Vísir - 20.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 20.07.1948, Blaðsíða 8
USSENDUK ero béSnir athogH að smáaugh tngar eru á 6. siSn. Nseturlæknir: Sími 5036, Næturvörður: Laugaveg* Apótek. — Sámi 1618. Þirðjudaginn 20. júlí 1948 Er röðin nú komin að Norðurlöndum ? Fiarðuleg uiumæli fullirúa lepprikis Rússa á ráðstefuu í Khöfnn. — Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Yísis. Útvarpsþingið hefir ná setið hér í borg nokkrar vik • ■ur, án þess að verulegur á- rangur hafi náðzt. Má í raun réttri segja, að í j)ingið sé ekki enn farið að ræða mál þau, sem fyrst og frenxst áttu að vera viðfangs- -efni þess, því að óeining er mikil milli Vesturveldanna ■og Rússa. Rússar og fylgí- ríki þeirra vilja útiloka ýms ríki frá þátttöku í þinginu, -en þeirra stærst eru Bandá-i ríkin. Vilja Rússar einungis leyfa þeim að hafa áheyrnar- fulltrúa, en krefjast jafn- framt, að Eistland, Lettland, Rússarnir voru forvitnir. t gær flugu 10 rússneskar orustuflugvélar yfir Gatow- flugvöll í Berlín, en sá flng- völlur er á hernámssvæði Breta. Flugvélarnar voru í milc- illi hæð og reyndu ekki að trufla neina flutninga Breta. Þá var þess getið i fregn- um í morgun, að rússnesk orustuflugvél af Yak-gerð svonefndri hafi flogið mjög nálægt amerískri Skymast er-f lugvél, sem var að birgðaflutningum yfir Rer lin. Er talið, að liinn rúss- Idtháen, Moldau og Kirjála , . r, hérað, (áSur firmskl) fái atkvæSisrétt á við SjálfStæS)1>e‘to fyrle f,orv,tm sak,r' vi\r; enda reyndl hann a enSan xíki. Hafa Rússar látið í veðri vaka, að þeir muni jafnvel ; skerast úr leik, ef þeir fái ekld kröfu þessari fram- : geaigt .■'’i'lHrtfir ’ Ungverjinn talar af sér, Fulltrúi Ungverja hélt ræðu næstur á eftir Rússau- ■ um, sem hafði haft þessar hótanir í frammi. Sagði Ung- verjinn, að ef ætluqin væri að neita áðurgreindum fimm „löndum“ um seturétt á þing- inu, af þvi að þau réðu ekki ' utanríkisstefnu sinni, þá ætlaði hann að benda á, að sama kynni senn að eiga við ýmis riki, sem ættu fullgild .sæti á ráðstefnunni. Það væru einkum ýmis Norður- Landaríki, sem ættu að hafa þetta hugfast. Fulltrúi Finna á þinginu, skáldkonan Hella Wuolijoki, sem studdi mála-j leitan Rússa tók undir orð Ungverjans. I Kaupmannahöfn er litið .svp á, að fulltrúi Ungverja \ kunni að hafa talað af sér um næstu fyrirætlanir manna í Kreml. hátt að hefta för hinnar amerísku flugvélar. Hernámsstjórar Vestur- veldanna í Þýzkalandi munu í dag ræða við leiðtoga hinna vestur-þýzku landa í Frank- furt. Vafalaust verður Beriínar- vandamálið á dagskrá, að því er brezkir fréttaritarar telja og ennfremur, hvernig heizt verði unnt að 1 auka vista- og kolaflutninga til borgarinnar. Leitað á í austurvegi. Kommúnistar Ieita nú á í Austur-Asíu, af því að sókn þeirra í Evrópu hefir verið stöðvuð. Þetta var uppistaðan í ræðu, sem Malcolm Mac- Donald, fulltrúi Bretastjórn- ar í SA-Asíu, hélt fyrir lielg- ina í Singapore. Hann benti á, að ólgan á Malakka-ska.ga væri vandlega undirbúin og það væri engin tilviljun, sem réð því, að kommúnistar létu nú til skarar skriða. Allt væri þetta samlcvæmt vandlegri á- ætlun. Kommúnistar á Mal- akkaskaga vilji láta „byssuna og hnífinn ráða.“ Þrýstiloftsflug- vélarnar ófarnar Amerísku þrýstiloftsflug- vélarnar sextán komu á Keflavíkurfiugvöllinn milli kl. G.30 og 7 í gærkvöldi. Ráðgert var að þær færu aftur héðan kl. 9 í morgun, en vegna óhagstæðs veð- urs liafa þær ekki farið enn þá. Vélarnar ern af Lockheed gerð og voru aðeins eina kl.st. 45 mín. á“ leiðinni Iiingað frá Grælandi. Þær flugu að jafnaði með 400 mílna hraða á klst. og í 30 feta hæð. Fiugstjórinn er ! David Schilling. HanU er þrítugur að aldvi og skaut niður 34 þýzkar flugvélar í stríðinu Þrfú íslandsmet * á Olympíumótinu. Maukur spótinu 61, 200 m. á 21.6, Jóel kastaf m. og Torfi stekkur 3,95 m. I sfangarstökki. FSýgmr kvevina Ihraðasf. Amerísk flugkona