Vísir


Vísir - 01.09.1948, Qupperneq 1

Vísir - 01.09.1948, Qupperneq 1
38. árg. Miðvikudaginn 1. september 1948. 197. tbl. I ® © iops memia, löggjöí um þessi elii verðnr hert. menn iæktir í Þessár tvær stúlkur hafá skrítíð skraut í höttum sínum. Stúlkan til vinstri er með „tákndýr“ démókratafiokksins, brosandi asna, en sú til hægri er með uppáhaldsdýr republikarta, fíl. Bendir þetta til, að kosningabaráttan sé Jþegar hafin vestra, en Bandaríkjamenn hafa gaman að slíku sem þessu. Ifnhið er aS kappi í Banda- ríkjunum aS því aS kom- así fýrir urh njósnir þær, er sannanlega þykja hafa í þágu Rúss- Scíiuman fékk traustsyfir- lýsingu franska þingsins. Leggur sennilega fram ráð- herralista sinn í dag. Franska þingið vottaði í gær Robert Schuman traust sitt með 322 atkyæðum gegn 311. Var þetta traust til Schu- ( mans persónulega sem vænt anlegs forsætisráðherra, enj liann hefir enn ekki myndað stjórn sina formléga. Flokk- ar þeir, er veita honum hraiitargengi, eru Róttæki flokkurinn, Jafnaðarmenn og að sjálfsögðu flokkur hans, Kristilegir demókrat- ar. Schuman flutii ræðu við þetta tækifæri og sagði, að hártn myndi leggja áherzlu á að reyna að koma fjármál- nm Frakklands í gott horf. Frakkar yrðu að vinna meira og minnka eyðslu sína. Hann kvaðst ekki mundu leggja til, að laun verka- manna yrðu lækkuð, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Hann kvaðst mundu reyna að leggja fram ráðherralista sinn fyrir Auriol forseta í <Iag, en ékki er vilað, hvort jafnaðarmenn muni vilja taka þátt í stjórn lians, endá þótt þeir liafi vottað lxonum traust sitt á þingfundi, eins og að framan greinir. Fréttaritari BBC í París segir, að erfiðléikar Schu mans séu nú aðeiiis áð hýrja, liann eigi eftir að'finna sain- starfsmenn í stjórriiria, og það geti orðið tórvélt. fyrir Vestur- and. í dag kemur saman stjórn- lágaþihg í Bonn, er mun fjalla um drög að stjórnar- skrd fyrir 11 ríki Vestur- Þýzkalands ú liernámssvæði V esturveldanna. Þing þelta sitja 65 fulltrú- ar þessara 11 ríkja. Segir i tilkynningu um þetta í morg un, að vonir standi til, að stjórnarskrá þessi verði ekki einimgis til góðs fyrir ríki þau, er nú standa að henni, heldur einnig síðar fyrir Berlíri og Aústur-Þýzkaland og er þess vænzt, að allt Þýzkaland gerist aðili að henni. í harna- verndarráð. Menntamáláráðririéytið ‘hefir skipað eftirtalda menn i barnaverndarráð til fjög- urra áfa frá 4. júlí s. 1.: Ingimar Jóhannesson, full- trúa, samkvæmt tillögu Sam- hands isl. barnakennara, síra Jakob Jörisson, sóknarprest, sanikvæmt tillögú Prestafé- lá‘gs: íslands og Arngrím Kristjánsson, skólastjóra, .foriiuiriri ráðsins. Varamenn: Hefir verið nokkurt hlé á Sveinbjöm Jónsson, vara- stÖffum néfndar þeirfar, er foriiiaður, Magnús Sigurðs- um þessi mál fjallar, meðan son, kénnari og sira Jón Auð- lögreglan rannsakar og vinn-' uris^ dómkirkjuprestur. ur úr gögnum þeim, er fram 1 hafa komið. Vitað er, að fjölinargir menn eru bendl- aðir við njósnir jiessar, sum- ir liáttsettir og mjög kunnir opinherir starfsmenn. Meðal þeirra, er sakaðir hafa verið um njósnir og' skaðsamlega starfsemi fyrir Zhdanov í gær. hagsmuni lands sins eru: Jólm Aht,áhrifamaður í hin- um nýstofnaða floþki Henry Wallaces, Victor Perlo, einnig úr flokki Wallaces, uiri eitt skeið einn áhrifa- mesti niáður i hergagnafram lejðslu Bandarikjanna, Eee