Vísir - 28.06.1948, Qupperneq 2
VISIH
Mánudaginn 28. júní 1948
.....- ■ ■ ----
Pistill frá
Kaupmannahöfn.
EFTiR RANNVEIGU SCHMIDT.
Þaö var bylur í Reykjavik
þegar viö lögðum á stað, en
Hekla steig á loft og brátl
skein sólin og við nutuúi út-
sjónarinnar. *
í þægilegum stólum flug-
vélarinnar gátum við setið
upprétt eða legið afturábak
eflir vild. Allur aðbúnaður
Heklu er ágætur, flugmenn-
drnir kurteisir og flugfreyjan
umhyggjusöm uin velferð
okkar. Veitingar Lol'tleiða
eru hinar beztu, en mesta
lukku gerðu appelsínurnar.
Það er sannarlega gaman,
að Loftleiðir flýgur sínum
eigin flugvélum, að duglegur
íslendingur stendur fvrir fé-
laginu og að álverzla er liigð
á, að liafa islenzka áhöfn.
í Prestwick var sólskin og
urðuni við þar fyrst vör við
vorið, sem alltaf lætur híða
' svo lengi eftir sér í oklcar
blessaða landi. Englending-
arnir tók oklcur vel, en fóru
með okkur eins og fé í rétt-
um, því ekki mátti blandá
saman þeim, sem fóru úr
vélinni í Englandi og okkur
hinum, sem vorura á leið til
Kaupmánnahaf nar. Hver
liópur var látinn í sinn bás,
]t. e. a. s. hvorn sinn mat-
reiðslusalinn á gistihúsinu,
þar sem matur var framreidd
ur af kjólklæddum þjónum.
Ekki get eg samt verið að
hrósa enska matnum, en það
er ekki við betra að búast af
þjóð, sem ltefir eins litið
handa á milli og Englending-
ar hafa 'upp á siðkastið.....
Kaupmánriáliöfn fagnaði
okkur i sól og sUmri og sjald-
an hefi eg séð liimininn dýrð-
legri í Danmorku en kvöldið
það. .... Borgin liefir fengið
mikið af sinum gamla svip
og' er muiiur á henni nú og'
fyrir tv'eirri árum síðan. Leif-
ar stríðsins, ljótu steinhrúg-
urnar, sem allsstaðar blöstu
við þá, eru horfnar; borgin
er miklu hreimii og bjartari.
.... Alltaf er Danmörlc vina-
;legt land og fagtir danski
skógurínn þegar lvann er að
springa út.
Tröllasögurnar, sem gengu
heiiria um stríðshræðslu og
Rússahræðslu Daua eru, eins
bg.mig alltaf grunaði, orðum
auknar. Ég hefi, að minnsta
kosti ekki liéyrt neitt af þvi
tagi hér.
Ekki er laust við að okkur
bregði'við hvað fólk er árris-
ult á þessum slóðum.........
Kl. 7 byrjar hjólhestastraum-
urinn um göturnar......Búð-
irnai'..gjvðast vera fullar af
vörum.......Fólk er betur
húið en i hitt eð fyrra.....
'Hér fæst ótrúlega mikið af
; amerískum nyjí'asinum.
Alltaf dáist eg að ]>ví í
Danmörku hvað Danir eru
löghlýðnir menn og taka mik.
ið tillit til annarra. Aldrei sér
maður þá vera nieð troðning
á mannamótum; alltaf biða
þeir rólegir þar til að þeim
lcemur í röðinni o. s. frv.
Fólk kvartar hér ekki nærri
eins mikið og það gerði fyrír
tveim árum síðan og liefir
þjóðin þó sannarlega nóg við
að stríða sem stendr. ....
Allt séiri nöfnum tjáir að
nefna er flutt út til þess að
ná í gjaldeyri.....Kjöt fá
Danir fyrir 49 aura á mann
á mánuði. „Káffihungrið“ er
mikið, enda kaffiskanuritur-
inn lítill. A. kaffihúsum. fáúm
við gerfikaffi, sem er eins
mikið í ætt við kaffi og hún
I Hedvig Collin er í ætt við
liann Egil Skallágrímsson.
.... En gerfite-ið lítur þó út
eins og te og er drekkandi,
og þó nuinur var nú að fá
verulegl og sterkt te hjá
hénni Editli Rode .... en
siðar komumst við að þvi, að
hún hafði gefið okku.r allt,
sem luin átfi eftir í pokan-
um......Hrisgrjón liafa Dan-
ir'ekki séð árúm saraan....
