Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 4
V I S I R
Fimmíudaginnn 29. júii 1948
DAGBLAÐ
Dtgefandl: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F.
Ritstjórar: Kristján GnSlangsson, Hersteinn Pálason.
Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur).
FélagsprentsmiSjan hJt.
Lausasala 60 aurar.
Innilutningux og óiriðarhætta.
niestar þjóðir Evróþú ‘eigö við gjakieyrisvaiHlræði að
* stríða og viðskipti 511 eru opinberu eftírliti háð víð-
ast hvar. Milliríkjasamningar eru tíðast gerðir um kaup
og sölur þjóða í milli, en þvi magni, sem þannig er sam-
ið um þvínæst skipt milli innflytjenda af opinherum nefnd-
um. Framtak kaupsýslustéttarinnar má að allverulegu
leyti lieita lamað, en af sjálfsögðu getur það tæj)ast gef-
ist vel, að sú sérþekking, sem fyrir hendi er á hvaða
sviði sem fcr, fái ekki að njóta sín. Einluim eru slikt
viðsjárvert, er ófriðarhætta vofir yfir. Af gjaldeyrisskort-
inum leiðir, að vörubirgðir geta engar safnast fýrir i
landinu, og má gott heita endist þær til nokkurra mánaða.
Þegar rætt er um innflutning, verður að gera greinar-
mun á nauðsynjum og öðrum varningi, sem ekki verður
béinlínis til þeirra talinn. Sem dæmi má nefna, að danska
stjórnin hefur að undanförnu lagt ríkt kapp á, að koma
upp verulegum birgðum af kolum og lyfjum i landinu,
sökum ófríðaróttans, auk fleiri vörutegunda, sem nauð-
svnlegar geta talizt, Ekki er til þess vitað, að við höfúm
farið að dæmi Dana í þessu efni, og vörubirgðir allar
mumi nú vera af skornum skammti, ef innflutningur skyldi
stöðvast óvænt og fyrirvaralaust. 1 þessu sambandi her
eiiinig þess að minnast, að eftir að samsteypustjórnin var
m\aiduð árið 1938, lagði hún meginjtapp á að hirgja
lahdið af vörum og vánn á því sviði eitthvert mesta af-
rek sitt. Er striðið slcall á voru tiltölulega miklar vornu
hirgðir fyrir liendi í landinu, en þessar vörubirgðir höfðu
einnig verið keyptar fyrir hagkvæmt verð, þannig að
það sparaði þjóðarheiidinni tilfinnanleg i'Ugjöld síðar.
Eins og salcir standa eru slík vörukauj) erfiðleikum
háð, en þrátt fyrir það verður að gera það, sem unnt
er til þess að afla nauðsynja til landsins. Sem dæmi mætti
nefna, að veiðarfææaskorfur hefur verið tilfinnanlegur
og ekki hefur vyrið. fyllilcga úr honum bætt, þptt nokkuð
hafi áunnizt fyrir dugnað einstakra kaupsýslumanna. Voru
nm skeið þungar horfur vcgna veiðarfæraskorts á síldar-
vertíð þeirri, scm nú stendur yfir, en á síðustu stund
mun hat'a úr því ræzt. Þótt svo tækist til nú, verður að
tryggja þjóðinni í tíma slíkar nauðsynjar og gera inn-
kaup með hælilegum fyrirvara, miðað við þá viðskipta-
aðstöðu, sem hcimurinn á nú við að húa. Sama máli
gegnir um aðrar nauðfsynjar, sem þjóðin verður óhjá-
kvæmilega að tryggja sér. Þvi fyrr, sem slik kaup eru
gerð, því J)etra, enda eru Cngar Jiorfur á að verðlag á
nauðsynjum fari lækkandi á heimsmarkaðinum.
