Vísir - 20.07.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 20.07.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 20. júlí 1948 Framfarir og tækni Hvernig varð sólkerfið til ? Ungur vísindamaður kemur með enn eina kenningu Vísindamenn allra ííma liafa reynt að skýra, hvernig sólkerfið varð til. Hinsvegar hefir enginn þeirra geta gefið fullnægj- andi skýringu á því. Vand- inn er, að sólkerfiö cr ekki hringlandaíegt samansafn himintungía, sem þeytist í kringum sólina, heldur virð- ist benda til þess, að öll hin merk'ustu hafi sama uppruna og skipulegan. Pláneturnar snúast t. d. í sömu átt og hreyfast eftir nærri sömu braut. Fjórar innri pláneturnar (Merkur, Venus, Jörðin og Mars) eru smærri og þéttari en ytri píáneturnar (Júpiter, Saturn- us, Úranus og Neptunus). Hver boðleg kenning um sól- kerfið verður að taka tillit til þessarra staðreynda. Dr. D, ter Haar í Purdue- Jháskólanum í Bandaríkjun- um hefir safnað saman lielztu nýju kenningum um sólkerf- ið í grejn, sem hann skrif- aði nýlega í tímaritið SCIENCE. Hann lieldur þvi fram, að ekkert beridi til þess að árekstur geti orðið milli sólarinnar og anuarfa himinturiglá. „Hin nýja kerinirig dr. Frcd I>. Whipple i Harvard-há- skólanum er ekkert betri en árekstrarkcnningarnar“, seg- ir dr. Haar. Þessi kenning er á þá leið, að sól og stjörnur hafi myndazt á sama tíma af gas- og reyk- ögnum. Dr. ter Haar liefir mest dálæti á breytingu sinni á kenningum heimspekingsins fræga, Immanuel Kants, um sólkerfið. Kant Iiélt því fyrst fram 1755, að pláneturnar þéttust liægt og hægt frá gufuhvoli’i, sem væri utan um sólina. Seiuni stjörnu- fræðingar mótmæltu kenn- ingu Kants, en dr. ter Haar heldur þvi fram, að kenn- itígar hans þarfnist aðeins ofurlitlar viðliótar. Dr. Haar segir, að sólkcrfið hljóti einhyerju sinni að liafa verið einungis sólin og mikið magn gufu og gass umhverfis hana. Sminingur ])ess mótaðí einskonar flata k,öku úr gufu- éða gashvolfi þessu. Gulan Var svo þetf næst miðju að líún hafði töluverða tillmeig- ingu til viðloðunar. Þessi við- loðun olli þvi að snúnings- hraðinn varð hægari inni í „kökunni“, en utan til. Dr. Haar heldur að þessi njiimk- andi snúningshraði innan sólkerfisins hjálpi til að sk-'ra, hversu hrevfiaflinu er misskipt innan sólkerfisins. „Hinn mikli munur á þétt- leikanum innan til og utan stafar af því“ segir dr. ter Haar, „að gufuhvolf sólar- innar var heitast í miðjunni en kaldast yzt.“ Gufan þétt- ist smám saman og varð að föstri efni. Þetta leiddi af sér að efni sem hræddust við hæsta hita (málmar, stein- efni, etc.) þéttust aðeins i innri plánetunum. Léttu efn- in eins og ammoniak og metan gátu aðeins þétzt í kalda ytra svæðinu. Ytri| pláneturnar mótuðust með meiri liraða en þær innri, þess vegna voru þær hýggð- ar upþ af fjeiri efnum guf- unnar en hinar. Ytri stjörnurnar héldu á- fram að vaxa, þar til þær stærstu þeirra voru á stærð við Venus, segir dr. Haar. Höfðu þær nógu mikið að- dráttarafl, til þess að draga að ser næstum alla gufuna, sem eftir var í gufuhvolfi sólarinnar. Ytri stjörriurnár náðri þess vegna til sín mestu af gufunrii, þar sem inriri stjörnurnar voru enn svo litl- ar, og höfðu svo lítið að- dráitarafl, að þær gátu ekki dregið gufuna að sér. „Þetta skýrir“, segir dr. ter Haar, „hvers vegna.ytri pláneturn- ar eru stórar og meyrar, en þær innri smáar og þéttar.“ Hér sést flugvélin Skyrocket, sem var fyrsta mannanna verk, sem farið hefir hraðar en hljóðið. Flugvél, sem fer hraðar en Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1600 og tilkynnið nafn og heimilisfang. Húii ei* b Iirey Það var í nóvember 1947, sem Douglas-flugvélaverk- smiðjurnar gáfu fyrstu upp- lýsingar um nýja rannsókna- flugvél, sem þær höfðu smíð- að og nefndu „Skyrocket“. Flugvél þessi fer hraðar en hljóðið og er endurbætt fyrri flugyél félagsins, sem nefnd var „Skystreak“. Flugvélin er oddmjó að framan og hef- ir afturhalla vængi Þetta hyggingarlag er algjör nýjung hjá verksfniðjunum, cn auk þess er flugvéjin húin öllum |)elcktum tækjum, sem notuð hafa verið í eldflug- um. Vængir vélarinnar eru þunnir og stélið mjótt.Langa, 2200 bíiategundir hafa verið sntíðaðar í U.S.A. Æð&ins 21 er fmmSehltl mí. Meita en 2200 tegundir bíla hafa verið smíðaðar í Barída. ríkjunum síðan fyrsti b.en- zínknúði bíliinn var smíðaður þar fyrir meira en 55 árum. Fáar þessar hilategundir hafa staðizt tönn tímans. Bílafrámleiðendafél. Banda- rikjannu nefnir t. d. aðeins 21 þilategund, sem framleidd er i dag. Bilaframleiðslan á samt þessum „föllnu“ hílategund- um mikið að þakka. Með mörgum þeirra koinu fyrst á markaðinn ýmsar verlcfræði- legar endurhætur, umhælur á*hyggingarlagi eða vél. Ofarlega mcðal aðalendur- bóta hilanna, sem liorfnir framleiðendur áttu upptök að, er stýrisstöngin og úthún- aður hennar, sem Pierce- verksmiðjurnar gerðu 1904. Hupmobile kom með þá nýj- upg 1909 að hyggja vélina, „kúplinguna“ og skiptinguna þannig saman, a.