Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 8
iLESENDUIt eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
l ingar eru á 6. síðu.
Wm
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Laugavegs
Apótek. — Sími 1618.
Laugardaginn 11 september 1948
Hfsaveður eiyrðra i gær
nær öBI skiplu gera upp
Segja má, að sildveiðinni
'fyrir norðan sé lokið. Nær
öll skipin ern hætt veiðum
þar sem ofsaveður gerði á
miðunum í gær.
Að því er fréttaritari Vis-
is á Siglufirði tjáði blaðinu
:í gærkveldi var þá komið
morðaustan ofsarok með
-sstórrigningu. Var rigningin
og veðurofsinn svo mikill,
«ð vart var komandi úl fyrir
húsdyr, án þess að menn
yrðu holdvotír á augabragði.
Flotinn kominn
Jil. hafnai.
Upp úr liádegi i gær tóku
skípin að streyma inn til
Siglufjarðar. Mest bar á er-
lendum skipiun, en þau eru
4 miklum meirihluta á mið-
unum, en auk þeirra komu
allmörg íslenzk skip inn á
iSiglufjörð. Hófu nær öll
þeirra uppgjör við verk-
smiðjurnar og bíða nú eftir
hagstæðu veðri til heimferð-
-ar.
1000 tunnur
saltaðar í gær.
- Þrátt fyrir mjög slæmt
veður á Siglufirði í gær,
voru saltaðar þar um eíft
þúsund lunnur. Vegna veður
ofsans var ekki hægt að
salta úr tveim skipum, sem
komu síðdegis í gær, Skaft-
jfellingi með 200 mál og Þor-
steini frá Dalvik með 60 mál.
’Var síldin úr þessum skip-
[um sett í bræðslu.
Aðeins tírfá skip
íialda áfram.
Loks sagði fréttarítári Vis-
is á Siglufirði, að sýnilegt
væri að megnið af skipunum
væri nú hætl veiðum, aðeins
nokkur murrdú þrauka á-
fram i þeírri von að veður
batnaði og veiðin kynni eitt-
•hvað að glæðast.
Frá fundi viðskiptamálaráðherranna: Frlí vinstri: Ráðherrarnir Evensen,
Emil Jónsson, Gjöres, Svíþjóð, Brofoss (einnig Noregi) og' Krag, Danmörku.
Noregi,
Sankomolag náSist á iundi vi8-
sldptamálaráðhenanna í
Stokkhólmi.
Landsmot 1. fl, Geýsir til IMew
llÖlft/lfHt
hœit í
*
jVstraivú*
í Ástralíu hefir verðlags-
eftirlit verið fellt niður á nær
öllum vörutegundum.
Nær þetta til alls um 30,(K)0
vörutegunda. Jafnframt
þessu liefir rikið ákveðið að
bætla öllum styrkjagreiðslum
til framleiðenda, liverju
nafni sem nefnast.
um Marshali-áætfunina,
áform um tollabandalög ofl.
23 rikja, en éitt þéffira var
Noregúr.
Ennfremur var rædd greiu-
argerð úm noi’rænt tolla-
bandalag og úiii umræður
þær ér fram fai'a í Brusseí
um evi-ópskt tollabandalag.
Um þessi íiiál var ákveðið,
að Norðurlöndin fjögúr
slæðu í nánu sambandi 'síii á
milli'
hafið.
Landsmót í knattspyTnu 1.
ð'lokks hófst í fyrrakveld.
Fóru þá fram tveir leikir
og fóru þeir þannig, að Fram
vann Víking með 6 mörk-
imi gegn 1, en Valur og K.R.
gerðu jafntefli 1:1.
Næstu leikir fara fram
Ji.k. mánudagskvöld kl. 6,30.
Vork í cjær.
Skymaster-vél Loftleiða,
Geysir fór tii New York í
gærkvöldi kl. 8.
Vélin flytur 40 farþega
tiéðan og verður um 15 klsl.
1 á leiðinni. Hún mun verða
í New York um kl. 11 í. h.
í dag, samkvæmt islenzkum
tíma.
Fulltrúaþing N. F. og norrænt kenn-
aranámskeið haldið hér næsta sumar.
Bætt um tollabandalag og afnám vega-
bxéfa fyrir Norðurlönd.
Akveðið mun hafa verið
að halda fulltrúafund fyrir
allar Norðurlandadeildir
Norræna félagsins hér á
landi næsta sumar.
Ennfremur er ráðgert að
lialda norrænt kennaranám-
skeið hér á landi að sumri.
Guðlaugur RÓsinkranz yf-
irkennari er nýkominn heim
frá því að sitja fulltrúafund
Norræna félagsins, sem
haldinn var í Helsingfors
ílagana 21.—24. ág. síðastl.
Hann sagði Vísi í morgun
að á fundinum liefði aðal-
lega verið rædd samvinna
milli Norðurlandanna, m. a.
um það að fá afnumin vega-
bréf og vegabréfsskoðun
innbyrðis mitli landanna og
um tollahandalag milti
þeirra, en forgöngu í þvi
máli hefir Brandsnæs,
bankastjúri Danska þjóð-
bankans, aðallega haft.
