Vísir - 01.09.1948, Síða 7
Miðvikudaginn 1. september 1948
V i S 1 R
7
IQQOQQQQOQQQQQQQQQQQQQQOCOQQQQQQQOUuuik.*.».
SAMUEL BHELLABARGER
QOQQQQQOQQOOQQOOOOOGOQO
að eg geti fengiö hann til að leysa frá skjóðunni og þá
vitum við, hvar við stöndum.“
Belli sýndi hyggindi sín með þvi að vera um kyrrt hjá
Andrea, þvi að mcðal þeirra, sem ætiuðu að lieimsækja
hann voru Varanóhjónin. Belli hafði látið tilkynna þeim,
að Andrea gæti því miður ekki hitt þau þenna dag, eins
og fyrirhugað liafði verið. Þau vildu forvitnast um ástæð-
una, en Bcllí kvað Andrea milli heims og heljar, svo að
ekki værí hægt að ná tali af lionum. Hann sá, að Kamilla
fölnaði, er Jiann tjáði þeim, hve liættulegá sár Andrea
væri. Ástæðuna fyrir árásinni kvað hann gamlar erjur.
Kamilla hauðst lil að lijúkra lionum, en Belli svaraði:
„Þér skuluðu biðja fyrir honum. Eg er þeirrar trúar, að
sumir sé hænheyrðir, en aðrir ekki, þótt háðir hiðji hins
sama. Eg cr hræddur um, að hann mundi reyna of mikið
íi sig, ef þér stunduðuð hann, vildi sýna yður allskonar
kurteisi, svo að hann fengi hita, en þá væri hann húinn
að vcra.“
„Það er rélt,“ mælti Varanó, „að fara verður sérstak-
lega varlega, þegar um sár á lunga er að ræða. Látið okk-
ur annars vila jafnan um líðan lians og segið honum, að
við munum ijiðja fyrír honum.“
Belli lélli mikið þegar þau fóru og sagði við sjálfan sig:
„Yðar vegna, góða frú, skal eg leika dálítið á þetta Borgia-
flagð.“
Rétt i því var riðið að liúsinu og augnabliki siðar til-
kynnli lotningarfullur þjónn, að Sesar Borgía væri kom-
inn. Belli mætti honum í dyrunum og stöðvaði liann.
iVarð Borgía undrandi yfir dirfsku lians, en hrosti síðan
og mælti: „Þér eruð Maríó Bellí vænti eg?“
„Þér lieiðrið mig, yðar tign.“
„Eg veit ekki livort neinn heiður er í þvi fórginn, þótt
eg liafi heyrt yðar gelið. Hvernig líður húsbónda yðar
og livað kom fyrir hami?“
Belli sagði honum sömu sönguna og svissnésku varð-
mönnunum og hertoginn gleypti hana eins og þeir. Eu
aúgu lians skutu gneislum.
„Hvað heitir kokkállinn? Eg skal kenna honum að sýna
mönnum minum tilhlýðilega virðingu.“
Bellí yppli öxlum. „Eg veit það því miður ekki.“
„Jæja, Orsíni mun þá gela sagt frá því.“
„Það er ómögulegt og eg bið yður um að fara ekki inn
til hans.“
Hann flýtti sér að gefa lýsingu á sárinu og fékk her-
togann ofan af þvi að líta inn til Andreas, en þegar hann
fór, kvaðst hann mundu senda líflækni páfa til að stunda
hinn sára mann. Læknirinn kom að vörmu spori, en með
klókindum tókst Bellí að losa sig við liann fljótlega, án
þess að hann líli til sjúklingsins.
Andrea naut svo mikillar livildar allan daginn, að liann
var mun skárri um kveldið. Honum var hægara um and-
darállinn, hitinn var gersamlega liorfinn og sárið liafði
lokazt.
'Þegar dimmt var orðið, félck Belli einn þjóna Sandeós
til að sitja hjá Andrea, en liélt sjálfur út i horgina til að
leita Símon Fúría u[)pi.
Skammt frá Fíóri-torgi og aftökustað borgarinnar var
Þvottahiisið Eimir
tekur aftur til starfa miðvikudaginn 1. september. -
Tökum eins og áður blautþvott og frágangstau.
Afgreiðslutími tiltölulega stuttur.
