Vísir - 25.08.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 25.08.1948, Blaðsíða 1
Wf W M 38. árg. Miðvikudagnr 25. ágúst 1948 192. tbl. Rafsföð og hita- veita á Sauðár- króki. Sauðárkróksbúar hafa í hygfiju að koma upp hjá sér rafstöð og hitaveitu. Wefir verið uimið að svo- liemdri Gönguskarðsvirkjun' í og loldð við að leggja píp- urúar oí'an úr fjaliinu að þorpinu, þar sem stöðin á að stahda. Byrjað cr að reisa stöðvarhúsið, og verður því væntanlega lokið í haust. Vél ar til stöðvarinnar eru vænt- anlegar næsta vetur. Þá hef'ir verið borað eftir hciíu vatni hjá Ashildarholts- vatni, uni 8 km. leið frá Sauð árlíróki og hefir þar fundizt vafn, sem er 5 stiga heitt, um 3 lítrar á sekúndu. Hefir einn ig verið gerður hólmi ú'ti í; vafninu og á að bora þar eft- ir vatni og vona menn, að nægilegt vatnsmagn og nægi- lega heitt fáizt þar til þess, að unnt sé að nýta það. Biíið að af- skipa heiming hraðfrysta- fisksins. Búið er að afskipa rúmlega helmingi af þeim hraðfrysta fiski, sem seldur var tií Ev- rópu með sérstökum við- skiptasamningum. Samkvæmt samningnum kaupa Bretar 8000 leslir. Er búið að afskipa til þeirra um 3400 lestum. Ilollendingar kaúpa 3000 lestir og hafa þeir fengið um 2500 lestir af því magni. Tékkar kaupa 3000 lestir og er búið að senda þangað um 1700 leslir og til Frakk- lands er búið að afskipa 500 lestum, en þeir kaupa 3000 lestir. Kússar Imka mm sínmm rmöismamnsskrifstmi* í Bnndarikgnmntn. Mrefjjast þess ad ræðis- maimsskrifstofur U.S. í Hússlandi verði lokað. Moskvaútvarpið skýrSi frá þcirra i New York hafi verið því í morgun, að Sövét- jvlsa® heim a* ástæðum, er stjórnin heíSi ákveSiS aS Sovétstjórmn tetm-etki bafa loka ^ ræoismannssknfstof- aðferða hefði þurft að grípa> um sinum í iSew Yoik og Telur Sovétstjórnin Lomakin San Francisco ræðismann hafa veríð að gegna skyldum sínum scm ræðismaður, er hann tók aðl sér „vernd“ kennslukonunii- ar Kosenkina, en stjóm Bandarilijanna hefði gert honum ókleft að vinna skyldustörf sín. | Ennfremur hefir Sovét- stjórnin krafizt þess að Bandaríkin loki ræðismanns- skrifstofum sínum í Vladivo- stok og Leningrad. Kosenkin- I Þetta er sæmilega stór fiskur, túnfiskur, sem vóg 637 pund. Hann veiddist undan Florida-strönd og tók rúman klukku- tíma að innbyrða hann. HemiarnSr voru í lagi. uoð veiðt við lauðu' núpa i gærkveidé. Síld sásf ur fforn b vtis. morgun Allmörg skip fengu góða veiði við Rauðunúpa á Sléttu í gærkvöldi, að því er frétta- riiari Visis á.Húsavík símar. máUð. í'Moskvaútvarpinu er skýrtÁ>egaal ! á frá því að þessi ráðstöfun jSovét. Sovétstjórnarinnar sé gerðl Útvarpið í Moskva skýrðí vegna þess að ræðismanni einnig frá því, að Sovétstjórn- ----------------, in teldi ræðisméiin sína er- i lendis eiga rétt á að hafa lög- regluvald yfir þegnum Sovét- ríkjanna í öðrum Iöndum og ætíu rikisstjórnir viðkom- andi landa ekki að skipta sétf af því. Mótmælir síðan stjóra' í röðinni á norræna skákmót-' Sövétríkjanna afskiptumj inu, er nú stendur yfir í Öre- Bandaríkjastjórnar af þessu; Baldur Möiler 2. í röðinni. Baldur Möller er nú annar bro í Svíþjóð. máli og telur liana freklegt Níu skip