Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 8
LESENÐUR ero beSnir að atfauga aS smáauglýs- tngar eru á 6. síðu. Fomritamá!i5 enei i nefiid hjá Donum. Medloft forsætisráðheira Dana kom hingað um hádegi í gær. Hans Hedtoft, forsætisráð- herra Dana kom hingað um hádegisbiíið í gær á herskip- 'inu „íviels Ebbesen“, á leið sinni tií Grænlands, en þang- að mún ráðherrann að lík- indum fara á morgun (föstu- ’dag'), seinni hltita dags. í för með Hedfoft forsætis- 'ráðherra er Vedel. flotafor- ingi Dana, eti skipherra á '„Niels Ebbesen" er von Loasow. kommandör. Er herskipið kom á ytri 'höfnina var skotið 21 skoti 'í heiðursskvni við íslenzka fánalm, um leið og hann var undinn að. Iiún á sldpinu, ;Síðan fór íram hátíðleg mól- taka, er skipið Iágðist að hrýggju, Fór Stefán Jóhann S tcf ánsson forsæ tisráðherra inn borð og tók á móti Hans Hedtoft, ásanit Bruun. scndi- herra Dana og embættis- mönnum úr utanríkisráðu- neytinu. Blaðamenn áttu tal við Hans Hedtoft að heimili Brunns sendiherra siðdegis í gær. — Forsætisráðherrann kvað heimsókn sína hér ekki vera opinbera, heldur væri hann hingað kominn til Jiess að liitta góða vini sína Iiér, en hann hefir komið liingað þrvisvar áður, síðast í fyrrá í samhandi við nor- ræna þingmannafundinn. — Hann ætlar að nota tækifær- ið til þess að ferðast um ná- grenni bæjarins, til Þing- valla, Gullfoss og Geysis og Víðar eftir því sem tírni vinnst til. Kyhnir gér afstöðu Græníendinga. Hatis Hedtoft ætlar tií Godthaab i Grænlandi og víðar um Grænlandabyggðir til þess að kynn'a sér sem bezt skoðanir fólks þar uni íra ni t í ðarré t tars töðu Græn- lands, Sagði Hedtoft, að danska stjórnin vildi vinna SSi (Þ t rðSM'fJfB r i*>SiBiÍBB. í gær varð fólk úíi á Sel- tjarnarnesi vart við skot- varga, sem voru að skjóta krfur þar í varplandi. Fólkið gerði lögreglunni aðvarf og rak hún skotvarg- ana burtu. Nær engri átt að líða það að skotvargar gangi hér í varplönd og drepi fugla, særi þá eða styggi. sem bezt að sapngjarni lausn Gnenlandsmálsins, samkv. vilja Grænlendinga sjálfra. Handritanefndin ekki enn íokið störfum. Fpi'sætisi'áðherrann var spurður að því,' hvað liði liandritamálinu. Sagði ráð- herrann, að nefnd sú, er skipuð var í málinu. fvrir} atbeina hans sjálfs, í stjórn- artíð Kniid Krisíensens liefði málið, .enn með- höndum. — Kvaðsf ráðherrann vona, aði sanngjörn iausn fengist á þ.essu máli, er háðar þjóðirn- ar mættu vej við una. í því sambandi iná minnast þess, að Hans Hedloft hefir jafn- an tekið vinsamlega í kröfur Islendinga og tilmæli vegna hinna fornu handrita, I lok viðtaísins lýsti Hans Hadtoft yfir því, að hann óskaði Islandi og íslending- um alís gúðs í nútíð og fram- tíð og að samskipti íslend- inga og Dana mætfu jafnan verða sem bezt. í nctt var framið iimbrot í Kaffistofuna í Hafnarstræti 16. — Líklega mun hafa verið farið inn um glugga bakdyra- megin á húsinu. Einliverju yar stolið af skiflimynl en óvist hvort meiru hefir verið stolið. Siuppu: með jr m m Fyrir oy um siðustu helgi voru þrjú skip tekin innan landhelgislinunnar og sigi't mrð þau lil hafna, en þau sluþpu öll með áminningu. Sæbjörg tók Ivö þeirra, annað íslenzkf en hitt þýzkt, hæði inanli Iandhelgi og fór níeð þau til Séyðisfjarðar. Þar var skipstjórunum veitt áminning en síðan var skip- unum sleppt. Óðinn tók norskan linu- veiðara inni í ísafjarðar- djúpi. Hann var að taka is inni í jökulfjörðum, en liafði ekki beðið um leýfi né til- kynnt um komu sína þang- að. Óðinn fór með línuveið- arann til ísafjarðar, en þar var honum slcppt eftir að skipstjórinn hafði hlotið áminningu. pn tendraði Qíympíuefdinn. Maria Angelakopoulou mun ætíð minnast þess, þeg- ar hún tendraði — með að- stoð sólarinnar — Ólympíu- eldinn á Olymposfjalli í Grikklandi. Maria er 19 ára gömul. Hún er skáti, falleg stúlka og andlitið cr grískt eins og oft er tekið til orða. Hún vav valin til þess að tendra Olympíueldinn í oliuviðar- greki með því að halda henni i brennidepli sóíargeisla. Þeg- ar eldurinn var kvikhaður örugglega. í greininni. har Maria' hann áð 2490 ára gömlum laiiipa, en með lion- uiu var svo kveikl í Olvmpíu- kyndlinum og hann afhentur hlaupara, seni hljóp fvrsta