Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 1
38. árg, Laugardaginn 11 september 1948 206. tbl, Farið yfir Hóhnsá. (Ljósm. Þórarinn Björnsson). íimbi stgöri or/ nyröri srteyi ú geppum. Jeppar leiðangursmanna við Laufavatn. (Ljósm. Þórarinn Björnsson). Verður Riímenía sameinuð Rússlandi ? Stjórnmálamaður, sem var því andvígur9 handtekinn. öppreist i Tíbet Uppreist hefir verið gerð í Tibet gegn ríkisstjóra lands- ins, Yung Tseng, Yisir gat þess j sumar, að ( komizt befði upp um samsæri gegn Dalai Lania, sem enn er | barn að aldri og margirj mnnkar verið liandteknir, en Jieir stóðu að samsærinu. Xú virðist nýtt samsæri á ferðinni og hafa heppnazt. Tseng hefir verið settur af-en-j Dalai Lama ekkert meint. gert. Haustmót ungra Sjálfstæðis- manna um helgina. Svo sem Vísir hefir áður skýrt frá verður haustmót ungra Sjálfstæðismanna háð á Þingvöllum um heJgina. Þátttöku í mótinu hafa tilkynnt ungir sjálfstæðis- menn frá níu félagssamtök- um. Mótið hefst með sameig- inlegu borðhaldi i Valhöll kl. 6 í kveld og flytur formaður fiokksins, piafur Thors, ræðu undir borðum. Einnig verða flutt ávörp frá fulítrúum ein- stakra félaga. Um kvöldið verður dansleikur. Á morgun er fundur full- trúa og stjórnarmeðlima fé- laganna, sem standa að mót- inU og verða þar rædd sam- eiginleg liagsmunamál sam- takanna. Það er Heimdallur, félag ungra Sjálfstaeðismanna, sem stendur að haustmóti þessu, en það hefir áður efnt til hauslmóta. Má búast við mikilli þátttöku í mólinu. K.R. vann 4. fl. mótið. Reykjarvíkurmóti í knatt- spyrnu 4. flokks er nú lok- ið með sigri K.R. Siðustu leikirnir fóru fram í fyrrakvöld. Þá fóru leikar þahnig, að K.R. vann Fram með 4 mörkum gegn 1, en Valiu’ og Víkingur gerðu jafntefli 0:0. Heildanirslit mótsins urðu I>au, að K.R. varð stigahæst, hlaut 5' stig. Valur varð næst nieð 3 stig, þriðja varð Fram, einnig með 3 stig, og fjórða Víkingur, hlaut 1 stig. Daily Telegxaph hefir birt um það fregn á 1. síðu eftir stjórnmálaritara sinn, að Rúmenía kunni bráðlega að verða sameinuð Sovétríkjun- um. Þótt x-ikin austan járn- tjaldsins geri allt, sem þeiixi er unnt, til þess að hindra flótta manna úr landi, kemst þó eirin og einn flóltamaður við og við undan. Rúmenar leita yfirleitt til Tyrklands, þvi að þangað er leiðin gi eið: ust. Eru það slíkir flótta- Aienn úr flokkum andstæð inga kommúnista, serii kom- ízt li'afíi til Tyrklands, sem skýrt hafa frá l>essu. Segja þeir fullyrt í Ruiri- eníu, að sameining landanna sé fyrir dyrum og muni jafn- vel fleiri á eftir fara. Er gert ráð fyrir lxví, að þjóðirnar. verði látnar „skora á“ stjórn- arvöldin að efna til þjóðar- atkvæðis um þetta og verði ,ihreyfingin“ fyrst látin stinga upp kollinum í Rúmení. Ekki ér hætta á öðru en að slikar }x j óðar,, atk væða gr ei ðsl ú r “ færu á réttan veg. Handtekinn fyrir andúð. Alljx'kktur rúfnenskur