Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 1
Sfk ár. Mánudaginn 16. ágúst 1948 184. tbl. O Peir veideitisf 100 míkir úl af i~axáfióa. Úr tveimur hvölum, sem skornir voru í fyrradag í llvalfirði, komu 10—15 tunn. ur af síld. Runólfur Sveinsson, sem €i* lesendum \'ísis að góðu lcunnur af ýmsum skrifum sínum í sambandi við síldar- leit hér syðra og nú siðasla fyrir grein um togarana 10, sem samið hefir verið um smíði á, leit inn á ritstjórnar- skrifstofur blaðsins á laugar- daginn. Hafði hann verjð uppi i Hvalfirði daginn áður og fox-vitnazt um afiabrögð livalfangai-anna og þó eink- um, livar þeir væru að um Jxessar mundir. Þeir byrjuðu livalveiðarnar við Vestmamxaeyjar og undan jþeim í vor, en hafa síðan þokazt sniám saman vestur ineð landinu, voru til dæmis djúpt út af Eldey, en nú jnunu þeir aðallega fá hval- ina um Ixundrað nxilur út af Faxaflóa. Gat Runólfur þess, að aðfai’anótt föstudags liefðu veiðzt fjórir lxvalir á þessum slóðum og úr tveim þeina Ivomu 10—15 lunnur síldar af ýmissi stærð, allt upp i liaf- sild. Flaut síldin um skurðax*- planið, þegar stungið var á iðrum hvalanna. Þá er daglegur viðburður að sjá i*auðátxx í innyflum þeirra. Af þvi, sem sagt liefir verið hér að framan, virðisl ljóst, að talsverð sild sé djúpt vesl- ur af iandinu nú, miklu dýpra en bátar leita og láta reka. Væri vissulega rélt að rann- saka þessar slóðir bið bráð- asta og ekki aðeins nú i sum- ar, heldur og á næstu árum. Fyrri dieseltog- arinn flotsettur 4. sept. / línglandi eru ennþá í smíðum fjprir togarar fyrir Islendinga, að jwi er blað- inu hefir veri'ð tjáð. Ivomnir eru til landsins 28 nýir gufutogarar, en vænlan- legir eru á þessu ári tveir til viðbótar, sem samið var uin smíði á síðar og enufremur tveir diesel-togarar. Ákveðið liefir verið að fyrx-i dieseltogarinn verði flotsettur þann 4. september næslk. Um nafn togarans er blaðinu ekki kunnugt, en hefir liins vegar lilei-að að liánn eigi að Iieita „Hallveig Fróðadóttir", eða eftir eig- inkonu fyrsta landnáms- manns á Islandi, Ingólfs Arnarsonax’. Verzlniíln 5 Hagsfæður ® * • 10.5 miilj. kr. Samkvæmt upplýsing- um Ilagstofunnar narn út- flutningurinn í júlí alls 39.1 millj. króna en inn- flutningurinn 28.6 millj. og var verzjunarjöfnuður því hagstæður um 10.5 millj. í þessum mánuði. Alls nam útflutningui’- inn það sem af er áinnu (til júlíloka) 237.9 millj. kr., en innfjutningur á sama típxa 236.1 rrtillj. Er vei*zl- unarjöfnuður hagstæður um 1.8 millj. á þessu ári. Moskvu út- varp ræðst á Blum. Útvarpið í Moskvu hefir ráðizt hatnimlega á franska stjórnmálamanninn Leon Blum. Sagði útvarpið, að Blum hefði samið um það við Þjóð- verja 1936, að Franco skyldi hafa sigur í borgarastyrjöld- jiini á Spáni. Fx’akkar hafi einnig vei*ið reiðubúnir að rifta samningi sínum vjð Rússa — sem var svo loðinn, að hann var cinkis nýtur — og gex*a í staðin bandalag við Hitler. ^ílctia: Sennilegt að bátarnir hætti veiium hrá&lega Sþsðfýia sítslveiöi i Sama deyfðin er gfir síld- veiðunum og verið hefir að undanföriui. Ern margir