Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 29. júlí 1948 Ekkért hefir ræzt úr aflaleysi togar- anna, að því er LlC skýrði Vísi frá í gær. Flestir tog- aranna erU á Halanum og miðum undan Vestfjörðum, en 2—3 að veiðum hér í „bugtinni". Þeir fá einnig tregan afla. Skúli Magnússon, hinn nýi togari Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, er á leið til Þýzkalands með afla sinn. Hann fór héðan s. 1. sunnudag. Elliði fór frá Siglufirði áleiðis til Þýzka- lands á mánudag og sama dag fór Röðull frá Seyðis- firði. Surprise fór frá Hafn- arfirði í gær, en Forseti er væntanlegur með afla sinn til Englands í dag. Framleiðsla frystihúsanna í Vestmannaeyjum var um síðustu mánaðamót sem hér segir: Hraðfrystistöðin 65 þúsund kassar, Fiskur & Is 33 þús. kassar og Isfélag Vestmannaeyja 17 þús. kass- ar. Nokkrir enskir og færeyskir drag- nótabátar eru á veiðum við Vestmannaeyjar um þessar tnundir. Þá hafa einnig tveir færeyskir bátar stundað lúðuveiðar við Eyjar. Litlar spurnir hafa menn af afla- brögðum hjá þeim. Mikið hefir verið af fugli í Eyjum í sjumar, en oft lítil átt og óhagstæð og veiði því minni, en búast mætti við. Lundinn er seldur á kr. 1,50 stk. og sagður ganga vel út í kjötleysinu. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss í Hamborg. Goðafoss í New York. Lagar- foss fór frá Gautaborg í fyrradag til Leith og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Ant- werpen í gær til Hull og Leith. Reykjafoss fer í kvöld til Rotterdam. Tröllafoss er í Reykjavik. Horsa á Akra- nesi. Soutliernland fór frá Hull í fyrradag til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla var í gær- morgun á Seyðisfirði á norð- urleið. Esja á leið til Glas- gow. Súðin og Herðubreið eru í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill í Reykjavik. Skip Einarssonar & Zoega: Foldin er í Reykjavík. Vatna- jökull á Breiðafirði. Westhor i Reykjavík. Lingestroom í Amsterdam og fer þaðan á morgun í stað Vliestroom, eins og áður hafði verið gert i'áð fyrir. m Eg sit hér á Hallormsstað, ásámt inörgu öðru ferðafólki, og ldusta á útvarp frá Reykjavík, þá lieyri eg til- kynnt að frú Hansína Bene- diktsdóttii', kona Jónasar vinar míns Kristjánssonar, sé látin. Konan min sat við hlið- ina á mcr og eg heyri hana andvai-pa: „Æ, guði sé lof, að hún liefir loksins fengið hvíldiná.“ Svona getur lifið stundum, ekki sízt þegar á ævina líður, leikið vini okkgur- ug- vtð' gleðjumst' yfir lausn þéirra frá þessaii jarðvist. Það sem mér, og sennilega mörgum sem til þekktu, kom fyrst í hug við þessa andláts- fregn var þetta, þar er liorf- in ein af ágætiskonum sinn- ar samtíðar. Eftir að þessi fregn barst hingað i Fljóts- dalshérað, var að vonum mörgu eldra fólki tíðrætt um frú Hansinu, sem byrjaði sitt lífsstarf sem ung læknisfrú hér á Brekku, og allir ljúka upp einum munni um að hún hafi kynnt sig.hér með ágæt- um og staðfestir það reynslu mína og annarra Skagfirð- inga um hana, öll þau mörgu ár sem hún starfaði sem læknisfi'ú á Sauðárkróki. Herskip og skemmtiferða- skip. Það vakti að vonum undr-1 jun og furðu hjá mörguin þeg ar það fréttist að vínveiting- ar hefðu verið leyfðar um liorð i strandferðaskipinu »,Esju“ í landhelgi — eða nánar tiltekið við hafnar- jbakkann í Reykjavík. Menn víssu þó að allar vínveiting- ar voru samkvæmt lögum bannaðar um borð í islenzk- tim skipum i íslenzkri land- helgi — og töldu sumir að liér hlyti