U|._ eða staiKja icngur við én líka tiltölulega miklu mimúl^g^ er.. Samkvæmt nú- og léttari en börn fædd ÞI_|veraudi áætlun munum við Insvegar fara lieim að tveim mánuðum liðnum. Næsta ár | munum við svo fara á stúf- . ana aflur og þá er ráðgert að fara til annara landa rétt við eða fyj'ir •innan heims- skautsbauginn. Að lokum bað Dr. Hadac, foringi vísindaleiðangursins, og Franticek Hóraváká, framkvæmdastjóri ferðarinn- ar, mig um að þakka íslend- ingum fyrir góða fyrir- greiðslu og vinalegar mót- tökur. auk þess 5 milljónir fyrsta árið, scm þau verða starl'- rækt og fullkomnuð að út- búnaði. Stokklióhnshæjið á að rúnia 82 sjúklinga. Gert er og ráð fyrir mciri afskipt- um Iækna af þessum niálum framvegis, en verið hefur. Á árunum 1936—1945 voru skráðir í Svíþjóð 190,000 cþykkj.ymenn, er hefði þurft að annast sem sjúklinga eða áð einhvcrju öðru, leyti. En aðeins fáir gátu hlotið hælis- vist. Finnst mönnum nú ckki, hvaða skoðanir þeir kunna að hafa á bindindi og áfcng- isneyzlu, að þetta, sem hér ér í frásögu fært, sé slæm upp- unnar. I Svíþjóð er bindind- isfræðsla og bindindisstarf- semi, á mjög breiðum menn- ingarlegum grundvelli, víð- tækari en í nokkru öðru vest- lægu landi, en samt cr á-» fengisvandamálið þar mjög; tilfinnanlegt og óviðunandi fyrir hverja mcnningarþjóð, cins og víðar. Pétur Sigurðsson. Qtíuborg í Sýrtandi. Sýrlendingar ætla sér að byggja nýja hafnarborg, þar sem eingöngu verður skip- að út oliu. Verður höfnin gerð, þar sem nú er aðeins lítið fiski- íuannaþorp, sem lieitir Bani- ' yas. Verður lögð til borgar- innar olíuleiðsla, 100 km. Jöng, frá Kirkuk-Tripoli- lciðslunni. Innréttingar Þeir, sem hafn talað við okkur um smíði á innréttingum gjöri svo veí að snúa sér til okkar sem lyrst. (Msaaa ssbsaiMfflaaa) % Sími 3107 —: 6593, Hringbraut 56. Hús til brottflutnings Timlnirhúsið á lóðinni nr. 7 við Br&ðrabörgarstíg er til sölu til brottflutnings nú þegar. Skriflegum tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 30. júni n.k. ttlaghúA VícfluhctMcn, Austurstræti 10, sími 5667. 2 há seta vantar á hringnótajrbát í sumar. Uppl. gefur: Kjartan Jónsson, Sími 3184 og 7769. 1 r ! Beriín s. I. ár. ’Lögreglan í Berlín hefir skýrt frá þvi, að 1609 borg- arbúar hafi framið sjálfsr morð á siðastl. ári. Af þcssuin fjölda voru 17; stúlkur og 23 drengir undir .16 ára aldri, en auk þess cr frá því skýrt, að .meira en helmingur þcirra, scm fyrir- fóru séi', hafi vcrið haldnir einhycrjum ólæknandi sjúk- dönii. Um 400 frömdu sjálfs-: mprð vegna eymdar þeirrar, sem þeir áttu við að búa. Uin 1800 manns frömdu .sjálfsiUQrð í Berlíu 1946. A u g I ý s i n g nr. 19 1948 frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um sölu og afhendingu .benzíns og takmörkun á akstri bifreiða, hefir viðskiptanefndin ákveðið cftir- farandi: Benzínskammtar til skrásettra ökutækja á 3. tíma- bilinu 1948, 1. júlí—30. scpt., skulu vera hinir sömu og bundnir sömu skilyrðum og var á 2. tímabili þ. árs og um ræðir i auglýsingu skömmtunarstjóra m-. 7/1948, dags. 22 marz 1948, þó að því breyttu, að einkafólksbifreiðum og bifhjólum skal úthluta i einu lagi tvöföldu henzímnagni cins og það hefir yerið á- kveðið fyrir þetta tímabil og er sú úthlutun lokaút- lilutun til slíkra bifreiðá og bifhjóla á þessu ári. Til einkafólksbifreiða og bifhjóla og þeirra einna skal úthluta benziuskömmlunai'seðlum þeim, er gefið var gildi með auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 14/1948, dags. 31. mai 1948, og skal benzínsölum vera óhcimilt að afhcnda til einkafólksbilreiða og bifhjóla nokkurt benzin gegn öðrum benzinskömmtunarseðlum cn þar um í'æðir. Heinhlt cr að útliluta frá 24. júni leigubifrciðum til mannflutninga benzínskammti viðkomandi bifreiða fyrii' 3. tímabil ’48, samkvæmt áður scttum reglum. Eigendur cjnkafólksbifreiða skúlu eiga þcss kost að fá allt að hclmingi af benzínskanunti sínum á 2, úthlutuuartímabili skipt í scðla, er gilda á 3. úthlut- unartímabili 1948, enda skili þeir benzínbók sinni fyrir 2. úthlutunartimabil með ónotuðu seðlunum i. Fara þessi sldpti fram hjá lögreglusfjórunum, sem festa skiptiseðlunum inn í hina nýju bénzínbók. I Reykjavík fara þcssi skipti J)á aðeins fram dagana 6—10 júlí n.k. Reykjavík, 23. júní 1948. StkwtntuHate tjcriHH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.