Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Mánudaginn 16; ágúst 1948 VðSlE DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐACTGAFAN YISIR H/F, Bttstjórar: Kristján GuQlangsson, Hereteinn Pálason. Skrifetofa: Félagsprentsmiðjunni. AfgreiQflla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iinar). Félagsprentsmiðjan iuf. LanflawJa 50 aurar. Standa kosningar fyrir dyrunt? Þegar síldveiðar hófust í vor töldu ýmsir sjómenn að vænlega horfði um veiðarnar, en aðrir töldu litlar líkur til verulegra veiðifanga og mörkuðu það aðallcga af lítilli átu i þorski, sem veiddist. I raun og sannleika runnu báðir aðilar hlint í sjóimi með vísdóm sinn, en svo virðist, sem síldveiðin ætli að bregðast með öllu. Litlu munar á síldarsöltuninni, ef miðað er við síðasta sumar, en síld til vinnslu er fimm sinnum minni að magni, en gerðist á sama tíma í fyrra. Hefur þá síldarvertíðin brugð- ist í fjögnr sumur í röð, og stöðugt hefur afköma farið versnandi. Ef allt væri með felldíi hefði þjóðin staðist slílc áföll, ])ótt þau hefðu reynst heniii þúng í veiijuiegu árferði. En að undanförnu hefur i eihu og öllu verið teflt á tæp- asta vað, en guð og gæfunni falið án mannlegrar forsjá að ráða fram úr öllum vanda. Hefnir þetta sin þvi þiiiig- lega þegar svo mjög ber út af, sem nú er orðið. Fýrir alla útvegsmenn er aflabresturinn drjúgur áfangi itl •gjaldþrots, en ríkisbúið sjálft stendur litlu betur að vígi. Alþing hefur krafizt sva óhóflegra útgjalda af ríkissjóði á undanförnum áruin, að hann er þurrausinn og honum því algjörlega lun megn að létta undir mcð hrynjandi at- vinnuvegum. Talið er að ríkissjóður sluildi Landsbankau- um marga 'tugi milljóha króna, og samkvæmt heiniild Al- þingis hefur orðið að draga verulega úr útgjöldum, sem ríkissjóði vai' ætlað að bera samkvæmt fjárlögum. Neyðin hefur rekið til slíkra ráðstafana, enda gripa menn ekki til þeirra að gamni sínu. Tollfekjur rikissjóðs hafa brugð- izt tilfinnanlega vegna mihnkaðs innflutnings og verða með allra minnsta móti á síðari helmingi þessa árs. Þegar svo atvinnuvegirnir hregðast innanlands, léttir það sízt undir með rekstri ríkisins. Síldarverksmiðjur rikisins hafa verið reknar með stór- felldu tapi á síðustu árurn, en þó mun tap þeirra hafa orðið mest á síðasta vetri. Hafði þeim áður verið bundn- ar þungar skuldabyrðar, sem vafasamt þótti að þær gætu undir risið í meðalárferði, hvað þá nú þegar algjör afla- brestur kemur til sögunnar. Bankarnir verða nú ein- vörðungu að bera útgerðarkostnað smáútvegsins, með því að olía fæst nú ekki lengur að láni og ei heldur veiðar- færi eða aðrar nauðsynjar, svo sem matarúttekt o. II. Töp bankanna hljóta því að verða æði tilfinnanleg eftir sumarvertiðina, en bankarnir njóta nú allir ríkisábyrgðar, þannig að raunverulega er um tap ríkissjóðs að ræða, ef út af ber í rekstri bankanna. Eina vonin er að eitthvað rætist úr, en sú von fer að verða dauf úr þessu, enda óvíst hversu útvegsmenn og sjómenn treystast lengi ’til að halda uppi árangurslausum síldveiðum. Horfurnar verða því þungar í haust, hvort sem vetrarvertíð kann að hæta úr þessu eða ekki. Alþingi og ríkisstjórn geta að vonum lítið gert til úr- bpta, þégar svo er komið hag þjóðarinnar, sem að ofan er lýst. Svo virðist einnig sem vænta megi kosninga þá og þegar. Aliir flokkarnir munu þegar hafa ákveðið fram- bjóðendur í flestum kjördæmum, en venjulega gætir ekki slíkrar fyrirhyggju fyrr en líður að kosningum. Sambúðin rniíli stjórnmálaflokkanna er enganveginn góð og allt í övissu um stjórnarsamstarf til frambúðar. Liðið er nú langt á kjörtímabilið og engin ríkisstjóm mun treystast til raunhæfra aðgerða gegn vaxandi vanda, sem á aðeins eitt eða tvö ár upp á að hlaupa af venjulegu kjörtímabili. Benda því allar