út- j gerðarmenn orðnir þreyttir á síldarleysimi og nuinu láta báta sína hætta veiðum á næstunni. Ei* þegar vitað um einn bát, sexn er hættur veiðum. Er það Isleifur frá Hafnar- firði. Ennfrexnur hefir frétzt að bátur frá Norðfii’ði sé lun það bil að hætta veiðum. Taljð er að menn reyni a?S lialda bútunum úti þessa viku, en þegar komið er fram vfir þanii 20. þ. m. muni all- flestir hætta, ef ekki rætist úr. Þoka var á miðunum í gær Á rnynd þessari sjást yfir sig hrifnir Japanar, sem endilega vilja fá MacArtbur, her- námsstjóra Bandaríkjaxnanna í Japan, sem forsetaefni við forsetakosningarnar í U. S. A. í haust. 90 manns fluttir loftleið- is frá London í gær. ' > Olympíufararnir komnir. Skymaster-flugvélar Loft- leiða, Geysir og Hekla, komu ^báðar frá London í gær- kvöldi. Fluttu þær samtals 90 manns og hafa aldrei fyrr svo margir verið fluttir milli landa með íslenzkum flug- vélum á einum degi. Meðal farþega með vélun- um voru íslenzku keppend- iu-nir á Olympiulekjunum, fai’arstjórn þeii’ra, íslending- ar senx fóru til London lil þess að fylgjast með leikjun- uin, blaðamexm og fleiri. Vélarnar fóru héðan i gær- morgun og lentu í London um fjögurleylið. Þar liöfðu þær nokkra viðdvöl en héldu síðan heimleiðis, þétt skipað- ar farþegum. Ferðin gekk að öllu leyti að óskum og lentu vélarnar um ellei’u levtið á Reykjavíkurflugvelli. I morgun fór Geysir lil London til jxess að sækja flciri farþega, en á morgun, þi'iðjudag, fara báðar vélarn- ar. Fer önnur til London en hin til Kaupmannahafnar og Prestwiek. og fengii skipin enga veiði. í ínorgun var logn og hlíða og sólskin á Siglufirði, en liiiis- vegar nokkur þoka til hafs- ins. í nótt bárust rikisverk- smiðjimunx á Siglufixði 180 mál til bx-æðslu. Höfðu verk- sxniðjui*nar tekið við síðastl. laugardagskvöld samtals 95.542 nxálum, en Rauðka á Siglufii'ði liafði þá tekið við 12.646 málunx. Til* saman- þetta leyti í fyrra nani biæðslusíldaraflinn á öllxx landinu rúmlega milljón hektólítrum. Síðastl. laugardagskvöld var búið að salta i 32,746, tunnur á öllu landinu, en á sanxa tíma í fyira rúmlega 38 þús. Á laugardag var salt- að í um 4 þús. tunnur i hin- um ýmsu söltunarstöðvum. I morgun, þegar Visir átti1 tal við Siglufjöi'ð lxafði ckk- ert frétzt af síld. Skipin voru dreifð xun miðin, en nokkun lágu á liöfnum inni. Varðeldar skáta í Tivoli í gær- kvöldi. / gærkveldi fjölmenntu er- lendir og innlendir skátar í skemmtigarð Rcykvíkinga, Tivoli. f Fjölmenn skrúðgangai skáta gekk frá Skátaheimil- inu og suður í Tivoli. Fána- borg var borin fyrir skrúð- göngunni, en í Tivoli hafði verið kynntur mikill vai'ð- eldur. Söfnuðust skátar umhverfl is eldinn og skemmtu sér við. söng. Skotar sýndu þjóð- dansa. Um kl. 10,30 van skátaskemmtuninni lokið og liöfðu allir liaft mikla á- nðegju af henni. 8. leikurinn fer fram i kvöld. / kvöld kl. 8,15 fer frairt, áttundi leikur í íslandsmót- inu. Képpa K.R. og Valur og má búast við hörðum og spennandi leik. Dómari, verður Haukur Óskarsson. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.