Vísir - 04.09.1948, Page 5

Vísir - 04.09.1948, Page 5
Laugardaginn 4. september 1948 V 1 S I R HEILBRiGÐISIVIAt s Oreglulegur vinnutímí vel ur Um þessar niundir er unn- i'ð að því að rannsaka í Dan- mörku hvaða áhrif óreglu- legur vinnutími hefir á heilsufar manna. í mörgum starfsgreinum er unnið í vaktaskiptum. Fólk gei ir sér ekki almennt grein fyrir, að margir þola ekki stöðugar breytingar á vinnutíma, en keknar vila frá daglegri reynslu, að þelta hefir tals- verða þýðingu. Margir fjarvistardagar hjá póst- og ritsíma- starfsfólki. Nýlega hefir farið fram at- liugun á ástandinu lijá starfs- fólki við talsimann. Margt hendir til þess að visindaleg athugun á vinnuskilyrðuni j pósts- og símafólks, gæfi tilefni tii merkilegra athug- ana. í þessum starfsgreinum eru að meðallali fimintiu fjarvislai'dagar á ári, hjá! hverjum starfsmanni og er þao meira en meðaltal fjar- visla lalsímaslarfsmanna. Starfsmennirnir hafa sjálf- ir á tilfinningunni, að það sé eitthvað að, án þess þó að geta gert sér grein fyrir hvað j)að er. Engin verulcg til-j hneiging er til að álasa stjórn ])essara starfsgreina, enda þólt menn gælu hugsað sér ýmsar endurbætur á fyrir- komulagi þeirra. Það er sía'ö- reynd að margir hafa horfið frá þessum störfurn við pósí- og ritsiina á seinni árum, af því þeir hafa getað fengið betur launuð störf annars- staðar. Þetta liefir leitl lil þess að starfsgreinar þessar hafa á að skipa fjölda ungra óæfðra starfsmanna og mönnum sem hafa svo langan starfs- feril að baki að þeir ættu að mega gera ráð fyrir smáveg- is forréttindum í starfinu, en í st.að ])ess hafa þcir orðið a'ð bæta á sig störfum. Mikill hluti hinna ungu og óæfðu eru ekki á næturvakt og þar af leiðandi verða þeir eldri, sem margir eru um og yfir sextugt, að taka nætur- vörzluna að meslu að sér. Fyrir þeim eru eilifar skiptivaktir, nýir svefntímar og matmálstímar. Það er n)j()g sennilegt að i þessu megi finna áslæðuna fvrir hinum mörgu fjarvistardög- um ásamt skort á vinnugleði og það öniiglyndi sem ofl er talað um. Póst- og rftsimafótk mundi sjálfsagt með ánægju sam- þýkkja að syipuð athugun! færi fram á því að gjörð hefir verið á starfsfólki talsímans, og margt bendir til að orsök- ina til núverandi ástands, sé að finna i órcglulegum vinnutíma. Rannsókn, sem gerð var fyrir nokkrum árum hér í Danmörku bendir til þcss sama. Athugaðir voru tveir vinnu- hópar. Annar með reglulegan vinnutima, hinn með vakta- skiptum. 45.% af þeim sein unnu með breylilegum vinnutuna, höfðu ýmiskonar magakvilla, en aðeins 9% af þeiin sem höfðu reglulegan vinnutima. Það er ekkert á móti þvi að venja sig á, að vimia á nóttunni og sofa á dagii'n, ef það aðeins er gert að stað- aldri. En aftur á móti er oft breytt til, truflast dægur- rythminn og það þola ekki nærri allir. VinnugBsðl eyk- yr vinuuafköst. Landssamband félaga, sem vinna að aukinni andlegri i heilbrigði í Danmörku, hefuri ákvcðið að hefja ráðlegging 1 arstarfsemi, sem hefur það markmið að auka vinnugleði og' þar með vinnuafköst mam.a við hin ýmsu störf. Ætlunin er að hafa sér- fræðinga á takteinum, sem geta þegar ])ess er óskað, rannsakað