Vísir - 25.08.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1948, Blaðsíða 4
V I S I R Miðvikudagnr 25;ágúst 1948 WÉSMte DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAPAN VISIR H/F, Sitetjórar: Kriatján GaSlangason, Hersteinn PfttaBMt. Skrifstofa: FélagsprentsmiSjunni, rAfgreiS*ta: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linar). FétagsprentsmiSjan iúf, Ijnua»ml» 60 BllZBr. Hvar eru takmörldn? 1 dag er mi'ðvikudagur 25. ágú.st, 238. dagur ársins. SjávarföU. Árdegisflóíi var kl. 09,30, sið- degisflóð verður ki. 21,50. Nœtur.vörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturlæknir i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Hreyfili, sími CÖ33. Veðrið. Fyrir vestan Bretlandseyjar er djúp lægð á hreyfingu norðaust- ur eftir. Háþrýstisyæði yiir vest- urströnd .Grænlands. Horl'ur: Austari gola fyrst, eri siðan norðaustan kaldi eða stinn- Fyrir nokkrum dögum yar hér í blaðinu ritað um hann það sem Við’skiptanefnd hcfir sett um ferðir mamia lil útlapda. Er öllum bam(að, að viðlagri refsingu, að ffara úr landi nema með leyfi nefndarinnar, hvort sem gjald- eyri þarf til eða ekki. Ráðstöfun þessi mælist illa fyrir hvarvetna. Kunna menn því illa, að rilcisskipuð nefnd J)ótt voldug sé, geti sett á lan'dsmenn slíka „átthagafjötra“, að þeir séu ekki frjálsir ferða sinna. Þetta er skerðing á persónufrelsi manna, sem hvergi' jjekkist meðal lýðræðisj)jóða á Vestúrlöndumi. Þetta brýtur algerlega í bág við anda stjórnarskrárinnar þótt j)að kunni að sneiða hjá bókstaf hepnar. Hún mælir ,svo fyrir að engin bönd megi legg ja á atvinnufrelsi jmanna, ,ncma al- mentiingsheill krefji. Ilér er greinilega l)rotið gegn þessu ákvæði, því að mönnum er bannað að fara af landi hurt. hvort sem þeir fara í a,tvfjnnuleit eða til annars. Menn eru gerðir að föngum í sínu eigin landi. borgar-borgarstjóra eftir sama Hér er svo frckleg skcrðing á sjálfsögðum mannré.tt- höfuml. Síéasta bændafulltrúa- indum að ekki verður við unað. Er næsla furðulegt, ef samþykktin eftir Steindór Árna- rétt er, að til séu lög, sem gefa nefnd heimild til að og margt fleira. hamra mönnum að fara úr landi, hvernig sem á stendur; Það er næstum enn furðulegra að slíkt ófrelsis-, ákvæði í iögum skuli vera notað. Hvar eru þá takinörkint f.yrir ]).ví hvérsu skerða má persónufrelsi manna? Váeri, (RJötu^- ^ Avrirpssajgm: nokkur fjarstæða að luigsa ser að haldið væri afram a te> yyx. (Ragnar Jóhannesson sömu braut og mönnnm bannað að ferðast úr einni sýplu Lkólastjóri). 21.00 Tónleikar: VISIR FYRIR 35 ÁRUM. A bæjarstjórnarfundi 25. ágúst 1913 1‘Jutti Sveinn .Rjörnsson, nú- verandi forseti íslands, álit nefnd ar þeirrar er átti að rannsaka fisksölumál bæjarbúa, og gcra tiUögur um, hvernig bæta megi' hreinlætið i sambandi við fisk- söluna. Segir cnnfremur svo i, Yísi af bæjarstjórnarfundinum:, „Nefndin hafi aliýtarlega athugað fisksöluna og komizt að þeirri niðurstöðu, uS tión væri ekki nærri í því lagi, scm ákjósanlegt væri fy.rir .hojlustu og hreinlpet*- Aðallega fari (isksaian fram á svæði við Hafnarstræti fram und- an Edinborgartiúsnnum og áf vögnum og lvjólbörum á götum Sólskin var í Reykjavík í gær i 13VÍ- klst. 75 ára er i.dag Anna Jóhannesdóttir, til iieimilis að Ásvallagötu 16. Sjómannablaðið yíkingur, 8. tbl. 10. árgangs er komiö út. Forystugrein blaðsins að þessu sinni er um sildarverksmjðju i Grl'irisey. Af efni þess að öðru leyti má nefna itarlega grein um m.s. Heklu með fjölda mynda. Friðar fleytur eítir Friðrik Ág. Hjörleifsson. í boði hjá Ham- Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Danslög Jeikin á píiuió irigskaldid. Viðast léttskýjað. Mestur liiti i Reykjavik i gsér , "r’,?**i '"V" " .. • . ..... .. bæjarms. Fisksolusvæðið væri. var 13,stig, en mmnstur.iiiti i nott . . . 