Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 1
v.-spV*" 38. ár. Laugardaginn 10. júlí 1948 154. tbL Dýpkun er Eoklð á innl í Vestmannaeyjum. Letnið er ttö sttekketwt tí íltttjveSlittetnt. Vestmannaeyingur einn hefir tjáö Vísi, að nú sé iok- ið dýpkun hafnarinnar þar svo að nú geti togarar siglt ínn á höfnina á fjöru jafnt sem flóði. „Þá er þþað líka lil tið- indrt,“ sagði eyjaskegginn, „að Vestmannaeyingar eru hinir ánægðustu yfir þeim miklu samgöngubótum, sem orðið liafa hér að undan- förnu. Nú eru alltaf þrjár flugferðir á dag milli Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Loftleiðir fljúga tvisvar á dag; kvölds og niorgna, en Flugfélag Isladns flýgur einu sinni daglega. um miðjan daginn“. Vestmannaeyingar nota sér þessar samgöngubætur til hins ýtrasta. rJ'il dæmis flaug Þorsteinn Jónsson, kaup- maður, og Jiokkrir menn með lionum austur að Fiski- vötnum á sunnudaginn og stunduðu þeir silungsveiðar fram á miðvikudag, þegar þeir flugu til baka með full- fermi af silungi. Vegna stórauldnna flugsam- gangna við Vestmannaeyjar, hefir verið liorfið að ]jví ráði að Iengja l'lugvöllinn í Vesl- mannaeyjum allmikið. Fram- lvvæmdir jjessai’ Jiafa gengið vel undanfarið og Iniast rná við að verkinu verði Jokíð fljótlega. starfsemi tékknesku í Vestm.eyjum. innlán og úflán aukast. / maimánuði námu innlög bankanna samtals 593.7 millj. kr. og er það rösktega 9 millj. kr. meira en í apríl- máinuði. A sama tíma námu útlán 597 millj. kr. Höfðu útlánin aukizl um 22.2 millj. Jír. ■— Til samauburðar má gefa þess, að í mai i fyrra náinu innlán 526.9 millj. kr., en úí- lán 557.9 millj. kr. Lítil síldveiöi. Þrjá sldp komu með síid til Siglufjarðar eftir hádegi i gær, að því er fréttaritari Vísis á Siglufirði símaði i gær. Skipin voru með lítinn afla. Nöfn þeii’ra fara hér á eftir: Fram 420 mál, Milly 80 og Stigandi 400. Stormur var á eystra veiðisvæðinu, en all- gott veður á þvi vestara. Nokkrar síldartorfur komu upp i fyrrinótt á Haganes- vík. Nokkur skip voru á þeim slóðum og köstuðu, en fengu aðeins lítil köst. Voru torfurnar mjög þunnar og illar viðureignar. Mnneitjnin tninkttöi unt 230 fttts. /•!*. Samkvæmt nýútkomnum hagtíðindum áttu bankarnir íslenzku 24.6 millj. kr. í er- lendúm bönkum í Iok maí. iHafði inneignin minnkað ,tim 250 þús. krónur í mán- .uðinum. ,. Seðlaveltan • eykst. Seðlavcltan i lok maimán- aðar s.l. nam samtals H2.7 millj. kr. Ha'fði seðlaveltan aukist um 12.6 millj. kr. i mánuð- inum. í maimánuði i fyrra nam seðlaveltan 156.9 millj. kr. þangað, ijórir Hvítabjörn þessi sem er í dýragarðinum í London, hefir sérstaka aðferð til þess að sníkja sælgæti frá þeim, er heimsækja garðinn. Hann sezt þá á afturfæturnar og spennir greipar rétt eins og hann ætli að fara að biðjast fyrir (eins og myndir sýnir) og þá bregst það ekki að hann fær eitthvað. Verndun minja á Hólum. Samb. norðlenzkra kenn- ara hélt fund með sér að Hólum í Hjaltadal í lok sáS- asta mánaðar. Voru ýmis fróðleg erindi flutt á fundinum og sam- þykktir