Vísir


Vísir - 09.07.1948, Qupperneq 3

Vísir - 09.07.1948, Qupperneq 3
Föstudaginn 9. júlí 1948 V I S I R 3 Leslar gærur í Reykjavik. Vigör kom í fyrradag til Reykjavikur. Það lestar hcr gærur fyrir SÍS. Tuttugu bátar á síld frá Eyjum. Tuttugu bátar frá Vcst- mannaeyjum stunda síldveið- ar fyrir Norðurlandi í sumar. Seytján þeirra eru þegar komnir norður, tveir eru á leiðinni og sá síðasti leggur af stað til Siglufjarðar eftir lielgi. Þrír bátar á togveiðum. Þrír Vestmannaeyjabátar stunda nú togveiðar á Faxa- flóa. Veiði liefir verið sæmi- leg. Tuttugu bátar á dragnótaveiðum. Tuttugu Vestmannaeyja- bátar eru á dagnótaveiðum á svæðinu frá Portlandi að Reykjanesskaga. Veiði hefir verið ágáet. Finim bátar á lúðuveiðum. Finnn Vestmannaeyjabá t- ar stunda lúðuveiðar um þessar mundir. Lúðan er kæld og seld ný hér í Rvik. Engar ísfisksölur. Engir togarar Jiafa.sejt ís- fislc síðan Röðull seldi i Þýzkalandi þ. 5. þ. m. Afli tregur enn hjá togurunum. Slviifstofa L. í. Ú. hefii' sagt Vísi, að enn sé tregur afli lijá togurunum. Flestir eru þeir á Halamiðum. Höfnin. Eftirfarandi Skip lágu i gær í Reykjavikurhöfn: Fjallfoss, Ulsnes, Bauta og Skúli Magn- ússon. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins: Brúarfoss er í Leith, Fjall- foss fer i kvöld vestur og norður frá Reykjavik, Goða- foss er á lcið til Reykjavíkur frá Antvverpen, Lagarfoss fer í kvöld kl. 8 frá Reykjavík til Leith, Rotterdam og Kaupmannahafnar, Reykja- foss er á leið til Reykjavikur frá Larvík og Hull, Selfoss er á Siglufirði, Tröllafoss i -New York, Horsa á leið til Reykja- vikur frá Leith, Madonna er i Hull. Southern Land lestar í Antverpen og Rotterdam 16.—20. júlí, Hariner er i Leitli og lestar siðan i Hull til Reykjavíkur. Ríkisskipin: Hékla er á leið til Revkjavikur frá Kaup- mannaliöfn, væntanleg kl. 2 e. h. á morgun, Esja er vænt- anleg til Reykjavíkur frá Gíasgow kl. 9 í fyrramálið, Súðin fer frá Reykjavik um iiádegi á morgun, Herðubreið er i Reykjavik, Skjai'lineið á lcið til Norðurlands írá Rvik, Þyrill á leið tii Stykkishólms cg Norðurlands með ohufarm íiá Hvalfirðí. Skip Einarssonar, Zoega A Co; li.f.: Foldin er Antværp- en, Vatnajökull í Liverpool, Lingestroom á leið til íslands frá Álaborg og Marleen í Antwerpen. Garðyrkjuritið komið lít. Ársrit Garvðyrkjufélags ís. lands fvrir 1948 er nýlega komið út. Ritstjóri þess er Ingólfur Davíðsson en með honum eru í ritnefnd Hafliði Jónsson og Halldór Ó. Jóns- son. Ritið flytur að vanda f jölda ágætra greina varðandi garð- yrkju og' áhugamál garð- yrkjumanna. Þar er m. a. greinar um vermireiti, verlc- legt nám i garðyrkju, gróður- húsafjölyrkja, gróðurhúsa- stöðvar í Árnessýslu, Mos- fellssveit og Skagafirði, um tómata og Freesíu, sáningu og spirun, sumarblómarækt, framtíð Austurvallar, sam- slarf garðyrkj ufélaga áNorð- urlöndum, fyrstu ræktun vetrarblóina á Islandi, Slitru, moldefni jarðvegsins, sólt- Iireinsun javðvegs með Dow- fume-vökva, sótthreinsun, moldarreykbvssur