Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 11.09.1948, Blaðsíða 6
8 V I S I R Laugardaginn 11. september 194S Kristin- dómurinn — 1 Frh. af 5. síðu. um þvi einingarsamfélagi við Guð, sem Jesús Kristur kallaði gnðsriki. Kristin- domurinn er fyrst og fremst útbreiðslu- og trúboðs-trúar- brögð.— Kristindómurinn er al- heimsleg trúarbrögð, því að hann er ekki bundinn við nein sérstök menningarstig né þjóðerni og á sér því alls staðar heimilisfang. Hann -cr þvi að þessu lejúi ólíkur þeim trúarbrögðum, sem bundin eru við sérstakar þjóðir eða ákveðna staði. Og hann liefir ennfremur sér- stöðu meðal trúarbragðanna um það, að hann tryggir rétt einstaklingsins og sjálfstæði hans. Öll trúarbrögð leita að einhverskonar samstillingu, en samstilling viljalífsins skiptir mestu máli og er lokastig mannlegs þroíska, annars er ekki unnt að kom- así hjá þvi að lenda i höfn- um algyðistrúar og fallast á, að persónuleiki mannsins liverfi á víðáttumiklum höf- um eingyðishyggjunnar. En kristindómurinn er tvíveld- iskenning: faðirinn og son- urinn, Guð og Kristur, undir bláhvelum hins eilífa andleg- leika. Hinn sögulegi kristindóm- ur hefir að geyma önnur at- riði en þau, sem fólgín eru í kenningu Jesú sjálfs. Ekki er hægt að sjá, að hann hafi hvatt fýlgjendur sína til þe'ss að ganga úr Iiinum gyðing- legu söfnuðum eða „Gyð- ingakirkjunni“. En eftir dauða hans liófst brátt trú- boð meðal heiðingja á grundvelli kenningar hans, og þá reis upp sú spurning, hvort þeir heiðingjar, er snerust til kristinnar trúar þyrftu á undan trúskiptun- um að gerast Gyðingar, lil þess að trúskipti þeirra væru fullgild, þar sem lærisveinar Jesú litu þann veg á, að hann væri Messías, þ. e. hinn fyr- irheitni lausnari og Ieiðtogi þjóðar sinnar. Ágreiningur- inn var í rauninni úm það, hvort kristindómúrinn væri gyðinglegur sértrúarflokkur ineð Messíasaráfrúnað, eða sérsfök og sjálfstæð trúar- brögð, er engin takmörk væri sett. Páll postuli barð- ist fyrir vðtækari sjónar- miðinu og það sigraði. En kristindómurinn erfði ekki svo fátt frt’v Gyðingdomin- umm: guðshugmyndina, fýrstu ritningu sína, siðgæð- isalvöruna og hugmyndirn- ar um framhaldslífið. Þetta var ekkert smáræði. En kristindómurinn fékk að lani" ýmislegt úr grískri heirnspeki og frá grískum slofpunum. Og þróun krist- inriar kirkju varð mjög háð áhrifúm frá griskum féJagsr háttum, og gúðfræði kristin- dómsins mótaðist mjög af grískum anda og grískri hugsun, einkum Nýplatónsk- unni, — Eftir því sem ár og aldir liðu, bréytti kristin- dómurinn nokkuð um svip eftir nýjum aðstæðum. Og nú eru lil jafn gerólik krist- indómssnið eins og t. d. liin háandlega Kalvínstrú í Skot- landi og liinn hálfheiðni kristindómur i Abyssiniu. Að sjálfsögðu cr einlivers konar ytra skipulag nauð- synlegt fyrir vöxt og viðgang livers konar trúarbragða. Samkvæmt því befir innan vébanda kristindómsins ætið verið til „kirkja“. Og klerka- veldisstefna, runnin frá Gyð- ingdóminum og tekin upp i Frumkristindóminn, efld af Ágústínusi kirkjuföður og náði hámarki sínu mcð páfa- veldinu eða páfakirkjunni — sú stefna átti að sanna samleik hinnar sýnilegu og ósýnilegu kirkju. Með þeim hætti varð sáluhjálp ein- staklingsins háð því að