Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 6
<9
V I S I H
Fimmtudaginnn 29. júli 1948
í'
i-v
;
VISI vantai- bðrn, ungiinga eða roskið fólk . ; ; :
til að bera blaðið til kaupenda um
RAUÐARÁRHOLT
Dagblaðið VÍSIR
r
í
i'
í-
■U
I
l
Margt er nií til í matinn
Urvals þurrktio gráglcppa á 3,50 stk. — Nýr lundi. —
Vöskuð og pressuð skata í 25 kg. pökkum á 2 kr. kg.
Norðlenzk saltsíld. — Þurrkaður og pressaður salt-
fiskur í 25 kg. pökkum.
FISKB0ÐIN, HVERFISGÖTU 123.
Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
Glæpafaraldur
í Egyptalanda.
Einkaskeyti frá U. P. —
London í gær.
Glæpafaraldur geisar nú í
mörgum borgum Egipta-
lands, og bitnar hann einkum
á útlendingum.
Undanfarnar 3 vikur hafa
um 50 útlendingar verið
myrtir á götum úti í egipsk-
um borgum, eftir að tilkynnt
var um vopnahló Gyðinga og
Araba í Palestinu.
Flestir Iiinna myrtu eru
Bandaríkjamenn, enófremur
Bretar, Gyðingar og Grikkir.
Hefir fólk þetta venð rænt og
síðan drepið, án þess, að
egipzka lögreglan hafi gert
neitt til að hafa hendur í hári
glæpamannanna.
Gallharöir
urðu untlir.
Fylgismenn Nennis í
flokksbroti því, sem hann
teymdi með sér til kommún-
ista, hafa orðið undir á þingi
flokksins.
Voru mjög skiptar skoðan-
ir um það, livort. flolckurinn
ætti að segja skilið \áð
kommúnista eða ekki. Um
160,000 vildu áframhaldandi
samvinnu við þá, 142,000
slíta henni, en 228,000 vildu
fara meðalveginn — telja sig
óháða kommúnistum en siíta
þó ekia samvinnunni.
í Kentucky i Bandaríkjun-
um er byrjuð ræktun tóbaks,
sem er nikotinlaust. Það
þykir sem gras, er það hrenn-
ur.
EVÍÐSJÁE
Framh. af 4. síðu.
til að byrja með, sem látin
voru i sama búr og ljónið)
myndi drepa ijónið. En þetta
fór á annan veg, og nú er
ljónið Huey og tigrisdýrið
Mae, „gift“ upp á lífstíð.
Fjölskyldulíf þeirra er með
ágætum og vantrú manna
hefir horfijð eins og dögg fyr-
ir sólu. Þetta er fyrirmyndar
f,hjónaband‘‘.“
FUNDIZT hafa 2 lcarl-
mannsarmbandsúr. Uppl. í
Þingholtsstræti 21, fiskbúS-
inni.(554
UMSLAG meS peningum
tapaðist. Finnandi vinsam-
lega beðinn að skila því gegn
fundarlaunum á Njálsgötu
25. —(5£
LYKLAR á hring töpuð-
ust frá Grettisgötu 6o, niður
á Ægisgarð. Uppl. í síma
4494- (5^
BÍLLYKLAR á hring töp-
uðust síðástliðið föstudags-
’ kv;öld; Skilist á Hátúh 2i; ^
, KETTLINGUR, bröná-
.pttur, er í óskilum á Rauðar-
, árstíg 36. Uppl. í síma 5056.
______________________(565
GULIR dötnuhanzkar töp-
uðust fyrir utan Hótel Heklu.
Vinsamlegast skilist á Hverf.
isgötu 40. (569
HERBERGI og eldunar-
pláss óskast. Gæti hjálpað til
við húsverk árdegis. Tilboð
sendist Vísi, merkt: „S. L.“'
ÓSKA eftir 2—3 herbergj-
um og eldhúsi, má vera í
gömlu húsi. Þrennt fullorð-
ið í heimili. — Uppl. í síma
3071 frá kl. 9—17- (55°
LÍTIÐ herbergi óskast
frá næstu mánaðamótum.
Tilboð, merkt: „Mánaða.
mót“ sendist afgr. blaðsins
fyrir föstudagskvöld. (551
LÍTIÐ, gott kjallaraher.
bergi til leigu. — Bergstaða-
stræti 76. (559
NÝGIFT hjón óska eftir
tveggja herbergja ibúð, ann.
að herbergið má vera lítið.