að vera um vítavert athæfi að ræða, sem varðaði yið lög. í Alþýðublaðinu var sú skýring gefin á þessu at- liæfi að ráðherra hefði far- jð að óskúm erlendra manna, Sem með skipinu voru og yildu ekki sætta sig við sömu reglur um vínveitingar og ís- lendingar hlýta, og liefði ráð- Jierránn gefið út úrskurð, uni áð víáveitingar skyldu levfð- ar. Sumir voru ekkert hissa já þessu, þeim finnst ekkert of gott fyrir útle'ndinga, eklci sízt þegar eitthvað átti að græðast á þessu — og það i erlendum 'gjaldeyri. En það leið ckki á löngu feð skýring var gefin á þessu ifyrirbæri — vínveitingum um borð í strandferðaskip- Snu „Esja“ í íslenzkri land- helgi. Dómsmálaráðuneytið Iét útvarpi og blöðum í té greinargerð um þetta. Þar sem segir m. a. að samkvæmt 3. grein áfengislaga frá 1935 nái ákvæðin um bann við vínveitingum í landhelgi ekki til lierskipa eða skemmtiferðaskipa — og þar sem „Esja“ sé nú skemmti- ferðaskip þá séu vínveiting- ar leyfilegar um borð i þvi skipi. Með þessu á málið að vera útrætt að dómi ráðuneytisins og „Víkverja“, sem að sjálf- sögðu hefir lagt sinn skerf til þessa máls og hlakkað mj ög yfir því að nú skuli vinveitingar vera teknar upp urn bprð í islenzkn skipi í landilielgi. — 5ronar hann auðsjáanlega að fleiri reglu- gerðir iun skemmtiférðaskip komi á eftii'. — En ínálið er ekki útrætt. Lög þessi eru frá 1935 eða frá þeim tíma, sem fjöldi erlendra herskipa og skemmtiferðaskipa kom hingað árlega og „Esja' eða önnur íslenzk skip ekki orðin að skemmtiferðaskip um — og þess vegna er það öllum ljóst að í lögum þess- um hlýtur að vera átt við er- lend skip en ekki fslenzk. Þess vegna er að miiíu viti andi laganna brotinn enda þótt bókstafur þeirra haldi. — Örðin herskip og skemmti- ferðaskip eru í söniu máls- grein og það vita allir, sem um þessi mál vilja ræða með sanngirni — að hér átti lög- gjafinn við erlend skip en ekki íslenzk. En nú er þessi úrskurður lijá hæstvirtu ráðuneyti fall- inn. — „Esja“ er skemmti- ferðaskip, sem flytur liing- að nokkra útlenda menn, er vilja liafa forréttindi um- fram aðra menn, sem hingað koma t. d. með Dr. Alexan- drine. Verður þess langt að biða að farþegar — að sjálf- sögðu útlendir — á öðrum skipum gera s‘mu kröfur og þeir sem koma með „Esju“? Við, sem teljum að. heppi- legast sé að takmarka sem mest vínveitingar bæði á sjó og landi, verðum að fylgjast vel með í þessum málum. Það getur verið að fleiri skipum verði með reglugerð eða úrskurði „breytt“ í skemmtiferðaskip. Gisli Sigurbjörnsson. Þau hjón eignuðust 5 bórn, 4 dætur og einn son og ólu þess utan upp 3 fóstúrbörn. Dóltur sína misstu þau éfna Úngfullorðiigt, ;i efnilega :og elskulega sttilku og einkason- inn á s. 1. sumri, sém orðinn var læknir og búinn að vinna að þeim störfum nokkur ár vestur í Ameríku og afla sér þar mikils álits, enda harm- aður mjög af stéttarbræðrum hans hér sem gérðu sér um liann glæstar vonir sem góð- an stai'fsbróður. éga einkasonar þeirra hjóna var svo saknað sem raun varð á af óskyldum hvað þá um nióðurhjartað Góðleiki hennar, kjálpfýsi. Isein e]skaði hann og aimaðist hréinlyndi og höfðingslund fr4 upphafi lians lífs, en varð mótuðu öll hennar störf bæði svo skyndilega og óvænt að á heimili og utan þess. Heima í Skagafirði, þar sem frú Hansina starfaði sem sjá honum á bak og þar með allar vonirnar um hann bomar til grafar. Það sem gaf frú Hansinu huggun og gerði hana svo sterka sem læknisfrú i aldarfjórðung