Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 30. júlí 1948. WXS1& DAGBLAÐ Ctgerandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F, Ritstjórar: KrLstján Guölaugsson, Hersteum P&lasui. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjonni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). FélagsprentsmiSjan h.f. Lausasala 50 aurar. FramtíS landbúnaðarins. I dag er föstudagur dagur ársins. 30. júli, — 212. Sjávarföll. Si'ðdegisflóð verður kl. 12,30. Næturvarzla: Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni þessa viku, sirai 7911. Næturlæknir hefir bækistöð í Læknavarðstofunni, síini 5030. Næturakstur í nótt annast Hreyf- ill, simi 0633. Veðrið. Mestur hiti i Reykjavik i gær var 14,5 stig. Minnstur tiiti 9,4 stig. Úrkoma í gær 1.5 mm., ein sólskinsstund. Nú fyrir nokkru hefur verið gengið endanlega frá við- skiptasamningum við Pólverja, og nema þau viðskipti á báða bóga um 10 millj. islenzkra króna. Pólverjar kaupa af ökkur bestíi og landbúnaðarafurðir, nokkuð af sildar- og þorskalj’si o. fl., en við kaupum aftur aðallega kol, járn og stálvörur og er liér því í rauninni unt lireina vöruskiptasamninga að ræða. í þessu sambandi hefur þess verið getið í blöðum, að einhverju af törum hafi þegar verið afskipað til Póllands og er þar um að ræða gærur, sem bér ltafa legið frá fyrra ári og mun það magn nema um 1500 tonnum. Um samningana við Pólverja er ekki nema gott eitt að segja, enda verður að gera ráð fyrir að verðlag keyptra og seldra vara séu i innbyrðis samræmi. Hitt er öllu lakara að við seljum Pólverjumu að mestu óunna vöru, og á það við gærurnar öðru frekar. Fyrir nokkrum árum var komið upp fulllcominni sútunarverksmiðju á Akureyri og veittu þýzkir sérfræðingar benni forstöðu, þar til er þeir voru fluttir úr landi, svo sem aðrir Þjóðverjar, er bér störfuðu i upphafi styrjaldarinnar. Verksmiðjan mun vera starf- rækt enn þá og hefur gefið góða raun. Hinsvegar gcturj hún eklci unnið úr nema takmörlcuðu magni og svarar 'Ll 1 engán veginn til þeirra þarfa, sem fyrir bendi eru. Frá því er nýsköpunin bófst fyrir alvöru befur sútun- arverksmiðjum verið komið á fót, en þær mtiim aðallega nýta fiskroð, cn ekld gærur. Ekki er kunhugt uhí afköst A«gönguMCar fást i anddyri allra þessara verksmiðja, en þær virðast eldci svara tiMulssins ‘ftir kl. 3 í kvöld. þarfarinnar, þegar mörg hundruð tonn af óunnum gærum Heimdallur, eru flutt úr landi. Á heimsmarkaðinum er skortur á ull og( félag ungra skinnum, og verður þá íið gera ráð fyrir að slílcar vörurj®*mp myndu seljanlegar jafnt unnar sem óverkaðar, en þær myndu væntanlega skapa okkur þeim mim meiri gjald- eyri, sem vinnsla þcirra er komin lengra á veg. Landbúnaðarafurðir bafa allt til þessa verið bér innan- lands í rnjög háu verði. Muu verð þeirra sumra verá fimmfalt á við það, sem gerist og gengur í skandinavisk- um löndum, og þær eiga sinn ríka þátt í þeirrí óbóflegu verðbólgu, sem nú cr við lýði í landinu. öllum ber saman um nauðsyn þess að unnið verði gegn verðbólgunni, en í því efni verður vafalaust að fara ýmsar leiðir, með því að engin ein þeiri-a er fullnægjandi. Verð landbúnaðar- afurða verður að lækka mjög verulega frá því sem nú er, enda getur engin stétt vænzt þess, að hennar hlutur verði gerður annar og betri, en annarra stétta, sem bera skarðan hlut frá borði. Til þess að forða bændastéttinni i'rá tilfinnanlegum skakkaföllum væri æskilcgt að land-( búnaðinum væri komið i annað og betra horf, en hann nú er í. Aukin vélanotkun bÍýtur að draga stórlega úr Veðurlýsing: Grunn lægð er yfir vestanverðu íslandi á hægri hreyfingu austur eftir. Veldur hún hægri sunnanátt hér á landi. en hægri norðanátt á Norður- og Austur-Grænlandi