1 , ekki seiu peskiiegast, blettuninn mölbpriqn og safnast þar fyrir allt slpr og annar óþyetri úr fiskinnm, er liggur á mölinni ... Til þess að bæta úr þessu, vilt nefndin þrennt: 1) Að .sarijin sé sem fyrst ítarleg reglugerð fyrir bpeinn, 2) Að bærinn láti qseni fyrst byggja fisksöluhús, 3) Að skorað verði á lögreglustjóra að' skerpa eftirlitið nieð vogum þeira, sem fisksalar nota.“ * ° Eg gekk niður á Arnarhól lgust eftir liádegið i gær. Mig langaði eins og fleiri til að fá nokkurra mínútna sólbað cftir matinn. Þar var yndislegt i brekkunni undir styttunni, enda var þar fjölinennt mjög, eins og að likuni lætur. I skjóli brekkunnar með glampgndi sólina frpman í sig, var reglulega notalegt. Maður gat legið þarna aftur á bak og ,,filósóferað“ um alla heima og geyma. Mér rar til dæmis að detta í þug, hye mikils .virði Arnarhóll er Reykjavikurbú- ,um. Trjágarðar erlendra stór- borga eru stundura kallaðir lungu borgarinna.r, þar sem menn geta andað að sér fcrsku lofti og losnað úr reyk og götu- ryki. -Við eigum a$ vísu ekki stórkostlega trjágarða. • Kjarnar,- 5., hefti þessa tíniarits, er ný-i koniið pt. Flytur það margqrj .sqgur og ýmislcgan frpðleik ofi er prýtt ínprgum mynduni. N ý i r k a n p e n d u r Vísis fá blaðið ókeypis tii næstu mánaðaraóta. Hringið I síma 1660 og tilkynnið nafn og heimiiisfang. frá Heklu. í aðra itudir því yfirskyni, að það væri eyðsla á henzjíni eða skóleðri, sem. kostar qrlendan gjaldeyri. Bann ríkisvaldsins gegn ferðum frjálsra borgara, sem ekki ern brotlegir við lög landsins, á ekki að geta komið til grcina nema landið sé í heljargreipum styrjaldar. En hér eru bönn og. höft orðin svo daglegt brauð, að meníi eru orðnir sljóir fyrir J)ví, j)ótt af þeim séu tekin dýr- mætustu mannréttindi Hðræðisþjóða, svo sem það að vera frjáls ferða sinna. Vald Mðskiptanefndar á ekki að ná lengra i þessu efni en að ákvéða hverjum hún vill veita gjaldeyrisleyfi til gréiðslu ferðakostnaðar. Vilji menn fara úr landinu án jæss að fá gjakleyrisleyfi eða fyrirgreiðslu nefndarinnar, Jiá verða menn að taka áfleiðingum af j)ví, en þeir eiga að vera frjálsir ferða sinna. Hitt hefir svo nefndin í hendi sér að ákveða, hvenær henni þykir ástæða til að rannsaka Iivort gjaldeyrislögin séu hrotin. En að dæma alla fyrir- fram sem brotlega við lögin, cr mjög sjaldgæf réttvísi. Ólíklegt verður að tcljast að „átthagaband“ þetta sé fyrírskipað áf ríkisstjórninni. Er ólíklegt að hún hafi sett jmð á sem sparnaðarráðstöfun án þess að atlnig- að væri hversu freklega liér er brotið gegn sjálfsögðum mannréttindum. Þetta er opinber ráðstöfun sem gengur lengra en leyfilegt er eða skynsamlégt. lslendingar eru ékki jjamiig skapi farnir að Jieir sætti sig við slíkt. Það er þrældómshand sem ekki heldur til lcngdar. Eins og útlitið er nú um fjárhagsafkomu jijóðarinnar, cr várla furða þótt yfirvqidip líti með ngg til vetrarins. Kn inenn verða að gera sér ljóst, aðietigin bót.vcrður íáð- :in á ástaudinu með óttakcnndu fumi. Slíkt gerir aðeins. verkefnið margfallt torráðnara og erfiðara. Mestu varðar að tekið sé með viturleik, festu og æðruleysi á meginat- Tiðunum í þeim vandamálum sem fyiúr liggja, en að starfið sé ekki alU látið renna út í sand aukatriðanna. Viðskipíánefhitev héfir'mi sent út greinargerð um „átt- Tiiigáfjötrana“ sem tekíii'verður til athugunar hér í hlaðinu á morgun. -Píefndin er áúðsjáanlega húin að missa sjónar á aðalverkefni sínu og komin út í það að setja bönd á per jsónufrelsi landsmanna, sem ekki er í hennar verkahring. Stokkhólmi, Korintúeiðið yerðiir bráð- Kvartett í D-dúr op. 44 nr. t lega opnað öllum skiputp og eftir Mendelssohn (endurtekinn).' verður þá siglingar algerlega 21.25 Erindi: Bændaförin til ísTor-( frjálsar um það. egs (Árni G. Eylands stjór.nar- ráðsfulltrúi). 