Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 11. september 1948
y i s i r
i
IQOOOQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQOQQQQQQQQQOQQQQOCK9QOQC
um a'(S geta veitt eitthvert viðnám. En liann afréð að segja
sall og rétt frá öllu.
„Herrar mínir, það vellur á því, hve miklu liði herlog-
inn teflir gegn okkur. Það ætti vonandi að vera liægt að
hakla honum i skefjuni um hrið i f jallaskörðunum og
borgarveggirnir eru traustir. En ef hertoginn beitir öllum
styrk sínum, þá er eg í vafa um, hvort við getum meira en
Faenzá.“
„Eg þakka yður up[)iýsingarnar,“ sagði iðnaðarmaður-
inn.
Að þvi búnu gengu Varanó, Kamilla og Andrea út.
„Yonandi, vonandi, vonandi," sagði Kamilla oft og ó-
þoiinmóðlega. „Messer Andrea, því töluðuð þér ekki þann-
ig. að mennirnir fengju meiri von um sigur?“
„Það þarf ekki að stappa i þá stálinu, góða mín,“ sagði
Yaranó. „Þá skortir annað meira -en kjaikinn, en Orsini
sagði þeim allan sannleikann. Þér hljótið að vera í mikilli
klipu, herra.“
„Hvernig?“
„Að þurfa jafnvel að berjast gegn fyrrverandi liúsbónda
yðar. En þér megið fara ef þér viljið, ef borgarbúar óska
að berjast. Eg' legg ekki að yður um að vera uiíi kyrrt.“
„Eg hefi svo miklar mætur á ykkur, að eg vil hvergi
fara. Hinsvegar vona eg, að störf min fyrir hertogann
geri mig ekki torhxggilegan.“
Varanó klappaði honum á öxlina. „Tortrvggilegan? Vit-
leysa! Eg barðist sjálfur fyrir ýmsa bér áður fyrr. Tekli
eg vður ekki vin minn, mundi eg ekki hika við að reka
yður á dyr. Það er vist.“
Þeim þótti biðin lörig. Þótt hertoginn hefði boðizl lil að'
bverfa á brott, var það engum vafa undirorpið, að liann
kveið fyrir úllegð í Feneyjum og vonaðist til þess í lijavta
sínu, að borgarbúar kysu að berjast....Finnntán mín-
útur liðu, en þeim fannsf sá timi þrefalt lengri. Þá var
hurðinni lokið upp.
Júlíó Ilpsselli, einn af dómurum borgarinnar, gekk fram
til þeirra og mælti: „Herra minn, við liofum tekið ákyörð-
un okkar. Það reyudist ekki erfi(t.“
„Og hver —-------“ tók Varanó til máls, en hafði svo
hemil á sér. Forvitnin varð að beygja sig fyrir virðingu
hans. Ilann leiddi Kamillu i salinn og þau scltusl á pall-
inn, en Andrea tók sér stöðu við lilið þeirra. Hann gat ó-
xnögulega ráðið af svip manna, liver ákvörðun þeirra hefði
orðið. Ilann var sem á nálum, er Rosselli gekk fram fyrir
mannþröngina og avarpaði Varanó.
„Yðar tign hefir skotið á ráðstefnu með okkur varðandi
vissar kröfur hertogans af Rómagna. Það var ástæðulaust
af yður að gera þetta, en þó er það enn ein sönnun fvrir
föðurlegri umhyggju og ást vðar. í nal'ni okkar allra færi
eg yður tign innilegustu þakkir okkar.“
„S a n I a Maria!“ hugsaði Andrea. „Áfram með
smjörið!“
„Við höfum rælt þá kosli, sem fyrir hendi cru og eigum
ekki næg orð til að láta í ljós þakklæti okkar í garð yðar
tignar, sem ev fús lil að fara i xitlegð til að forða okkur frá
tjóni og þjáningum. íbúar Faenzu og Kapúu guldu mikið
afhroð vegiia staðfestu sinnár. En heiður þeirra var ó-
flekkaður eTtir. Er óflekkaður heiður svo mikils virði, að
fórna eigi öllu fvrir hann?“
Ræðumaður þagnaði. Svarið lá í augum uppi — nei.
ið i Fjallaborg,“ liélt Rosselli áfram, „teljuni ófleklc-
að mannorð svo mikils virði.“ Einliver rak upp óp í saln-
uni og augu Yaranós ljómuðu. „Eigum við að láta það
spyrjast um olckur, að við höfum lagl hlekkina um liáls
okkur, er aðrir börðust gegn Borgia-valdmu ? Nei! Hróp-
um V i v a C i t t a d e 1 M o n t e! Y i v a V a-ranó!
Y i v a M a d o n n a K a m i 11 a. .... “
Nú gullu við fagnaðaróp í salnum, svo að ekki lieyrðist
mannsins mál. Yaranó spratt á fætur og breiddi út faðm-
inn, eins og hann langaði til að faðma alla viðstadda að
sér. Ilann liafði aldrei unnið annan eins sigur og þetla
sýndi, hve ástsæll hann var meðal borgarbúa. Augu hans
fylltust tárum.
Andrea lét einnig hrifast og nú tók hann ákvörðun, sem
ekkerl fengi brevtt. Þetta var mikilvæg stund á ævi smá-
ríkis og hann ætlaði sér að eiga hlut að lietjudáðum þeim,
sem i'oúar ]>ess mundu vinna á næstunni, livað sem lier-
toginri gerði. Hann ætlaði séi- ekki að lamnast á brott.