E*voitahúsið Eiettir
Bröttugötu 3 A, kjallari, sími 2428.
iandalag íslenzkra
listamanna:
Nokkrir aðgöngumiðar að hófi Bandalagsins, er
haldið verður að Hótel Borg næstkomandi laugardag
kl. 7 síðdegis í tilefni af opnun norrænnar myndlistar-
sýningar, vérða seldir á skrifstofu Ragnars ólafssonar,
hrl., Vonarstræti 12, i dag kl. 5—7.
• Stjórnin.
Okkur vantar mann til að annast afgreiðslu hlaðsins
(úthurð á hlaðinu og innheimtu áskriftagjalda) í Hafn-
arfirði frá 1. n. m,
Upjúýsingar á skrifstofu blaðsins í Reykjavík og í
Mjósundi 3, Hafnarfirði eða í síma þar 9164.
ihi^lilaðið Vísir
Sími 1660.
—Smæiki—
Borg og sæng. í Ipswich á
Englandi gerðist sá atburöur,
aÖ api úr hringleikahúsi strauk
þaðan og fór inn í hús í borg-
inni. Þar fékk hann sér appel-
sínur og banana í matstofunni,
rólaöi síðan upp á loft og í baíL
herbergiö, en þar klíndi hann
framan í sig töluverðu af and-
litsdufti húsfreyjunnar, hoppaði
síöan upp í rúmiö; en þegar
lögreglan haföi upp á kauöa
‘ sat liann í makindum niöri í
matstofunni og stútaöi sig á öL
flösku.
„Eg held bara að þér séuð
grennri eti þegar eg sá yöur siö-
ast, frú Sigríöur. Takiö þér
eitthvaö inn, eöa boröiö þér
vissan mat til þess aö horast?“
• „Sei-sei, nei. Eg horast bara
af því aö eg á í þessu dæma-
■ lausa basli meö nýju vinnukon.
una.“
1 „Hvers vegna látiö þér hana
þá ekki fara?“
i „Eg ætla aö láta hana íara,
þegar hún er búin aö þrcyta
mig niöur í 140 pund.
HwMyáta Hr. 644
TILIÍVIMIMING
frá Síldarverksmiðjum ríkisins um verð á síldarmjöli.
Akveðið hefir verið að verð á 1. flokks síldarmjöli
á innlendum markaði verði krónur 93.40 per 100 kíló
foh verksmiðjuhöfn, ef mjölið er greitt og tekið fyrir
15. septemher næstkomandi. Sé mjölið ekki greitt og
tekið fyrir þann tíma, bætast vextir og hrunatrygg-
ingariðgjöld við mjölverðið. Sé mjölið hinsvegar greitt
fyrir 15. september, en ekki tekið fyrir þann tíma hæt-
ist aðeins hrunatryggingarkostnður við. Allt mjöl þarf
að vera pantað fyrir 30 september n. k. og greitt að
fullu fyrir 1. nóvember næstkomandi.
SíMarvei'
ríkisins
m AUGLYSA I VlSL
Lárétt: 2 Yöntun, 6 rennsli,
7 persónufornafn, 9 titill, 10
missir, 11 liól, 12 tveir eins,
14 tveir eins, 15 elskar, 17
samnefndur.
Lóðrétt: 1 Frumtala, 2
fangamark, 3 slóttug, 4 fjall,
5 hreysi, 8 op, 9 verzlunar-
mál, 13 greinir, 15 vegna, 16
frumefni.
Lausn á krossgáíu nr. 643:
Lárétt: 2 Stygg, 6 gas, 7 ás,
9 ný, 10 söl, 11 fót, 12 K.K.,
14 al, 15 rof, 17 lirfa.
Lóðrétt: 1 Bláskel, 2 S. G„
3 tak, 4 ys, 5 grýttur, 8 sök, 9
Nóa, 13 hof, 15 R.R., 16 Fa.
í, fé. Stíwct/gkj;
í fallinu méiðir Norma.sijí, hún brák
ast á
1 yt*
I Ji-S.J
Tarzan tók Normu undur vurlega á
' UJ j ' t . 'Þ
Norma hélt u|an um háls Tarzans, en
pú iSÚ, Jane- þau. ■
Er Jane sá, hversu fögur Norma var,
varð líún afbrýðisöm.