Vísir - 10.09.1948, Page 2
2
y i s i r
Föstudaginn 10. septembcr 1948
IMMGAMLA BÍÓM UM
ASTARÓÐUH
(A Song of Love)
Tilkomumikil amerísk
stórmynd um tónskáldið
Robert Schumann og konu
hans, píanósnillinginn
Clöru Wieck Schumann.
I myndinni eru leikin
fegurstu verk Schumanns,
Brahms og Liszts.
Aðalhíutverkin leika:
Paui Henreid
Katharine Hepburn.
Robert Walker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
!XSB
Slmabáiih
GARÐUR
Garðastræti 2 — Sími 7299
HáUPHÖLLIN
cr miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
m TRIPOLI-BlÖ um
„Sfeinblómið"
Hin gullfallega litmynd
verður sýnd í kvöld vegna
fjölda áskorana. Nú er
hver síðastur að sjá þessa
glæsilegu mynd, þar sem
hún verður bráðlega send
til útlanda.
Sýnd kl. 9.
Frelsisbaxáfta
Frakka
Fróðleg rússnesk mynd
úr síðasta stríði, sem lýsir
haráttu Frakka við Þjóð-
verja og hvernig Frakk-
land vatð aftur frjálst.
Myndin er með dönsk-
um texta.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1182.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
L 0 F T S 7
Skóiafólk!
Skólafólk!
Oansæf ingu
heldur Verzlunarskóli Islands í kvöld, fösludaginn 10..
scpt. kl. 9 í Breiðfirðingabúð. — Aðgöngumiðar scldiv
frá kl. 8 í anddyri hússins.
Fljágaxtdi
morðingixin
(Non-stop New York)
Sérstaklega spennandi
ensk sakamálamynd i)yggð
á skáldsögunni „Sky
Steward“.
Aðalhlutverk:
John Loder
Anna Lee
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
X*TIVQLl*f
Á leiðsviðinu.
Milii kl. 9—11, ef
veður leyfir
Hinir heimsfrægu
loftfimleikarar
ARIENNE du SVEDE
sýna listir sínar.
I veitingahúsinu
Dansað eftir ki. 9.
Illjómsveit
Jan Morraveks.
TJARNARBIO MM
Pygmalion
Ensk stórmynd eftir
hinu heimsfræga leikriti
Bernliards Shaws.
Aðálhiutverkið ieikur
hinn óviðjafnanlegi látni
icikari
Lesiie Howard.
Sýnd kl. 5—7—9.
MMM NÝJA Blö MMM
Græna lyftan
Hin bráðskcmmtilega
þýzlca gamanmynd.
Svnd kl. 9.
Góifteppahreinsunin
Bíókamp, ^360.
Skúlagötu, Simi
Ferð í
kl. 2 á morgun. Komið til
baka á sunnudagskvöld.
PÁLL ARASON,
Sími 7641.
Grunaður um
græzku.
Ævintýrarik og spenn-
andi kúrekamynd með:
Cowboykappanum
Eddie Dew
og grínleikaranum
Fuzzy Knight
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1.
Sími 3400.
íslenzk myndlíst á miðöldum
Björn Th. Björnsson listfræðingur flytur fyrsta fyrir-
lestur sinn um íslenzka myndlist frá landnámsöld og
frám að siðasldptum í Austurbæjarbíó næstkomandi
sunnudag’ kl. 1.15 e.h.
Með fyrirlestrinum verður sýndur fjöldi skugga-
mynda (ljósplötur) af gömlum íslenzkum lista-
verkum.
Erindið er flult á v'e'gum Handiða- og mynd-
listaskólans.
F. U. S. HEIMDALLUR
Dansieikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. — Aðgöngumið-
ar seldir frá klukkan 8. ATH. Húsinu lokað kl. 11,30.
Nefndin.
jörlra u&il) I
annn
cjCc&ljargötu 6.
Smurt braufl
og
sníttur,
kalt borfl.
SÍET1Í
5555
JEZT AÐ AUGLYSAIVISI
Haustmót ungra Sjálístæó-
ssmanna á SHngvöiium 11.
og 12. september 1948
Haustmót féiaga ungra Sjálfstaðismanna á Suður- og Súðyesturlandi
verður lialdið á Þingvöllum laugardag og sunnudag, 11. og 12. septembcr.
Motið 'hefst kl. 6 síðdegls á laugardag með oameiginlegu borðhuldi í
Vallhöll. — Ræða: Ólafur'Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins. — Ávörp
fulltrúa félaganr.a. —
Dansleikur um kvöldiö í Valhöll. — Baldur Georgs og Koniii skemmta.
Á sunnud. verður sameiginlegur fundur stjórna félaganna og fulltrúa.
Stjórn SÆ.S.
(Aðgöngumiðar seldir í hclztu hókabúðum bæjarins
og við innganginn).
INIýslátrað
dilkakjöt
lifur — svið
hangikjöt
kindabjúgu
lax
heitur blóðmör
lifrarpylsa og svið
Kjötverzlun HjaBta Lýðssonar
Grettisg. 64 og Hofsvallag. .16.
Starfsstúlkur
vantar að Vífilsstöðum. Uppl. hjá vfirhjúkrunarkon-
unni. Símar 5611 og 9331.
vanlar að Vífilsstaðahæli frá 15. október n.k. Um-
sóknir ásamt venjulegum upplýsingum sendist til skrif-i
stofu ríkisspítalanna fyrir 30. þ.m.