gerðar í ýmsum málum, en að mótinu loknu gáfu kennararnir nokkra upphæð til yerndar fornum minjum á Hólum. Var Krist- jáni Karlssyni skólastjóra afhent gjöfin, sem á að vera vísir sjóðs, er standi straum af vernduu fomminja á þess- um merka sögustað. . Skípt ufii loft- net á Vatnsenda i Nýiega hefir verið skipt X um loftnets-vír á útvarps- stöðinni á Vatnsendahæð. Aðalvíranir þrír eru hundr- *að metra langir hver og liggja samhliða. I framhaldi af þeim eru 40 meti'a langir einangraðiri vírar, sem festir eru í þverstöngina. Loflnetrpösjrin á Vatns- endahieðinni eru um 150 m. há. Meðan bylgjulengdin 1107 m. er notuð til útvarps- sendinga vérða 100 metra löngu loftnetin í notkun. Breytist hins vegar bylgju- lcngdin þarf sennilega að 'breyta lengd loftnetanna. vígðir. Japaaii 27,5 millj. 1 íok síðasla árs voru í Japan rúmlega 77,5 milljón sálir. Auk þess bjuggn i landinu. uro 508,000 Kóreumeiui, Biskupinn yfir íslandi, dr. Sigurgeir Sigurðsson, mun vígja tvo guðfræðikandidata í Dómkirkjunni á morgun kL 2 eftir hádegi. Kandidatarnir eru þeii' Andrés ,0lafsson og Þórarinn Þór. Þórarinn hefir verið settur prestur i Slaðarfells- pi'estakalli á Reykjanesi i Barðastrandarpróf astsdæmi, en Andrés i Staðarfells- prestakalli i Steingrimsfirði. Séra Jakob Jónsson mun lýsa vigslu, en séra Bjami Jónsson þjóua fyrir altari. Andrés Ólafsson mun flytja prédikun. Vigsluvottar verða sr. Jakob Jónsson, Sigurbjörn Einarsson, Valdimár Eylands og Ein.ar Thorlacius. næm 30,000 Kinverjar og 8520 menn af öðrum þjóSum, auk 150,000 manna amerisks setuliðs. MSttl peirru rtt n ttste ktt f). Ríkisstjómin heíir nú til athugunar starfsemi Tékka þeirra, sem hingað komu fyrir um það bil hálfum mánuði. Blaðamenn áttu í gær tal við Ásgeir Þorsteinsson verk- fræðing, formann rannsókn- arráðs ríkisins, ráðunaut- ar ríkisstjórnarinnar í því, er snertir rannsóknir út- lendinga hér á landi. Skýrði hann frá þvi, að snemma á árinu hcfði borizt hingað beiðni frá dr. Hadac, foringja leiðangurs þess, sem liér er nú, um að honum leyfðist að rannsaka Snæ- fellsjökul og umhverfi lians með tilliti til þess, hvernig jurtir og dýr liefðu lifað ís- öldina siðari hér á landi. Leyfi var síðan veitt fyrir þvi, áð tékkneskur vísinda- leiðangur mætti rannsaka svæði á Kaldadal, norðan Brunna, um 100 ferlrilómetra á stærðl f Vildi fá að fara til Veslmannaeyja. Þegar liingað kom, var þess óskað, að einn leiðangurs- manna fengi að fara til Vest- mannaeyja til þess að kynna sér þar lifnaðarháttu súlunn- ar og taka myndir af þeim. Var það leyfi veitt og álcveðið, að íslenzkur maður slcyldi vera Tékka þessum til leið- beiningar við þessi störf. Frh. á 8. síðu. „líynþáttaof- soknir44 í Kanada. Komið hefir til kynþátta- ofsókna skammt frá Mon- íreal í Kanada og eru Indí- ánar annar aðilinn. Þeir eru þó elcki ofsóttir heldur öfugt, því að þeir eru að reyna a<$ ln'ekja húsnæðis- lausa Monti eal-búa úr mann- lausu ndiánaþoi-pi. (Expxæss- news).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.