Vísir - 10.07.1948, Síða 3

Vísir - 10.07.1948, Síða 3
Laugardaginn 10. júlí 1948 V I S iR 3 þrýsti hönd Mariu, leit hún í augu hans. Þá eygði hún lieilan heiin, seni liún hafði aldrei litið áður. í ljósbrot- um augna hans sá liún sál hans. Hinn ódauðiegi mátt- ur hans, töfraði hana. I dökkn glampandi djúpinu, var lejmd Hstarinnar. En hún skyldi ekki hafa vitað það fvrr, hvað lífið átti margar leiðir. í 'fyrsta sinni, síðan soi'gin liafði hellekið Maríu, var sjálft lífið og vonin, að læð- ast að henni, þó ennþá væri það lienni óafvitandi. Samtal. fólksins fór alveg fram hjá Maríu. Hér í þessu húsi var henni hver stund in dýrmæt. Höfðu ekki fæt- ur hennar snert vígi hrein- leikans. Hvar fann hún helgidóm kærleikans á þess- ari jörð, ef liann var ekki hér? | Maria fann augu sin döggvast tárum. Það voru ekki saknaðar- eða sorgar- tár, helíjur klökkvi aðdáupg ar hen’nar, sem braust fram i hjarta bcnnar, og þýddi mjúklega kuldann og liel- kyrrðina úr sál liennar. — Hvert sem liún leit, innan þessara veggja, mætti sjón- um hennar fegurð, tign og ljúfasta samræmi. Jafnvel þjónustumeyjarnar tvær gengu aðdáanlega lélt og vndislega um.Hún sá þær strjúka mjúklega um fót- stallana, sem báru fögru listaverkin. Ef luin ætti livítan slopp, eins og þær, myndi hún þá gela gengið hér um, með sömu til- beiðslu i liverri hreyfingu, og þær gerðu? — En hvað hún hafði verið mikið barn, og hafði litið séð a'f lifinu. Myndi ekki mörgum vera likt farið og lienni, vera barn i allri þekkingu og reynslu, en taka þó á sig sina ábyrgð og kyrrðar? •— Sig-1 valdi var lienni liorfinn, og hann hafði gert sitt bezta tiL, i þetta eina skipti, sem liún fékk að sjá hann, daginn eftir að hann dó. Þá fékk hún að horfa inn í augu bans, og hendi hennar lá í lians liendi, — en hann var óá- þreifanlegur, horfinn henni. Var hann ckki einmitt að láta hana vita það, að hún ætti ekki að láta hugfallast, þó hann væri fárinn? — Um þetta gat hún hugsað núna, á þessari stunchi, án hryggð- ar. Hafði hún verið van- þakklát lítil stúlka, við vin sinn? Nei, ekki vanþakklát. •Nú myndi hún geta tekið gleði og sorg, því liún var að finna snertingu lífsins á ný. Eilthvað hafði dáið í henni sjálfri, sem var aftur að fá mátt sinn. Hún var loks að finna sjálfa sig, i luisi þessa mikla manns, mannsins, er liafði getað tekið á móti blessun sjálfs guðs, yfir sig og verk sín. Blessaður veri Bárður frændi hennar, að taka ha^na með sér í þetta hús. María beit á milt andlit listamannsins, Nei, þessi' maður miklaðist ekki af verkum sínum, heldur myndi hann krjúpa auð- mjúkur við volduga fótskör sins mikla guðs, og tgkg á móti fræðslu lians. María fann djúpt lil smæðar sinnar. Allt sitt lif, hafði hún verið svo smá, og ósamboðin lífinu. Ilafði hún kannske farið í felur með sína liæfileika, eða hvernig , ö i átti hún að leggja sitt litla pund að fótskör guðs, og livisla: Meistari, eg átti ekki meira tiL — María f.ann það bezt nú, að hún átti miklu ( meira til, í djúpi sálar sinn- ar, en hún hafði vitað um áður, | þessum hugsunum sínum, er hún lieyrði listamanninn segja: Það sem angrar mig mest ( á þcssu augnabliki, er cf þessari ungu stúlku leiðist,' i fyrsta sinn, sem hún kem- ur i mitt liús. María reyndi að fullvissa liann um, að sér leiddist ekki. Hún roðnaði um leið, lienni fannst rödd sin láta svo fálæklega í eyrum, — En livað var mikill munur ' á henni og þessum manni. j Aldrei liafði hún fundið það jafn greinilega, að allt sittj lif, hafði hún verið eins og ’ smá duflkorn, sem fauk og1 flögraði uiiií—- Já, hún hafði sveimað um í veröldinni, og hvergi getað fest sig við ■nokkurra lieild, og þyi orð- ið máltvana i getuleysi sinu og smæð. ' 0 \ Mjúk rödd