(En nóg er til af eggjum og
gfænmeti og óska eg oft að
gela galdrað heim til Islands
stói’U söluvagnana fulla af
blómkáli, tómötum pg
|„aspargus“, sem maður sér
á götum Kaupmannahafnar;
,það myndi iyftast brúnin á
j íslenzku húsmæðrununi ef
|þær lcæmust i slikan lrimna-
mat........... Sigaretturnar
^ dörisku eru vel reykjandi nú,
|eri skannnturinn er ósköp lít-
ill.....Sjaldan sér maður
nýjar bifreiðar. Danir hafa
gefið nýju amérísku bifreið-
unum skrítið nafn — Dollar-
grin — en nafnið draga þeir
af glitrandi stál-slánum, sem
eru eins og tennrir framan á
bifréiðunrim.....
Mikið’hefir verið talað héf
uiri „heimsins áttunda við-
undur“, tíu ára gamlan ít-
alskan dreng, Pierre (Pétur)
Gamba, sém stýrt hefir beztu
hijómsveitum • Ivaupmanna-
hafnar af óviðjafnanlegri
snilld. Þegar liaim stýrði
hljómsveit Konungíega leik-
hússins risu hljómsveitar-
mennirnir upp honum til
heiðurs, að hljómleiknum
loknum.
Margt hefi eg seð gott á
léikhúsunum hér. Hún Anna
okkar Borg var töfrandi
Aphrodite í „Dage paa Sky“
eftir Ábell. Fegurri kona sést
ekki á leiksviði og leikur
liennar var með afbrigðium
góður....... Þá var ekki
ónýtt að sjá leikarann, sem
ber af þeiiri öllum, Poul
rii.
Buddinge í ,.Genboerne“ eftir
Hostrup.
«
Nýlega þótti það í frásögur
færandi, að þrir kvenprestar
voru vígðir við mikla viðhöfn
í bærium Odense .... og
þetla var í fyrsta sinri að
konur voru vigðar til prests
í Danmörku. Ein ‘þeirra
þriggja, Ruth Vermerhen,
liefir verið fangelsisprestur í
Horseröd í nítján ár, en
dönsk lög liafa verið þannig,
að vigsluna féklc liún fyrst
nú.
Alltaf eru Danir manna
hjálpfúsastir að vísa til veg-
ar. Eg bið vagnstjórann í
strætisvagninum um að segja
mér til þegar við komum að
Pefer Bangs-vegi. Sjálfsagt,
segir hann brosandi og að
hálftima liðnum lnópar ekki
aðéins liann heldur líka fiirim
eða sex af farþégunum í vagn-
inum: Hérna farið þér út,
frú! Ekki þeklþ eg til að þetta
komi nokkursstaðár fyrir
nema i Danmörku.....
Tízkan er á allra vörum'
(the néw look, eins og }>að er
kallað um allan heini). ....
I Kaupmannahöfn veit „nýja
útlitið“ varla livort það er að
koma eða fara! Margar Kaup-
ma n na ha f na rdom u r ganga
enn í pilsuin niður að lmé og
kæra sig koÚöttá uiri „nýja
útlitið“, en aðrar eru í löngu
pilsunum, þvengmjóar í
íniltið.
Eg kom inn í lifstykkjahúð
um daginn með danskrí vin-
konu minni og Íiúri kváldi sig
inn í eilt af þessum pímilitlu
lífstykþjum, sera „nýja útlit-
ið“ fyrirskipar. Ilúri var svo
hlægileg, að eg hló mig mátt-
lausa að henni, en hún lók
sjálfa sig mjog hátíðlega og
strunsaði að lokum út úr búð-
inni, reyrð inn í lífstykkið og
í nýju dragtinni sinni, sem
var hérumbil niður á ökla.
Ilún þóttist helzt líkjast vin-
konu Játvarðar Breakonungs,
leikkonunni Lily Langtry,
sællar mmningar eða
eitthvað minntist hún á hana;
að minnsta kosli var hún eins
og stundaglas í laginu..
Jæja, þegar lieim lcom þoldl
hún ekki við i lífstykkinu og
ef lil vill líða þó nokkrir dag-
ar þarigað til liún fer í það
aftur!
Mótspyrnan er mikil gegn
„nýja útlitinu". Síddin og
viddin í pilsunum þykir ó-1
jiraktisk og konurnar, sem
hafa fallega ökla og leggi
vilja sýna þá, sem fýrr, en
fæstar liugsa út í, að einmitt
ljótir ökar þola verst „nýja
útlitið"...Það gengur sú
saga, að ein leikkonan hér
hafi sagt við vinkónu sína:
„Þér ér vélkomið að taka
nýja útlitið — eg læt mér
iiægja gamla augnatillitið“.
