Vísir - 25.08.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 25.08.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. ágúst 1948 V 1 S I R RANDDLPH CHURCHILL (u.P.j : Vesturveldin unnu kalda stríðið". //■ Hin miklu átök i sambandi við herkvína, er Russar hafa sett í Berlín og loftflutninga bandamanna til þess að rjúfa hana, virðist hafa dulið þá geysilega þýðingarmiklu stað reynd, að bandamenn hafa borið sigur úr býtum í „kalda stríðinu“ um sál þýzku þjóðarinnar. Fyrir tveim árum síðan voru margir órólegir yfir því, að svo kynni að fara, að ekki einungis Frakkland og Italía, heldur líka Þýzkaland myndi hverfa í gin kommúnismans. Nú er þessi hætta liðin hjá. Að líkindum ber minna á ömenguðum kommúnisma í Þýzkalandi en nokkru öðru landi Evrópu. Hin náu skipti við Rauða herinn hafa lækn. að sérlivern Þjóðverja, er tekt. Fyrirsagnirnar i blöð- unuin greina frá margend- urteknum neitunum Molo- tovs, síðustu móðgunum Vishinskys og þeim svívirð- ingiun og erfiðleikum, sem stjórnarvöld okkar og her- menn verða fyrir i Berlín. Þó bafa þær verið einna lík- ast froðu á liinni miklu móðu atburðanna. Þá er önnur lilið á málinu. . En þá er e: n-hlut- ckki er úljós -r~ ijarnorkusprengjan. Ef lunir 13 meðliniir Polil- húro eru ekki vitfirringar, og engin ástæða til að halda slíkt — þá viröist í hæsta máta óskiljanlegt, að þeir' skidi vilja styrjöld, vitandi það, að Bandaríkin hafa einkayfirráð j'fir vopni, sem ýkjulaust gæti ráðið úrsiit- um í styrjöld á liálfum mán- uði. Þvert á móti álíta þeir, er bezt fylgjast með málefn- um Rússa, að ef þeim yrðu settir úrslitakostir, myndu ráðamenn i Ivreml láta und- an. Undanfarna daga hafa Þeir fréttaritarar, sem enn! marSÍr í London verið að( halda, að styrjöld skelli yfir ráði, seni gæti ör-. í sumar byggja þær bolla-' l'ggle§a °S á skömmum tíma . leggingar éinkum á því að eyG óvissu- og áhyggjua-, gera ráð fyrir að Rússar, er standi því, er ríkt hefir. A-j skilja, að þeir hafa beðið mikinn stjórnmálaósigur í Vestur-Evrópu, grípi til þess óyndisúrræðis að hefja ófrið. Ef svo er, þá er alls elcki neitt skrítið, að þeir noti um- lcann að hafa smitazt af hin-1 ræðurnar í Moskva þessa dag lim kommúnistiska sýkli. | ana til þess að dulbúa hin Þá hefir margendurtekin raunverulegu áform þeirra. sönnun þess, að bandamenn vilja reisa Þýzkaland úr rúst- um, haft mikil áhrif. Það er nú öruggt, að Þjóðverjar munu í stríði og friði standa með Vesturveldunum gegn jflóðbylgju hins rússneska imperíalisma. Það er ekkert merkilegt við þennan sigur. Meira að form ])essi miða að því að flugritum yrði dreift yfir 30 stærstu borgir Rússlands, þar . sem íbúunum væri sagt frá; því, á hve óheyrilegan háttj Rússar komi fram við Berlín- arbua og vara þá við því, [ Þessi leikkona er aðeins 13 að ef bandamenn verði neydd ára gömul og heitir Margaret ir til að fara frá Berlín, væri Kerry. Hún varð fyrst þekkt í En enda þótt svo kunni J' heppilegast fyrir þá sjálfa að kvikmyndinni „If You know að virðast, sem ekki sé unnt yLrgeía sínar borgir innan sllsje“ að leysa hina hrikalegu átök austurs og vesturs, halda fá- 48 stunda. Slíkir úrslitakostir mundu ir í London, að til styrjald- Sera rússnesku þjóðinni ar þurli að koma á þessu j kleifU fyrsta skipti í 30 ár ári. Meira að segja er nóg að beita stjórn sína einhverri af fólki í klúbbunum, sem: l)vinSun- Gera má rað fyrir, fúslega myndi vilja veðja mikil ringulreið og hóp- gegn þeim möguleika. Margir * llnhiingBr yrðu íra þessum segja hefir hann unnizt svo jhlutir eru enn of óljósir, og'borgum, sem ef til vill smám saman, að margir hafi; mætti því ætla, að íiér væri Sæii lciL til þess, að allt alls ekki veitt honum eftir-|um að ræða allt of mikla ■'.stíórnarbáknið myndi hrynja ___________________________________________________________I til grunna. Sennilega myndu Rússar ekki vera lengi að þvi að rjúfa herkvína um Berlín og' ekki ótilkippilegir til við- ræðna við Vesturvéldin. En sá hængur er aðfeins á þessari ráðagerð, að senni- lega myndi hin