og jurta- lyf, kálflugu, kartöflusjúk- dóma og innflútning kar- taflna, tiglaveiki í tómötum, linrækt á Islandi, hringbletta- veiki og fleiri bletti í tómöt- mv illgresiseyðingah'f o. m. fl. Sjálfviika stöðin á Akmeyri fullgerð haustið 1949. Guðm. Hliðdal póst- og' símamálastjóri hefir skýrt svo frá, að sjálfvirka sím- stöðin á Akureyri verði vænt- anlega fullgerð fvrir haustið 1949. Stöðugt liefir. verið unnið að undirbúningi þessa nauð- synjaináls fyrir Akurcyringa og var fýrsta áfanganum lolcið með smíði stöðvarhúss- ins, annar áfanginn var lagn. ing jarðsima uni bæinn og liefir verið unnið að þvi bæði s. 1. ár og nú, en því verður ekki lokið á þessu ári. Ætlun- in er að leggja allan bæjar- simann í jörð og taka niður staurana. I | ! t£>vVC*V JIIÁ, tCíIínmffAr 9* . W EH nuGLVsiNGasHRirsTorn J Vélar í sjálfvirku stöðina voru pantaðar frá Svíþjóð fyrir tveim árum og eru þær væntanlegar hingað til lands innan skamms. Uppsetning stöðvarinnar tekur langan tíma, en ef allt gengur vel, má gera ráð fyrir, að hún verði komin upp og í notkun baustið 1949. Unnið er að lagningu jarð- sima yfir Vaðlahéiði. Á sim- inu að ná að Breiðumýri. Fyr- ir skömmu var lagður sæsimi yfir Eyjafjörð að Ilöfn og verður þaðan haldið beint upp heiðina og austur á bóg- inn. Jarðsími frá Reykjavík er nú kominn norður í Hrúta- fjörð, en lengra er eklci hægt að leggja símann f.yrr en byggt befir verið stöðvarhús. Til sölu er 5 maima bíll á Bakkastíg 9. Fæst með tækifærisverði, ef samið er strax. 1—2 herbeigi og eldhús óskast til leigu strax. Mætti vera í sumar- bústað við strætisvagna- leið. Tiiboð merkt: „’S.O. S.“ sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag. _ > English - Ðvutsch - Svenska - IsÍenska in Málabókin er handbók í ensku, jþýzku, sænsku og íslenzku. í henni eru heiti á öllum algengustu hlutum og hugtök- um og setningar úr daglegu máli. Mörg hundruð myndir erú efnmu til skýnngar. Með aðstoð Málabókarinnar geta þeir, sem ekkert kunna í liessum tungumálum gert sig skiljanlega í verzlunum, á veitingahúsum og á ferðalögum. Þeir sem betur eru að sér í tungumálum munu einnig hafa mikið gagn af Mála- bókinni. Herbergisþernu vantar á Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni. Ailir útiendingar, sem dvelja á íslandi þurfa að eignast Máiabókina’ því að með hjálp hennar geta þeir auðveld- lega gert sig skiijaniega. Ferðamenn, sjómenn, kaupsýslumenn og námsfólk munið eftir að taka Málabókina með í sigiinguna. Í^óL^e\(lóútcjápan STtJLKUR Okkur vantar nokltrar stúlkur til síldarsöltunar í sumar á Siglufirði. Trygging eftir taxta þar. Fríar ferðir báðar leiðir. Fyrsta flokks húsnæði. Rafmagns- upphitun og eldun. Fullkomin lueinlætistæki. — Uppl. gefur Jón Guðmundsson, Bræðrab. 4 milli kl. 6—8 næstu daga, simi 6403. Ifl.f. Ásgeir Pétursson & Co. Siglufirði. Auglýslitgar: sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar eigi síöar en kh 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.