vera félagi innan kirkjunnar og klerkavaldið varð aðal styrkur hennar. Enn mun eima nokkuð eftir af þess- ari skoðun innan ensku kirkjunnar. Önnur mótmæl- endasamfélög hafa þó haft svo miklar mætur á hinni ósýnilegu kirkju, að þau hafa viðurkennt gildi sér- hverrar kirkjulegrar stofn- unar, er virtist eiga anda Krists, Boðskapur kristindómsins hefir breýtzt öld af öld, sam- kvæmt þörfum sérhvcrrar aldar. En glati sá boðskapur einkennum og máttugleika frumkristindómsins og skipi guðsríkishúgsjón Jesú sjálfs hirin óæðri bekk, þá hefir krafturinn og kjarninn glat- ast. — Aðal sönnunargögnin voru fyrrum einkum fólgin í sanngildi spádóma og sönnunargildi og vitnisburði kraftaverka. Löggjafarfar- aldur nútimans hefir valdið breytingum í þessu efni. Spá- dómsgáfa og máttugleiki til þess að framkvæma krafta- verk sæta nú árásum og þarfnast því verndunar og varnar. Sönnunargögnin fyrir sanngildi kristindómsins i heild eru nú viðuð að úr tveim höfuðáttum. í fyrsta lagi: frá sögu mannkynsins. Er þá sérstaklega vakin at- hygli á hversu drjúg og heillarík áhrif kristindómur- inn hcfir haft í samvinnu sinni við aðra geýendúr mannkjaíssögúnnar og meriningarinnar. Og i öðrii lagi:: frá senniieika ketmi- setninga lcristindómsins og samhljóðan þeirra við niður- slöður annarra þekkingar- sviða mannsandans. Og hið tnikla og göfuga hlutverk nú- tíðarinnar er samræming trúar og þekkingar, andleg- leika og vísinda. Illutverk verk framtíðarinnar er þvi að virða þa auðmýkt lmgar- farsins, sem bæði vísinda- maðurinn og trúmaðurinn SKÍÐADEILD K.R. Sjálíboöavinna viö skíöaskálann á Skála- felli um helgina. —; Fariö írá Feröaskrifstofunni kl. 2 á laugardag. Skíðadeild K.R. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! — Piltar ! — Munið að á morgun kl. 2 verður farið i Jósepsdal til að vinna. Frjálsírþóttakeppni og fleira. Stjórnin. —L0.G.T.— SÓLEYJARFÉLAGAR! — MuniS eftir berjaferS „Ferðafélags Teniplara“ aústur í Hreppa á niorgun, sunnudag. TilkynnfS þátt. töku i Bókabú'S Æskunnar fyrir kl. 12 i dag eða í sima 3914. - Ferðanefndin. K. F. U. M. SAMKOMA annaS kvöld kl. 8,30. — Síra Finn Tulinius talar. — Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHUSIÐ BETANIA. — Fórnarsamkoma á morg- un kl. 5. — Markús Sigurös- son ta-lar. — Allir velkomnir. KONA. meS 2 börn, ósk- ar eftir lierbergi í bænum meö eldhúsi, eSa sumarbú- staS í nágrenni bæjarins. — Tilboö, merkt: „S.“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (333 HERBERGI nálægt Kennaraskólanum óskast. — Uppl. i síma 3072. (346 KARLMANNS-arm- bandsúr, meS stálarmbandi, tapaSist í fyrrakvöld, senni- lega í Tivoli. Vinsamlegast skilist til rannsóknarlög- reglúnriár. (261 TAPAZT hefir herraslifs- isnál síðastl. laugardag. — Vinsamlegast skilist á Berg_ staSastíg 44. (328' ENSKUKENNSLA. — Tálæfingar, lestmy skrift, eiiriiig danska fyrir byrjend- ur. Vanur kennari. — Uppl. Grettisgötu 16. (332 þurl'a að lemja sér og eiga, svo áð þekking qn ekki blekking verði það, sem koma skal. Mæíti þá fara svo, að liægt væri að segja með nýrri öld: guði-sé-Iof, að til er kristinn dómur. Eiríkur Albertsson. KARLMANNSUR tapaS. ist aðfaranótt 9. þ. m. Uppl. í síma 2343. (335 ARMBAND meö