Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 4
V 1 S I R Laugardaginn 11. septeinber 1948 ■J'J'" .......... ....■■■■■■ WÍS3R DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finnn línur). Félagsprentsmiðjan h.f. Lausasala 50 aurar. Örþrifaiáð kommnnista. Er kommúnistar ultu úr ríkisstjórn á sínuin tima, l)oð- uðu þingfulltrúar þeirra þráfaldlega, að þeirri stjórn, sem við tæki, myndi ekki sætt, þar eð hún nyti ekki stuðn- ings verkamanna. Ýmsir þingmenn í öðriun tlokkiun lögðu nokkurn trúnað á þessar fullyrðingar, enda munu íorystumenn Framsóknai'flokksins hafa lagt allt kapp á að mynduð yrði stjórn með þeim flokki, en því fengu þeir ekki ráðið vegna áhrifa skynsamari og rauusærri manna flokksius. Má í þessu samÍDaudi eiunig minnast þess, að foringi konnnúnista, Brynjólfur Bjaniason, lýsti yfir því í útvarpsumræðum, að dýrtíðarlöggjöf stjórnar þeirra, sem nú situr, skyldi brotin á bak aftur og hafði margskyns hótanir frammi og það oftar en einu siimi. Hátt var svo reitt til höggs á vormánuðum 1947. Ætlunin var að síldarútgerð yrði engin á sumrinu, og fyrir þyi var verkaniannafélagið á Siglufirði látið rjúfa gerða samninga og efna til verkfalls, algjörlega ólöglega, til þess eins að stöðva síldarbræðslu á sumrinu. Endir þeirra deilu varð sá, að kommúnistar heyktust á verk- fallinu, og sömdu nákvæmlega á sama grundvelli og sátfa- semjari hafði lagt í samningum sínum á Siglufirði. Því aðeins gáfust kommúnistar upp við verkfallið, að þeir íundu að það var fordæmt af almenningi og treystust ekld til að standa gegn slíkri fordæmingu án verulegs l'ylgistaps. Þegar leið fram á haustmánuði endurtók sagan sig að nokkru leyti, en þó kom ekki til róltækra aðgei'ða. Komm- únistar liugðust þá að stöðva síldvciðar í Hvalfirði, en svo fór sem fyrr, að þeir. nutu ekki trausts né halds hjá al- menningi, þannig að verkfall kom aldrei til framkvæmda. El'tir áramótin var svo ætlunin að stöðva fiskiskipaflot- ann, en sökum þess að kommúnistar treystu ekki stuðningi íslenzkra verkamanna og sjómanna, giipu þeir til þess örþrifaráðs að leita hjálpar út fyrir landsteinana og snéru sér þá til sambands flutningaverkamanna í London, scm þeir höfðu áður sýnt lítilsvirðingu og fjandskap. Er konnn- únistar lítillækkuðu sig svo, er sýnt að þeim hefur þótt mikið liggja við. Samband flutningaverkamanna tók lieiðni kommúnistar mjög við, svo sem siðasta bréf þeirra til rökum, enda synjaði sambandið um stuðning og þykktust lcommúnistar mjög við, svo scm siðasta bréf þeirra itl sambands brezkra flutningaverkamajma ber ljósan vott um, en þar klykktu þeir út nieð því, að þeir myndu ekki ónáða sambandið frekar með beiðnum um aðstoð í vimm- deilum. Kommúnistar hafa reynt að réttlæta tiltæki sitt með því, að á engan liátt sé óeðlilegt að leitað sé samstarfs við erlenda verkamann, þegar um verkföll sé að ræða hér heima fyrir. Um það skal ekki rætt sérstaklega, þótt hæpið sé, en bitt er miklu alvarlegra, að kommúnistar vissu vel: að um verkfall sjómanná var ekki að ræða liér á landi, og ekki var vitað að slíkt allsherjarverkfall stæði fyrir dyrum, er bréf þeirra var sltrifað. Virðist Alþýðublaðið draga af þessu rökréttar ályktanir, er það fullyrðir, að kommúnistar hafi logið að yfirlögðu ráði að sambandi flutningayerkamanna, til þess að reyna að blekkja sam- bandið til fylgis og stuðnings í verkfallsbrölti, sem ætluii- in var að efna til, en aldrei kom til framkvæmda frekar en verkföllin við síklveiðarnar, sem þeir annarsvegar heyktust á eftir nokkra Iiríð, en tókst að hinu leytinu aldrei að koma í framkvæmd. Samkvæmt ofansögðu er auðsætt að barátta komm- únistanna gegn núverandi ríkisstjórn, hefur orðið önnur og óverulegri, en þeir höfðu Iiugsað sér í upphafi og for- ingjar þeirra höfðu þráfaldlega lýst yfir. Sannast þar, senn fyrr að oft verður lítið úr því högginu, sem hátt er reitt. Nú verða kommúnistar að liorfast í augu við þá stað- reynd, að hrakfarir þeirra í þessari baráttu og örþrifa- ráð þeirra, er þeir leituðu erlendrar aðstoðar, er fordæmt af íslenzkum almenniugi. c ,-r j Fjallabaksvegir Frh, af 1. síðu. með í förinni. Var siðan haldið af stað siðla dags þriðjud. 