Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 16.08.1948, Blaðsíða 6
, Apiiín-1 i iíiiíit- ílfílif hi att, að liáívaðinn í byssu Norniu var hættulaus fyrir bann. Þá varð hann ofsareiður og hélt á- frara njósnum síhum og beið énn fær- is. Tarzan tók dádýrið á herðar sér og bar það til tjaldbúðanna, en fann að Trolat var nærri. „Fjandsamlegur api er nærri,“ sagðji Tarzan. „Eg vaki meðán þu sefur.*'" Mánudaginn 16. ágúsT 194S — ....... «■--- ........ kikil gatnageri *og mal- bikun gatna í bænum. Fangahússgaiðlimm verðui að bieyta vegna viðgerðai á Bergstaðastræti. Viðtal við Einar B. Pálsson yfirverkíræðing. Mikið hefir verið unnið að malbikun gatna hér í bænum í sumar og hefir Einar B. Pálsson yfirverk- fræðingur skýrt Vísi í höfuðatriðum frá helztu framkvæmdum á sviði gatnagerðarinnar. Unnið hefir verið að galna- gerð á Freyjugötu, milli Óðinsgötu og Njarðargötu og er það verk langt lcomið. Ennfremur liefir verið unuið að galnagerð á Baldursgötu milli Freyjugötu og Þórsgötu. Unnið er að gatnagerð á Frakkastig frá Njálsgötu og upp fyrir Bergþórugötu og þar með Káratorg um leið. Sú breyting verður hér á, að Kárastígur er sveigður lil austurs, þannig að hann end- ar á Frakkastíg, en ekki á vegamótum Frakkastígs og Njálsgötu eins og hingað til. No^kkur hluti af Káratorgi verður útbúinn sem afmark- að bílstæði. Nýlega er lokið við rnaibik- un Egilsgötu upp að Skóla- vörðutorgi og sömuleiðis hef- ir Klapparstigur verið mal- bikaður milli Skúlagötu og Éindargötu. Kaflinn á Smiðjustígnum milli Ilvcrfis- götu og Laugavegs hefir ver- ið malbikaður, en sem fram- hald af þvi verki er gert ráð fyrir að malbika Bergsstaða- slræti frá Laugavegi og upp á Skólavörðustig. Verður þá urn leið rifinn hl'uti af fanga- hússgarðinum og hann byggður upp á nýjum stað. Dregið úí hættu á gatnamótum. Lokið er að malbika Spit- alastig frá Grundarstig að Bergsstaðastræti, en á horni Bergsslaðastrætis og Spitala- stígs verður rifinn skúr, sem byrgir útsýn fyrir vegfarend- um og geri gatjíamptin hæltulcgri umferðinni en ella. Byrjuð er vinna við gatnagerð í Ingólfsstræti og verður það malbikað í sumar frá Bankastræti að Spítala- stig. A Rauðarárstígnum hef- ir verið unnið að gatnagerð i suraar og er unnið enn. Hefir stigurinn verið malbikaður frá Háteigsvegi að Njálsgötu en nú er unnið að síðasta kaflanum, frá Njálsgötu að Stakkholti. A Framnesvcgi er vegkafl- inn malijikaður milli Öldu- I götu og Hringbrautar. Þá hefir og verið ákveðið að malbika Holtsgötu frá Fram- nesvegi að Bræðrahorgarstig. j Gangstétt Iiefir verið hellu- lögð að sunnanverðu í Hafn- arstræti. Er nú lokið að Ieggja stéttina auslan Póst- i hússtrætis og er einnig nærri lokið við vesturhlutann. Ný gata á Melunum. J Að undanförnu Iiefir verið unnið að þvi að gera akfæran svokallaðan Fjallhaga, en það | er ný gata á Melunum sem liggur í stórum boga frá ■ gatnamólum Furumels og jHagamels út á Melaveg í ná- niunda við Loftskeytastöðina. Með þessum framkvæmdum , myndast beinna vegarsam- jband en áður milli byggðar- innar á Grímsstaðaholti og Melahverfisins, og er þetta mjög til þæginda, ekki hvað sizt fyrir hörn af Grímsstaða- holtinu sem eiga að sækja Melaskóla. Þessa dagana hafa reitirnir milli akbrautanna á sunnan- verðri Snorrabraut verið þaktir með túnþökum, en áð- ur hafði gróðurmold verið ek- ið þangað. Er þelta gert sain- kvæmt ósk ihúanna sjálfra, sein við Snorrabraut búa. Loks má geta þess að ráð- gert hefir verið að malbika i sumar leiksvæði Melaskólans, það sem er vesfan við aðal- býggingund. G/EFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖB Hafnarstræti 4. Mirgar gerðir fyrirliggjandt. SlmabúiiH GARÐDH Garðastræti 2. — Slml 72St. /// FRJÁLSÍÞRÓTTA- NÁMSKEIÐ K.R. hefst á íþróttavellin- um kl. 6 í dag. Drerigir skulu mæta i dag. