Vísir - 20.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 20. júlí 1048 VtSIE DAGBLAÐ Utg«fandi: BLAÐACTGAFAN VISÍR H/F. Ritstjúrar: Kristján Guðlaagsson, Hersteinn PáheMi. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. AfgrelSsIa; Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línvr). FélagsprentsmiSjan hJf. Lausasaia 60 aurar. f dag cr þriðjudagur 20. júli, dagur ársins. .202. Sjávarföll. Árdcgisflóð var kl; 06.00 í morgun. Siðdegísflóð er kl. 18.20 i dag. Næturvarzla. '■ * Næturvörðúr er í Reykjavikur apóteki, simi 1760. Nseturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur í nótt annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Mestiir hiti í Re-ykjsivík í gær vaí 16,7 stig. Minstur hiti i nótt 6,2 stig. T'ólf sólskinsstundir í gær. . Veðurlýsing: Milli íslands og A voðans yztn egg. Ýftflutningur hefur það, sem af er árinu, numið hærri ” uppliæð, en dæmi eru til og viðskiptajöfnuðurinn má i raun réttri téljast hagstæður. Hvorttveggja þetta er gott, en ekki nægjanlegt. Afurðir unnar úr Hvalfjarðarsildimii hafa að þessu sinni reynzt þyngstar á metunum, en næst kemur svo fiskurinn, ísaður og frystur, sem fluttur er Brctlandseyja er iægð á hægri aðallega á þýzkan og brezkan markað, Þrátt fyrir iiirm 'mikla útflutning dylst mönniun ekki að mjög veltur á því úú sem fyrr að sumarsíldin bregðist ekki, en veiðihorfur éru frekar dapurlegar það, sem af er. Hafrannsóknaskiþið Dana hefur undanfarið verið hér ;við land, við margvíslegar rannsóknir. Við þær rannsóknir hefur komið í ljós, — en raunar var það fyrirfram vitað, — að sjávarhiti er nú meiri hér við land, en dæmi eru til j Nesinu. Níu 1 jósker eru nú á Sel- frá því er mælingar hófust. Árni Friðriksson fiskifræð- tjarnarnesi, en hreppsnefndin ingur telur sjávarhitann norðanlands vera of mikinn fyrir jvi11 að 13—15 verði bætt við þau. venjulegar síldargöngur og átumagn er enn ekki það veru- Iðnskólasýning. Ilegt að líkur séu til að veruleg aflahrota komi til greina, ;en á skammri stund skipast veðm’ í lofti og straiunur í hrcyfingu norðaustur eftir. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi og víða stinnings kaldi, víðast skýjað cn úrkomuláust. Götulýsing á Seltjarnarnesi. Hreppsnefnd Seltjarnarnes- hreppis hcfir óskað þess, að bæj- arstjórnin bæti götulýsingu á VISIR FYRIR 25 ÁRtiM. Eftirfarandi frétt er préntuð i Visi, miðvikudaginn 18. júlí 1923: „Cand. theol. Sveinn Sigurðs- son hefir keypt Eimreiðina af Ársæli Árnansyni, og tckur sjálf- ur við ritstjórninni af docent Magnúsi Jónssyni. Svéinn hefir verið fulltrúi borgarstjóra und- anfarin ár, en hefir nú látið af því starfi, en við tók af honum Jón Sigurðsson, fyrrum ritari á bæjarfógetaskrifstofunni,“ . ’Utri líkt leyti vorit aUglýstar ýrnsar vöríir i Vísi, sem eru litt fáanlegar nú og fyrir vcrð, sem okkur mundi þykja þægilegt nú til dags. Þá málti kaupa smásjá fyrir kr. 25 (danskar) og reikni- vél fyrir kr. 15. Varningur þéssi var auglýstur frá þýzku firma og skiptavini heitið gefins ljós- myndavél. í gfer var opnuð sýnipg 9 iðn- skóla i landinu í Iðnskólanum i Rcykjavik. Sýningin steþdur yfir þar til í kvöld. ! Nýr barnaskóli. Arngrintur Kristjánssýn, skóla- Isjó, og getui’ því auðyeldlega úr þessu rætzt, þótt þung- lega horfi. Telja reyndir sjómenn að oft hafi veiðin reynzt ; bezt, er hún hófst fyrir alvöru seint á sumri, en um þetta leyti súmars hefur velðin oftazt verið mest. Síklariorfur stjóri við Melaskó(a> hefir beðið liafa séi:t vaða viða um sjó, en þær eru þunmir pg érfiðar jhæjarráð um lóð undir smá- viðfangs og afli því Íítill enn sem komið er Og sumar barnaskóla, sem hann jætiar að verksmiðjur hafa enga síld fengið til vinnslu, jstofna í Vcsturbænum. ! < Þátttaka í síldveiðúnum er mjög xnikil og pr talið að i 237 íslenzk slcip stundd veiðarnar, en það erunokkru