fílabeins- hlekkjum tapaöist) 2. sept. — Vinsamlegast skilist í Reykjavikur apótek gegn fundarlaunum. (336 KVENARMBANDSÚR tapaöist síöastl. miövikudag frá Egilsgötu að Þorsteins- búö og Kjöt og grænmeti. — Vinsaml. skilist á Egilsgötu 12, gegn fundarlaunum. (347 DRENGJABLUSSA, græn, skilin eftir kl. 12 i gær á bílflakinu sunnan viS Austurbæjarskólann. Finn- andi vinsamlega beSinn að gera aðvart i síma 6340. (348 FRA GUNNARSHOLMA koma kartöflur í sekkjum í dag og næstu daga á 50 kr. pokinn (eða eina litla 50 aura pundið). I smærri kaup- uni á 1,30 kg. Von. Sími 4448. (302 KAUPUM flöskur, flestar fegundir. Sækjum heim. — á’enus. Sími 4714. (44 KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel meS farna skartgripi og list- rnuni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív_ anar. — Verzl-unin Buslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Ct. vegum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyr-ir- varm. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Sími 6126. KJÓLAR, sniðnir og þræddir saman, Afgr. milli 4—-6. Saumastofan Auðar_ stræti 17. (298 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karL mannaföt 0. m. fl. Söluskál- ínn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (588 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma CoUes VELSAUMUR (Broderi). Byrjuð aftur að velsauma i kjóla. Viðtalstími kl. 1—3 á Vesturgötu 39. (245 KAUPUM og seljum not, nB húsgögn og íítið slitin jakkaföt. Sótt heim. StaB- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. —. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — FataviðgerS. — Fljót af- greiðsla. — ÞvottamiðstöS. in. Simi 7260. KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjutr.. (i.3í NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — OLÍUGEYMAR til sölu, einnig nokkrar plötur af þakjárni. — Sími 5602, eftir kl. 6. — (327, BÓKHALD, endurskoðun skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 DÍVAN og tvennir kven- skór 38—39 og einir karl- manns 42 (miðalaust) til sölu, vegna flutnings. Uppl. 5—7 í kvöld laugardag, Eskihlið 16 A, 5. hæð til hægri. (349 Iltvéla^iðgesðir Sanmavél&viðgerðir Áherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma.. stofan, Laugaveg 72. Sími 51B7. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 Kenwrey'nðné^/am^nnf c7ríffo7/rs/mh'//. 77/vt<ffalskl.6-8. ©Xestuv.stUai’talœtirujap. e BIFREIÐAKENNSLA. Hafi- þið lært á bíþ en vanti aðeins fáa tima og prófið, þá hringiS í síma 4548. Síð- ustúUorVöð —• ef prófin kynnu að þyngjast. (350 m é HREINGERNINGAR. — Sími 6739. — Halldór Ingi- mundarson. (331 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Gæti setið 2 kvöld i viku hjá börnum'æSa siná- vægilpg',. húshjálp- kæmi til greina. Uppl. i síma 3649. (334 TÖKUM að oþkur hrein- . gerningar. Simi 6813. Sköíf. um þvottaefni. (337 MIÐALDRA kona óskar eftir ráðskonustoðú, helzt hjá einuni manni. — Tilboð skilist til afgr. Vísis fyrir kl. 6, mánudág, — merkt: „Reglusamt heimili“. (338 HÚSEIGENDUR! Eílið yðar eigin hag. Verið félag- ar í Fasteignaeigendafélagi Reykjavíkur. 'é— Skrifstofan Austurstræti 20. SímaV 5659 °g 4823.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.