líkur til að kosningar fari fram að vori, ef ekki þegar í haust, sem verður þó að telja ólíklegra. Nýjar kosingar geta verið nauðsyn, en sá bógur fylgir þó skammrifi, að fari þær fram á vori komanda, cni lítil eða engin líkindi til að snúist verði gegn ríkjandi öng- þveiti, með þeim styrk sem vera ber, fyrr en kosningar eru um garð gengnar. Eru flokkarnir vissulega ekki öfunds- verðir af því hlutskipti, að eiga að mæta frammi fyrir dómstóli þjóðarinnar, ef miðað er við allt, sem á undan *r g<?ngi,ð og þær gyllingar, sein. þjóðinni hal'a verið gerðíu-. í dag er inánudagur, 1(3. ágúst,. — 22$. dagur ársins. SjávarföII. Árdegisflæði var kl. 04;15, en siðdegisflæði verður kl. 16,40. Næturvarzla. Næturvörður er i Reykjavik- ur-Apóteki. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi ~ 5030. Næturakstur i nótt annast B.S.R., simi 1720. Veðrið. Lægð við Suðúr-Grænland á hreyfingu norðaustur eftir. Há- prýstisvæði um ísland og uni mið- bik Atlantshafs. Hægviðri og bjartviðri fram eftir degi, en þykknar upp með kvöldinu. — Sennilega sunnan kaldi og rign- ing i nótt. Mestur Iiiti i Rcykiavik i gær )ar 13,5 stig, en minnstur Iiiti i nótt var 4,3 stig. Sólskin var í gær í Rvík um 9 stundir. 78 farþegar voru með Esjunni, er hún kom úr fjórðu ferð sinni til Glasgow i sumar. Flestir voru þeir brezk- ir ferðamenn, er nuinu skoða Reykjavik og nágrenni, eítir þvi, sem tinii vinnst til. Bólusetningu gegii barnaveiki er haldið á- fram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Má láta vita um þetta í síma 2781 á þriðjúdögum og miðvikudöguin. [ Skammtur 6 i skömmtunarbók nr. 1 er ó- i gildur frá 10. september næstlc. að , telja, en iiann er innkaupaheim- 1 ild fyrir skömmtuðu smjöri. Er alhygli almennings liér með vak- in á þessu. Ný niðursuðuverksmiðja er tekin til starfa i Ólafsfirði. A hún, þegar hún er fullgerð að geta soðið niður í 30 þusund dós- ir á sólarliring. Vélsmiðjan Héð- inn sá unl niðursetningu véla. Á föstudagskvöld sótti Ólafur Baelnnann flug- maður lítinn sjúkling, aðeins 1 árs, að Hvanncyri og flutti hann til bæjarins i tveggja sæta einka- flugvél. Lenti Ólafur á lúninu á Hvanneyri og þykir vel gert. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Lög úr tónfilmum (plöt- ur). 20.30 Útvarpshljómsveitin: hjóðlög frá NorðurJöndum. 20.45 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöfundúr). 21.05 Einsöngur (Gunnar Kristinsson): í') Fegursta rósin i dalniún (Árni Thorsteinsson). b) Aría úr op. „La Traviata“ (Verdi). c) Aria úr op. „Traubadour“ (Verdi). d) Aría úr óp. „Tannháuser“ (Wagner). 21.20 Þýtt og endur- sagt: Pálina Bonaparte; bókar- kafli (Hersteinn Pálsson ritstj.). 21.45 Tónlcikar: l’iðlusónata nr. 1 i g-moll, án undirleiks, eftir Bafcli (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Veður- fregnir. S k y l d i það vera Ijúður á ráði manns að vera Ijóðelsk- VÍSIR FYRIR □□ ÁRUM Fyrir 30 árum var mikið Iiljóm- Iistarlif i bænum, eftir þvi scm þá gerðist. Hinn 10. ágúst 1918 var meðal aúnars svoliljóðandi auglýsing: „Hljómlcikar á Nýja landi (vafa- láust Hótel ísland): Herra Þór- arinn Guðmundsson (fiðla), Egg- ert Guðmundsson (flýgel), Stef- án Guðnason (selló), Eggert Guð- niundsson (horn). í kvöld og ntest kvöld til 1. október 1918. Undir auglýsingunni var a.t- húgasemdin: Ath.: Salurinn upp- lýstur með benzínluktuiii," í sama blaði var aúglýst, að bill færi til Keflavíkur á morg- un og að nokkurir menn gætu fengið far. Þá var mhférðiii ekki meiri cn þetta. Daginn eftir sýndi Gamla Bió „Fatty á dansleik“, afskáplega skemmtilegan gamanleik í 2 þátt- uhi, eins og það var orðað i aug- lýsingu Visis 17. ágúst. Kommúnistar reknir úr lögregiu. Tveir menn frá Scotland Yard eru nýlega komnir tjl Bogota í Colombia í S.