færri' ;„e . V1 fugf.ela§*- ískip en í íyrrasumarj Hinsvegar háfa útlend veiðiskip aldrei verið fleiri á miðunum, éú þau munu vera 360 sám- tals og hafa aldrei verið fleiri. Útgerð Noi'ðínanna á síð- asta sumri gafst mjög yel og■ mun þá% jááFa Stuðláð að áukinni útgerð nú. Danir og Syíar Tíhfa éintíig leiðangra á miðunum, én svo hafa Rússár' béeizt í hópinn, svo sem alþjóð er kunnugt og mun sá léiðángur gerður jfýrst og ; frérúst -fl tilraúnaskýni. Gefist tiiraúnin vel verðpr útgei*ð ins í syifflugi í sumar jauk s. 1. föstudag. Seinna nlmskeiðið hófst um helgina. Vinnan, ; timarit Alþýðusamhands ís- lands, 7-;—8. töluhlað er nýkpmið út. Blaðið fíytur nokkrár greih- ar og sögur .auk fjölda ýiýnda og tíðinda frá félögum stimbands- ins. Þá er og í ritinu. kaupgjaids- 'Rússa váfalaust aukin stórlega á næs'tu árum. Þegar slikur Musica nokkuila verkaii?sfélaga. fjöldi skipa stundar veiðarnar, er hætt við að fengúr hvers jeinstaklings verði óverulegur, jafnvel þótt veruleg síldar- ;gengd vei-ði á niiðunum, en auk þess má vel vera að niiðunum verði ofboðið, þótt sildarstofninn sé mikíll. Þráfaldlega hefur afkoma þjóðarl>eildarinnar oltið á því; hvort síld hefur veiðzt á sUmarvertíð eða ekki, en sá þjóðarbúskapur er sannarlega illa á vegi staddur, sem byggir tilveru sína á slíkri hendingu. Síldin hefur reynzt Annað tölublað fyrstá árgangs af Musica, tímariti Drþngeyjar- útgáfunnar, cr n(komið; út. Ritið flytur m. a. viðtal við Björn Ól- afsson, fiðluléikara, og: Ivarl Ó. Runólfsson, tónskáld. Þá eru og í ritinu margar greinaé, þýddar og frumsamdar. Ritið er skrýtt mörgum myndum og nokkrum svo dutlungafull, að árum saman hefur hún vart sézt á u<ltum- iniðunum, en flykltst svo að landinu úr eftir ár, án þess 'xm^^árgfingJr^nr! íík-14 er ,að hún, þrj’gðist nokkru sinni. Hafstraumar munu að von- nýkomið út. í ritjnH eru nokkr- um l-áðá liér íúestu lim. Má skjóta þvi hér inn, áð fuil á- ar greinar um landhúnaðarmál. stæða virðist til aukinna hafrannsókna við Inndiðj’til ImswÆ kommún- istiim grikk. Allbrosleg verkalýðsdeila stendur nú yfir í Finnlandi og eru kommúnistar aðilar áð henni. Þannig er mál með vexti, að kommiúnstablaðið Vapaa Sana er prentað í sömu prentsmiðju og eitt af blöð- um sósialdemokrata. Einn setjarinn laumaði á dögun- um inn í Vapaa Sana liáðs- giósu um móðurmálskunn- áttu kommúnista og tók eng- inn eftir því fyrr en um sein- an, en, nú heimta kommúnist- ar, að prentarinn skuli rek- inn. Prentarafélagið hefir hótað verkfalli, ef af verður. (Express-news). „Það þarf cnginn að svelta hér á landi, þótt sildveiðin þregðist í Sumar,“ segir i bréfi, scni cg-hefi fcngið frá J. Bjarnasyni. „Við vcrðum þá aðeins . áð gera það, sem við höfum allir — hvert mannsbarn — vitað árum saman, en alltaf skotið á frest í þeirri von, að allt mundi darka. Nú verðum við sem sagt að horfast í augu við veruleikann, cf síldin veiðist ekki, og mun mörgum þykja það h.... hart, að dans- inn skuli vera að hætta. Já, eg sagði, að það á eng- inn að þurfa að svelta hér hjá okkur. Við verðum bara að sníða okkur stakk eftir vexti, hætta að lifa eins og flott- ræflar, draga úr luxusnum og haga okkur í samræmi við getu okkar. Ef við förmn aftur ;að hegða okkur skynsamlega og eins og það hugsandi fólk, sem við höld- um fram, að byggi þetta land, þá eiga allir að geta haft í sig og á. En hætt er við því, að nokkrir luxusbilar fái þá livíld og minna verði um utanferðir en áður. Og sitthvað fleira verður að gera. En hvað gerir það til? Mér finnst það vera fyrir öllu, að við höld- um öllu á floti og þá mega allir lúxusar fara út á hjaug mín vgna. i Nýir kaupendur Vísia fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. HringiS í síma 1660 En þetta verða ■’ viðbrigði fyrir fólk og sumir munu vafalaust yakna við vondan draum, þegar þeir sjá framan í blákaldan veruleikann. Eg geri ráð fyrir því, að: einhverj- um muni þykja hart að verða að leggja bíl sínum í þurrkví. Þeir eru orðnir svo margir, sem hafa vanizt því síðustu árin að geta farið í bíl milli húsa hér i bænum eða yfir þvera götu. En það er fleira, sém við ýerðum að venja okkur af og gerij- ekki til. Eg vona bara, að vandinn stæli okkur og styrki — og afe við lær- ura af honum.