21.55 Tónleikar. (plötur). 22.00 Eréttir. 22.05 Danslög ,(plöti|rj Hjónaband. Nýjega hafa verið gefin saman í liýónaband af jsira.Garðari Svay- arssyni, tingfrú Ragntieiður Gisladóttir, Bústaðalvyerfi 4, Fossvpgi og Dr. Diedrik ÁVien- barg, Keflavikurflugvelli. • •En alvcg er eg yiss um, að ekki cr Aniariióll (og raunar Hljóin- skálagarðurinn að.nokkiiru leyti) okk«r mipna virði cn glæ{silcgir trjágacðar i stórborgunum. Gras- flötin þar kenmr að visu í .stað blömskrúðs og trjáa. En að vera á Arnarbóli i fögru veðri og njóta ibins,dýi;ðlcga ptsýnis yfir dimm- blágn .Faxafjóa íueð .fjaliahcing- inn.allt í kring og höfnina fyrir ncðan, iðandi gf lifi og starfi, það er ómetanlegt, enda er víst óhætt að segja, að ölluin Rcykvikingum þyki yænt mu Arnaiihólstúnið. Á Arnarhóli .voru mar.gar blómarósir, §em tíka voru þarna til þess að njóta sólar- innar. Alér er ekki örgrannt um, að sumir karlmenn áitún- inu hafi öðru hverju gefið þeim hýrt auga er lítið ,bar á. Slíkt er ekki nema mannlegt, enda ekkert undrunarefni, það er jnóg af laglegu kvenfólki á Arnarhóli, er vel yjðrar. En ekki meira um það. Mikill ótti hefir fínpið um sig í Mexico City vegna þcss að alrícmdtif morðingi, sem verið hefir á geðveikraliæli fyrir glæpamenn slapp J)aðan og hefir ekki miðst ennþá. Þessum glæpamanni er hkt ivið „Jack the Ripper“, Aheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá A. Iv. 5 kr. frá A. Ó. 50 kr. frá J. E. A. 35 kr. frá G. S. 10 kr. frá K. 10 , v. . kr. frá Sigríði Guðnmndsd. 25 kr. j kvennamorðmgjanum al- frá í. G. 10 kr. lrá A. 10 kr. frá' rænida. Morðinginn liafðí H. 10 kr. frá ;Dísu. 10 krj frú j)ann sið að tæla ungar stúlk- Saniúel. 30 kr. frá Dísu. 20 kr. ur jnn j hús sitt og hengja Fóru fieim á laugardag. Fulltrúar hinna Norður- landanna á stofnfundi Berklavarnasambands Norð-' urlanda héldu heimleiðis s. 1. laugadagsmorgun. Svo stíni kunngt er,‘ vai‘ •Berklavarnasambami Norð- urlanda stofnað að Reykja- lundi fyrir skömmu og var ríkisþingmaðurinn Sigfrid Jónsson kosinn forniaður þess til næstu tveggja ára. Jflfnframh var ákveðið, að þær j)ar og grafa siðan i garð- inum fyrir aftan húsið. Enginn grnnur lá á inann- að yerða tekiim af lífi, en var liinsvegar settur á geð- veikrahæli. Líf hans á gcðveikrahælinu her j)css þó órækt vitni, að eftiríitið er með afbrigðum slælegt í mexikönskum fang- elsum eða hælum. Gluggarn- ir á klefa J)eim, scm hann var geymdur i, voru án nokkurra riniia svo sú teið hefði vcrið honum l'ær; ef önnur þetri hcfði ekki verið fyrir liendi. Klefanum var nefnilega lokað að iunan verðú svo hgnn gat jntmi og' haníi ék’ki að neitlu, alveg sjálfur ráðið J)ví livort levti settur i samhand við .hann var í klefanum eða ekki. hvarf kvenna jlessará fyrr en hann gerði þá skyssu að fara eins að með unnustu sína, en hann myrti hana oiniiig með j)vi að hengja liana k heiiilili sínu. Þá lagðist á hann grún’- ur og varð jiáð til þess að hann játáði morð imnúslmiii- ar á sig og auk ]>ess inorðin á nokkrum öðrum stúlkum, er horfið höfðu í horginni. Eyrir rótti gerði hann sér upp geðveiki, sem öllum hgr Jk) saman um, að dóm- aranum einum, fannst oitt- aðsetur sambandsins vrði i1 liyað hogið við. Þetta varð Fanganúm var leyfl að bera byssu gð niexikqnskum sið og reka smáverzlun á liælinu. Þq er ekki sagan öll, því yfirhjúkrunarkqna hæl- isins játaði fýi-ir rétti að háfa húið með höiiúm í ldefa hans. Hún liefir erihfrentur skýrt frá Jþví, að allau tmiaun, sem hann ligfi verið á hælinii Jiafi læim yei-ið leyft að sfcjíja kvikmyndahús og aðra r skemmtanir gegn því loforði hverju sinni að ikoma aftur og loka sig inni i klefanum. Það má nú segja að undar- jj)ó til Jæss að ihann slapp yið iegt er réttarfarið i Mexiki).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.