rækilega vinnu- háttu og aðbúnað innan við- komandi starfsgreinar og að því Ioknu gert 'tillögur til úr- bóta. Þessi starfsemi kemur til i erklarannsókn framkvæmd 50 millj. Evrópubörnum. f/ft* U sstiiljj. bóiu- sett vió herkiuveiki* París í fyrradag (UP) — Heilbrigðismálanefnd SÞ. er um það bil að hleypa af stokkunum mestu herferð gegn sjúkdcmsböli, sem sög- ur fara af. Er til þess ætlazl, að hvorki meira né minna en 50 inill- jónir barna í Evrópu verði iekin til rannsóknar og geng- rneð að heyra undir verka- ið úr sku^'a um’ hvort hau málanefnd landssambandsins liaía leklð ^^rkasýkihnn eða og er ætlunin að komg á fót Ætluniil er'að bóluselja slíkri nefnd í A,-ós- 11111 15 milljónir ',eirra' sem í mestri liættu efu fyrir hvíta dauðanum vegna liörmunga annarri i Aros um, sem starfi á sama hátt fyrir józk fyrirtæki og stofn anir sem óska eftir 'endui-,1 heimalöndum Þeirra- skipulagningu á vinnuhátt- um. Þar sem hér er um að ræða málefni, sem snertir næstum Það er barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna (ÚN Inter- national Children’s Emerg- ency Fund), sem hefir að- hvern einasta mann, beint Félag ástralskra hljóm- eða óbeint, vænta forgöngu-, íistarmanria vill láta banna menn þessa máls þess, aðmeðj innflutning hljómplatna sem limatala sambandsins aukist Crosby og Sinatra syngja á. mikið. Nýfædda barnið virtist eðlileg't við fæðingu, en eftir tvo daga fór það að kasta upp, hljóðaði og var órólegt í vöggunni, fékk krampa- kösí og andaríeppu. Þcssi einkenni bcntu til þess að barnið væri eitur- lyfjaneytandi, sem skyndi- lega hefði verið sviftur eituf- lyfinu. Og í raun og vcru var barnið eiturlýfjaney.t- andi, því að móðir þess var það og þjáðisl barnið því af morfín-hungri. Þetta hræðilega tilfelli sannaði, að mæður, sem eru eiturlyfjaneytendur, fæða af sér börn með sömu einkenn- um. í grein um þetta í „The Ameriean Medical Associa- tion Journal“, segþ' læknir- inn, dr. Pcrlstein að þegar skilið er á milli við fæðingu, er barnið svift sínum venju- lega skammti af eiturlyfjum og getur það þá dáið innan vikutíma ár krampa, ef það fær ekki viðeigandi meðferð. Dr. PeiisteÍB notaði róandi lyf, sem liann svo minnkaði smá saman eftir átta vikur og vandi þannig litla sjákl- inginn af morfín-hungri. Með upplýsingum og leið- beiningum stuðlar samband i ið að því, að hver einstakling ur lendi á réttri hillu í líf- inu og að vandamál þess verði honum auðveldari við- fangs og stuðlar þanniig að aukinni liamingju hans: Raunverulegt spor í þessa átt eru áðurnefndar rann- sóknir og ráðleggingar til fyr irta'kja og starfsgreina, sem ■ná verða mögulegar. Kanadastjórn hefir gerl át mann einn í 20,000 km. ferðalag til Eskimóabýggða til að kenna þeim malaræði hvítra manna. setur hér í borg, sem gengst fyrir lierferðinni. Vestur- og austurveldin starfa saman í lienni og gengur bærilega, þólt þau deili á flestum öðr- um sviðum. Ætlunin er að verja 40 milljónum dollara lil berkla- rannsóknanna, sem eiga á sínum tima að ná til fleiri landa en. Evrópulanda. Hins- vegar verður byrjað þar, því að neyðin er þar mest og þörfin. Berklar hafa aukizt stórum. Berklar hafa farið ískyggi- lega mikið í vöxt á stríðsár- unuín, cins og vænta mátti. Sainkvæmt skýrslum frá Póllandi jókst dánartalan af berklum þar úr 17,5 af 1000 manns árið 1938 i 50 af-sama fjölda árið 19,48. Hán liefir því þrefaldazt. Fleiri lönd hafa sömu sögu að segja. Alls munu 200—300 flokk- ar verða starfandi við hferkla- rannsóknirnar, ])egar þær verða komnar i fullan gang. Veiðileyfi til sölu 6.