Vísir - 30.07.1948, Side 6
V I S I H
Föstudaginn 30. júli 1948
i
;
vantar nú þegar. — Herbergi fylgir.
skrifstofunni.
Upplýsingar á
MWótei Mittrtf
I
Biaöburöur
YlSI vantar börn, unglinga eða roskiS fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
RAUÐARÁRHOLT
Dagblaðið VÍSIR
Stnlka •
óskast til afgreiðslustarfa i eina skóverzlun bæjarins.
Verzlunarskólamenntun æskileg.
Tilboð, er greini aldur, fyrri störf og afrit af
meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist afgr.
Vísi merkt: „Skóverzlun“.
s
Ný sviðin dilkasvið
Nýslátrað nautakjöt í buff, gullas og steik,
Nýslátrað trippakjöt,
Nýr lax og reyktur lax.
Hangikjöt, kindabjúgu og saltkjöt.
Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar
Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16.
SUtnabúMm
GARÐUR
• Garðaatrætt 2. — Slml 72H.
i
É
I
0
Bakpokar,
burðarólar
og t
göngustafir
VERZL.Æ
tm
AFARFUGLAR!
Ferðir um verzlunar-
mannahelgina:
i) Flringferö um
Borgarfjörð.
2) Brúarárskarðsferð.
Ekið að Úthlíð í Biskups-
tungum. Gengið upp að
Strokk á laugardag og gist
þar. Síðan gengið um Róta-
sand á Hlöðufell. Síðasta
daginn gengið yfir Skjald-
breið á Hofmannaflöt.
Farmiöar seldir að V. R.
í kvöld, þar verða og gefn-
ar allar nánari upplýsingar.
Nefndin.
ÍÞRÓTTAVÖLLURINN
verðttr lokaður á sunnudag
og mánudag i. og 2. ágúst.
Vallarstjórinn.
VIKINGAR!
Meistara-, I. og II. fl.
Æfing á íþróttavelliri.
um í kvöld kl. 7,30. —
Rætt verður um ferðalagið.
Fjölmennið. — Þjálfarinn.
HANDKNATT-
LEIKSSTÚLKUR
ÁRMANNS.
Æfingar verða á Miö-
túni í kvöld. Eldri deild kl.
7. — Yngri deild kl. 8.
Munið nú að mæta allar.
STÚLKA óskar eftir her-
bergi strax, góð umgengni.
Tilboð, merkt : „35“ sendist
blaðinu fyrir mánudag. (571
SÓLRÍKT herbergi nteð
húsgögnum, aðgang að baði
og síma til leigu strax um
2ja mánaða tima. — Tilboð
skilist fyrir hádegi á laug-
ardag til afgr. lilaðsins, —
merkt: „76“. (574
DUGLEGAN dreng, 12—
15 ára, vantar á gott sveita-
heimili. Gott kaup. Uppl. í
síma 2577. (583
FÓTAAÐGERÐASTOFA
min í Tjarnargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma Cortes.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Simi 2170. (797
NOKKRAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. ICexverksmiðj-
an Esja h.f. Sími 5600. (499
Ritvélaviðgerðir
Saumavélaviðgerðir
Áherzla lögð á vandvirkni
óg íljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19.
(bakhús). Simi 2656.
Húsmæður:
Við hreinsum gólfteppir
fyrir yður. Sækjum í dag og
sendum á morgun.
Sími: 1058.
Húsgagnahreinsunin í
Nýja Bíó, Austurstræti.
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. Vanir menn til
hreingerninga. Sími 7768. —
Árni og Þorsteinn. (475
FUNDIZT hafa 2 karl- mannsarmbandsúr. Uppl. í Þingholtsstræti 21, fiskbúð- inni. . (554
UMSLAG með peningum tapaðist. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila því gegn fundarlaunum á Njarðargötu 25. — (558
BRÚNN skinnhanzki tap- aðist á Njálsgötu í gær. —• Uppl. í síma 43i2 eða 2754.
TAPAZT hafa nylon- sokkar í gær í Hafnarstræti. Skilist í Ingólfs Apótek. —•
TIL SÖLU: Síðbuxttr og jakki (eins) og hvítur kjóll, Bröttugötu 3 A, kl. 5—7. —•
GÓLFTEPPI til sölu. — Uppl. í síma 3791 kl. 4—5.
BARNAVAGN og kerra til sölu í Drápuhlíð 23, kl. 7—8 í kvöld. (586
TIL SÖLU ódýrt, 2 lítið notaðir svefnpokar, ný þvottavinda, barnavagn og stór klæðaskápur á Hverfis- götu 108 II. hæð. (582
ÞVOTTAPOTTÚR með . • . ;■) 'v ;■ ... - ' : • , ' \ éldstól óskast til kaups. — Uppl. í síma 5342. (581
VEIÐIMENN ! Ánamaðk. ur til sölu. Miðstræti 5, III. hæð. (580
VIL KAUPA þvottapott með kolakyndingu. Uppl. t símá 4970. (585
VEIÐIMENN, takið eftir! Nýtindur ánamaðkur til sölu í dag og á morgun í þortlnu við Von, Laugaveg 55. Páll Jónsson. (579
5 MANNA Chevrolet
í gangfæru standi og tví-
burakerra til sölu. Uppl. á
Minni-Bakka, Seltjarnarnesi.
SKRIFBORÐ. Lítið skrif-
borð til sölu. Einnig blönd-
unartæki fyrir baðker og 2
notaðar hurðir. Uppl. á Óð-
insgötu 22 A. (577
NÝTT 7 lampa Phi íips-
útvarpstæki til sölu 1 s ýnis
Garðastræti 21, niðri , k: *
7 í dag. i
KLUKKUR. — Síðasta
tækifæri. — Nokkrar gaml-
ar klukkur (vekjara-, skips-,
Vegg og ein frönsk klukka)
i góðu lagi til sölu. Einnig 2
litlar hárþurrkur, verð kr.
100 stykkið, og ný, amerísk-
handvél fyrir borpóleringu
og allskonar vinnu. Baldurs-
götu 11, Ásgeirsbúð. (575
5 MANNA BÍLL (Chev-.
rolet) til sölu á Bílaverk-
stæðinu. Bárugötu 34. (572
NÝSLÁTRAÐ tryppa- og
folaldakjöt, einnig höfum
við léttsaltað og reykt
tryppakjöt. — Von. Sími
Sími 4448. (533
SÖKUM vöntunar á inn-
flutningsleyfum mun eg fyrst
um sinn kaupa og sdja og
taka í umboðssöiu nýjan, lít_
iS notaðan karlmannsfatnað
og kvenfatnaS. Verzl. GoSa-
borg, Freyjugötu 1. — Simi
6205. (463
STOFU SKÁPAR, bóka-
skápar með glerhurðum,
borB, tvöföld plata, komm-
6ður o, fl. Verzl. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
54- — (345
PLÖTUR á grafreiti. Út.
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fycir-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara). Simi 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karL
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
HARMONIKUR. — Við
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl Rín, Njáls-
götu 23. (188
LEGUBEKKIR, margar
breiddir fyrirliggjandi. j—
KörfugerSin, Bankastræti 10.
KAUPUM og seljum not-
júð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
£ SutmtgkAi
- TARZAN -
ZU
Norma skemmti sér prýðiiega við
Sundið í hinuin svalandi hyl.
Á meðan iæddist Sabor aS Martin,
sem var að setja upp tjald.
Sabor tók undir sig stökk og banaði
Martin ra A t’tu höggi.
En Norma, er hafði lokið baðinu hélt
i áttina til tjaldsins.
i . i i I fr':