.... Og samt, .... ætli það
séu ekki álög kvenna að bera
ok tízkunnar að eilífu!
SUmabúti*
GARÐUEI
Garðastræti 2. — Síroi ’7?u<*
Prestastefnan vill ekki að prests-
setrin verði bútuð í smábýli.
Prestastefnunni lauk á þriðjudag.
Síðati fundur prestastefn-
unnar hófst kl. 9 á þriðjudag
22. júní.
Síra Sigurður Haukdal
annaðist morgunbænir.
Þá var tekið fyrir að ræða
uiri prestsetur landsins. Hóf
sr. Þörsteinn Jóhannesson
prófastur umræður. Aðrir
málshéfjendúr voru sr.
Sveinn Víkingur og sr. Lárus
Arnórsson. Yoru ræður allra
i framsögumanna hinar at-
j hyglisverðustu. Eftir nokk-
i urar umræður var samþykkt
í einu hljóði svofelld áíyktun:
| Prestastefna íslands minn-
ir á að íslenzkir prestar liafa
um aidir búið við rausn og
myndarþrag á prestssetrum
íaridsins, svo að til fyrir-
myndar hefir verið og gera
það.margir eim i dag.
Þess vegná vill jirestastefn-
an beina því til ríkisstjó'rnar-
innar og skipulagsnefndar
prestssétra að koma i veg fyr-
ir að bútuð séu í smábýli
hin forriu svéitaprestssetur,
sem enn eru í ábúð prest-
anna, eða svipla prestana
umráðarétti þcirra, ])ótt slík-
ar ráðstafanir hinsvegar geti
verið réttmætar á einstökum
stöð'um.
Jafnframt beinir presta-
stefnan þvi til biskups að
virina að því, að vcitt verði
riflcga fé til nauðsynlegra
útihúsabýggingá á sveita-
prestssetrum og ennfremur
að fýlgifé það (kúgildi),* er
fargað liefir verið frá slíkum
prestssetrum á undanförnum
áratugum verði skilað þeim
aftur og það auldð þannig,
að prestar fái betri aðstöðu
en nú liafa þeir, til þess að
koma á fót myndaríegum
búskap á prestssetrum.
Samþykkt var tillaga sú
frá séra Sigurði Einarssyni
um útvegun hjálpargagna til
kristilegrar æskulýðsstarf-
' semi, sem fyrr hefir verið
' getið.
Þá var og i sambándi við
æskulýðssfárfsemina sam-
þykkt svofelld tillaga frá alls-
herjarnefnd:
J Prestastefna íslantLs 1948
beinir þeim tijmælum til
biskups og kirkjuráð að hluL
ast til íim, að sett verði lög
um námsstjóra í kristmuri
f ræðum er leiðbeini um krist-
indómsfræðslu í barnaskól-
um og frainhaldsskólum, svo
og frjálst æskulýðsstarf í
1 söfnuðum landsius. Skal
j liann skipaður að fengniuri
J tillögum hiskups og fræðslu-
^ málastjóra og starfa i ná-
inni samvinnu við vfirstjórn
kirkju- og fræðslumála.
Biskup ávarpaði þá prest-
ana að skilnaði. Var síðan
gengið i liáskólakapelluná og
prestastefnunni slitið þar kl.
rúml. 12 á hádegi.
Tveiin kliikkustundum eft-
ir furidárslitiri fór biskup
flugleiðis til Englands að sitja
Lambcth-fundinn, ásamt
mörgum öðrum biskupum,
sem erkihiskupinn af Kant-
araborg hefir boðið til fund-
ar þessa.
Fundarmenn á prestastefn-
unni niunú liafa orðið um 99
er flest var, og liefir presta-
stefna víst áldréí vefið svo
fjölmenri.
Nokkrar stiílkur
vantar nú þegar. Herbergi fylgir. Uppl. á skrifstofunni.
Hótel Barg
Hæð til
4 herbergi og eldhús í nýju lnisi við Laugateig.
Olíukynding.
Si^vir^eir ^i^nrjóyióóo^
m ‘ Aðalstræti 8. —Simi 1043
Silungapoll Börnin að Silungaþolli fara sem hé Stúlkur, mánudaginn 28. Drengir, þriðjudag'inn 29 Farið frá Varðarhúsinu. ur. r segir: júní, kl. 3. júní, kl. 3. *
Kauoi Itross islands.
X