og' vestan- verðu Grænlandshafi. Veðurliorfur: Sunnan og vest- an átt um allt land, yfirleitt hægviðri, bjart veður, léttskýjað á norðausturlandi, skýjað á suð- vesturlandi. Lögreglan hefir verið hoðið að taka l>átt i förnu að eyðileggja flugvéla- sprengjur, tvær á Akurcyri og þrjár á Scyðisfirði. — Þorkéll Steinsson lögregluþjónn sá um V’örður lieldur álmennan dansleik í Sjálfstæðishúsinu kl. 9 i kvöld. ViSIR FYRIR 3D ÁRUM Sildarfréttir liafa alltaf verið kærkomnar hér á landi um þetta leyti árs siðan við fórum að stunda þessa veiðigrein. Vísir birti eftirfaraudi sildarfrétt 29. iúli 1918: „Frá Sigtufirði var simað i gær. að þar sé gominn ágætnr síldar- afli, t. d. kom mótorskipið „Esth- er“ tvisvar inn á laugardaginn með á 4. hundrað tunnur í livort sinn og tim 400 tunnur fékk sama skip í gær.“ í sama blaði er skýrt frá þvi, að kalt hafi verið i Reykjavik að undanförnu, svo að mikið af Kjalarnesmó hafi verið flutt til bæjarins. Er mórinn fluttur- „svo tugum eða jafnvel hundruð- um smálesta skiptir,“ segir hlað- ið. Um verðið segir: „Verðið ... er nokkuð mismunandi, að sögn frá 40—50 krónur á smálest á bryggju, eftir þvi hve mikið er keypt.“ áJL I.vfjafræðingafétagi íslands hcfir verið boðið aða taka þátt i lyfjafræðingamóti sem halda á í Helsingl'ors i septeniherhyrjun. S k y l d u dimmraddaðir Húsmóðir nokkur hefiir hringt til min og kvartað nnd - an bvi, hve sykurskammturinn. sé naumur. Telur hún, að það nái ekki nokkuru tali, hvernig nú sé búið að húsmæðrum að þessu leyti, einmitt þegar berjatínsla og sultutiminn yí- irleitt fari senn í hönd. Húsmóðirin leggur til, að auka- skammtur verði veittur vegna þess og virðist sú tillaga henriar eða tilmæli fullkomlega réttmæt. Lindanfariu ár liefir verið veittur aukaskainnitur af sykri, er liða liefir tekið á suniarið, en eg i\eí>. ckki séð það auglýst i ár. í vo>' var veittur aukaskammtur, sem nam kilói vegna bakaraverkfafls- ins, sem þá stóð. ,Nú hefir hins- vegar enginn aukaskammtur ver- ið veittur og kvað húsmóðirin, er við mig talaði, það í meira lagi. bagalegt. Berjatíminn fer nú senn í hönd og þá aflar maTgur s,é>r heilnæms og ódýrs vetrar- forða. Húsmæður búa til saffc og sultu úr berjunum — eða úi* rabarbara — ef sykurinn er fyrir hendi, en eins og núna. er skammtað, veitir ekki af aukaskammti tii þess, að það sé hægt. menn í>að er lika eitt, sem húsrnóðir nalda rökkurró, })egar þeir þegja? Sjálfstæðismanna, til skcmmtunar austur á Siðu uni helgina. Svo virðist sem flestir eða aliir úrsmiðir bæjarins hafi farið i sumarfri á sama tinia og lokað búðum sin- inn í eimi. Er jietta bagalegt fyrir almenning, og ætti Úrsmiðafélag- ið að athuga næsta sumar, að skipta lokunartimanum vegna suriiarléýfanna svo að þeir, scm cru svo óhcppnir að skemma klukkur sínar og úr, þurfi ekki að vera klukkulausir alltof lengi. Pólska konsúlatið vekur athygli viðkomandi á þvi, að um Jiessar mundir stend- ur yfir pólsk vörusýning i borg- inni Wraciaw (áður Breslau) i Póllandi og nnin sýning þessi verða opin til lolca september n.k. A sýningunni eru sýndar allar A 3. þúsund skattakærur. Skattstofunni bdrust i ár 210fí útsvarskærur og hefir hún nú láiið úrskurð falla í þeim öllum. Kærufrestur var útrunn- inn 14. júlí síðastl. og bárust skattstofunni 279 fieiri kær- ur nú en i fvrra. Þá kærðu 1827 manns yfir útsvari sínu. Skattakærurnar voru nokkuru fleiri en útsvars- kærnrnar bæði árin. furðar sig á og það er sá háttur á sköinmtuninni, að fólk skuli þurfa að láta skömmtunarmiða fyrir brauði, en ekki kökutn eða {>vi um liku. Hefir oft verið minnzt á l>etta i blöðum og að- stæður eru óbreýttar frá þvi aö þess var fyrst getið. að l>etta fyrirkomulag væri talsvert tdá- legt. í