listamannsins j barst að nýju að cyrum J hennar. — Já vist er um það, að ( það þarf mikla þjálfun og strangan aga, lil þess að ná tökum á listinni, | j Maria lilustaði. Þelta var| óvænt að heyra af vörum ^ þessa manns. I l — En livað cr eg að taufa' um þetta við þig, Bárður J kaupmáður. Eins og þér, og öllu fulltíða fólki sé það ekki mjög vel ljóst, að allt lífið er undir aga og strang- 1 leika, og því verða ínenn að | kunna að taka, ef vel á að fara. Eg helcl enginn sigrist á erfiðleikunuin, með öðru, móti. I — Eg hélt, að svona nivndi i enginn tala, sagði Maria og' [roðnaði við á ný, eins og hún liefði gert af sér eitt- hvert skammarstrik. Hún ha'fði eiginlega alveg óvart sagt þetta upphátt. Hún leit upp, afsakandi augnaráði, en mætti þá tilliti gestgjafa síris. Ennþá fékk hún að lita inn í þennan stóra heim, og lienni skildist, að ef hann, þessi stóri íslandssönur, . hefði ekki tekið á öllu þvi, j ; sem hann átti til, þjálfað sig j íog mótað, þá hefði hann,! lianske allt sitt lif orðið hvarflandi smákorn, sem líf, voru svo gj jrsamlega sinnti ekki um, að sameinast ólík. Þau voru snt á hvorri neinni heild, eins og hún sjálf, og kannske margir flciri. Timfnn leið. Það var kom- ið fram í april. Yeðráttan var köld og óvægin. En hve- nær sem blotaéljunum létti upp, og sóiin sást í gegnum skýin, kom andblær vorsins, með öllum sinuni fyrirlieií- uni, og þrýsti sér inn að hjartarótum mannanna. —- leið. María vaknaði af huglcið- ingum sínum, við rödd lista- mannsins. — Ilann frændi yðar hcf- ir sagt mér, að þé - hai'ið orð- ið hrifin af þjónuslufólkinu mínu. María leit á hann. En hvað þetta snéri allt vel fyrir henni núna. ■ ■-*— Já, sagði hún, samriier- andi og cinlæg. — Eg næst- —- Þið verðið að fyrrgefa mér þcssa firru, sagði hún. En hvað mér liefir missýnst. — Þér skuluð ekki afsaka yður, sagði listamaðuririn hrifinn. — Það er mjög merkilegt, að þér skylduð sjá þcssar fallegu verur, mér þykir vænt um það, og eg er yður þakklátur. Þér megið vera viss um, að það er mjög merkilegt að sjá svona. En hafið þér ekki oft séð áður? María liugsaði sig um. IIúii sá fyrir sér mann, sem hún Þess á milli fór veðráltan um öfundaði það af þvi, að hafði einu sinni haldið. að hamförum, og skellli sinum vera í þjónustu yðar. beittu ísnálum framan í þi, sem hættu sér út fyrir dyr. jliún gæti ekki lifað án. Hún — Heyrðu elskan irin, hafði fengið að horfa inn i Iieyrðu hvað liún ungfrú augu hails, eftir að hann var María frá Steinhóli streytt- Maria segir, kallaði lista- dáinn, en nærri samstundis ist á móti veðrinu. í dag yar maðurinn til konunnar sinn- hvarf hann heimi eins og Enn er aflalítið hjá togorunum. Skrifstofa L.I.U. Vísi, að enn sé hjá togurunum. Þeir i'lestir fyrir Vesturlandi og á Halamiðunum.. tregur þún i sendiferð ifyrir Bárð ar. kaupmann. Hann hafði beð-j -—Já, eg lieyri það, unzaði ið liaiia að fara fvrir sig með hún glaðlega. En þú verður, smá sendingu til listamanns- góði minn, að segja Iienni ins góða, sem mest liafði cins og er mcð það. lirifið liuga þennar,. j — Já, því er nú þannig Það .var fjarri Maríu, að varið, ungfrú María, að þér setja fyrir sig vonda veðrið. liafið hreint og beint séð sýn Hún var því vön frá hérna inni hjá okkur. Við bernsku, að heyja stríð við höfum ekki haft neitt þjón- íiátúruöflin. Hún var sveila- J ustufólk, og allra sízt á þeim barn og þckkti baráttuna og tima, sem þér sáuð þessar kuldann. .verur. Frá þeirri stundu, er húnj María þagði. Allt fór sem liafði verið gestur í liúsi (snöggvast á 'ferð fyrir aug- lislamannsins, fyrir nokk .r-jum hennar. Var nú konrið um mánuðum siðan, iiöfðu að þvi að hún væri að tapa sár herinar farið að gróa, og vitinu í annað