Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Föstudaginrt 30. júlí 1948 f*4 171. tb.I e.t.v. ekki ræéd. Nú þykir óuist, hvort nokknö veröur úr hinnm fyrirhuguðu umræðum Vrst- árvelilanna og Rússa um Þýzkulandsmálin og einkitm Bcrlinardeihina. Fullírúar Bretá. Frakka og Banciaríkjamanna eru komnir til Möskvu íii vi'ð- ræðna við Mólotov, en uni samá leyti og -fulltrúarnir koinu þangað, var þeim til- kynnt, a'ð hann væri ekki í borginni. Er þéttá hin frek- legasta móðgun, þar sem ekki er nm það að ræða, að Molotov hafi ekki vitað, hvað íilstæði. Bevin flutti skýrslu um Berlínarvandamálið á fundi neðri málstofunnar í gær. Kvað Iiann nauðsyn mundu bera til þess að ákveðið væri bráðlega, hvort fleiri inönn- um yrði sleppt úr hernum, ein's og til stæði. Hann kvað hæít að íeysa menn úr þjón- ‘ustu flughersins vegna anna hans við fíutningana íil Berlínar, sem mundu verða auknir á iiæstunni. Myndin hér að ofan er af einum gríska hlauparanum, sem flutti Óljmipíublysið frá Ólympsfjalli til sjávar við Adríahaf. Hermenn voru á verði meðfram hlaupa- leiðinni. tií þess að koma í veg fyrir árásir skæruliða. ólbaðstaður í Nauthólsvík. ViEja víst ekki ritfrelsi. Rússar hafa neitað að fall- ast á samþykkt þá um rit- frelsi og fréttafrelsi, sem ur.dirhúín var í Genf í apríl s. I. Er samþykktin í þrennu lagi og fjallar um, að mönn- um sé tryggt frelsi til að safna og senda fréttir, taka við fréttmn og koniá þeim áleiðis og ríkisstjómir hafi tækifæri til að leiðrétia rang- ar frétfir. Pólverjar neita eimiig að samþykkja ályktun þessa. Ný benzísala. Vélsmiðjan Jotunnli.f. hef- ir lagt fram beiðni urn að mega setja upp benzínsölu- dælu við Hring'braut. Er ætlunin að ef levfið verði veitt, verði benzindæl- an seft upp í'yrir framan byggingar Jötuns Ji.f. við Hringbrautina. Verður fekinn næsfu Um helgina verður sól- baðstaður við Nauthólsvík- tekinn í notkun. Hefir staðið til að þar yrði komið upp bæði sjóbaðstað og sólböðum í framtíðinni og hefir bærinn látið vinna að því að undaníornu að tyrfa með grasþökum bása og lautir sem liggja upji frá sjónum sunnan við Flug- vallarhótelið. Heí'ir Edv. Malmquist ræktunarráðunautur bæjar- ins annazt framkvæmdirnár og gert það mjög smekklega. Eru nú komin þarua hin skemintilegústu sólskýli og í fullkomnu skjóli gegn öllum viridum nemá sunnánátt. — Ennfremur hefir ströridin fyrir framári grásbalana ver- ið hreinsúð svo að þar er orðið injög snyrtilegt um að litast. AIIs eru þessir grasbalar eða lá.útir í'jórar að tölu og rúmast þarna tugir fólks í einu. Ennfremúr er stór síeinsteyplur pallur niður á sfröndinni, þar sem fólk getur legið ög sólað sig. Eftir er áð byggja húnings- klefa, en komið hefir til tals að Flugvallarhótelið ráði fram úr því fyrst um sinn. Þessi sólbaðstaður við í nofkun um helgi. Nauthólsvíkiria er í raun- inni fyrsti liðurinn í þeirri áætlun eða tillögum sem horgarlæknir Iiefir horið frarn um skennnti- og úti- vistarsvæði i og við öskju- hlíðina. Snæfellsnessför fempiara. Ferðafélag templara geng'st fyrir skemmtiferð, er standa á í þrjá daga, vestur á Snæfellsnes núna um helg- ina. Lagt verður af stáð á morgun frá G.T.