Vísir - 10.07.1948, Síða 6

Vísir - 10.07.1948, Síða 6
1 V I S I R Laugardaginn 10. júlí 1948 Þíng framhaðds- skóðakennara. Frh. of 8. síðu. legt, að hætt verði hið bráð- asta úr misrétti því, sem þessi töggjöf veldur launa- starfsmönnum. . Skipun kennara, 10) Kennarar séu settir og skipaðir samkvæmt lögum, en ekki ráðnir einungis eins og mjög hefir tíðkazt síðari ár. . Samstarf allra kennara. 11) Nauðsynlegt sé náið samstarf milli allra kennara landsins, og standi þeir sam- an að útgáfu tímarits. 12) Þingið samþykkti að lokum að leita upptöku í B.S.R.B. fyrir L.S.F.K. Þá fól það stjórn sam- bandsins að skipa nefnd manna til vandlegrar athug- unar á námsbókum og náms- efni framhaldsskóla, og leiti hún samstarfs við sem flesta kennara. Tillögur nefndai’- innar verði síðan lagðar fyr- ir sambandsþing á næsta ári. Þiýstiloftvélam- ar koma varla í dag. Þrýstiloftsflugvélanxar brezku, sem hingað hafa verið væntanlegar undan- farna daga, koma tæplega í dag. 0*4\ ,Vísir álti í gær tal við starfsmenn við flugturnínn á Reykjavíkurflug'velli, en þar annast menn flugþjón- ustu á norðurleiðum, eins og kunnugt er. Var blaðinu sagt, að vindur væri enn óhag- stæður til flugs liéðan írá Bretlandi fyi*ir litlar flugvél- ar, í þeirri hæð, sem flugyél- ar þessar fljúga. Síðdegis í gær var einnig súld og dimmviðri i Keflavík og flugvélum af þessari gerð (,,Vampire“) ókleyft að lenda þar. Sagan. Framh. af 3. síðu, stúlka, í dökkri loðkapxx — Ósjálfrátt lxrifu þau hau liuga Mariu, En livað þau töluðu fjörlega og frj.x'slega sanxan, alveg eins og húr sjálf hefði óskað sér, áð geta komið fram. Eitthvert samband myndi vera milli hljóðlátu konunn- ar á péysufötunum, sem fvrst kom inn, og þeirrar sem konx inn með lista- manninum. En hernig b■. í sambandi var varið, kóm Maríu ekki við. Maria var kynnt fyrir gestinum. Hún kannaðist strax við hana af oxðspori, og vissi að hún gegndi á- byrgðarmiklu stai'fi. En sú sem stóð við mynda- styttuna, þagði. Ilana kynnli enginn, þvi liún var aðeins sýnileg Mariu. María bjó sig til að fara. lfún þurfti að vera koinm lieim fyrir vissan tima. Einhvern tima nxyndi hún koma aftuy.í þetta hús, og þá myndi hún hafa náð að fullu sinu andlega jafnvægi. Um þessa þriðju sýn sina ætlaði hún aldrei að tala við neinn. Enginn skyldi liafa á- lxyggjur út af því, að hún væri ekki eins og annað fólk. En lrnsi listamannsins myndj hún aldre igleyma. Þar lxafði liún fundið sjálfa sig, eftir reynslu síua og sorg, og skílið að lífið á ótrúlega margar leiðir. ^Fixnri VALUR! — Skemmtiferð. — Farið verður frá Arn- arhvoli kl. 8 f. h. á morgun. Munið eftir nestinu eða látiö vita fyrir hverja þarf að panta mat. Nefndin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir aö fara göngitför á Tinda- fjallajökul. í dag kl. 2 e. h. ekiö aö Múlakoti og g.ist þar í tjöldum, ,eu . snemma á ,sunnudagsmorgun gengið á jökulinn. Verði. ekki gengið ,á jökulinn, verður ekiö inn ttndir Þórólfsfell. Bleiksár- gljúfur skoöað og annað tnarkvert í Hlíðinni. Uppl. á skrifstofmmi. K. F. U. M. ALMENNSAMKOMA annað kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. GOTT kjallaraherbergi til leigu á Miklubraut 16. (2114 '.XTIOlARlVr FYRST um sinn eru keypt blöiSin Tidens Kvinner fyrir 1 kr. stvk. og Esquire fyrir 3 kr, §tyk. Verzl. Úrval, Grettisgötu 26 (horni Grett- isgötu og Frakkastígs). (185 Kristján Guðlaugsson hæsUrétfarlögmsSar Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmsS.tir