Vísir - 10.09.1948, Síða 1
Föstudaginn 10. septeniber 194S
205. tblí
i
15 skip til Sigiufjarðar
með 80-250 tunnur í nótt
Versta vellur var s rnorgun.
Um 15 skip k#mu í nótt inn
til Siglufjarðar með fuá 80—
250 tunnur síidar, er hafði,
veiðzt út af Sléttu.
í morgun var versta veður
á Siglufirði, þoka innsf, en
utar var norðaustan bræla og
rigning.
Flotinn að hælta.
Fréttarítari Yísis á Siglu-
firði símaði í morgun, a'ð
skipstjórarnir á bátiini þéim,
er hann hefði náð til, væri
staðráðnir i þvi að hætta,
ekki sízt af þvi að veður hefir
spillzt á ný og ósíldarlegt á
miðunum. Milli 70—80 skip
voru enn að veiðum í morg-
un, að þvi er talið var.
Aflinn í salt eða íshús.
Mesturhluti aflans, sem
inn kom í nótt og i morgun
fer í salt, eða íshús, aðeins
slatti fer í bræðslu.
Skákmótið
hefst í kvöld.
Haustmót Taflfélags Rvík-
ur hefst í kvöld að Þórsgötu
1.
Mótið hefst með keppni í
2. flokki og hafa 18 skák-
menn tilkynnt þátttöku sína.
Tefla þeir í tveimur riðlum
og verður teflt þrisvar í viluí,
föstudaga, miðvikudaga og
sunnudaga.
- Keppni fyrsta flokks og
meistaraflokks liefst 22. þ.m.,
en óvíst ennþá um þátttöku
í þeim flokkum.
Landhelgisbrot
Togarinn Baldur frá Bíldu.
dal var í fyrrinótt staðinn að
veiðum innan landhelgi í
Garðsjó.
Það var varðbáturinn Vik-
ingur, sem tók togarann og
samkvæmt mælingum reynd-
ist hann vera 0.8 sjómílu inn-
an við landhelgislínuna. Vík-
ingur fór með Baklur til
Reykjavikur, en þar verður
fjallað um mál hans.
Réttarhöld hófust í málinu
i gær og verður væntanlega
dæmt í þvi i dag.
Af skipum þeim. er inn
kpmu i nótt mcð afla má
nefna: Erlingur úr V-est-
mannaeyjum, 2(X) tunnur,
Sævaldur, 250 lunnur, Papey
80 tunnur, Björgvin úr Kcfla-
vik, 100 tunnur.
Vb. Dóra sá
síld vaða á
Hraunsvík
í gær.
Vélbáturinn Dóra frá
Hafnarfirði leitaði í gær
síldar með bergmálsdýpl-
armæli á svæðinu fvrir
sunnan Reykjanes.
Formaðurinn á bátnum
sagðist hafa fundið síld á
Hraunsvík og undir
Krísuvíkurbjargi. Á
Hraunsvík sást íalsvert af
síld varða, en svo grunnt,
að ógeriegt var að kasta á
hana.
1 gærkvöldi um sex
leytið fór vélbáturinn
Hrafn Sveinbjarnarson frá
i Grindavík með sextán net.
og lagði þeim grunnt í
Hraunsvík, vegna þess að
betri afli hafði fengist í
netin, sem báturinn lagði á
þessum slóðum í fyrradag,
en er hann hafði lagt
dýpra. Þegar netin voru
tekin upp, voru í þeim ca.
10 tunnur, eða um þrír
fjcrðu úr tunnu í hverju.
SencliVierra Pól-
lands kemur
i dag.
Sendiherra Póllands á ís-
landi er væntanlegur hingað
kl. 7—8 í kvöld frá Kaup-
mannahöfn.
Mun hann afhcnda forseta
Islands embættisskilriki sín,
en sendiherrann hefir annaí-s
aðsetur sitt í Oslo.
Ástralskar flugvélar leita
nú að litlum vélhát frá
Port Darvvin. sem er með
12 börn innan horðs og hefir
ekki snúið aftur úr skenunti-
siglingu.
Norlurlanda
á varnar-
nteðal
Skipið á myndinni lieitir „Oretoria Castle“ og er það nú
! að Icggja upp í fyrstu för sína tii Suður-Afríku, en þamrað
á bað að fara í áætlunarferðir. Það er yfir 28 þúsund siná-
lestir að stærð og „flaggskip“ Cnion Castle-skipafélagsins.