-húsinu kl. 2 e. h. og ekið fyrst vestur að Búðum og. tjaldað þar. Síðan verður Búðahraun skoðað, ekið að Stapa, lil Ól- afsvíkur og Stvkkishólms. Einnig verður gengið á Ilclgafell. Enn eru nokkur sæti laus, en farmiðar fást i Bókabúð Æskunnar í Kirkjulivoli fvr- ir kl. 6 i kvöld. Ferðir Ferðafélags templ- ara eru orðnar vinsælar og allar telázt me'ð ágætum. Má því búast við, að þessi Snæ- fellsnessför verði fjölsótt, enda öllum heimil þátttaka. Olympíufeikarnir settir í viö- urvist Snndknattleikskeppni hófst 01ympíuleikvangunnn er talinn taka alls 82.000 manna og í dag var áreið- anlega sá fjöldi vio setn- mgu leikanna. Veður var ákaflega heitt, o(i virðisl hitinn fara jafnt j og l>étt va.vandi. Hann ætti þó ekki að þurfa að hafa veruleg áhrif á keppendur okkar, en öðru máli gegnir nm líðan þeirra, sem eru klæddir eins og gehgur og gerist. Þegar keppendur gcngu inn á völlinn, fóru Grikkir fyrir, en heimamenn, Bret- ar, ráku lestina. íslendingar gengu næst á eftir Ungverj-] um (Hungarv), en á eftir þeiiri þeldur þéldekkri menn — Indverjar. Skipuðu 'fylk- ingarnár sér gegnt konúngs- stúkunni og aðaláhorfenda- svæðinu, en fyrlr framan hvern hóp stóð skáti og bar hann spjald seni á var Ietr- að nafn landsins, seni þar var úm að ræða. Komingur setiir leikaha. Georg Bretakonungur setti leikana eins og til var ætlazt og hefir'Vísir áður skýrt fr'á orðúm þeim, sem hann mælli við það tækifæri, en um leið var þúsundum dúfna sleppt úr búrum við leikvanginn. Rétt á eftir kom hlaupari með Olympíueldinn og hafði valizt ungur maður frá Ox- 'ford, John Mack, til að bera hann síðasta spölinn. Var maður þessi valinn fyrir sak- ir fagurs vaxtar og gjörvu- leika, en hann er ekki þátt- takandi i neinum íþróttum. Donald Finlay —- einn af eldri sveitinni i liópi kepp- enda — vann siðan Ólympíu- ciðinn fyrir hönd keppenda og er þjóðsöngúr Breta hafði verið leikiiiri var athöfninni loki'ð. SÍÐUSTU FRETTIR. Fyrstu tveir kappleikirn- ir í leikunum fóru fram í gærkveldi, er Svíar sigruðu Svissleridiriga i sundknatt- leik með sex mörkum gegn einu og Ungverjar Egipta í sömu grein me'ð fjórum; mörkum gegn íveim. Páli ! kominn íír ntanför Sigurður SigúrSssón, berkla yfirlæknir, kom með TröIIa- fossi frá Bandaríkjunum í síðustu ferð hans. Sigurður hafði dvaíið um eins árs skeið vestra og ver- ið aðallega í New York ög Washington. Skoðaði hann þar ýmsa' spítalá og stofnanir og kynnti sér nýmrgár á sviði heilbrigðismála. Ekki er enn fullákveðið, hvort ýmisleg ný heilsurækt- artæki verði keypt til iands- ins, en það mál er nú á döfinni. Fyrsta bálför á Islandi. Kapellan og bálstofan f Fossvogskirkjugarði. verður vígð á laugardaginn kemur kl. 10.30. i Byggingiti er að mestil fullgerð og-cr tilbúin. til acS taka til síarfa. Fyrsta bálför mun svo fara fram á mánu- dag éða þriðjudag og verðurt dr. Gunnlaugur Claessen, fvrsli maður. sem hér verður, brenndur. Kapellan mun taka uni 250; manns í sætí og er byggingin. hin vandaðasta. Bygging hófsl á áriiíu 194(5. Formaður' byggingarstjómar var Knud Zimsen. Sigurður Guðmunds- son leiknaði kapelluna, en Byggingaifélagið Brú byggði. Her a& iáni. 7ler Hindústans er of lit- ili til að gcta gegnt öllum skyldustörfum sinum. Stjórn Hindústans — með Nelirú í föráæti — hefir þó fundið ráð við því, nefnilega tekið á leigu fimm „battal- Iionir“ — 5000 manns — hjá rikissíjórninni í Nepal í Him al ay af jölluni. (Express-nevvs), ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.