Tilboð leggist inn á afgr.
Vísis, merkt: „7“ fyiir há-
degi á laugardag. '(§5‘2
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín í Tjarnargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma Cortes.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafui
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (797
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. Kexverksmiðj-
an Esja h.f. Sími 5600. (499
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. Vanir menn til
hreingerninga. Sími 7768. —
Árni og Þorsteinn. (475
Ritvélaviðgerðir
Saumavélaviðgerðir
Áherzla lögð á vandvirkni
og íljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Simi 2656.
VANAN heyskaparmann
' vantar nú þegar vegna veik-
indaforfalla á stórt heimili í
Borgarfirði. Uppl. í kvöld
og annað kvöld á Víðimel 63,
I. hæð. (567
DRENGUR, 12—14 ára,
óskast austur í Laugardal. —
Uppl. á Baldursgötu 37.
mSri.
Húsmæður:
Við hreinsum gólfteppin
fyrir yður. Sækjum í dag og
sendum á morgun,
Suaii 1058.
Húsgagnahreinsunin í
Nýja Bíó, Austurstræti.
TIL SÖLU drengjahjól,
lítill gasbakarofn, ljósa-
króna, marmaraplata og
borðstofuborð 80x80 cm. —
Uppl. á Bræðraborgarstíg
36. — (570
GOTT, tveggja manna
tjald til sölu. Einnig svört
herraregnkápa, stórt númer
(miðalaust). Sími 7465, kl.
12—2 .og. 7—8, (556
NÝ kiæðskerasaumuð
dragt til sölu, nr. 44. Dag-
stofuborð til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 1307. (568
JAKKAFÖT til sölu á
11—13 ára dreng. 'y'ppl. eft-
ir kl. 7 í kvöld á Kirkjuteig
19. — (566
ÞVOTTAPOTTUR ti!
sölu. Njálsgötu 39 B. (564
STÓRT borðstofuborð og
fjórir stólar til sölu. Skjól-
braut 5, Kópavogi. 4561
NÝSLÁTRAÐ tryppa- og
folaldakjöt, einnig höfunj
yið léttsaltað ' og ..reykt
tryppakjöt. — Von. Sími
Sími 4448,(533
TIL SÖLU rykfrakki á
unglingsstúlku og fleiri föt,
einnig rykfrakki á lítinti
karlmann, Þórsgötu 21. (552
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — I
Reykjavík afgreidd í sima
4897-(3^4
SÖKUM vöntunar á inn-
flutningsleyfum mun eg fyrst
um sinn kaupa og selja og
taka í umboðssölu nýjan, lít-
ið notaöan karlmannsfatnað
og kvenfatnað. Verzl. Goöa-
borg, Freyjugötu 1. — Sími
6205.______________(463
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30.________(141
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar með glerhurðum,
borð, tvöföld plata, komm-
óður o. fl. Verzl. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
'54- —_____________(345
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926, (588
HARMONIKUR. — Við
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. VerzL Rin, Njáls-
götu 23. (188
ALFA-ALFA-töflur selur
Hjörtur Hjartarson, Bræða-
borgarstíg 1. Simi 4256. (259
RÚMSTÆÐI, svefnsófi
og dívan óskast til kaups. —
Uppl. í síma 5225 eftir kl. 6.
__________________________(555
GÓÐUR, nýlegur barna-
vagn til sölu. Barónsstig 39.
I .v: ;■ (553
j *i5 RÁPHLÖÐUTÆKI, til
! 'sölu ‘áí Fálkagötu 16. ■
LEGUBEKKIR, margar
breiddir fyrirliggjandi. r—
Körfugerðin, Bankastræti 10.
KAUPUM og seljum not.
uð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. StaB-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verziun Grettisgötu 45. —
STOFUSKÁPAR, dívan-
ar, armstólar, kommóður. —
>.) Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86.
Sirni 2874. > (336
--------------------......
Skammt frá par sem Sabor vár, af- En iSabor bjó sig undir að ráðast á En um leið og Sabor tók undir sig En Sabor liataði vatnið og snéri í átt-
(dæddist Norma til þess að fá sér bað. Normu, sem ugði ekki að sér. stökk, stakk Normá sér út (í hýliííní* 11 ihha til bækistöðvla Mártiná og Normu.