Flogíð með
< Grænfandsfara.
Duuglas-flugiél Lpftjejða
sótti í gær 25 danska Græn-
Iamdsfara til Akureyrar.
| Er liér um að ræða Græn-
landsleiðangur Danans Lauge
Koch, sem clvalið hefir ó
' Grænlandi í sumar. Leiðang-
J
jur þcnna flutti Hekla frá
I Kaupmannahöfn hingað tií<
Heykjavikur í sumar og í
morgun fór Hekla'aftur með
leiðángursmennina til Dan-
mérkur.
íslenzk hross
til Póllands.
Samkvæmt milliríkja-
sammnguin milli íslands og
Póllands kaupa Pólverjar
500 hross af íslendingum.
Hefir verið hirf auglýsing
til hænda . úm hrossasölu
þessa Ög' vcrða haldnir mark-
aöit’ viðsvegar á Jándiim a
næstunni. 11
Mænuveiki og
sfcarlatssótt.
Mænuveiki gerði vart við
við sig hér í Reykjavík í s.L
mánuði.. en. undangenginn
hálfan mánuð hefir hertnar
j)ó ckkt orðið vart. Hún hefir
sig hér í Reykjavík í s J.
verið væg. .... ..........
Skarlatssótt hefir sfitngið
sér nið'ur á nokkrum stöð'um
hér i hæmuiT í siunar og í
nágrenni hans. Meðal annars
kom hún upp á tveimur
barnaheimilum hér í grennd-
inni. Voru nokkur tilfelli á
Kolviðarhóli og eitt á
harnaheimili Vorboðans í
Rauðliólum.
Skarlatssóttin stingur sér
enn niður á stöku stað hér í
bæmim, en er yfirleitt mjög
væg. Að öðrn leyti cr Iicilsu-
far gott og hvorki kvefsólt
né annar farsóttarfaraldur.að
ganga.
lýkur í dag.
ísland hafði
áheyrnarfulltrua
IJtan ríkisráðher rar Nor-*
egs, Danmerkur og Sví-
þjóðar vilja aS stjórnir
þeirra skipi fulltrúa til þess
að athuga möguleikana á
varnarbandalagi Iandanna.
Ákvörðun þessi var opin»
berlega tiikynnt eftir fund.
þeirra í gær, en fundarhöld-
lýkur í dag.
Varnarbandalag.
Utanríkisráðherrar Norð-
urianda hafa setið nokkrai
undanfarna daga á ráðstefnu
Stokkhólmi og hafa um-
ræðurnar verið að nokknc
leyti leynilegar og engin önn-
tur opinbcr tilkynning geí'in
út um liann nema sú, cr a<5
ofan getur. Teíja utam'íkis-,
' ráðherrar þessara þriggjai
Norðurlanda nauðsyn á þvi,
að athugaðir séu möguleikar’.
á hernaðarbandalagi þessara
þiiggja landa, cn uppástung-
um um slikt bandálag hafa'
þrásinnis komið fram og. þáj
venjulega slrandað á tregðu
Syia tii þess að ganga i það.
Uggvænlegt ásíand. 1
Liklegt er, að það ástand ei*
nú rikir i heiminum hafl
rekið á eftir utanrikisráð-
herrunum að rannsaka mögu-i
léikana á vartiarbandalagi tiE
þess að gela mætt óvæntumí
afburðum méð meiri styrk ett!
e.IIa. Ætlunin mun að várn'-
arhandalagið verði þannigí
byggt upp að herir þjóðanna
og landvamir verði sam-
ræmdar og viðræður farií
reglulega fram milli herfor-
ingja landánna. j
Þáttíaka Islands. *
. . ísléiúlmgum var hoðið acS
laka þátt í fundinum, ei*.
fjallaði um ýms önnur mát
varðándi Norðurlönd, og fóú
Bjarni Bcncdiktsson utanrik-
isráðhcrra til Stokkhólms til
þcss að sitja fundinn. Hanú
var þar þó áðcins sem áheym-
arfulltrúi, en lók ekki að öðnt
leyti þátt i slörfum ráðherra.
v* /iM ri i