rauninni ætti aðeins að krefjast skömmtunarseðta fyrir kökur og sætabrauð. Það er líka auðvelt að gera sér í hugarlund, hvernig hús- mæðrum muni þykja það skömmtunarfyrirkomulag, sem sker sykurinn við nögl handa þeim, svo að J>ær geta varla bakað nokkra köku, en Jætur þá hafa nóg, sem nota hann í vínarbrauð og því um líkt. I smábæ ílölskum, sem Cerignola fieitir og byggður er á strönd Adríahafs, fannst 1 ramleiðslukostnaðinum, þannig að afnrðaverðið ætti að helztu frainleiðsluvörur Pólands, nýlegíi ofurlitill ferliyrndur geta lækkað nokkuð þegár af þeirri ástæðu. Auk þessa ber að íeggja rílct lcapp á, að nýta landbúnaðarafurðir svo sem bezt má verða, bæði fyrir innlenda og erlenda marlc- aðinn. Hver þjóð mun leggja kapp á að vinna og nýta til fulls framleiðslu sína. Gera Danir þannig ráð fyrir að innan 10 ára hljóti að verða algjör bylting í landbúnaði, og hvetja danska bændur til að vera við því búnir. Á styrjaldartímum getur þettti einnig baft mikiívæga þýð- ingu, einkum ef landið kynni að verða einangráð. En sé svo um bið græna tréð, bvað þá um bin visnu ? Danir standa öðrum þjóðum framar í landbúnaði og vöruvöndun þeirra er fágæt. Með því móti bafa þeir getað aflað sér trvggra marlcaða. Islenzkur landbúnaður verður að kom- ast í nútímaborf og öll framleiðsla bans verður að vera báð ströngu eftirliti, þanhig að fullnægt sé ítrustu kröfum um hreinlæti og vörugæði. Annars er sýnilegt að landbúnaðinn verður að reka með öðru sniði, en tíðkazt hefur til þessá, og hniga öll rök að því að stórbýlarekstur einn geti borið sig í fram- liðimú, en hokurbúskapur á rytjukotum falli úr sögunni. s. s. iðnaðarvörur, landbúnaðar- framlciSshivörur, byggingavörin- o. fl. —- Allar nánari upplýsing- ar varSandi sýninguna eru fús- lega veittar i skrifstófu konsúl- atsins, Austnrstra-ti 12, Reykja- vík. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Harmónikulög (plötur). 20.30 Útvarpsságan: „Jane Eyre“ eftir Charlottc Bronté, XXIII. (Ragnar Jóhannesson skólastj.). 21.00 Tónleikar: Þættir úr kvart- ett op. 59 nr. 1 i F-dúr eftir Beethoven (plötur). 21.15 „A þjóðleiðum og viðavangi“ (Daði Hjörvar). 21.35 Tónlcikar (plöt- ur). 21.40 íþróttaþáttur (Sigur- páll Jónsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonscrt i D-dúr nr. 1 op. 6 eftir Paganini. b) Symfónía í B-dúr eftir Johan Svendsen. 23.05 Veðurfregnir. pápjjírssnepill, sem tálinn er að vera muni elzla frímerki i heimi. Það var keypt fyrir „töluverða uppbæð“ af um- boðsmönnum Louis Massabo de Villes, sem er Mexieo-búi og frímerkjásafnari. Enginn dagsetningarstimp- ill er á frimerlvinu, en það var lhnt á bréf, sem ritað er 22. marz árið 1806. Bréfið befir inni að halda lcynilegar upplýsingar um ráðagerðir Napolcons til að liernétna Rómaborg, er skrifað af kaupmanni í Aleppo og stilað til lúns „Ágæta Messer Leon- ardo“ Contarini í Feneyjum. Þetta frímerki er meira en 34 ánim eldra en lúð brezlca penny frímerki, sém talið befir verið elzta í heimi, og gelið út 6. mai, 1840. Frí- merlcTð frá Aloppo ber þess engin merlci hjá bvaða j>jóð j>að var prcntað. A þvi stend- ur aðeins „Póstur frá Genoa til Cadi.x“ og mvnd prentuð á ,af binni lieilögu mey nieð barnið. Peningagildi þess er talið ei.nn „pateccaft eh j>að er gömul portúgölsk mynt, sein löngu er gengin úr gildi. Tvær heimsstyrjaldir dundu vfir og frímerkið leyndist á meðan. Níérri lá þó að það týndist árið 1912, er risaskip- ið Titanic rakst á hafísjaka og fórst. Amerískur umboðs- maður hafði ætlað sér að kaupa J>að og senda það nieð Titanic. En bann var skvndi- lega kallaður beim af verzl- unarfélagi því, er bann starf- íiði fyrir og fórust þá kaupiu fyrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.