Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 29.07.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 29. júlí 1948 v_ ..... V X S X ft « i •'' 'i - ; 'i" ni" ...'■ , i" "'í "j'íhljí. i'.'gjýj. »■ af ást. Þér hafið ef til vill ekki vitað það.“ Nú var komið að erfiðasta hjallanum. Andrea hafði unn- ið vinfengi Alfonsós og orðið nokkuð ágengt, en sigurinn var ekki unninn enn. Hann bjóst til lokahríðarinnar. „Eg vona, að mér sé heimilt að tala afdráttarlaust. Hefði Madonna Lukrezia verið ættlaus og lítils heimanmundar að vænta, hefði það verið hin mesta heimska af mér að tala máli hennar við yður. Þótt eg sé ekki stjórnmála- maður, veit eg vel, að prinsar verða æ að hafa heill ættar sinnar i huga, en eg bendi á, að dóttir Hans Heilagleika, Alexanders páfa sjötta, og systir hertogans af Valentínó, sem er að leggja Rómagnahérað undir sig um þessar mundir, er svo ágætt kvonfang, að Esteættin getur vel við unað, ekki sízt þar sem heimanmundurinn mun verða meiri en Frakkár getá af hendi reiflJ*' „Þér kunnið sánnarlega að koma fyrir yður orði,“ mælti Alfonsó. - ---- „Eg bið afsökunar, liafi eg verjð helzti ákafur. En eg minnjst þess ekki, að prinsum sé ó li e i m i 11 að elska, þegar ástin gengur ,ekki i berhögg við hagsmuni ættar þeirra. Mæla lög Ferröru kannske svo fyrir, að þér skuluð kvongast einliyerri blóðlausri; franskri stelpu, illa tenntri og andfúlli, einungis af því aðþér unnið lienni ekki og er- pð þér skyldaður lil .að afþakka hönd fegurstu konu Ev- rópu, af því að hún mun færá yður ást, fegurð og unað i hviluna? Eg má ekki til þess hugsa. .... Hvað bandalag við Borgíaættina áhi-ærir, þá ætla eg að benda á, að Frakka- konungi fannst ekkert að þvi að bjóða Sesari Borgia áð., kvænast frænku sinni óg að haun hefir. siðan gengið að eiga syslur Navarrakofiuiigs. , , , ,, , . „Hvað voruð þér að segja,um tennur og andremmu?“ spurði Alfonsó. Andrea setti upp undrunarsvipr„Þáð ér á allra vitorði. að stúlkur þaer, sem aldar liáfa verið upp undir 'handar- jaðri Önnu af Bretaníu, eru uppþornaðar sem ávaxtaliýði ög svo siðlátar, að þær geta vart lifað í þessum heimi. Allt kapp héfir vérið á þáð lagt, áð sál þeirra væri sem hrein- úst og líkáminn" Örðið út undah. Því fylgir, að þær þvo séi sjaldan og andremman er eins og fúll gustur úr graf- livelfingu: Én- vilji éirthver gánga í eina sæng með slikri konié þá fær hann vérðskuldaða hegningu fyrir heimsku sína.“ ■ -- 'r': Alfonsó liló. „Hvaðiiafið þér sofið hjá mörgum af meyj- um Önnu drottningar?“ „Engríi en Madonna Angela Borgía, frænka páfa, hefir komizt i kynni við nokkrar þeirra, þótt eg geti eklci haft eftir lýsingar þær, sém hún gaf á þeim.“ v „Það er nú samt óliætt. Eg hefi frétt, að Madonna Angela kalli ekki allt ömmu sina i þessum efnum.“ En Andrea þagði, því að hann sá, að Alfonsó leit enn einu sinni á mál- verkið. Hann fann á sér að ummæli sin um frönsku kon- umar höfðu háft tilætluð álirif og nú var um að gera, að láta þau aukast af sjálfu sér. Prinsiim var Itikandi, er hann lók aftur til máls. „Er Hans Heilagleiki fús til að vera rausnarlégur, að þvi er heimanmundinn snertir? Eg verð að fá meira en hundrað þúsund.“ ■ ....