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Munið æfingarnar í Miðtúni í kvöld. Eldri deild kl. 7. Yngri deild kl. 8. SKATAR! Stúlkur! — Piltar! Skenmitifundur vérð- ur haldinn í Sjálf. stæðishúsinu í kvöld kl. Sýz. Húsinu lokað kl. 9. Aðgöngu- miöar seldir í dag kl. 5-—• 7 í Skátaheimilinu. DÖKKBLATT drágtar- piis meö hvítrim teinum tap_ aöist á íaugáfdagskvöldið í Ingólfástræti eöa Gunnars- braut. Finnándi vinsámleg. ast láti vita gegn góðum fundarlaunum á Gunnars- braut 32, miðhæö. (253 TAPAZT liefir gömul gyllt næla (vafningsviöur). Sími 2295. (258 ARMBANDSÚR, karl- manns, meö stálarmbandi, tapaöist í gær á Meöaliiolti eða Silfurtúni. Ski'ist gégn fundarlaunum ’ á Meðalliolt 15, aústurenda, neöri bæö. — Sínú 6157. (250 TAPAZT hefir svartur skór í Vesturbænum. Skilist á afgr. blaösins, (25^ KVENARMBANDSÚR (stál) tapaðist í Tivoli yfir verzlunarmannahelgina. — Einnig tapaðist gullnæla (Bambi). Finnandi vinsam- legast láti vita í Adlon-Bar í Aaðalstræti 8, gegn fund- arlaunum. (2gS UNGLINGSTELPA ósk_ ast til að vera úti meö barn nokkra tíma á dag. — Uppl. Tjarnargötu 8. (260 STÚLKA óskast í vist nú þegar. Sérherbergi. Uppl. í Drápuhlíð 20, uppi. (259 HREINGERNINGA. STÖÐIN. — Vanir nrenn ti! breingcrninga. Sími 7768. — Pantið i tíma. Árni og Þor- steinn. (256 STÚLKUR vanar sauma- skap óskast. Uppl. til kl. ó e. íy. á Laugavegi 81, kjall- ara. Gengiö inn frá Baróns- stíg. HÁSETA vantar strax á dragnótabát. — Uppl. Berg. staöasfrœti 2. , (231 BÓKBAND. Bind inn alls. konar bækur, blöö og tímarit. Uppl. Snorrabraut 48 (áðúr Iiringbraut 48), III. hæö, t. h. (2^19 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín i Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma CoHes. Rifvéiaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögö á vandvirkrr. og fljóta afgreiiSslu. Syigja, Laufásveg 19 (bakhús). Simt 2656. ELDHÚSINNRÉTT. INGAR. Getum aftur tekið aö okkur smíöi eldhúsinn- réttinga með stuttum fyrir- vara. — Trésmiðjan Víðir» Laugáveg 166. Sími 7055. — (195 KJÓLAR, sniönir og| þræddir saman. Afgreiösla milli 4 og, 6. Saumastofan . Austurstræti 17. , (190 VELRITUNAR. KENNSLA. Þörbjörg T>órö-j ardóttir, Þingholtsstræti L; (Sími 3062). (237 B Æ K U R ÁNTIQtARIAT GAMLAR BÆKUR. — Hreinlegar og vel meö farn- ar bækur, blöð og tímarit keypt háu veröi. Siguröur Ólafsson, Laugaveg 45. Sími 4633 (í Leikfangabúöinni). ; (54 LÍTIÐ herbergi óskasí, helzt í Austurbænum. Sími 3737* (247i SEM nýr plötuspilari til sölu, ásamt plötum. Lauga- veg 42, efstu hæð. GengiS inn frý Frakkastíg. (257 FUGLABUR óskast senii fyrst. Uppl. í síma 7409 eða 6726. (254; STOFUSKÁPAR, bóka-. skápar meö glerhuröum, borö, tvöföld plata, komm- óöur o. fl, Verzl. G. Sig- urösson & Co., Grettisgöta 54- — (343 PLÖTUR á grafreiti. XjtJ. vegura áletraöar plötur á! grafreiti meö stuttum fyiát- vara. IJppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallaTa). Sími 6126, KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sttni 2926. (588! HARMONIKUR. — Viö höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. VitJ kaupum einnig harmonikur háu veröi. Verzl. Rín, Njáls-i götu 23. (18S KAUPUM og seljum not- hö húsgögn og lítiö slitia jakkaföt. Sótt heim. Stat!- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. —1 C . -mxím;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.