veit eg að nú að drjúpa hugir hundruðanna í hljóðlátri j virtist i þessari bitru sorg, þökk og virðingú fyrir störf]var sennilega tvennt, í fyrsta hennar þar og öll kynni við ]agi þær yndislegu og mörgu hana og hennar ágæta og j minmngar sem hún átti um glæsilega heimili, sem öUum ' drenginn sinn og hitt, að hún stóð opið til lijálpar og fyrir-' fann ag sjúkdómurinn sem greiðslu í Iiverri mynd sem j nú hefir ieitt hana til dauða var og við varð komið. j var þa búinn að taka hana Fyrir utan öll þau um- þeim tökum sem óhjákvæmi- fangsmiklu störf sem ætíð lega hiutu ag stytta tlmann hvíla á húsmóður sem hefir til samfunda við blessuo i heimili til uppeldis og um- bömin sín tvö sem á undan sjár mörg börn og fleiri eða vom farin. fæn-i starfsmenn við bú- rekstur, eins og þau hjón höfðu bæði á Brekku og á Sauðárkróki, þá bætist þar á ofan mörg störf á læknis- frúna, svo sem meðala meðan maður hennar hafði lyfjabúðina heima og svo ýmisleg störf og gegning- ar til aðstoðar manni sínum við læknisaðgerðir. Alltaf virtist frú Hansina hafa tíma til alls, þvi ofan á öll þessi störf bættist svo það að sinna öllum þeim mörgu . , , t fynr bæði ljost og skyrt. s« u,n wm nMtam srfe lt Hún var af ^ kjamviSum fy Uuhe.nnhþessarraragtetu komin ^ m bregSas, aS Þegar eg geng hér um skóginn á Hallormsstað og virði fyrir mér muninn á hæstu trjánum og hinum afhending læSri eða lægstu sem þó sýn- ast búa öll við sömu skilyrði, verður mér að spyrja: „Hvað- an koma kvistir?“ Sama spurningin hrópar til mín þegar eg hugsa til frú Hansinu Benediktsdóttur, sem að svo mörgu leyti bar hærra en hennar samtíðar- konur, en þar liggur svarið læknishjóna. manndómi og mannkostuni, Við fundum oft til þess.'dóttir sveitar- og héraðs- Skagfirðingar, og töldum hofðmgjans sira Benedikts furðulegt að þrátt fyrir allar Kristjánssonai' á Grenjaðar- hennar annir og vitanlega stag sonar Kristjáns heitins þreytu, var hún alltaf kát, t stóradal í Húnavatnssýslu, alltaf mild og hjálpsöm, alltaf sem eiima frægastur er af sið- bjartsýn, hreinskilin og djarf- aritimainonitíum fýrir dugn- mælt við hvern sem var að aðj drenglund óg karl- eiga. Eg veit að þessir hennar' mennsku. Ifíi*sn siyi'aði í Durban í S.-Afríku fór nýlega fram fegurðarsam- keppni og sigraði stúlka, sem hét Hedy Devine. Þegar samkeppninni var lokið og dísirnar höfðu dreifzt út um mamifjöldann birtist sigurvegarinn allt í einu sem 17 ára gamálL ung- lingur! lyndiskostir hafa haft ekki lilil áhrif til góðs á sjúklinga þeirra, eg segi þeirra, því liún fylgdist með sjúkling- um mannsins síns þannig, að hún leið með þeim og gladd- ist með þeim eftir þvi livern- ig á stóð. Frú Hansiná var mjög frjálslynd í skoðunum og sinnug um öll félagsstörf sem til unibólá Íiorfðu, t. d. var hún mji)g,,virkur kraftur i starfsemi Hins Skagfirzka Rvenfélags og heimilisiðnað- armál lét liún nókkuð til sín taka. Enda sögð ágæt hann- yrðakoua af jieim er vit höfðu á. Eg lýk svo þessum fáu minningarorðum um frú Hansinu með innilegri kyeðju og þökk frá okkur hjoimm og börnum okkar fyrir alla þá vinsemd og tryggð sem við höfum notið uin aldar- fjórðungsskeið í nábýli við þessa ágætiskonii, mann lieimar og börn. Eg lít svo á, að frú Hansína hafi gengið til siUnar siðustu hvu,i ancð Méinaf skjiild cftir faáurt og starfsamt- lif. Staddur á HaHormsstnð, 23. júli '48. Sig. B. Björnssoii, frá Veðramóíi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.