Pfessman, einn af helztu mönnum í sambandi við Nefv Deal-áform Roosevelts, einnig einn af mönnum Wallaces, Henry Collins, áð- ur starfandi í landbúriaðar- ráðuneytinu og Donald Hiss er starfaði í utanríkismála- ráðuneytinu til ársins 1945. Ráðunautur Roosevelts. Hinn kunnasti þeirra, er sakaður liefir verið um njósnarstarfsemi, er Alger Hiss, bróðir Donalds en hann vár m. a. einn af ráðgjöfum Roosevelts á Jaítafundinum og naut mikils trausts hjá Bandaríkjastjórn, enda hafði hann einnig verið ritari við ráðstefnurnar í Dumharlon Oaks og San Francisco. Nefnd sú, er fjallar um stárfsemi, fjandsamlega hagsmunum Bandarikjanna og landráð, hefir gefið bráða birgðaskýrslu, og segir þar meðal arinars, að rannsóknir liennar leiði í ljós, að brýna náuðsyn heri til að setja nýja og strangari löggjöf til þess Ahdrei Zhdanov, ritari Koriimúnistaflókks Rúss- lands og eirin mesti áhrifa- maður láridsiris, lézt i gfær, 52 ára að áldri. BBC segir að lianri liáfi vérið fyrir Kommúnista- flókkinn það, sem Molotov er fýrir utanrikísinál Rússa. Zlulanov var mjög andvigur vésturveldunum, að því er brezka útvarpið Sagði og nijóg harðsnúinn i stefriu sinrii. Dágóð veiði í gær. Allníörg skip voru að veiðum í gær á svæðinu við Flatey, Tjörnes og Sléttu og fengu dágóða veiði. I nótt kom 21 skip með um 7000 mál til bræðslu til Raufarliafnar. Þangað barzt einnig nokkuð i salt. Mestan afla af skipunum hafði Viðir frá Eskifirði, um 1000 mál og næst mestan Helga, er hafði 800 mál. í gær var saltað i 1500 |tunnur á Siglufirði og í fyrradag í 2260. Heildarsölt- unin á öllu landinu mun þá nema um 105 þús. tunnum. í morgun var sæmilegt veður á miðunrim Norðan- lands. Hafði þá ekkerl frétzt áf aflahrögðum. t mn i Frám og K.R. keppa i kvöld. ^íundi leikur Reykjavíkur- mótsins fer fram á Iþrótta- vellinum í kvöld kl. 7.15. Iveppa þá Fram og K.R. og er húizt við mjög spennandi lcik. — Athygli skal vakin á því, að leikurinn hefst kl. 7.15 eins og fyrr er sagt, en ekki kl. 7.30 eins og eitt af blöðunum segir í morgun. Réttarhöldunum yfir Bret- urium tveimur, er Gyðingar saka um njósnir í Palegtinu, liefir verið frestað þangað til siðar í vikurini. njósnum og fjandsamlegri starfsemi. Mál þessi hafa að vonum vakið feikilega athvgli í Bandai'ikjunum og eru flest blöðin á einu máíi urn nauð- að tryggja Bandaríkin gegn syn slikrar löggjafar. 1 nótt var brotizt inn i áætlunarbíl, sem staddur var hér í bænum vestan úr Snæ* fellsnessýslu. Um fjögurleytið í nótt var | bifreiðárstjóri áætlunarbif- | reiðarinnár vakinn þar sern liánn bjó, og lionrim tjáð, að þjófiír væi’i kominn inn í bifreiðina líans og væri að stela úr henni. Var jjegar í stað liringt á1 lögregluna og henni tilkynnt nm þjófnaðinn. Brá húri þeg. ar við og kom á staðinn. Þjófurinn var að vísu fafinri á brott, en hann náðist vest- ur í Haga. Var hann nokkuð við öl og hafði þar bíl til umráða, sem hann var í þann veginn að fara í þegar lög- reglan handtók hann. Maður þessi heitir Magnús Magnússon, til heimilis á Bergstaðastræti 31. Hafði hann stolið útvarpstæki úr stýrishúsi bifreiðafinnar og skemmt um leið sitl hvað' afi leiðslum í bifreiðinni. Nokk- uru hafði hann einnig stolið úr pÖkkuni, sem gcymdir voru i bifreiðihni, en aðra pakka reif hann upp og dreifði um bifreiðina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.