Jacque- line Cochran hefir nýlega sett nýtt flugmet fijrir kon- ur, Náði húu 690 km. hraða í Mustanjg-orustuvél, sein hún hafðí breytt á ýmsan hátt, tii þess að ná meiri hraða. Hún ætlar sér að reyna að ryðja :ifleiri metum á næstuni. Stráhattagerð stendur með miklum blóma nú í sumar- hitanum í Japan, og ekki sízt vegna þess, að erfitt er að fá efni til hattagerðar. Hann virðist ánægður með hattana sína, Japaninn á myndinni. Eins og vonir stóðu til náðist mjög góður árangur á Ólympíumótinu í gærkveldi. Þrjú Islandsmet voru sett, og auk þess náðist betri en metárangúr i öðrum þrem greinum. Haukur Clausen bætti met sitt í 200 m. hiaupi, hljóp nú á 21.6 sek. Torfi Bryngeirs- son stökk 3.95 m. i stangar- stökki, og er það 5 cm. hærra en gamla metið var. Jóel Sig- urðsson setti nýtt met í spjót- kasti, kastaði 61.56 m. í langstökki, þrístökld og 100 m. hlaupi náðist betri árangur en gildandi íslenzk met. Finnbjörn Þorvaldsson stökk 7.35 m. i langstökki. Stefán Sörensson stökk 14.79 í þrístökki og Haukur Clau- sen liljóp 100 metrana á 10.5 sek. Þennan árangur var þó ekki hægt að viðurkenna sem íslandsmet, þár sem vindur var of hagstæður. Þau tíðindi gerðust í 100 m. lilaupinu, að ailir fjórir þátttakendurnir lilupu innan við 11,0 sekúndur. Þetta hefir aldrei áður skeð hér á landi ólympíufaramir gengu fylktu liði inn á völlinn áður en mótið hófst. Áhorfendur hylltu þá óspart, en forseti Í.S.Í., Ben. G. Waage, ávarp- aði þá nokkrum hvatningar- orðum. Árangur í einstökum grein- um var sem hér segir: 100 m. hlaup. — 1. Haukur Clausen, ÍR, 10,5 sek. (betra en isi. met), 2. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 10,6 sek., 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 10,8 sek. og 4. Trausti Eyj- ólfsson, KR, 10,9. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,95 m. (ísl. met), 2. Bjarni Linnet, Á, 3,65 m. og 3. Kolbeinn Krist- insson, Selfoss, 3,65 m. Kúluvarp: — 1. Sigfús Sig- urðsson, Selfoss, 14,62 m., 2. Villij. Vilmnndarsson, KR, 14,13 m., 3. Ástvaldur Jóns- son, Á, 13,79 m. og 4. Örn Clausen, ÍR, 13,25 m. 400 m. hlaup: — 1. Reynir Sigurðsson, ÍR, 51,7 sek., 2. Páll Halldórsson, KR, 52,2 sek., 3. Sveinn Bjömsson, KR, 53,3 sek. Langstökk: — 1. Finnbjöm Þorvaldsson, ÍR, . 7,35 m. (betra eii ísl. met) , 2. Clausen, ÍR. 7,13 m., 3 Magn- ús Baldvinsson, ÍR, 6,68 m. og 4. Halldór Lársson, UK, 6,59 m. Spjótkast: — 1. Jóel Sig- urðsson, ÍR, 61,56 m. (ísl. met), 2. Gísli Kristjánsson, ÍR, 49,77 m. og 3. Öm Clau- sen, ÍR, 47,16 m. I 200 m. hlaup:—M.Haukur : Clausen ÍR, 21,6 sek. (ísl. met). 2. Ásmundur Bjarna- 1 son, KR, 23L,9 sek. I Kringlukast: — 1. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 40,88 m., 2. Gunnar Sigurðsson, KR, 39,80 m., 3. Gunnlaugur Inga- son, Á, 36,13 og 4. Þorsteinn Löve, ÍR, 34,73 m. | 1500 m. hlaup: — 1. Óskar Jónsson, ÍR, 4.09,8 mín., 2. Pétur Einarsson, ÍR, 4.22,4 mín. og Ingi Þorsteinsson, KR, 4.47,8 mín. Þrístökk: — 1. Stefán Sór- ensen, ÍR, 14,79 m. 2. Þorkell Jóhannesson, FH, 13,28 m. 3. ÍKári Sólmundarson, Skalla- | grími, 13,02 og 4. Hallur Gunnlaugsson, Á, 12,45 m. 4x100 m. boðhlaup: — 1. lÓlympíusveit 42.6 sek., 2. Ur- valssveit 45,5 sek. - Vandi fylgir.... Franco hefir fundið upp nýstárlega aðferð til að fá. nokkurt fé í ríkissjóðinn. Hann hefir vald til þess að sæma menn hertoganafn- bót, en hver sá, sem „verður þess heiðurs aðnjótandi, verður að greiða sem svarar 20,000 sterlingspundum fyr- ir uppliefðina. (Express- news). 2 ísl. Skymaster- vélar fóru i morgun. Um átta-leytið í morgun fóru báðar Skymasterflug- vélar Loftleiða, „Hekla" og „Geysir", til útlanda. „Hekla“ fór til Prestwick með 32 farþega. Flugstjóri var Smári Iíarlssoon. „Geys- ir“ fór til Kaupmannahafn- ar með 22 farþega. Flug- stjóri er Magnús Guðmunds- son. Flugvélarnar eru báðar væntánlegar hingað á inorg un. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.