31. ág. og ekið upp frá Snæbýli upp á Ljótar- staðaheiði, síðan eftir henni norður með Hóhnsá, yfir Tjaldgilsháls og yfir Hóbnsá skammt fvrir norðan Bryta- læki. Frá Hólmsá var ekið út á Mælifellssand og tekin stefna á Mælifell. Reyndist sandurinn ágætur yfirferðar, Cn ekið var milli Mælifells og Mýrdalsjökuls, sem næst undfr jökli. Þaðan var stefna tekin beint á Stórusúlu., og farið yfir Efri-Emstruá (Kaldaklofskvísl) rétt austur við Bláfjallakvísl og haldið að leitarmannakofanum í Hvanngili. Þaðan var ckið. upp með Bratthálskvísl, síð- an milli Torfatinda og Jök- ultungna í Grashaganum undir Sátubotmun. Þíu' yfir bálsana uiður á Launfitusand og stefnt á Hagafell. Eftir að kpmið var yfjr Mprkar-. fljót, var lialdið milli Ifaga- fells og Laufafells norðan Laufavatns og síðan út á sandana og stei'nt til vesturs á Gráfell. Færð þingist í vikrunum. Undir Grasleysufjöllum fór að bera mikið á Hekluvikri, og færðin að þyngjast. Þeg- ar komið var veslur undir Hellufjall, var snúið til suð- urs milli þcss og Grasleysu- fjalla niður að Eystri-Rangá, og síðan ekið sem næst nicðfrani ánni eftir Langvíu- hrauiii. Þar var vikurinn orð- inn mun smærri, en áður hafði verið og færðin mjög þung. Mátti landi lífið halla á móti, til að illfært væri. Iíomið var í byggð að Fo.ssi á Rangárvölliun að kvöldi fimmtudagsins 2. sept., eftir ágæta feið, óhappalausa með öUu. Veðrið var með ágætum alla dagana, eftir að lagt var upp frá Lambnannatauginn, og ljóst vaiy að hér var imi að ræða tvær afar fallegar fjallaleiðir. Nyðri leiðin þótti jafn fallegri, en leiðangurs- mcnii voru samdóma um, að seint nimidi ferðni yfir Mæli- fellssand gleymast, en þar sá til fjögurra jökla: Mýrdals- j ökuls, E\?,j af j alla j ökuls, Tindfjallajökuls og Torfa- jökuls, auk jökulsins í Kalda-' klofsfjöllum. Leiðangursmenn vor.u- átta, Svðri Fjallabaksvegurinn reyndist mun greiðfærari en sá nyrðri, og óhætt er að segja, að þeir sem gaman hafa hgfa af fjallaferðiim í hifreiðuni, geti farið þessa leið sér til ánægju á hifreið með drifi á öjlypi hjójuna, tiJ- •I'æringalístið, en sama er vart hægt að segja inn nyrðri Fjallabaksvegmn. Förin var farin á veguin M.F.F. (Minnsta Fer.ðafélag- ið), en bifreiðarnar voru fjórar, sem reyndust með á- gætum, eins og jeppanna var von og vísa. Þátttakendur að þessu sinni voru eftirfarandi 8 menn: Guðmundur Jónas- son, vélvirki frá Völlum, Þórarinn Björnsson, af- greiðslumaður, Gríniur Gísla- son, framkv.slj., Ai;i Einars- son, lofískeytamaður, Asgeir Hyndlist — Frh. af 8. síðu. I erindum sínvun mun Björn rekja hina íslenzku listþróun, skýra frá álirifum þeim, sem hún hefir orðið fyrir. erlendis frá og skýra myndir af einstökum fornum listmunum og myiidum. — Björn sýnir samtaís nokkuð á annað hundrað sluigga- myndir í samb&ndi við þenna erindaflokk, og eru það myndir af tréskurði, málm- smíði, vefnaði, málverkum, en þó langmest af teiknipg- um úr fornum islenzkum handritum. I þeim efnum liefir Áriiasafn í Khöfu orðið listfræðingnum hreinasta gullnáma, því slikar myndir í gömlum handritum skipta þúsunduni i Árnasafni ejnu. Merkasta náinan er tvímæla- laust