stjórnmálaníaður, Patras- cariu að nafni, fyrrunx dóms- málaráðheiTa og ritari Nyrðri leiðin jaínlaiiegri, sú syðri greiðíæiari. Nýlega var farið í fyrsta skipti á jepp-bifreiðum urn Fjallabaksveg’ nyrðri í Skaft- ártungu og þaðan aftur um Fjallabaksveg syðri niður á Rangárvelli. Lagt var upp í ofangreind- an leiðangur föstudaginn þ. 27. f.m. og ekið var fyrst austur i Landmannalaugar. Þaðan var síðan haldið, sem leið lá nm Jökuldali áð Bii- Skaftártungu. Þangað var komið á þriðjudag eftir að liafa verið á ferð í ca. 20 tírria, en i Landmannalaug- um töfðust leiðangursmenn í ll/2 dag vegna óhgstæðs veðurs. Var þessi léið fai'in i aðálatriðutn sú satriá og farin hafði verið áður, en samkvæmt uppíýsingum bóridans á Búlandi hefði fengizt greiðai i leið með því .að fara sem næst eftir vax’ð- aða veginum um Eldgjána, í stað þess að fylgja gömlum förum, sem lágu yfir Ströngukvísl, eða nokkru sunnar en hin rétta Fjalla- baksleið. Leiðsögumaður var enginn í förinni. I Skaftártungu var komið við, auk Búlands, að Flögu og Gi’öf, og aflað sem bestra rippLýsinga um syðri Fjalla- baksvegínn, en kunnugur leiðsögumaður var enginn Frh. á 4. síðu. 1000 Kínverj- ar drukkna. Vatnavextir eru enn víða \í fylkjum Kína og fylgja íþeim miklar hörmungai’. I Fi'egnir herma, að í grennd við borgina Foochow lxafi ár farið yfir bakka sína og orð- ið nm 1000 manns að bana, f'en luargar þúsundir sé hús- ' næðislausar. Eldspýtnafram- leiðsla Svía 100 ára í dag. í dag, 11. september, fara fram mikil hátíöahöld i Jön- Icöþing í tiléfni af 100 ára afmæli sænskrar eldspýtna- framleiðslu. Þenna dag er verksmiðjan Jönköpings Tándsticksfa- Ixrik aldargömul, en fx’á 11. —22. sepenxber f ara frani nxikil og vegleg hátiðahöld i öllum eldspýtnafranxleiðslu- Ixorgum Svíþjóðar. Vei’ða slegnir 1548 minnispeningar lxanda starfsmönnuixx vcrk- smiðjanna og peningagjöf- um útbýtt er xxerna 350 Jxxis. króriunx. Handknattleikur í Hafnarfirði. Á morgun fer fram í Hafn* arfirði „Handknattleiks- meistaramót Hafnarfjarðar“. Fimleikafélag Hafnar- fjai-ðar sér að Jxessu sinni uixi íxxótið, og hefir ákveðið að mótið skuli fara fram á hand- knattleiksvelli félagsiixs, en |hann er á túninri fyrir neðan ( ÞórsBerg við Hafnarfjöi’ð. Er Jxetta í fyrsta Sinri senx opin- ber keppni fer fram á Jxessnm velli. Þátttakendur í mótiim verða Hafnarfjarðax’félögin F.H. og Haukar, en keppnif, mótsins fara fram í xneist- arafl. og 2. flokki karla og kvenna. Tvær sýningar í Tivoli á morgun. Sænsku loftfimleikamenn- irnir, sem Tivoli hefir ráðið. til sín, munn leika listir sín- ar tvisvar á morgun. Fyrri sýriirigin verður á' íxxoi’gun á tinxabilinu frá kl. 4—6 eftir Jxvi livernig veðrið veiður. Siðari sýriiixgin vci’ð- ur milli 9—11 annað kvöld emx í sanxbandi við Jxá sýn- ingu verður flugeldasýning. Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.