komu með síld í salt til Húsavíkur. Reyndust vera í þessum skipum um 1500 tunnur af síld. Megnið af síldinni var saltað, en nokkuð fór til frystingar. •— Einnig er vitað um að nokk- ur skip fóru méð afla sinn til Raufarhafnar, en aðeins Rannsókn á dauðaslgsinu sárafá komu til Siglufjarðar. á Snorrabraut hefir verið Afli þeirra skipa, sem voru gærkvöldi haldið áfram í vikunni. Við athugun á bifreiðinni hefir komið í Ijós, að hemlar hennar voru í fullkomnu lagi, en bifreiðarstjórinn bar það fram, að hemlarnir hefðu verið óvirkir, Bifreiðin var skoðuð af Bifreiðaeftirlitinu í gær og kom þá í ljós , að ekkert var athugavert við bifreiðina. ‘ við Rauðunúpa í var frá 50—500 tunnur. I morgun var talsvert salf- að á Siglufirði. Voru það slaífar frá deginum í gær. I morgun var litið uppi af sild, enda var norðaustan bræla á miðunum. Sjómenn telja, að mun meira af síld vaði nú daglega en að undanförnu. Vanti nú aðeins gott veður til þess að eiga við síldina. í morgun barst skeyti frá m.s. Heklu, sem var á sigl- ingu við Horn. Segir i skeyt- inu, að nolckrar síldartorfur hefðu sézí vaða norðaustur af Horni, en talsverð bræla var á þeim slóðum. Nokkrir bátar voru við Horn, en töldu að of mikill sjógangur væri til þess að hægt væri að kasta á síklina. Er lokið sex umferðum af brot á rctti Sovétríkjanna. j ellefu og standa leikar þann-1 ig, að Finninn Niemila er ^ Yladivostok efstur, hefir ðVz vinning, en og Leningrad, í þá koma þeir Baldur Möller, | Euis og skýrl er frá hér að! Finninn Salo og Svíinn Kar-jofan krefjast Rússar enn- lin með fjóra vinnmga hver. Jfremur, að Bandaríkin kallí Hefir Baldur unnið Svíaha, heim ræðismenn sína i Len- Kust og Skiöld, Danann Poul- jingrad og Vladivóstok ogl sen, gert jafntefli við Finn- skrifstofunum verði lokað Fyrsta áætii.8oar- flugiú vesltir uen EiaL Skijmaster-flugvél Lof t- leiða, Geysir, fer í kvöld í fyrsta áætlunarflugið til Bándaríkjanna. Þeir Alfreð Elíasson og Kristinn Olsen fljúga vélinni vestur um haf. Geysir tekur ana Salo og Vesterínen tapað fyrir Syíanum Hiort. Mikil aðsókn ab Nauthóls- vík. en algerlega. Þeir hera engag sakir á ræðismennina, eni • setja fram þessa kröfu í mót- | mælaskyni, sem mun vera einstætt. Bandaríkin höfðu J ræðismannsskrifstofu í VIa- j divostolc og voru í þann veg- j inn að setja aðra á stofn í j Leningrad og höfðu samning- 'ar við stjórn Sovétríkjanna nýlega verið gerðir um það. Reykvíkingar hafa notað sjóinn og sólskinið 1 óspart undanfarna daga. Hefir mjög mikil aðsókn verið að baðstaðnum í Naut- hólsvík og suma dagana hefir verið krökt af fólki. Er að- sókn að sjóbaðstaðnum mun meiri-en gert var ráð fyrir í upphafi. Baðgcstir Iiafa oft og tíðiun skipt hundruðum. farþega í Ne\v Yoi'k ogflytur þá til írlands, en siðan kem- ur vélin heim aftur. • ^ UfEán aukasf — innlög minnka. & • Samkvæmt nýútkomnunt Hagtíðindum jukust lítlán bankanna um 7,9 millj. kr. i júnímánuði síðastl. Alls námu útlánin rúm- lega (501 millj.kr. Á sama; tíma námu innlán til bank- anna rúml. 587 millj. kr. og hofðu þau minnkað um (i,L millj. kr. i. mánuðinum. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.