vestrænu lýð- ræðisríki bresta kjark til þess að standa að baki leið- togum sínum, ef þeir ætluðu að beita þessu ráði. Tómlegt við höfnina. Heldur tómlegt var við Reykjavíkurhöfn í gær. Tveir nýsköpunartogarar lágu hér, Keflvíkingur og Isborg, tvö erlend skip og strandferða- skipin Herðubreið, Skjald- breið og Súðin. Verið var að vinna við útskipun úr Herðubreið, en vei'ið að gera yið Súðina. I gærkvöhli kom Esja úr fimmtu ferð- í inni íil Glasgow. j ' '-Æ- ■ 11 fyrradag [ kom skipið Thor með kola- j farm til gasstöðvarinnar. i Júpiter kom frá útlöndum í gær. ! Egill rauði er nýkominn frá útlönd- um. Skipið fer í þurrkví hér og verður það málað og hreinsað. Lándaði í fyrsta sinn. I gær landaði Jón forseti í Bremerhaven. Skipið var með 285.9 smálestir af fislci. Er lætta í fyrsla sinn, sem tog- Mrœriról „Mixmaster“ alveg ný til sölu. Tilboð með ákveðnu verði sendist Vísi fyrir ’immtudagskvöld, merkt: „Hrærivél — 1000“.' arinn selur ísfisk erlendis. — I gær landaði Faxi einnig. Togarinn landaði 141.5 smá- lestum í Hamborg. Hvar cru skipin: Ríkisskip: Hekla var á ísa- firði í gærkvöldi á leið til Sigluf jarðar. Esja kom i gær- kvöldi frá Glasgow, Herðu- breið fer í kvöld í strandferð. austur um land til Akureyr-j ar, Skjaldbreið er i Reylcja- vík, fer á morgun í áætlun- arferð til Breiðafjarðarhafna og Þyrill var á Húsavík í gær. Eimskip: Brúarfoss ög Horsa eru í Leith, Fjallfoss er á ísafirðb Goðafoss er á Akranesi, Lagarfoss er á Austfjörðum, Reykjafoss fór frá Gautaborg í 'gærkvöldi til Leith, Selfoss er á leið til Rvílcur að vestan og norðan,- Tröllafoss er í Halifax og Sutherland fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur, Rafmagnsstjórn hefir ny Skip Einarssonar & Zoega: ]ega verið heiinilað, aö tengja Foldin er á leið til Hamborg- raforkuvéilurnar á Hellu, ar, Vatnajökull er í Boulogne, Þykkvabæ og Hvolsvélli við Lingestroom er á lcið til Sogsvirkjunina með sömu Amsterdam, Reykjanes er á skilyrðum og gilda um teng- leið til Reykjavíkur. ingu veitnanna i Árnessýslu. MBerbergi til leigu. Uppl. í síma 5642 kl. 7—9 í kvöld. Bókainnflutn- ingurinn. Svohljcðandi athugasemd hefir Vísi borist frá Við- skiptanefnd: „1 blaði yðar fyrir skömmu var rætt um m. a. hve lítið væri veitt til innflutnings á bókum og tímaritum. Lesendum yðai' til athug- unar, vill Viðskiptanefndin upplýsa, að á þessu ári til 30. júní voru veittar í þessu skvni 502 þúsund krónur, en á sama tíma í fyrra nam þessi upphæð 850 þúsund krónum. Baráttan gegn menningunni er nú ekki meiri en þetla. Með þökk fyrir birtiriguna. Viðskiptanefndin.‘‘ íslandsmeistararnir töpuSu íyrir Akurnesingum. S. 1. sunnudag fór fram knattspyrnukappleikur milli Islandsmeistaranna K.R. og liðs frá Iþróttabandalagi Akraness. Fóru leikar þannig, að heimamenn sigruðu Islands- meistaranna með sjö mörk- um gegn þremur. Eru Akur- nesingar harðir knattspyrnu- menn, eins og sjá má af þessu. A bæjarráðsfundi föstu- daginn 20. ágúst s. 1. var m. a. mælt með þvi, að Guðna Ólafssyni, lyfjafræðingi, verði leyft að reka áfram lyfjabúð þar sem nú er Ing- ólfs Apótek. UmtjíintfS" sitiSSiti óskast til afgreiðslustarfa í matvöruvérslun síðari liluta dags. Tilboð merkt: „Matvöruverslun“ sendist Vísi fyrir hádegi á mánu- dag. MMrar er titktt- arvott&rö íer- iagfans *? Dómstóll nokkur í Miin- chen hefir krafizt þess að fá a ðsjá dánarvottorð Hitlers. Hefir rétturinn krafizt þessarrar sönnunar fyrir dauða Hitlers, til þess að geta ráðstafað eigum hans, svo sem hlutabréfum í blaðinu Völl'dschér Beobachter og liúsi i Obersalzberg. Máli þessu hefir því verið frestað um óákveðinn tíma. Afgreiðslustúlku vantar i veitingastofuna Miðgarð, Þórsgötu 1. Hátt kaup. Uppl. hjá ráðskonunni. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1. JarSarför dótíar minnar, fer fram frá DórhkirkjtmpJ föstudagmn 27. ágúst, og hefst að heimiíi mínu Týsgötu 8:kL V-/i síðdegis. Menn eru beðnir að hafa með sér sáimabækur. Margrét Þorvarðardóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.