ð þau eru ein heild. Bæði þessi firmu eru löngu hæt.t framleiðslu. Girskiptinguna í íniðjum híluum faun King upp 1910 og framljósin og aurbrettin hjá Pierce-Arrow 1914 eru og endurbætur, sem mikla at- liygli vöktu á sinum tíma. Þegar Eddie Riclcenhacker setti sinn híl á markaðinn 1922, þá bætti liann við loft lneinsara. 81 Í 38 tvellÁ fllBlll. oddfnjóa nefið minnkar loft- mótstöðuna til muna. Allar merkustu nýjungar flugvéla-j iðnaðarins voru notaðar við smíði Skyroeket. Flugvélin hefir Westing- house-hreyfil, sem framleiðir 3000 punda þrýsting og er hann potaður til þess að hefja vélina tii flugs og þeg- ar lia'gt er farið. Þéssi hreyf- ill er undir vængrium. I.oftið er tekið inn um tvo loft- ganga, sem liggja frá nefi flugvélarinnar aftur eflir henni miðri og út í gegnum stélið. Þrýstiloftið þeytist aftur úr stélinu, en flugvélin lcastast áfram. Annar hreyfill er og í aftari hluta vélarinn- ar og framleiðir liann 0000 punda þrýsting. Samanlagt afl þrýstiloftslireyflanna er nálægt 18000 hestöfl, sem er nokkurn veginn sama og afl í stóru Convair spren'gju- vélunum. Vængirnir á Skyrocket eru mjög stuttir og snuhhótt- ir og stel’na í 33 gráðu liorn aftur með skrokknum. Hlið- arstýrið myndar aflíðandi 40 gráðu liorn út úr „baki“ vél- arinnar. Er 10 gráðn stærra liorn en vængurinn myndar. Mismunurinn iryggir, að stélið getur stjórnað stefnu flugvélarinnar þótt hraðinn valdi því, að lyftiafls vængj- anna ga*ti ekki í fluginu. Flugmannsklefinn er fram- an á vélinni, sem er húin þríhj óla-lendi nga rtæk j u m. Tækin, sem mæla liraðarin eru framan til í flugvélinni, rétt fyrir aftan flugmann- iun. Skyrocket-flugvélin er töluvert frábreytt því, sem Nýir bílhreyfl- ar á leiðinni. Bílaframleiðendur í Banda- ríkjuniim vinna nú að marg- víslegum umbótum á hreyfl- urn bíla sinna. Þessar nýjurigar munu. leiða af sér mikinn benzíu- sparnað. General Motors, eitt af þrem aðal hílafram- léiðslulélögum Bandaríkj- anna, vinnur t. d. að bygg- ingu háþrýstivélar þessa dag- ana. Er ætlað, að vél þessi muni minnka benzínnotkkun bifreiða um allt að 35— 40%. Vegna þess, hve áhrif þessara breytinga munu verða margvígleg, er ráð- gert að breyta yélinni smám saniap, fremur en að gjör- hreyta henni í einni svipan. Verkfræðingar hafa vitað lengi, að ein leiðin til þess að fá meira not af hverjum henzínlílra, er að auka þrýsti- hluífallið svokallaða. Stæi'ra þrýstihlutfall leiðir af sér, að henzínlilandan þrýstist inn í smærra rúm, áður en kveikt er í henni með rafmagns- neista. Afleiðingin er sú, að benzínið hrennur hetur upp, svo að meiri hagnýting verð- ur af orku þess. Þrýstihlutfallið hefir verið aukið frá 4:1 í 7:1 undan- farin 30 ár. General Motors ætlar að nota lilutfallið 8lA: 1 fyrst um sinn. Síðan er ætlun að auka þrýstihlutfallið í 12(4:1. Vandinn við breyt- ingu þcssa er ekki mestur í sambandi við vélina lieldur henzínið. | Hærra þrýstihlutfall út- I Iieimtir hetra benzín. Þar sem ekki væri liægt að breyta öllum hílum í einu, mundi þctta leiða af sér að I benzínsölur þyrfti að hafa a. m. k. tvær benzíntegundir: venjulegt henzín og henzía fyrir híla mcð háu þrýsti- hlutfalli. Hinir nýju hílar General Motors, sem muilu hafa þrýstililutfallið 8(4:1, eiga að geta notað venjulegt benzín. Fjpldaframleiðsla á þessum hííum muri hyrja 1950. upphaflega var gert ráð fyr- ir. Breytingarnar á flugvél- inni stafa af niðurstöðum vísindalegra rannsókna, sem gerðai’ voru í sambandi við aðrar flugvélar, auk rann- sókria, sem gerðar voru á h 1 jóðhraðaflugi í sérstaklega úthúnum vindgöngum. Þessi mikla framför í líljóðhraða- flugi í U. S. A. gefur góðar vonir um meiri notkun þess í framtíðinni, en menn hafa yfirleitt þorað að vona.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.