Vísir


Vísir - 30.07.1948, Qupperneq 2

Vísir - 30.07.1948, Qupperneq 2
2 V I 5 I R Föstudaginn 30. júlí 1948 Sennilega er fjölskijlcla Auðuns Sæmundssonar frá Vatnsleysu einhver mesta ski pst jórafjölskylda lands- ins, ef ekki sú mesta. Auðunn var kvæntur Vil- helmínu Þorsteinsdóttur, sem andaðist 1939. Þau eign- uðust sjö syni og eru sex þeirra á lifi. Fjórir þeirra liafa þ.egar Iokið skipsijóraprófi, einri lýkur prófi á næsta ári og sá yngsti er lil sjós að „safna“ siglingatíma, til að geta farið.fl Slýrimannaskól- ann. En Auðunn og Vilhélmína eignuðust líka 5 dæturi; Þrjár þeirra eru giftár dg hafa cig- inmenn þeirra allra skip- evu ólofaðar og ættu þær að ha'fa möguleika til að gera Þessi mynd er af Auðuni Sæmundssyni með sonurn sínum s.jö. Allir liafa synirnir gert sjcsókn að ævistarfi sínu og aliir nema Halldór (Iátinn) og- Pétur (18 ára) verið í Stýrimannaskólanum. Þrjár dætur Auðuns eru giftar og menn þeirra allir hafa skip-i að auka togaraflotann islenzka til muná.' dMögu- leikar okkar Islendinga til velmcguriar býggjast á þvi, að við eigurn alltaf nóg af stórum og góðum togurum, búnum nýtízku tækjum,“ sagði hann. „Það er.líka annað. atriði, sem við mættum gefa meiri gaum,“ hélt Sæmundur á- frám. „Það er frekari hag- nýling aflans. Eins og er kemur jrað oft fvrir, að mað- ur verður að fleygja miklu af fiski og manneldi útbyrð- is áftiir. Öllum smáfiski er fIcýígt og sömiileiðis beinum og innvolsi. Allt eru jíetla verðmæti, sem rétt væri að hagnýta. Þess vegna jjyrfti að koma 'fyrir beinamjöls- vélum í hverjum togara.“ fjölskylduna samansafn Skipstjóra og skipstjóra- kvenna, jjegar jiær giftast. Elztu bræðurnir eru á Kaldbak. Tíðindamaður Visis átti nýlega tal við tvo elztu syni Auðuns, þá Sæmund og Þor- stein. Sæmundur, sem er j)rítugur, er skipstjóri á tog- aranum Kaldbak frá Akur- evri, en Þorsteinn, sem er 28 ára, er fyrsti stýrimaður á skipinu. Báðir fóru bræðurnir korn- ungir til sjós. Sæmundur byrjaði 15 ára gamall á Skúla fógeta. Þorsteinn byrjaði einnig á togurum 15 ára gamall. Báðir höfðu þeir svo unnið sig upp í skip- stjóra- og stýrimannsstöður, J)egar j)eir tóku við Kaldbak í maí á síðastl. ári. „Okkur j)ótti sjórinn allt- af meira lokkandi en sveita- búskapurinn,“ sögðu bræð- rrnir. „Reyndar var Auð- unn, faðir okkar, bóndi ekki siður en sjómaður. En bú- skapurinn hentaði ekki skap_ ferli okkar, enda cr Vatns- levsa illa til búskapar fall- iri.“ Fór í Stýrimanna- skólann 1938. Sæmundur var háseti á ýmsum togurum hér frá Reyk.javík og Hafnarfirði til 1938, er liann fór í Stýri- stjórnarpróf. Á fremri röð myndarinnar, talið frá vinstiri, eru Þorsteinn, Auðunn, '< Sæmundur. Aftari röð frá vinstri: Pétur, Gftnnar, Halldór, Auðunn og- Gísli. — * - • .. • ■ . . - ; ■ '■ ; • ' Atta bræður oeg mágar hafa eða W'jöÉskfjltliv /1 Btðtstís /#*« Vaéttsiv9jub8 wnwn v>era wnesia skijwsijjéraijötsÉi sjlfia iandsins- mannaskólann. ; Eftir að ... ' . íft' hann útskrifaðist úi-honuín 1940, vann liann á ýmsum skipum, lengst þó sem stýri- maður á „Verði“ frá Patreks firði. Frændi Sæmundar, Gísli Bjarnason frá Vatns- leysuströnd, var j)á skip- stjóri á „Verði“. „Af Gísla. frænda minum lærði eg meira um 'fiskveiðar og skiþ'- stjórri en nokkurum manhi’ öðrum,“ sagði Sæmundur. Þorsteinn fór i Stýri- mannaskólann 1940 og út- skrifaðist 1942. Harin var fyrst stýrimaður á ýmsum skipum frá Reykjavik og Hafnarfirði. Meðal annars var hann á Skutli og Hauka- nesi. „En j)að var ekki fyrr en eg koiri á Kaldhak með Sæmundi bróður, að eg fékk haldgóða þekkingu á skip- st.jórn og fiskiríi,“ sagði Þor- steinn. . : &aldb,£ikur er huþpaskiþ. • : 1 V Kaldbakur hefir verið ó- » i: f ' .