- - ; „Hánn er vafalaust fús til að gera yður til hæfis i þvi efni. En þér verðið lika að minnast þess, að heimanmund- urinn er ekki gull einvörðungu, heldur og hersveitir Borg- ia, gráar fyrir jámum, sem munu öe reiðubúnar til að veita Ferröru lið gegn Feneyjum. Þegar Borgia hefir unnið Mýrar, verður hjálp hans enn meíra virði en aðstoð af hálfu Frakka frá Milanó — sem er lika alveg óviss.“ Andrea þurfti elcki að taka það fram, að ef ekkert yrði af ráðahagnum, mætti búast við þvi, að hinar sömu her- sveitir stæðu með Feneyjum í árás á Ferröm. „Mér hefir borizt til eyrna, að þér litið svo á, að Valen- tinó eigi ekki mikla framtið fyrir sér. Hvað verður þá um her hans?“ „Þá mun verða hægt að kaupa fylgi hersveita hans fyrir gull það, sem Madonna færir yður. Eg held þvi samt „liún hefir ekki séð mig, siðan þún var smábarn, átta ára. Hvernig ætti hún að geta elskað mig?“ „Æskuminningarnar eru þær, sem lengst endast. Eg veit, hvað eg syng í þessu efni. Hún minnist fyrstu funda ykkar og hefir milda ást á mynd, sem húrt á og er éf tir málverki meistai’aiis Ercole de Róbertis.“ „Er það?“ „Ef þér trúið þvi ekki, þá hefi eg hér sönnun fyrir því.“ Andrea lék nú sterkasta trompi sinu — bréfi, sem Lúkre- zia hafði skrifað. „Hún liefir boðið öllum siðvenjum byrg- irt, til að tjá yður tilfinningar sinar.“ Sesar Borgia hafði átt liugmyndina að bréfinu, en An- gela skrifaði það, þótt þær frænkur semdu það í fé- lagi. Ókunnugir gátu ekki með neinu móti séð, hver væri sendandinn, því að undirskrift var engin, enda aldarand- inn þannig, að kona mátti ekki skrifa karli að fyrra bragði, nema um lijónaefni væri að í’æða. Alfonsó sctti dreyrrauðan, er hann lók við bréfinu og las liann það i flýli. Ilann dió djúpt andann að lestrinum loknum og var alveg eins og fiskur, sem gleypt hefir beit- una. Ilann sló skyndilega á lærið og spratt á fætur. „Hún óskar eftir svari og ekki skal standa á því,“ mælti hann. „Eg er orðinn leiður á hórum og frönsku sýkinni. Hvers vegna ætti eg að kvongast einhverri afgamalli franskri kerlingu, þegar ég get eignazt i senn eiginkonu og frillu?“ „Það er mergurinn málsins.“ „Eg heimta að minnsta kosti tvö hundruð þúsund dúk- ata.....Er það satt, að faðir minn liafi falið yður að sækja dýrlinginn í Víterbó?“ Andi'éa sá bregða fyrir lirekkjaglampa i augum prins- ins og brosti við. „Já, hans náð hefir óskað eftir þvi við míg, að eg fari slika för.“ „Þér skuluð þá leggja upp án tafar. Eg bið yður fyrir bréf til Lúkrezíu hinnar fögru, svo að þér vinnið fyrir okkur feðga báða í þessari för. Hann veit bara ckki, að þer leggið upp of seint.“ Þeir liorfðust i augu og skildu hvor annan fullkomlega, „Eg lofa þó engu. Faðir minn ■ óskar eindregið eftir frönsku kvonfangi og eg verð að láta svo sem eg sé sama sinnis. .... En eg held samt, að með isamvinnu ástarguðsins og Borgiaættarinnar ætti að vera liægt að koma liinum ráðahagiium í kring.“ . Andrea var alls hugar feginn. Honum varð hugsað til Kaímllu, cr haim Íc rðaðist siiður á bóginn. Fundum þeiiTa mundi bera sarpan, fyrr en hana hefði grunað. Sigur var naérri úáúinn í Férrörii, svo að Andrea tók að hugleiða liiéstu leiki réfskákarinnar. Sesar Borgía var kominn yfir Apeiininafjöíl. Andrea ætlaði sér að gefa lionum skýrslu á suðurleið og, ítréka tilkall sitt Jil Fjallaborgar, , ,,Við förum á veiðar á morgun,“ mælti Alfonsó hugsi. „Bréfið yerður tilbúið daginn eftir..