Áustoratræti 1. — Simi B4M. — £amkcmi' ~ KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANIA. Fórnarsamkoma á tnorgiin kl. 5, Kristniboðsnemarnir Bencdikt Jaso»arson og Felix Olafsson tala. Allir velkomnir. TÖKUM bækur til hand- gyllingar. Arnarfell, Borgar- túni 8. (169 aooíitííitioíicwtííísötitiocsicocs Fataviögerð ÞvottamiðstöSin, Grettisgötu 31. OOOOOOOOtiOOOCOOOtSOOtSOOOt Saiimavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. Húsmæður: Við hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum í dag og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti. mmmm SKATTAKÆRUR og út- svarskærur skrifa eg íyrir fólk eir.s og að undanförnu. Heima alla daga eftir kl. 1. Gestur Guðmundsson, Berg. staðastræti 10 A. (S44 SUMARBÚSTAÐUR við Elliðavatn (strætisvagna- Leið) til sölu. Sinti 4881. (171 SÖKUM vöntunar á inn- flutningsleyfum, mun eg fyrst um sinn kaupa, selja og taka í mnboðssölu nýja 0g notaða vel með farna slcart- gripi og listmuni. — Skart- gripaverzlunin Skólavörðu- stíg 10. (163 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2Q24. — Emma Coúes. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — Saumutn barnaföt, kápur. frakka. drengjaföt. Saunta. stofan, Lattgaveg 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson,- Hverfisgötu 42. —• Sími 2170. (797 HJÓL á leikföng eru rennd á Klapparstíg 12. — Sími 5269.. (817 STOFUSKÁPAR, divan. ar, armstólar, kommóður. -— Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (336 RÆSTINGAKONA ósk- ast, getur fengið herbergi á sama stað. Raívélaverkstæði Halldórs Ólafssonar,, Ratrð- arárstíg 20. (215 KNIPPLIBRETTI ósk- ast. Skólavörðustíg 4 A. — . Sími 4212. (211 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, työföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (345 PLÖTUR á grafreiti. Út. vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara). Simi 6126. NÝR klæðskerasaumaður swagger, verð 450, til sólu, án miða (lítið númer). Einn_ ig',' notaður einhnepptur smoking, verð 500. — Úppl. Hverfisgötu 74. (175 KVENREIÐHJQL til, sölu á Grettisgötu 57 B. kjallara, í dag kl. 12—6. — __________________ (212 FERÐATAZKA. — Stór feröatazka óskast til kaupg. Uppl. á Bergstaöastræti 67, kjallaranum eða sima .4147, (213 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl, Söluskál- inn, Klapparstig n. — Sími 2926. (588 LAXVEIÐISTÖNG til sölu. Sirni 4032. (233 MYND AVÉL, 6x9 cm„ út- dregin, til sölu. Uppl. í síma 4032. (234 2 MANNA tjald til söltt á Frakkastig 22, II. liæð, eftir hádegi í dag. (235 NÝLEGT karlmannsreiö- hjól til sölu. Uppl. á Rauðaiý árstíg 21. HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. KAUPUM og seljum not_ uð húsgögn og litið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sými 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — PICK-UP-skápar fást hjá Guðm. og Öskar, Inisgagna- vinnustofu við Sogaveg (sími 4681) og Laugaveg 99 A. (149 GÓÐUR, enskur barna. vagn og ný tatirulla til sþlu. Rauðarárstíg 7, uppi, til hægri, eftir kl. 7. (236 €. R. BuncuýhAi TARZAM /95 Nú munaði minnstu, að úti væri um Tr.rzan, er bófinn bjóst til að lileypa a.f á hann. En hann brá skjótt við og tókst að sparka byssunni úr höndutn bófans Rinkers. En um leið flæktist Tarzan i viðar- tágum og féll við og nú var illt í efni. Rinker var ckki seinn á sér og réð- ist að Tarzan með brugðniun hnif.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.