Isleiizka teiknibókin í Árnasafni, sem naumast á sinn líka frá þessu tímahili, þó leitað sé víðsvegar um lönd. Listfræðingurinn skiplir íslenzkri myndlistarþróun í þrjú liöfuðfímabil eftir þeiin áhrifum sem liún verður fyrir. Lengi vel eru það franskir og keltneskir menn- ingar- og listastraumar sem liafa á liana áhrif, en siðar norskir. Undir siðaskiptin gætir hér liollenzkra og þýzkra áhrifa, en með siða- skiptunum fer islenzkri myudlist ört hnignandi og endar í fullkominni eftiröp- un og stælingum. .lónsson, framkv.stj., Ejnar Arason, verkstj,, Jónas Jon- asson. vcrzlunarstj. og Sigur- geir Jónsson, bifvélavirki. í dag er laugai'dagur, 11,. seplember, 255. dagiir ársins, Sjávarföll. Árdegisflæði var kl. 12.35. Næturvarzla. Hreyfill annast næturakslur í nótt, simi CG33. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1616. Iíelgidagslæknir er Oddur Ólafssoii, Njálsgötu 72, sími 3903. Mcssur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11, síra Finn Tnlinius (prcstur i Dan- njörku). Frikirkjan: Messað. kl. 2, sira Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall: Messað i Austurbæjarskólánum kl. 11, síra Sigurjón Árnason. Stefán Gunnarsson úr Ármanni setti nýtt íslands- met í einnar milu lilaupi i fyrra- dag. Ilann haun skeiðið á 4:37,0 mjnúium. Gamla metið var 4:40,4 i»i». K e y k j a v ik u r m e is ta r a m ót i í golfi er nýlega. lokið. Ewald Berndsen varð meistari að þessu sjnni, en Jóhan,nes G. Helgason annar. '' - 1' ‘ ; : ' Skinfaxi, timaiit UMFÍ, er nýkomið út og flylur ýmislegt efni um ung- mennafélagshrcyfinguna og ann- áð þar að lútandi. Allmargar góð- ar greinar eru í ritinu, svo sem UMFÍ fjörutíu ára (Hclgi Valtýs- son). Um skájdskap Arnar Arn- arsonar (Stefán Júlíusson). Hjónin á Hálsi — minni.ng (Lár- us Halldórsson) og margar aðrar. Ritið er myndum prýtt. Ritstjóri þess er Stefán Júlíusson. Haustmót ungra sjálfstæðismanna verður haldið á Þingvöllum í kvöld og á morgun. Hefst kl. 6 í kvöld með borðliuldi, Við það .tækifæri flyt- ur Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokk.sins, ræðu. Á morgun vérða svo fundir. Höfðingleg gjöf ttil Slysavarnafélags íslands. Halldór Stehiþprsson verkstjóri, Fálkagötu 26, sem átti sjölug^- afniæli 9. þ. m., aflienti í tilefni af því, 5000 króna gjöf til Slysa- várnafélags fslands, er hann gef- ur félaginu til minningar um for- eldra sína, lijónin Stejnþýr Ei- riksson og Sigríði Jó.nsdóttur, er bjuggu að Arnarlióli í Gaulverja- hæjarhrcppi. — Er þetta ekki i fýrsta skipti sem Halldór gefqr •félaginu, því fyrir ■öifáum áéum aClienti Iiann myndarlega gjöf lil félagsins til almennra slysa- varna. — Slysavarnafélagið þakk- ar innilega þessa rausnarlegu gjöf. Ungbarnavernd Líknar, Temptarasundi 3, er opin alla þriðjudaga og föstudaga kl, 3.15 —4. Fyrir barnshafandi konui* mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. Á fundi Áfengnisvarnanefndar Reykjavikur 1. sept. 1948 var samþykkt svohljóðandi áskorun: ,,ÁI'eijgisvarn;mefndin í Reykjavik Jiei.nir þeirri áskorun til rikis- stjórnar og hæjarstjórnar Rvík- ur, að nú þegar verði liafist lianda.um, að lögreglan í Rvík lái viðunandi liúsnæði fvrir þá njenn ölvaða, sem taka þarf fasta vegna óspekta.“ Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). 20.30 .Útyarpstríóið: Einleikur og Jríó. 20.45 Leikrit: „Það er Jeiðin“ eft- ir Lawrence Langner (Leikstjóri Ævar R. Kvaran). 21.20 Kórsöng- ur (Karlakór iðnaðarmanpa. Stjórnandi: Robert Abralian,i). 21.40 Dapsjög leikin á Jiarmoniku (pJötur). 22.00 Fréltir. 22,05 Dans- lög (plötur). — 22.30 Veðurfregn- ir). 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.