Þangað tilliið eg yður að fara varlega og forðasí einkmn kardínála. Og gaiigið ekki oftar á liólm við Frakka. Eftir veiðarnar vcrður ékki eftir neinii að biða, en þangað lil verðið þér að vera var um yður. Eg mundi harma það, ef þér misstuð lífið að ástæðulausu.“ Andrea varð liugsað til Pompósu, meðan Alfonsó sagði þetta. Ætti liann að hætta á að hverfa á morgun, eins og Iiann hafði ætlað sér? Það gæ.ti reynzt hættulegt. Nítjándi kafli. Stundu eftir miðnætti gullu veiðiliornin, sem tilkynntu, að hertoginn, af Este Ög synir hans mundu fara á veiðar jnæsta dag ög væri hírðiuni boðið með. | kjmdlaf Ijómuðu:;!húndar geltu og hross lmeggjuðu. Hávaðinú fór jáfnt og þétt vaxándi, er menn komu ríð- andi úr öllum áttum til hallarinnar, þar sem veiðimanna- lijópurinn átti að safnást saman, en þjónalið Iiélt þegar af stað með marga vagna, fermda allskonr veiðitækjum. Margt þurfti að undirbúa, áður en liertoginn og föruneyti lians hæfu veiðarnar. Andrea hlýddi á tal Frakka, meðan liann beið eftir liesti sínufn. „Eg segi þér satt, vinur minn,“ sagði einn þeirra, „að þella er blóðbað en ekki veiðar. Þeir slá hring um nokk- urn liluta mýi-anna og skógarins með netjum og drepa svo livert kvikindi, sem lendir inni hringnum. Nei, þeir kunna ekki hina göfugu veiðilist eins og við Frakkar. Eg Iilæ að þessu.“ „Þú skalt ekki hlægja of hátt, því að oft verður úr' þessu orusta,“ svaraði einhver. „Það kemur ósjaldan fyrif, áð innan hringsins finnst villiuxi, göltur eða annað dýr, sdm enginn leikur er að drépa. En eg sver, að eg fer af baki, ef uxi eða bjarndýr verður á vegi mínum. Eg ætla að vinna fram, að bezti heiinanmundurinn sé hún sjálf, fegurð hennar og ást á yður.“ „Vitleysaé*; sagði ^prinsjnrt* .sgm var á báðpm áttmn,n það :á h T —Smælki— ’ V , i . Geir gamli Zoega var fy,nd- inn og eru höfö 5eftir honuirt ýms hnittileg svör. Þetta er Arnfiröing ferskast í minni: Maður var að bera út Arn- firðing fyrir Ben. S. Þór. og bjó'öa mönnum liann. Sá kom til Geirs gamla og segir: „Hafiö þér séö Arnfiröing?“ „Hvaö, hö, nei,“ segir Geir.; „Er. hann týndur ?“ „Nei,“ segir maöurinn, „eg; . er hérna með hann.“ „Nú, því eruð þér þá aö spyrjá eftir honuín.“ Guömundur á Hnúkum sem lengi bjó á Sauöanesi, bróöir Ólafs skálds í Eyjafiröi, var afbragðs gáfumaður, og væri mannvit gjaldgengt í kaup- staö, þá væri Guðm. einn af þeim, sem gæti lagt meira inn „en presturinn og hálýsóknin“. Guðmundur skrifaöist lengi á við Baldvin skáldá, því þeir voru vinir, og var það þá eitt- livert sinn að Baldvin skrifaði honum og . bað lianh nú að senda sér nokkrar istökur, þeg-. ar að hann skrifaði næst. Þá bjó Guðnnmdur á Sauðanesi. „Það er því miður. ekki hægt í þetta sinn, Baldvin1 minn góöur-, því nú er allur leir. frosinn '4 Sauðanesi,“ sagöi Guömundur Jp næsta bréfi. tínMgáta hk 62! Lárétt: 1 Sjávhrdýr, 6 hljóð, 7 ósamstæðir, 8 trúar„ bók, 10 hvað?, 11 mjög, 12 alda, 14 á fæti, 15 lireyfing, 17 strax. Lóðrétt: 1 Drap, 2 gat, 3 grömi, 4 líkamshluti, 5 í banka, 8 ílátið, 9 rödd, 10 skinn, 12 dýramál, 13 skel, 16 í sólargeislanum. Lausn á krossgátU nr. 620: Lárétt: 1 Fjölhæf, 6 ró, 7 or, 8 skall, 10 öt, 11 tak, 12 : Hlín, 14 K.A., 15 lán, 17 allur. Lóðrétt: 1 Fró, 2 nó, 3 lok, 4 hrat, 5 fálkar, 8 stíll, 9 lak, 10 öl, 12 hó, 13 nál, 16 nú. lagheixturpiRur 15—17 ára, getur- fengið atvinnu nú þegár um ó- j ákveðinn tíma. — Uppí. .á ; Laugaveg 19, miðhæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.