Þegar svo er komið málum, að ófriður getur brotizt
út á hvaða stundu, sem er, segir sig sjálft, að ekki vcrður
unnt að aflétta skömmtun á nauðsyn jum, eu allt kapp verð-
ur hinsvcgar að leggja á, að þirgja þjóðina af yörum. Get-
ur það l)orgað sig í bráð og lengd, jafnyel þótt fresta verði
fyrirhuguðum framkvæmdum, sem frestast í rauninni
af sjállu sér, ef til ófriðar dregur. Miklar líkur Jienda
til, að anuaðhvort slvelli stríð á i ágústmánuði næstkom-
andi, eða þá að ófriður hrjótist ekki út í náinni fram-
tíð og vonandi verður sú raunin. Þó11 hinum viðkvæmu
deilumálum vevði skotið til sameinuðu þjóðanna, sýnist
það frekar gert til jiess að draga lausn málsins á langiiin
og fresta þannig ófriði um stund, en almennt hafa menn
eklci trú á, að sameinuðu þjóðirnar munu jiess umkomnar
að leysa deiluna, eins og alit er í pottinn búið. Neitunar-
vald stórjijóðanna hefur torveldað lausn f'lestra vanda-
móia, og svo mun reýnast enn.
Svo virðist, sem allt kapp hafi verið lagt á, að draga
úi ýpiflutningi hingað til lands al.lt til þessa, til þess eins
að ná hagkvæmum viðskiptkjöftiuðí/ ÞaÖ ét rétlmætt á
friðartimum, en mjög hæpin stefna sé ófriður yfirvofandi,
og gtetnr J)á l.iefn.t sín átakanlega, ef út af ber. Sýnist eðli-
legt, að ríflegar innkaupaheimildir verði vcittar fyrir
nauðsynjum, ef þess er nokkur kostur, og jafnvel greitt
fyrir slíkum kaupum með lántökum.
I dag
cr fimmtudagur 29. júli, —
dagur ársins. d’inmitánda
súmars.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 11.25.
degisflóð vcrður kl. 24.(W).
211.
vika
Sið-
Naeturvarzla:
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni þessa viku, sími 7911.
Næturlæknir liefir bækistöð i
I.æknavarðstofunni, simi 5030.
Næturakstur i nótt annast B.S.H.,
simi 1720.
Veðrið.
Mestur tiiti i Keykjavík i gsc-r
var 13,8 stig. Minnstur hiti i nótt
var 5,8 stig. Sólslúnsstundir i gær
voru 2,30 klst. Úrkoma 0,(> mm.
Veðurlýsing: Lægðin suðsuð-
vestur af Reykjanesi er næstum
kyrrstæð og grynnist. Hæð yfir
Skandinavíu.
éeðurhorfur: Suðaustan og
austan gola eða kaldi. skýjað,
smáskúrir.
Raðhúsið *
hefir auglýst, að (>að verði lok-
að um 3ja vikna tima vegna
hreingerniugar og málunar.
Ferðaskrifstofan
auglýsir el'tiríarandi orlofs-
ferðir i þessari viku:
Ortot'sferð um Landmannaafrétt
og þvert yfir landið. Lagt af stað
(ídag,‘ fimmtudag 28. jiilí, kl. 2 e.
h. Þetta er 5 daga ferð.
Orlofsferð uni Norðurland. —
Lágt" af stað kl. 2 e. h. á laugar-
l<lag og ckið með bilum norður.
(Þetta er 9 dagu fcrð.
i Orlofsferð austur uni Skafta-
fells- og Rangárvallasýslur. Lagt
af stað kl. 2 e. h. á laugardag.
Þetta er 4 daga ferð.
| Orlofsferð um Sna'fellsnes. —
Farið verður frá Ferðaskrifstof-
urini lcl. 2 e. h. á laugardag.