sinn. Hafði sál liennar hlotið heilbr;gði hún séð sýn. Víst var hún og frið. Með ró og skynsemi aum og fyrirlitleg. liafði hún beygt sig iru’.ir aga lifsins, — eða því 'skyldu ekki örlögin hafa Sinn gang- Sigvaldi var dáinn, hann Iiafði orðið að lilýða kalfinu. Hún myndi gera það ,líka, þegar að henni kæmi. Maria hafði þegar skvifað sinni góðu móður, og beðið hana um fýrirgeí'ningu. fy.rir kjarkleysi sitt, og skihrings- leysi á kringumstæðum liennar. í sumar æHaði hún að hverfa aftur heiim, og verða móður sinni til að- stoðar. Djúpt i vonarlieimi siniuri átti María sér ósk. Ef hún færi einhvern tima aftur að heiman, þá þráöj hún að mega fara i þjónustu þcss manns, sem hún var nú á leið tl. Aldrei inyndi hún þó geta gcngið um í þvi liúsi, mcð þeim léttleika og yndis- þokka, sein liún hafði séð þjónustumeyjarnar gera. — En hvað eg er glaðui að sjá yður, góða ungfrú María, sagði listamaðurinn og þrýsti hönd heunar. — llann frændi yðar var eimnitt aö hringja til min réft áðan, og láta mig vita, að þér væruð að koma. María sagði ekki neitt. Ilún fann vamátt lijá sér, sem hún ggl ekki badt nið- ur. Hún fékk sig eklci til að lita beint í augu l essa manns, sem hún liafði þó þráð svo innilega. að hitta. Hún myodj hverfa fyrjr lil- liti hans, eu hvajð hún vur smá. Hennar tilvera, og hans ský. — Æ, hún vildi losna við þctta, verða aftur fylli- lega mensk. Það var drepið á dj'r. Sam- talið truflaðist. Inn á góifið kom myndarleg eldri kona á peysufötum. Án þess að yrða á nokkurn, gekk liún upp nð einu Iistaverkinu, og stóð þar. Hvorugt lijónanna Jeit til þessa gests síns, en Jiús- bóndinn gekk til dyra. Það fór kuldahroliur um Maríu. Ennþá sá liún sýn. Hvar ætlaði þetta að l.enda fyrir henni? Þegar listamaðurinn koni aftur, frá því að opna <‘yrn- ar var í fylgd með honum Frh. á 6. Aúirayt j veiði bátanna i Faxabugt bafi jverið allsæmileg. Einn bátur- liefir sagt inn beiðir með trolli og hefir afli eru honum gengið heldur vel. Hyar eru skipin? Erlend skip í höfninni. Eftirl'arandi erlend skip lágu í gær í Reykjavíkur- liöfn: Norska flutningaskipið Vigör og hafrannsóknaskip- ið Dana. Togarar í Reykjavíkurhöfn. Skúli Magnússon og Skalla- grímur lágu báðir í Rcykja- víkurhöfn í gærkvöldi. lsl. flutninga- og farþegaskip í Rvíkurhöfn. Fjallfoss, Súðin, Lagar- foss og Herðubreið lágu öll í Reýkjavíkurhöfn i gær- kvöldi. 24 bátar á síld frá Keflavík. Að því að fréttaritari Vísis í Kcflavik í síma, stunda nú 24 Keflavíkurbátar síldveiðar fyrir Norðuiiandi. Tíu þeirra eru með herpinót en hinir fjórtán með hringnót. Allgóð veiði á dragnótabátunum. Tiu bátar frá Kcflavík stunda dragnótaveiðar. Fréttaritari Vísis þar, segir að Skip Eimskipafélagsins: Brúarfoss er í Leith, Fjall- foss er á leið vestur og norð- ur, Goðafoss er á leið til Reykjayíkur, Lagarfoss er á leið til Lcitli frá Reykjavik, Beykjafoss er í HnlL Selfoss er fyrir Norðurlandi. Trölla- foss er í New York, Horsa er á leið til Reykjavíluir frá Leitli, Madonna er í Hull, Southern Land lestar í Ant- wcrpen og Rotterdam dag- ana 16.—20. júlí, Hariner lestar í Leith og Hull til Reykiavíkur. Ríkisskipin: Iiekla er í Kristjánssandi vcgna bélabil- unar, Esja kemur til Rvíkur í dag frá Glasgow, Súðin fer frá Reykjavík iim hádegi í dag, Herðubreið er í Rvík, Skjaldbreið er á leið til Norðurlarids frá Reykjavík, Þyrill er á leið til Stykkis- hólms og No'rðurlands með oliufarm frá Hvalfirði. Sldp Einarssónar, Zoega & Go. h.f.: Foldin fremir í Antwerpen í dag. Vatnajök- nll losar frosinn fisk í Liver- pool, Lingestroom er á leið til Reykjavíkur frá Álaborg með viðkomu í Færeyjum* Marleen er í Amsterdam.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.