-Ame-1 ríku til að lijálpa stjórninni þar. Verður hlutverk þeirra að hjálpa stjórninni við að end- urskipuleggja lögregitina, þvj að það kom á dag’.nn eft- ir uppþotin í vor ■— þegar ráðstefna amerisku rikjanna sat þar — að kommúnistar áttu marga fluguménn innnn lögreglunnar. Verða þoir úti- lokaðir frá þeim og öðrum opinberum störfum fratn- Það var siður smápveina að fara ',,út í haus“, eins og það er nefnt og dorga. Oft máttí fá nokkura fiska þarna í róleg- heitum, og var gáman að. Þetta var mikið „sport“, eins og þar stendur, og munu margir Reyk- víkingar hafa ljúfar endur- minningar frá þeim tímum, er þeir voru ungir og andvara- lausir. Það tíðkast enn í dag, að strák- ar fari „út i haus“, eystri hafn- arvitann, til þess að dorga. En þetta er mál, sem hafnarstjórn, eða aðrir málsmetandi aðilar ættu að láta til sín taka. Ef ein- hver af þessum litlu samborgur- um okkar kynni að falla fram af „hausnum“, hver er þá til a'S hjarga honum? Ekki er þarna hjarghring fyrir að fara, því a'ð næsti bjarghringur cr ekki nær en á vörugeymsluhúsi, sem er ca. 200—300 m. frá vitanum. Það gæti hugsazt, að yrði fullseint að sækja þennan. bjarghring, ef einhver snáði dytti þarna í sjóinn. Látum svo vera, að einhver heyrði hróp og köll barnsins, ef það dytti fram af. En það kynni að vera of seint. * Það kom maður að máli við mig vegna þessa og bað mig að koma þessu á framfæri og er það gert líér með. Það verður a'ð vera bjarghringur til taks úti í vita, með liæfilegri línu eða kaðli. Litlir strákar leggja jafnan leið sína þarna út og hafa gaman af upsa- og marhnútaveiðum. En við verðum að gera allt, sem við getum til þess, að þeir farí sér ekki að voða. Þá mæti einnig stinga þvi að hafnarstjórn, að rétt væri að setja nýja girðingu þarna um vitann. Á hernámsár- unum var þarna steinsleyptur veggur allt í kring, með skothol- um. Nú hefir þessi veggur verið rifinn, eins og rétt er, en engin girðing. er komin i staðinn.Það getur ekki kostað neina óskap- lega fjárhæð að setja þarna upp járngi'indverk. Flugkennsla Þyngri vél. Páll Magnússon, Sirni 6210. Maður að uafiii Ivan Irak, er barðist í landgöngusveit- uni Bandaríkjaflotans í styrj- öldinni, er infkill fjallgöngu- inaður og hefir fyrir hx'agðið hlotið nafnið „Ivan ósigr- andi.“ Nú hefir hann á prjónun- uin áform um að fara til Alaska og klíla þar Logah- fjall, næst-hæsta fjall Norð- ur-Ameríku. En hann hefir hugsað sér að klífa þennan fjallstind með nokkuð frumlegum hætti. Hann vill fá flugvél til þess að sleppa birgðum sín- um í fallhlíf við rætur fjalls þessa, sem er ca. 6000 metrar á hæð, eða nær 20 þús, fet- um. Hingað til liefir honum ekki gengið vel að fá flug- menn til þessa starfs. „Ivan ósigrandi“ mun hafa fundið fyrstu hvöt hjá sér til þess að klífa fjöll, er hann var í herþjónustu á Hawaii í styrjöldinni, en þá gekk hann á hið kunna eldfjall Mauna Kea á tveim dögum,, en þaðj er ,n(er jM^þú.s. Teta hátt. Síðan fór liann með hernámsliði Bandaríkja- manna til Japan, og þai* gerði hann það sér til dund- m's að ganga á Fujiyama, hið lielga fjall Japana, sem er um 12.400 fet. Síðan gekk hann á Whitney-fjall í Norður- ■ Ameríku, sem er eitt hæsta fjall þar, og talið mjög örð- u gt fjallgöngumönnum. — Gckk hann á fjallið á hér- mannsskóm sínum og við yenjulegt hermannaviður væri, eins og það tiðkast í Bandaríkjunum. Næst gekk Irak á fjallið Orizaba í Mexíkó, sem er nær 19 þús. fet. Ótindir dónar stálu matarbirgðum hans svo hanh varð að fá auka- bjrgðir. Nú ætlar „Ivan ósigrandi“ að reyna við hæsta tind, sem hann cnnþá hefir fengizt við, Logan-fjall er yfir 300 mctr- um hærri en nokkurt það fjall, sem liann hefir ennþá klifið. Síðar hefir hann í ►i Frai»h. á. 3. ,6Íð(i. ^ A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.