Ilertogiun ínátti fletta ofan af honum, ef barin vildi. Ef
hann gerði það, ætlaði Andrea samt að biðja um leyfi til
að mcga bcrjast fyrir Fjallaborg sem óbreyttur liermað-
ur, ef ekki öðru visi.
Kamilla tók eftir svipbrigðunum á andliti hans og gaf
sig á tal við liann, einslega, jiegar þau gengu út úr saln-
um aftur,
„Andrea, hvernig get eg fyrirgefið sjálfri mér?“
„Fyrirgefið hvað, Madonna?“
„Fyrir að halda einu sinni, að þér væruð of gáfaður til
að geta vcrið trúr. Þér ætlið að berjast vonlausri baráttu,
af þvi að við þörfnumst yðar. Eiginmaður minn er aldur-
hniginn og varnirnar þarfnast yðar. Yið getum einungis
launað yður með ást okkar.“
„Eg óska eínkis frekar liér á jörðu,“ svaraði hann, „en
ástar yðar og maniis vðar.“
„IIérna,“ sagði lnin og tók af sér raúða flauels lnifu.
„Þelta er tákn vináttu minnar og virðingar. Viljið þér
bera þessa luifu á hjálmi yðar?“
Hún var farin leiðar sinnar, áður en hann áttaði sig og
gæti svarað. Ilann stóð hrevfingarlaus ineð húfuna i hend-
inni. Hún var enn hlý eftir sncrlinguna við hár hennar.
Relli sal og nagaði þumalfingur sinn, þegar Andrea gekk
inn í lierbergið. Hann reis á fælur og sagði:
„Jæja, úr því að fagnaðarlælin eru á enda, þá gelur ]ni
líklega sagt mér skoðun þína á tillögu minni. Mér skilst,
að borgin ætli að bjóða Sesari hertoga byrgin, en spreng-
iug gæti gerbreytt þeirri afstöðu...Jæja?“
„Marió,“ svaraði Andrea og settisl, „það er kominn tími
til þess að eg segi þér hug minn allan. Eg fór úr þjónusíu
liertogans fyrir fimmtán mánuðum, án þess að hann hefði
hugmynd um það. Síðan hefi eg starfað af alhug fyrir
Varanó hertoga.“
„Ertu gcnginn af vitinu?“
„Kannske.“
„En hvi í ósköpunum
„Þá'ð tekur langan lima að skýra þetla og þú muudir
líklega ekki trúa mér, el’ eg segði, að samvizkan skipaði
mér það. Eg skal þá segja þér, að orsökin er meðal ann-
ars sú. að frægðarferill hertogans ér senn á enda. Þeir
munu sjá cftir þvi, sem treysla á hann og gengi lums. Þó
er þetta ekki aðalástæða mín, ef eg á að segja eins og satl
er.“
„Nei. þú ert vilstola. Jafnvel þótt hertoginn éigi skammt
eflir. munlu samt komasl lengra uíidiv vernd-hans, þvi að
—Smælki—
MaSur fór í kvikmyndahús
og sagöi vini sínuni frá því'degi
síðar. „Þaö var skritin mynd.
Aðalkvenhetjait kom fram á bak
við stæröar silkiborðalykkjur
og kærastinn hennar sást við
hliöina á hrúgu af ávöxtum.
Bófinn kont og sló piltinn í höf-
tiöið og svo hvarf bófinn bak
viö strákúí.“
„Hverskonar mynd var
þetta?“ spurði vinurinn.
„Eg veit að þér þykir þetta
kyndugt, en svona leit það út
írá mér. Konan sent sat fyrir
framan ntig haföi hattinn á
höföintt allan timann.“
Sex hundruð myndavélar voru
notaðar þegar kjarnorku.
sprengjunni var kastaö á Bik-
inieyju. Þar á meðal var stærsta
loftmyndavél heimsins, en.ltún.
vegur 200 pund, er fimm fet á
hæð. Hún liefir 48 þuml. sjón-
gler svo sterkt aö liún getur
tekiö góöa mynd^og skýra a£
klukku sem er 8 þuntl. í þver-
mál, og þó að hún sé í 1.300
feta fjarlægð.
KtoAAqáta Ht. 6S2
Lárétt: 1 Þraut. 6 endi, 7
kennari, 8 vinna, 1U ntitun,
11 knýji, 12 ögn, 11 tveir
saman, 15 ný, 17 kóngar.
I.óðrélt: 1 Blóm, 2 efstur,
•“> op, 1 hæðir, 5 illgresið, 8
vani, 9 höfuðborg, 10 núlið,
12 leiktir. 11 elskar, 16 fanga-
mark.
Lausn á krossgátu nr. 651:
Lárélt: 1 Latnesk, 6 án, 7
át, 8 ámuna, 10 R.R., 11 rót,
12 Sóti, 11 T.T., 15 all, i7
ellið.
Lóðrétt: 1 Lás, 2 an, 3 nám,
•1 etúr, 5 klatti, 8 ártal, 9 nót>
10 ró, 12 sá. 13 ill, 16 L.I.
r. eu^ufU: — TARZAN — 2<iS
Ta,rz;m oy Tikar liétdu, áfram yin- Jane
sainU'gui)). ái'loguny sín.X'- j , , dauða
liélt, ao
að tefla.
ner væn um nt oy
iUIU
' i v. 11
koina Tarzan til hjálpar.
.* ''. III <1*. - itl) • 4
urn leiö gælti hann ekki að sér.
H< :li:X ■ • í{íi:.. l'A H’ }* 1 iO-■ v JH .■