Vísir - 10.09.1948, Síða 3

Vísir - 10.09.1948, Síða 3
Fösiudaginn 10. september 1948 Y I S I R 3 9./0. frá Rotterdam. Lagar- Fékk 500 tunnur í landnót. Blaðið Vesturland skýr- ir frá því, að í s.l. viku hafi Brynjólfur Jónsson, útgerð- armaður á lsafirði fengið 500—600 tunnur af síld í landnót í Álftafirði. Var þetta aðallega millisíld, nokkuð af hafsíld og dálítið af smásíld. Síldin var fryst til beytu. ISex bátar frá Akranesi eru nú hætt- ir sildveiðum og komnir þangað. Alls stunduðu tutt- ugu bátar frá Akranesi síld- veiðar i sumar og munu þeir sem enn veiða hætta á næst- nnni. Afkoma þessara sex báta, sem komnir eru til Akraness, var mjög slæm. Fengu 10—12 tunnur í reknet. Svo sem kunnugt er, stunda tveir bátar frá Kefla- jvík reknetaveiðar hér á Faxa- flóa. 1 fyrrinótt fengu þeir 10—12 tunnur. Nokkrir af bátunum frá Keflavík eru nú hættir veiðum nyrðra og komnir eða á leið heim. Nokkrir bátar frá Keflavík hafa stundað drag- aiótaveiðar að undanförnu, en aflað lítið. Baldm- afla sinn. kom af veiðum í gær- morgun. Hann mun hafa farið í gær til Englands með 1 fyrrinótt kom skipið Ófeigur hing- að til Reykjavíkur með farm af vikri. foss fór frá Khöfn í gær, 9./9. til Gautaborgar og Leith. Reykjafoss lcom til Patreks- fjarðar kl. 11 í gær. Selfoss fró frá Siglufirði 3./9. til Gautaborgar. Tröllafoss fer frá Reykjavík i gærkvöldi til Akurevrar, Húsavíkur og Reyðarfjarðar. Horsa kom til Reykjavíkur 8./9. frá Hull. Sutberland kom til Vest- mannaeyja í gærmorgun, frá Reykjavík. Vatnajökull fór frá Leith 8./9. til Reykja-' víkur. | Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Akureyrar. Esja1 er á leiðinni frá Reykjavík til ( Glasgow. Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Norð- urlandi. Þyrill er á leið frá I Hvalfirði til Norðurlandsins með oliufarm. Slys á Bessa- stöðum í gær. Alvarlegt slys varð að Bessastöðum í gær, er Krist- jón Kristjánsson bílstjóri skarst illa á hálsi af sláttu- vél. Aðdrag'andi slyssins var sá, að sláttuvél, sem verið var að nota í Bessastaðatúni, bil- aði og var Kristjón fenginn til þess að hjálpa til að gera við hana. Hestarnir stóðu fyrir vél- • inni á meðan en þeir ókyrrð- iist skyndilega og varð Krist- jón fyrir ljánum, er þeir gengu af stað og lilaut liann slæman skurð aftan á hálsi. Var hann fluttur í Landa- J kotsspítala. Var líðan hans sæmileg í gærlcveldi. Togarinn Fylkir landaði samtals 300,7 smálestum af fiski í Ham- borg þann 7. þ.m.......... Hvar eru skipin? Skip Einarssonar & Zoega: Foldin er í Aberdeen. Linge- stroom fór frá Hull 6. sept. til Reykjavíkur með viðkomu í Færeyjum. Reylcjanes fór frá Reykjavík síðdegis í gær álciðis til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er i Leith. Fjallfoss kom til Hull í gær og fór þaðan samdæg- urs til Antwerpen. Goðafoss kom til Antwerpen í gær, Veitimgamemm Sambarid vcitinga- og gistibúseigenda efnir til skemmti- ferðar, sunnudaginn 12. þ.m. — Meðlimir tilkynni þátttöku sína, sem allra fyrst til skrifstofu sambands- ins, Aðalstræti 9. Sími 6410. S. V. G. Til sölu lítið keyrður sendilerðabíll 10 ha. — Til sýnis á Bræðraborgarstíg 12 kl. 6—7 í kvöld og á morgun kl. 2—4. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar eða 15. sept. — Uppl. í Matarbúðinni Ingólfsstræti. Getum ennþá bætt við nokkrum mönnmn í fast fæði Félagsheimili Verzlunarmanna, f Vonarstræti 4. Sófasett sem nýtt til sölu. Til sýnis í Drápuhlið 25 kl. 4—7 í dag og 2—5 á morgun. Stúlku vantar nú þegar. Uppl. gefur hjúkrunarkonan. — Elli- og- hjúkrunarheimilið Grund. STÚLKA óskast. 4 fullorðnir í lieimili. Sérherbergi. — Margrét Árnad. Tjarnarg. 26. líÍlÍfe®” . 1 BWGOLF^^TRÆTIl Unglingspiltur Handlaginn unglingspilt- ur getur fengið atvinnu. Magni h.f. Höfðatiini 10. Nýsoðinn rúsínublóðmör og lifrarpylsa. Blómasalan Reynimel 41. Sími 3537. Ung stúlka óskar eftir einni stofu eða tveimur minni herhergjum Uppl. í síma 2851. Plastic kápur litlar stærðir. Plastic regn- slár á börn. Plastic svunt- ur. Skrifstofustúlka óskast Stúlka vön vélritun og bókhaldi, og sem helzt getur skrifað ensk verzlunarbréf, óskast á skrifstofu hjá iðnfyrirtæki nú þegar eða 1. okt. Umsóknir sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merktar: „Skrifstofustörf“. Anglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa aS vera komnar til skrif- stofunnar eiffi siöar en kL 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. Smurt brauð og snittur Veizlumatur. Síld og Fiskur LJÓSMYNDASTOFAN MiStún 34. Carl Ólafsson. Sími: 2152. kl FARFUGLAR! BerjaferS á Þingvöll um næstu helgi. Far- miöar seldir í kvöld 9—10 V.R. — Stjórnin- Meistaramót í frjálsum íþróttum heldur áfram á iþróttavell. inum á morgun kl. 3,30. — Keppt í tugþraut og 4x1500 metra boShlaupi. Mótanefndin. Aðalfundur Flugfélags Islands h.f. verður haldinn í Kaupþings- salnum í Reykjjavík, föstudaginn 15. október, n.k. kl. 2 e.h. DAGSKRA: Venjuleg aðalfimdarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 13. og 14. október. Stjórnin. Móðir okkar og tengdamóðir, Ingibiörg Zakanasdéftir, andaðist miðvikudaginn 8. septemher. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.