—8. sept. í Laxá í Dölum. Sími 4334. éi Á síðasta bæjarstjórnar- fundi var gerð fyrirspurn til borgarstjóra varðandi bygg- ingu fæðingardeildarinnar nýju Frá Guðrán Jónasson spurði hvað bvggingu deild- arinnar liði, eh smíði hús's- ins hefir staðið í 4 ár. -— Borgarstjóri kvað landlækni, stjórn ríkisspítalanna og húsameistara ríkisins stjórna byggingarframkvæmdunum og að hann heföi gert fyrir- spurnir um verkið í hálft annað ár, én'engin af þeim upplýsingum, sem hann hefði fengið frá þessiun aðilum, hefði staðið heima. Myndi hann gera enn eina fyrir- spurn um málið. „Viðslciptavinurinn hefir alltaf á réttu að standa,“ segir mállækið. Og flestir munu Miá þannig á, að kurteisi í viðmóti við skiptavini hljóti að hafa, í för með sér vaxandi yiðskipti og velinegun. Ekki cru þö allir á þeirri slcoðun og frægð veitinga- ■manns nokkurs í Paris þygg- ist einmitt á hinu gagnstæða, því að hann er þekktur fyrir að lireyta ónotum og jafnycl svivirSingum í gesli sína. En Bevin mim sit'ju fund Stun einuðu þjóðanna, sem hald- inu yévður 2.1. næsta manað- ar. llann verður aðalfulltrúi Breta a þinginu. lætur engan synjandi frá sér fara. Það er venjan í liinurn þekktari veitingas töðum í heimsborgunum, að yerð á öllum veilingum fer liækk- andi nieð meiri frægð siaðar- ins. Það á ekki við um verðiðí hjá Roger froski, þvi g'ð hja honum, kostar dýrasti réttuiv inn 200 franka, scm er uni kr. 4,50. Iluniar, sem seldur er eftir þyngd, fer kannsþe upp í 300 íranka, eiy hærrg verð þeir kunna því vel og fá aldrei heí'ir ekki lieyrzt hjá Boger. of mikið af slíku. ! Aðeins tvær tegundir af vin- Maður þessii heitir Roger vini eru seldar hjá honum, Spinhii'ny, en er þekklur i1 rauðvin og hvítvín. Vilji gest- París undir nafninu, „Roger irnir langa vínskrá, ])á segir froskur‘‘, en nafnið cr dregið gestgjafinn þeim að hypja sig af því, a'ð veitingahás hans eitthvað annað. lieitir Grenouille, sem þýðirj Fleslum finnst vdtinga- froskur. Opnaði hann veit-jhásið eins og fornsala. ingahúsið 1930 og hefir það Hundruð hluta lianga úr lofU átt mjög miklum vinsældum inu, heslamön, frauskt veiðk að fagna. Séndiherrar og liom, kvenhattur o. þ. li. kvikniyndast jörniu' koma þar Veggirnir eru þaktir þlaðaúr-* gjarnan, en ef fuill cr í söl- klippum og niyndiun, eu unum, ])á býður Boger þeim Rpger gengur um íneðal gest- að tylla sér í eldliásinu og anna, snöggklaHldar og með énginn liefir hafnað þvi.góða skyrtuna opna niður á bringu, boði cnn. Ilann er íika öriá-tur! segir brandara, skammaq við fáta)klinga, sem-piga ekki1 gestina og þar fram cftir göt- fyrir mállíð, því að hann' ump. En þeir þoma; alltao , | afiur og það er aðalatriðið. !

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.