spretl vegarlengdar, sem er meira en 1900 km. í dag verður eldurinn inn siðasta áfangann Wembley við London, sem Óly mpí uleikar nir lram hofr ti! ]jar fara Síiftin o“ Mormenn skipfa um veiðarfæri. Þek semslunduðu smnpmótaveiðar áðurs byrja nú á reknetaveiðum. Enngin sild hcfir borizt lil i reknel og sumir Norðmann- Sigtufjarðar i nótt, en i gær anna, sein komu hingað méð var landað 80 máliím lil si7rf-| snurpinót, eru farnir til Nor- arvcrksmiðjanna og nókkurt eg& til að skipta um veiðar- igelsi fvri færi og sækja i'eknet. Menn nyrðra gera sér nú helzl vonir um að síldar- en ])á er nýr straumur. hundrnð tunnnm í salt. Frélarilari Visis á Siglu- firði sagði að. í morgun væri hliðuveður þar nyrðra og vf- irleitt á fiskimiðunum. Það væri þvi ekki veði'inu um að kenna að s.i.Idin næðist ekki heldur væri Injn svo stygg að engin tök væri að ráða við Frh. af 1. siðu. hana. Áta er engin í yfir- reglum i öllu lifnaðarhátlum, horði sjávarins og síldin * meðan heldur sig þar af Ieiðandi of leikana m Dómur hefur falliS í máli Ingimundar Péturssonar, þess er sparkaði í Viktor Aðalstem Sigurbjörnsson, aðfaranótt 8. maí s. 1. með þeim afleiðingum að Viktór Aðalsteinn beið bana. Málsatvik voru þau, að báðir þessir m.enn voru ásamt mörgu öðru fólki, staddii i Laufskálakaffi að Geithálsi að kvöldi 8. maí s. 1. Kom þár pmga verði um 4. ágúst n.k., til nokkurra ryskinga og þá Olympíufréffir... var það að Ingimundur Pét ursson sjómaður til hei uilis að Hverfisgölu 76 B i Rvik sparkaði i nýra og kvið Vikt- ors Aðalsteins Sigurhjöms- sonar að Grímsstöðum á Grímsstaðaliolti hér 1 ba*. i undnhumngi fyrir ,, , ,, ... . , . Viktor var fyrst fluttur heim og þalttoku í þeimj.., .’á , , , þe ... , v .v ! ~ v , itil sin, en siöar a siukiahus djupt. Norðmenn, sem veiða stendur. Alhr verða að Iialda VT.V , , . ’ , . . . .... . , Við lækmsrannsokn kom i , , . , .... . , yw lækmsrannsokn í reknet, segja attur a moti sig mnan dvra fra kl t a ,., ,, , _ , rv. X,-, v -, . , „ , ' Ijos að })vaghlaðran hafði að toluverð ata se dypra hveriu kveldi. Stranglega er ö , i ■’ _ ,, . sprungið og gatu læltnar mð.n j sjonum. hannað að neyta nokkurs a- * . . . ,r . . ..v , I , , , . _ , . ekki hjargao Iifi lian?. llann Mikið af sildveiðiskipum fengs drykkjar eða reykja. » .. liélt sig hæði við Grimsey og J Erlingur Pálsson segir, að á Húnaflóa í nótt. Var alls- a]lir íslenzku þátttakendurn- stáðar verið i báiúnum, en j,- sé í eins góðri æfingu og sildin var svo stvgg að skip- þeir geti orðið, svo að gcra in munu ekkert hafa veilt. Og þó að sjómenn telji mikla sihl á Húnaflóa háfa sum skipin farið þaðan áftúr vegna þess að þau veiða ekkert. f nótt koin ckkert skip lil Siglufjarðar. livorki til verk- smiðjanna né til söltunar. í gájr var saltað á 8—4 slöðum, 100—200 tunnuf á hvorum stað. Tvö skip kómú með sámtals 80 mál síídar til Síldarverksmiðjánna. Flugvélarnánr flugu í morgun yfir allt veiðisvæð- ið og töldu sig hvergi hafa séð síld. í gær var sæmilegur afli lézt af völdum ávéfaicáns 13. máí s. 1. Sakaclómánnn í Rcykjávílc kvað upp dcm í máL þessu i . AuiMrétti Revkjavikur þann i rað fynr þvi, að peir T . , / . ... , v 0. juh s. I ðar Ingurundur ii dniií n mino vpL íln nicgi muni slanda sig mjög vel, að minnsla kosti i sanianburði við þátttakendur frá öðrum Norðurlandaþjóðum. Þó sagði Erlingur, að íslending- ar hugsuðu ekki svo hátt, að þeir hyggjust við að skjóta Bandarikjamönnum eða Sví- um aftur fyrir sig — enginn mundi standá þéini á sporði. „Vonirnar“. Méslar vonir væru tcngdar við tvo sundniannaniiá, ])á Ara Guðnnmdsson og Sigurð Jónsspn Þingeying, svo og Haíik Clausen á 100 rrieffum. Tvisvar á dag fara fram Péhirsson dæmduf i ems árs fangélsi ng jáfnframt var lagt fyrir hann ao hvorki kailpá né neyta áfengis i 5 á'r eftir að úftekt refsingarinnar væri lokið. Hann var enn- fremrir dæmdur lil greiðslu alls málskostnaðar. æfingar lijá islerizku iþvótta- möniiunum og eru þeir á- nægðir með alla aðbúð, æf- ingaskilyrði, mat og þar fram efiir götúniim. Á mámulag fóru flestir ís- lendingafriif um Luridúriá- borg til þess að kaupa sér minjagrip um ferðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.