í •< - ^ .- '• “ *-i. ,f • • í' vénju •giitudrjúgt skip undir stjórn jiéirra bræðra. Ctj- gérðár'f.élag Akureyrar hefir .eflzt íueira en þeir þorðu nokkurn tíma að vona. Af- Idðing þássarar velgengni- félagsins er sú, að nú he.fi.r bað fést' kauþ á öðru skiþii jafnstórii Kaldbak. Það muhj koma upp úr .áramótunuirij og verður Þorsteinn skip-j stjóri j)ess. Við, sem skrifum fréttir af togurunum og ísfisksölum,: höfum margtekið eftir j)ví, hversu jafngóðan afla Kald- liakur hefir alltaf haft o.g hversu lítið hefir skemmzt af fiski í horium, samanbor- ið við skemmdir hjá öðruni skipum. Eg spurði: j)á hræð- ur um ástæðuna fyrir j)essu ogjsag^i; Þorsteinn j)á: sþárá ékki hóií ín i sííunumý sagði Þofstéiriri. „Sumir fóg- arar nota aðeins 1—2 hylliir / Reykjaborg. Reykjaborg hafði slík tæki á sínum tima og hef eg það eftir gömlum sjomanni, að þau liafi gefið ágætan arð. Þau eru alls ekk mannfrek og er nóg að hafa einn mann til að annast j)au eins og lifrarbræðslutækin, En satt mun j)að véra, að þau taki töluvert rúm í skipinu. Það ef þó atriði, sem ekki má horfa í. Hagnýting aflans og góð meðferð á verðmætun) hans eru atfiði, sem vit^ jiurfum alltaf að hafa ofarj lé'gá á hlaði í sambandi vio útgerðina. Markaðurinn fyr- f sfíu. Þá cr ekki von að vel ir beiriamjöl er líka prýði- fari! Aðrir togarar nota svo íegur érlendis og verðið all altt uþþ í 4 Íiyllur. Við hof- úíri alítaf 3 1 hyílur.“ 1 stríði og friði. Þeir bræður sigldu öll stríðsárin. Þegar eg spurði Særiiund nm lifið á sjórium á þeim árum', sagði hánn: „Það var ekkert frábrugð- ið j)ví, sem er á friðartím- um. Við sjómennirnir viss- um, að slysin gátu cngu síð- ur hent okkur á miðunum af j)ví, að við en í siglinguniun. Eina slys- skip og svo lika af hijnu, a^ ið, sein henti okkur á Verði á striðsárunum var t. d. á miðunum út af Vestfjörð- um.“ . . : ; ::rr;cVj.j l , ) Jpegaf:; nýskppunjja^..þcr &< veiða.rnar langtum 'fastar góma bendir Sæmundur á, Brétar.** gotl. :-;A > Þegar talið be.rst að fiskl- yeiðiun almennt og útbújir aði togaranna segja bræð- urnir, að íslenzku skipin séif yfirleitt i freiristu röð fiski skipa í lieiminum. . Lærifeðurnir orðnir eftirbátar. „\ið lærðum togveiðar a Bretum,“ segir Sæmunduri, „en liöfum nú skotið jieinl ref fyrfr rass. Þetta kemur tií liöfum góð Hér biríist mynd af hjónunum Auöuni Sæmrindssyni og konu hans Vilhelrr nu Þorsteinsdótíir, er andaðint 1939, Fjelskyléa, riairca er stærsta skipstjórafjölskyióa landsins. Lestarmað uriirri A er. listámriður, „Um aflasældina vil eg ekkert Segja, en ástæðan fyr- ir því, h-vérsu lítið skemmist hjá okkur er fyrst og fremst sú, að vío hÖfuiri óvenju góð- ari lestármarin som er Jóil Haildovssoriv Iféðan úr bæn- um. Varidvirkni hans við ís- unina er frábær.“ í her.su sambaudi er rét að geta hess. að mikið har á bví um daginn, að togararn- ir væru.með skemmdan fisk. ’vumir farmar skémmdust af '>vi að fjskurinn var kram- inn. aðrir vegna j)ess að ó- ! nóaur í.s var í lestum togar- á ihlenzku skipunum erþ fleiri menn og vökuskiptj jafnann höfð. Þetta leiðir af sér, að við getum sótt fisk- að það sé eðlilcgt og sjálf- Framh. á 7. síðu. A'MV-v.., ''.Það’ Sæmundur (t.h.) og Þorsfeinn aþiífarí Kaldbáks

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.