Orlofsferð í Þórsmörk. Þetta er
þriggja daga ferð. Lagt verður af
slað kl. 2 e. h. á laugardag.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Óperulög (plötur). 19.4.0
Lesin dagskrá næstu viku. 20.00
Ctvarpshljómsveitin (plötur): a)
Mars cftir Sousa. b) Gamalt enskt
tag. c) Nocturne og ,,f garðinum"
eftir Rosse. d) „Morgenb]átter“
eftir Strauss. 20.45 Frá útlöndum
(Jón Magniisson fréttastjóri).
21.05 Tónleikar (plötur). 21.10
Dagskrá Kvenréttindafélags ■ ís-
lands. — Erindi: Dagur cr runn-
inn (Þórunn Magnúsdóttir rithöt-
undur). 21.35 Tónleikar: Seren-
ade í D-dúr fyrir strengjatríó eft-
ir Rcethoven (ptötur). 22.00 Frétt-
ir. 22.05 Vinsæl lög (plötur).
Man ntal.sþing
Reykjavikur . verður haldið i
Tollstjóraskrifstofunni i Hafnar-
stræti 5, laugardaginn 31. þ. m.
kl. 12 á hádegi. Þá faíla i gjald-
daga skattar og öririur þiriggjöld
fyrir árið 1948.
Háskóli Islands
hefir fengið framlcngingu á
leyfi sínu tikað reka Tjarnarbió.
Samþykkti bæjarráð nýlega, áð
framlengja leigusainninginn um
Tjarnarbió tif 10 ara.
Nýir kaupendur
VÍ8is fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
0£ tilkynnið nafn og heimilisfang.
i Ætli
kettir veiði Ijámýs?
V S S I R
FYRIR 25 ÁRUM.
Sildin og síldarsatan var ofar-
lega á baugi hér á landi fyrir
tuttugu og fimm árum engu siður
éri i dág. Til dæinis skýrir Vísir
frá eftirfarancu sunnudaginn 29.
júli 1923:
„Danska sendiherraskrifstnf-
an í Prag tilkynnir, að talsverður
nmrkaður gæti orðið fyrir ís-
léhzka sild i Checkoslovakiu, ef
verðið sé ekki hærra en annars
staðar eða samkeppnisfært. Sild-
arkauptiðin er .þar venjutega
piánuðiiia júli og ágúst. Nákyæiu-
-ar4 uþplýsiiigúi iini' væritanléga
kauperdur að sildinni óg annað,
sem þýðingu hefir, fást hjá upjv
lýsingaskrifstofu utanríkisráðu-
neytisins danska, Kristjánsborg,
Kaúpmanuahö,fn.“
Alltaf eru einhverjar áhvggjur
í sambandi við sildina. Þá var
þgð salan, nú er það veiðin.
Þúsundir far-
ast í flóðum
i Kína.
Einkaskeyti frá U. P. —
I.ondon í gær.
Frá Shanghai berast þær
fregnir, að mörg þúsund
manns hafi farizt í flóðum
víða í Kína.
Eru það árnar Ihvangho
og Yangtse Iviang. er hafa
flætl yfir bakka sína. Tug-
þéisundir manna hafa niisst
eigur sinar og heimili í flóð-
unnm.
Vöiubili
Er kaupandi að góðum
vörubíl, helzt Fargo. —
TilhoéV sendist Vísi merkt:
„VörubílF.
Eg varð í rauninni undrandi
um .daginn, þégar eg heyrðii að
islcrizki hluti sjúðs þess. seiu frú
Guðrún Brunborg íiefir stofnað,
hefði hækkað um tuttugu þúsurict
krónur ú fáelnum dögimi. En þetta
var ekki a'ðeins undrunarefni,
lieldtir einnig gieðiefni fyrir þá,
séin hafa sáriiúð með frú Guðrúnu
í baráttu hennar og vonast til
þess, að hún megi ná því tak-
marki, sem liún liefir sett sér, sern
altra fyrst.
*
. Frú Guðrún Brunborg hlýt-*
ur að vera ákaflega hugrökk
kona. Eg er að minnsta kostt
hraeddur um, að rnargar kok-
ur hefðu hugsað sig tvisvar
um, áður en þær hefðu hafið
baráttu hennar, jafnvel þ.ótt
þær væru af víkingum koiju'!"
ar.
