Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 8
CJ&ENDUR em beSnir a8 athoga aö smáanglýs- . iogar eru 6 6. síðo. VI Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Mánudaginn 16. ágúst 1948 Koflimiínistar reyna að ná völduni í Austur- Asíu. F'tokhar í tukia attir ÆsáulöntÍBsaMi sötnu stjfórn* Shanghai (UP) — Komm- heí'ði veiið unnið, telja nnistar hafa hafið sókn í kommúnislar, nð hin löndin öilum löndum Austur-Asíu mundu fljótiega fylgja í kjöl- til að leggja undir sig ýmSjfarið. helztu lönd þar. t er lögð (Villa á sér heimildir. Kommúnistar leika það ekki síður í Austur-Asíu en uppþot kommúnista í (Íðrnm | nnnars staðar að viua á sér löndum eru miðuð við að torvelda alla hjálp við stjórn- Það landið, áherzla er Kina, en sem mest á að vinha, hryðjuverk og ina í Nanking og veikja að- stöðu hennar. Er þar hið sama uppi á teningnum og í Evrópu, að ná völdum til sjávar, þ. e. austur að Kyrra- hafi og suður að Indlands- heintildir. 1 Burma hafa þeir til dæmis fjóra flokka, sem ganga undir ýmsum nöl'num j og í Síam eru þeir tvískiptir. (Sauðsvartur ahnúgimt getur vart áttað sig á því, setn raunverulega er að gerast og -gerir það baráttu kommún hafi, en þa hetðu Rússar náð (istanna auðveldari. yfirráðum á svo stóru ___________ flæmi, að þeir mundu ekld Spitfireflugvélar gerðu í gær verða hraktir þaðan aftur. |harða hríð að bækistöðvum Það er því engin tilviljun, ofbeldismanna kommúnista á Malakkaskaga. þótt konunúnistar i Kóreu, Kína, Indo-Kína, Malakka- skaga og Burma sé nú uppi- vöðslusamari en nokkuru sinni. Þeir starfa allir undir eiimi stjórn. Kína fyrst. Það er Kína, sem er fyrsta markið, enda eru konmiún- istar þar öflugastir. Er það heldur ekki undarlégt, þar sem þeir geta fengið nær allt, sem þeir þurfa af hergögn- um frá Rússlandi. Þeir hafa þó fengið lítið sem ekke.i t uf flugvéhun þaðan, enda j fréUum frá Ixindon L mundi það vera of greinilegt, morg.un yar skýrt frá þyí að hvaðan þær kæmu, til l>ess'sendiherra Vesturv-eIdanna j að Russar gætu afsannað,Moskya mvndu ganga a fund ihlutun sína, En þegar Kína Molotovs> utanríkisráðherra ■ | | Sovetnkjanna kiukkan 12 a Sildarskip dregio . da8. mm » ím » 1 Sendiherrar Vesturveld- fll Hatnarljardar anna l.afa átt marga fundi Fyrir skömmu lieiðráði Blpðamannafélag Minnesotaríkis í Bandaríkjuimm Gunnar Björnsson, ritstjóra og syni haps fjóra, sem allii eru starfandi blaðamenn. V'oin feðgarnir sæmdir sérstöku viðurkenningarskjali og sýnir myndin er þeim hafði verið afhent það. —- Blaðið Mineapolis Tribune skýrði frá þessu fyrir skömmu og lét þess þá getið, að Björnssons-feðgarnir hefðu s.l. fjörutíu ár sett þann svip á blaðamennskuna í ríkinu, er jafnan muni þykjá mikill sómi. — Á myndinni til vinstri stendur Björn, þá Hjáhnar Gunnar, Valdimar og Jón yzt til hægri. Líkur á um- ræðufundi meö Stalín. Sendiherrarnir ræða við Molotov. * Franska þjóðin verlur að gæta ýtrasta sparnalar segir André Marie forsætis- ráðherra. Um átta leytið á laugar- (ine<5 Molotov undanfarna dagsmorgun var komið með Y'*vU °S n>a iieita að þeir hati m.b. Bjarnarev í togi til iæ<^s^ <iaglega við. iátlar Hafnarfjarðar. jfregnir liafa fengist af ár- Svo sem kunnugt er inissti an811 þessaia tundai iiakia, skipið skrúfuna og hluta af en frekar eru menn vondauf- öxlinum er það var að sild- lr 11111 skjóta lausn deilunnar veiðum á Húnaflóa fyrir um Þýzkalandsmálin. Likur skömmu. Trékubbur mun e,lt enníVemur tahiar á því, hafa lent í skrúfunni með sendiherrar \esturveld- þeim afleiðingum, sem áður,anna 11111111 ræ^a X1<'1 er greint jaftur, ef þessir fundir með Bjarnarey var búin að afla . 863 mála síldar er óliapp þetta varð. Verður viðgerð lálin fara fram í Hafnarfirði </0g verður lienni hraðað svo sem unnt er. Ef tími og aðrar aðstæður leyfa verður bátur- inn sendúr aftur á síldveiðar. Skipstjóri á Bjarnarey er Jóhannes Sveinh’jörnsson úr Reykjaýik, en eigandi bátsins ■er Bjarni Gíslason útgerðar- maður í ITafnarfirði. 