Ákveðið var að koma á
Framh. á 3. síðu.
Um síðustu mánaðamót
var haldin ráðstefna við-
skiptamálaráðherra fjögui-ra j
Norðurlandaríkja í Stokk-'
hótmi og náðist samkomulag (
am það, sem um vai* rætt-
segir í blaðinu „Sveríge-
Nytt“.
Emil Jónsson ráðlrerra
sat ráðstefnuna af hálfu ís-
lendingá, eins og kunnugt er,
en rætt var einkum um efna-
hagslega samvinnu Nórður-
iandáríkja (Finnar tóku ekki
þátt i ráðstefnunni) í alþjóða-
samvinriu á sviði viðskipla-
og efnahagsmála.
Rætt um Marshall
áformið.
Á i*áðslefnunni var eiunig.
rætt um hin ýmsú mál, séfli
nefnd liinna 16 landa, er að
Mai'shall-áætluninni standa í
Evrópu og það starf, sein
unnið er af efnahagsnefnd
S. Þ. í Genf. Ráðhérrárnir
voi'u á eitt sáttir um að halda
áfram sámstarfi og reyna að
vimia að sameiginlegri lausn
um þessi vandamál. Var og
samþykkt, að þessi fjögur
Norðui'landaríki ættu að hafa
nána samvinnu, við samn-
ingu efnahagsskýrslna þeirra,
er krafizt er samkvæmt
Marslialláætluninni, til þess
að koma atvinnulífi Evrópu
í eðlilegt horf'. í þvi skyni
bæri að atbuga, með hverjum
liætti væri unnt að koma á
verkaskiplingu þessara landa
i framleiðsluháttum. Mun
norska stjórnin kalla saman
fund sérfræðinga um þessi
máf um miðbik septembér.
Tolla- og
verzlunarsamniflgar.
Þá var einnig rætt um,
hvort' Ðanmörk, tsland og
Sviþjóð ættu að gerast aðilar
að toHasaim)ingumi, er gerðir
voru 30. október 1937 milli
Á helgiska þinginu hefir
verið horið fram frv. til laga
um að leyft sé að efna til
banaslags sem íþróttar.
lúgéskvar berjasf
meú grsskum upp-
reisfarmönnum. 1
Hermálaráðherra Grikkja
hefir tiikyríht Balkarínefnd
Sameinuðu þjóðanna, að
stjórnarherin gríski hafi tek-
ið þrjá Júgóslava fast, er
hanrí gérði áhlaup á flokk
uppreistarmanna við litnda-
mæri Júgóslaviu.
I átökum þeim, er þá áttu
sér stað, féllu nokkrir af
Uppreistarmönnum og var
þeirra á meðal einn júgó-
slavneskur liðsforingi og
annar liermaÖur. Mun rann-
sónarleiðangur frá Balkan-
nefndinni fara til landamær-
anna til þess að rannsaka
þetta máL
Vegur íslenzkra mynd-
listar til forna.
Björn Th. Björnsson lisffræð-
ingur flytur erindaflokk um
athuganir sínar á gamalii
islenzkri myndlist.
Björn Björnsson list-
fræðingur flytur erinda-
flokk, þrjá sunnudaga í röð
um athugamr hans á gam-
alli íslenzkri myndhst.
Erifldi þcssi verða flutt á
vegum Handíðaskólans og
hefst það fyrsta á sunnudag-
inn kemúr í Austurbæjarbíó
kl. 1,15 e.h. Hiu erindin verða
fiutt næstu sunnudaga á eftir
á sama stað og sama tíma.
Björn listfræðingur— er
soflur hifls gamalkunna og
ágæta listamanns Baldvins
heitins Björnssonar gull-
smiðs. Björn hefir stundað
íistfræðinám i Éngíafldi og
Dáflinörku og er í þami veg-
inn að ljúlta námi. Verður
athuganil' hans um hina
fornu íslenzku myndlist hið
raunverulega, próf verkef ni
Björns. Hann telur að ís-
lenzk mynlist til forna standi
miklu fastari fótum en flesta
gnuii, og að myndlist okkar
frá því á landnámsöld og
fram um siðaskipti standi
fyllilega á spofði myndlist
ýmissa annarra þjóða á þess-
um tímum.
Frh. á 4. síðu.
— Rúmenía.
Framh. af 1. síðu.
kommúnistaflokksins, tók
skakka stefnu í þessu máli, er
það kom fyrst til tals í Rúm-
eníu. I.agðist hann gegn því
tog hefir nú verið handtekinn
(fyrir bragðið. Fjölmargir
taðrir menn hafa fengið sömu
meðferð af sömu ástæðu.
Er ljóst, að Rússar ætla
ekki að láta neinn „Tito11
lcomast upp með moðfevk í
Rúmeníu eða öðrum löndum.