>*!
Það þarf meira en meðalmann
til þess að ráðast í það, sem frú
Guðrún vinnur að. Það þarf þrek,
nrikið þrek og fórnfýsi, en hún
tiefir sýnt, að luin á hvort tveggja
til i rlkiim mæli, Hún er ekki
lengur á léttasta skeiði, þvi tima-
bili ævinnar, seni ætlað mun til.
stórræða og átaka, en samt hefir
hún i rauninni lyft Grettistáki.
Á tveiiriur ánuri er hún búin a'ð
safna talsverðu á annað hundrá'ð
þús.und króna.
*
En eg ætlaði ekki einungis
að tala um frú Guðrúnu sjálfa,
heldur og kvikmyndina, sem
hún hefir til sýnis að þessu
sinni, því að hún er ágæt og
vel þess verð, að athjgli sá
vakin á henni og menn hvatfc-
ir til þess að sjá hana.
* i
Myndinn skiptist i fimrn kafta
og eru allir skenmitilegir, en
liver með sinu sniði. Liklega mún
mönnum þykju nýstártegast áð
sjá Harðangurs brúðkaupið, en
för sendiherranna tií Lofoten er
einnig hráðskemmtileg. Hinii.*
lignu menn fara* á skak og allir
fá fLsk nenia einn. Eg saknaði að-
eins sendiherra vors, þvi að sam-
kyæmt þvi að íslendingar veiða
ájUria þjóða inest á hvert manns-
harn, hefði hann átt að draga
stærsta þorskinn, Það verður eng-
inn svikinn, sem fer að sjá Nor-
egsinyndina i Listamannaskálan-
i‘um þessi kveldin.
Telcizt hefiv að leiða sam-
an lión og tígri.sdýr í dýra-
garéÁinum í Salt Lake City
i Bandaríkjumim og er bú-
izt við aí'kvæmi þeirra í
næsta, mánuði.
Er hér um að ræða karl-
ljón og kventígriséiýr og
þvkir þctt-a mcrkilegur at-
hiirður og ekki vitað að slíkt
liafi tekizt áður, iiema ljón-
ið' og lígrisdýrið luifi alizt
upp saman, en í þessu tilfclli
var um fullvaxin dýr að
ræða, hráðókunniigt hvort
öðru. Afkvæmi þeirra kalla
liger.
Hinn kunni, þýzki dýra-
f^ðingiu,', Kari Hagenbeck í
Hamborg hafði gert tilraunir
n\cð að láta. ljón og tigris-
dýr atast upp saman og tókst
á þann veg a,Ö lyiða þau sanr-
an og fæddu tígrisdýr hans
lifa,ndi aflcvæmi Ijóns og
tigrisdýrs.
Hins vegar hefir þetta pkki
tekizt í Bandaríkjunum fyrr
en ná.
F ramkvæindas tjóri Saít
Lake City dýragarð'sins heitir
Joc Naylor og hefir haun.
getið sér mikla frægð fyrii*
vikið.
Það tók Naylor 10 niánuði
að fá Ijónið og tigrisdýrið til
að „umgangasÚ* livort annað
mcð friðsamlegum hætti og
eyða gagpkvæmri tortryggni
dýranna.
„Mér var sagt. að eg hlyti
að vera geggjaður“, sagðí
Joe Naylor brosandi við.
blaðamcnn.
„Sérfræðingar i dýraupp-
eldi frá dýragörðunum í
Bronx i New York, Seattle,
Sau Eranciscp, Los Angles og
San Diego, komu til mín og
höfðu ekki mikla trú á þess-
ari tilraun niinni. Þeir töldu
mig fuilfrpglaðan. og sögðu,
að tígi'isdýrin (þau voru tvö,
Frh. á 6. síð^, ,