'Molotov hcra ekl,i árangur. Möl ua i'dós&B- kirkjan 700 ára. André Marie hefir enn einu sinni gert hina liörmulegu fjárhagsaflvomu Frakka að umræðuefni í þinginu. Fors.e tisráðhcrrann skýrði frá því, að Frakkar mvndu ekki geta greitt fyrir inn- flutning sinn frá Bandarikj- unum með framleiðsluvör- um. Þeir framleiddu ekkj meir en það, að franska þjóð- ætt i tæplega til hnifs og i skeiðar. Að minnsta kosti engar birgðir safnast fyrir í landinu til útflutnings til Bandaríkjanna. Hins vegar væri Frökkum nauðsyn á því að kaupa ýmsar framleiðslu- vélar i Bandaríkjunum og fvrir þær gætu þeir ekki greitt lim ófyrirsjáanlegan tíma. Eins og komið liefir l'ram i fréttum áður, stauda Frakk- ar nú mjög höllum í'æti l'jár- hagslega og fór Revnaud, fjánnálaráðherra landsins fram á það við þingið, að lionum yrði veitt mjög við- (ækt vald til þess að koma i veg fyrir dýrtíð og verð- hólgu. Hami hefir einnig í hyggju að sporna við hvers konar launaliækkunum og reyna að draga sem mest úr eyðslu þess opinbera. Fjölmenni á béraðsmótmn | u / I gær var í Köln í Þýzka- landi minnst 700 ára aí'mælis hinnar frægu Kölnar dóm- kirkju. Dómkirkjan i Köln varð l'yiii’ miklum skemmdum i lofláfásum i styrjöldinni, cn nú er lniið að gcra liaua fok- helda aflur. 7 kardínálar og 31 hiskup gengu i skrúðgöiigu til kirkjunnar til þess að minnast afmælisins. maima. Sjúlfstæðismenn efndu tii þriggjct héraðsmóta nm helg- ^ ina. Mótin voru mjög fjölsótt og var gerður mjög góður rómur að þeim ræðum, sem í'lutlar voru. A héraðsmót- jinu í Austur-Húnavatnssýslu flutli Ólafur Tliors, form. Sj álfstæðisf lokksins ræðu, en síðan talaði Jón Páhna- son, forseti Sameinaðs Al- þingis. í Árnessýslu töluðu þeir Bjarni Benediktsson, ulanrikisráðherra, Eirikur Einarsson alþm. og Gunnar Ilelgason, form. Heimdallar og á mótinu í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu töluðu Pélur Ottesen, alþm. og Pétur Gunnarsson tilraunastjóri. Fjöhnenni voru á mótum þessum og voru ýmis skemmtiatriði að loknum ræðuhöldum. unnu Borgfirð- inga í íþrótfum. í gær fór fram íþrótta- keppni á Leirvogsbökkum milli Ungmennasambanda Kjalarnessþings og Borgar- fjarðar og unnu hinir fyrr- nefndu með 9245 stigurn gegn 8956 st. 100 m. hlaup: Halldór Lár- usson (K) 11.4 sek., 2. Tómas Lárusspn (Iv) 11.5 sek., 3. •Sveinn Þórðarson (B) 11.5 sek. og 4. Sigurður Helgason (B) 12.2 sek. 100 m. hlaup: 1. Skúli Skarphéðinsspn (K) 57.5 sek., 2. Janus Eiríksson (K) 58.6 ' sck., Sigurður Guðmundsson (B) 60.6 sek., og 4. Guðm. Sigurðsson (B) 62.7 sek. Kúluvarp: 1. Ásbjörn Sig- urjónsson (K) 13.20 m. nýlt Kjalarnessmet), 2. Kári Sól- mundsson (B) 12.65 ni. J (Borgarfjai-ðarmet), 3. Jón Guðmundsson (K) 12,23 np, 4. Kristófer Ilelgason (B) 11.74 m. Kringlukast: 1. Jón Guð- mundsson (K) 36.38 m„ 2. 1 Sigurður Helgason (B) 33.50 J m„ 3. Pétur Jónsson (B) 32.99 m„ 4. Halldór Magnús- son (K) 28.28 m. Spjótkast: Magnús Lárus- son (K) 43.56 m„ 2. Sigurður Kr. Jónsson (B) 41.17 m„ 3. Jón Guðmundsson (K) 40.20 m„ 4. Jón Ásmundsson (B) 37.56 m. Langstökk: 1. Halldór Lár- usson (K) 6.65 m., 2. Kári Sólmundsson (B) 6.42 m„ 3. Sveinn Þórðarson (B) 6.35 m„ 4. Janus Eiriksson (K) 5.69 m. Hástökk: 1. Þórður Guð- mundsson (K) 1.65 m„ 2. Jón Þórisson (B) 1.65 m„ 3. Tómas Lárusson (K) 1.60 m„ 4. Bragi Guðráðsson (B) 1.60 m. Þrístökk: 1. Kári Sól- mundsson (B.) 13.34, 2. Hall- dór Lárusson (K), 12.83 m„ 3. Sveinn Þórðarson (B) 12.61 m„ 4. Tómas Lárusson (K) 11.82 m. Loks var reipdrátlur, er sveit Ivjalarnesinga vann. Magnus Torfa- son Sézt í fyrradag. Magnús Torfason, fyrrver- andi sýslumaður og alþm., lézt liér í bænum í fvrra- morgun eftir langa legu og þunga. Magnús var um langt skeið með atkvæðamestu þing- 1 mönnum og um skeið forseti Sameinaðs alþingis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.