“ Já, J. Bjarnason, það getur haft í för með sér lífs- venjubreytingu hjá okkur, ef síldin bregzt algerlega. Að sumu leyti gæti hún verið til góðs, en við bíðum og sjáum hýað setur. fýrsf pg frenist áð týýggjá ■‘Teáfs’ síúiiúlej’kís hefúi- g®* aíhúr :. y y j.i: é }■ •' nai) aiu > vnu xuu- geflð pkkuý fordaimið, - - •■• 'jaf nvei ii,im8: i ILBékhceíi Aircratt Over- sem Danir síldin bregst? Ííúií verður jsVó aiiiri,;; aáí pjóðín verðúr ýafalaust jað herða ÍÚltarólina alíveriilega, til þéss að skrimmta og forðast TjÆrhágshniú; úielúli ^ hví aðeins að óvíent höppiitíeri að • ...... ■ *?ii, ij i - Þjoð, sein hyggu-: alla afkomu sma a sjavariitvegi, yerður að gera sér grein fyrir að hann er áhættusamur, on.méð tilliti til þess verður hún að haga búskap sínum méð varúð, til þess að geta mætt áföllum. Þetta hefur ékki verið gert á undanförnum árum. Auk þess er hér yerðþensla ríkjandi i almætti sínu, en hún torveldar mjög ullan atvinnurekstur, en atvinnuleysi hlýtur að sigla í kjöl- far heimar fyrr enn varir. Þjóðin er stödd á voðans yztu egg og verður að snúast af fullri alvöru áð lausn þeirra inála, sem baka atvinnulifinu mestan vanda og há því öðru í rekar. Alþjóð verður að gera sér rþess fulla gr^in, að í Paradís ásnans. veröur ekki lifað að ieilífu. .111.' _ -scas Corporátion, sem er grein af -Lockheed = Aircraft Service, Inq. Iceland Airpotí Corporation heyrðy újidir Americaní: Överseas AirlijuesÆár'til 3Ö. júní 14-j 1. ÖtváwpiS'ií kvöld: :§il»,25 VéSi^fÍregninr. 18:36 Tón- ié^^N^ige^tóog (plöjúrf. 2&20 Einsöngur: Kirstcn Flagstad (plötur), 20.35 Erindi: íslenzkur 11einii 1 isiðuaður á li'ðnum öldum; síðara erindi (Inga Lárusdóttir). 21.00 Tónleiltar: Tríó. jL a-moli fyrir strengjahljóðfæri, eftir Max Reger (plötur). 21.25 Uþp- lestur: „Spjaldvefnaður", smá- saga eftir Theódóru Thoroddsen (frú Ólöf Nordal les). 21.45 Kveðjuorð (séra Valdimar Ey- íanils), 22:00 Firéttir. 22.05 Djass- þáttur (Jón M. Arnas<)ny. 22.30 Veðurfrcgnir, — PaaSwiriok.- <-•< Það hefir oltið á ýmsu fyr- ir Noali Jolui Rondeau, ein- setutmanninuro í Adirondack- fjöllunum i Bandaríkjunum. I 30 ár lMLr; haún búið þár algerlega einsamall. Nú hefir skátahreyfingin gert hann að heiðursskáta ög: er hann undrandi yfir því hve marga vini hann á. Þessi 64 ára einsetiunaður héfir pkki til þessa komið til byggða, nema einu sinni á -þriggja mánaða - fresli dH þess að viða að sér vistumv Nú eru tímarnir orðnir þreyttir. Rondeau hefir féng- ið vitrun og nú talar hann a mannamótum og bregður sér til horgarinnar annað sjagið. Það er þó ekki auðgert -fyrir Kann, því hann verður að ganga 18 mílur til þess að- komast til byggða, ;eins og við köllum það. Vegurinn er ekki -grjeiðÉBri-v þvi ganga verður eftir ednstígum Adironack-fjallanna, sem víða erú ‘ liættulegi • öllum öðrum en þeim, sen eru þar nákunnigir. 4 Þó má segja, í ð síðan Rondeau gamli fór ið heim- sækja mannabyggð ir, hafi liann algerlega br< ytt um lifnaðarhí|i(ti. <gyg§ til einsi tiunemi, rigetur gleymt Œk&pmn.,....., Rondeau gamla, s im emu sinni hefir séð hami. Hann gengur með sitt ske^g og er mjög gamall að sja, en þó eru fáir ungir menn sem geta fylgt honum í fjallgöngum. Annað má segja um Rond- eau, sem' að líkindum ér einnig einkennandi fyrir hánn, að við veiðár notar bann ekki byssu, eins og aðrir menn nútimans, heldur boga og örvar ög tekst íþað syo vel, að aðrir ga» eKki betur*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.