Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 1
Finnskir kommúnistar efna Stig Blomber: Flores ock Bíanzeffor Brezku árásarmennirnir á Seyðisfirði fengu sinn dóm Dómstóll í Hull dæmdi þá í 8-20 vikna fangelsi. Einkaskeyti til Vísis frá U.P. Brezku sjómennirnir átta, sem gerðu sig seka um of- beldisverk á Seyðisfirði og óhlýðni yið skipstjórar.n á brezka togaranum „Milyna“ voru í gær dæmdir hegning- arvinnu af dómstóli í Hull. Alls voru ákærurnar 58 á hendur þessum átta mönnuni og voru þeir dæmdir í hegn- ingarvinnu frá 8 vikum í 20 vikur. Alvarlegt brot. Fyrir réttinum lýsti á- kærandinn því yfir að þetta væri eitt versta bi’ot, er tog- arasjómenn frá Hull hefðu framið og hefði þó agaleysi sjómanna þar færst mjög í vöxt eftir styrjöldina. Árásin á Seyðisfirði. Þegar togarinn „ÍVIiIynia“ kom til Seyðisfjarðar í sept- ember fóru 8 skipsmenn í land ón leyfis skipstjóra og Gullna hliðið ,lögðu leið sína til :su»dhallar- innar á staðnum. Þar réðust þeir á sundhallai'stjórann og stúlku er var honum til að- stoðar og er lögregla kom til aðstoðar lentu þeir einnig í handalögmálum við hana. Kaffiskortur. Kaffibirgðir i landimi eru nú nær á þrotum í bili. Almenningur mun þó ekki þuffa að óttast kaffileysi lengi, að því er Elís Ó. Guð- mundsson skömmtunarstjóri tjáði Vísi í gærmorgun. — Hann sagði að kaffi væri væntanlegt til landsins inn- an fárra daga, og þá svo mik- ið magn, að það myndi nægja til áramóta. Bmarfoss senn tilhúinn til heim- ferðar. sýnt á miðviku- dag. « Eins og Vísir hefir áður slcýrt frá byrjar Leikfélag Reykjavíkur leilcárið með þvi að sýna Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Fyrsta sýning á leikritinu verður næstk. miðvikudags- kvöld í Iðnó. Með lilutverk Maríu meyjar fer Steingerð- ur Guðmundsdóttir í stað Öldu heitinnar Möller. Viðgerðinni á Brúarfoss er senn lolcið og mun hleðsla skipsins fara fram dagana 16.—19. þ .m. Svo sem kunnugt er tók Brúarfoss niðri á blindskeri fyrir Norðurlandi og laskað- ist botn skipsins allmikið. S.l. mánuði hefir skipið ver- ið 1 viðgerð í Leith í Skot- landi og er þeirri viðgerð nú að verða lokið. Brúarfoss er væntanlegur liingað til lands í lok þessa mánaðar. í ilanmörkiii. Bygging nýs strandgæzlu- skips hefir verið álcveðin og var samningur um smiði skipsins undirritaður i gær. Þeir Eysteinn Jónsson ráð- hcrra og Pálnii Loftsson for- stjóri undirrituðu samning- inn fvrir liönd landlielgis- gæzlunnar, en P. Hansen framkvæmdarstjóri fyrir hönd skipasmiðastöðvarinn- ar. Stærð þessa nýja skips verður uin (150 rúmlestir og á það að geta gengið 17 sjó- miliur á klukkustund. Tvær díselvélar verða i þvi. —j Gert er ráð fyrir, að rúm fyrir 10—15 yfirmannsefni, verði um borð í skipinu, svo ^ það getur jafnfram verið nokkurskonar skólaskip. Hollenzkar hjúkruRarkonux á EHiheimiIinu. Á Elliheimili Grund ern nú starfandi tvær hollenzkar hjúkrunarkonur. sem hing- að komu i byrjun þessa mánaðar. Eru hjúkrunarkonur.þess- ar, sem hejta B. Posthumus og B. MecuW’zen, ráðnar til eins árs. — Mikill skortur er nú á útlærðum hjúkrun- arkonum hér á Iandi, og hef- ir EUiheimili neyðzt til þess að leita út fyrir landstein- ana til þcss að fá hjúkrun- arkonur. Átti heimilið þess kost að fá eina fullnuma ameriska hjúkrunarkonu, en gjaldeyrislevfi fékkst ekki. Kteykjavík vorra daga, - I síðasta sinn. / Reykjavik vorra daga, síð- ari hluti, verður sýnd i síð- asta skipti i Tjarnarbíó i kvöld. Verða þá þrjár sýningar kl. 5, 7 og 9. Hefir myndin verið sýnd alla vikuna, á mánudag og þriðjudag þrjár sýningar,. en annars kl. 9. Hefir myiídin vakið mikla athygli, enda-margt fróðlegt og skemmtilegt í hennií Hef- ir Óskar Gislason ljósmynd- ari, er tók myndina lagt mikla vinnu i hana og verið vandvirkur i efnisvali. Ævar Kvaran leikari er þulur i myndinni. til pólitískra verkfalla. ivrti fp/«> ttö rcm tttanfjáíitt í stýárntntíl"* ttnunt. Lézt af meiðslunum. Konan, sem fannst með- vitundarlaus á Rauðarár- stígnum í fyrramorgun lézt af meiðslum sínum snemma í morgun. Réttarkrufning fer fram á líkinu í dag, og yerða þá meiðsli konunnar ákvörð- uð til fullnustu. Rannsóknarlögreglan vinnur nú af kappi að rannsókn málsins. Illviðri hamla leitinni. Vélskipið Fanney leitaði síldar á ísafirði í fyrradag, en hvex-gi vai-ð síldar vai-t. Fanney liggur nú í höfn vcgna óhagstæðs veðurs. — I fyrradag var einnig leitað á Steingi’imsfii-ði, en þar var stoi’mur og nokkur sjór og Vax-ð síldar þar ekki vart heldur. Vefnaöarvöru- innflutningur aukinn. Fjárhagsi-áð hefir ákveðið, að auka nokkuð leyfisveit- ingar fyrir vefnaðarvöru og búsáhöldum á þessu ári. Hefir verið ákveðið, að veita viðbótai’leyfi fyi'ir vefn- aðai-vöru að upphæð 3 millj. kr. og leyfi fyrir búsáhöld- urn að upphæð hálfri millj. kr. Hvggst Fjárhagsráð að láta flytja inn á vefnaðar- vöruleyfin aðaHega léref t og sæhgUrfatnáð og annað, sem mestur skörtur hefir verið á að undanföi-nu. Þing Ný-Sjólendinga mun koma saman fýfr á næsta ári en venjulega vegna kon- ungskomunnar. Einkaskeyti lil Vísis. Undanfai-ið hafa skollið yf- ir í Finnlandi fjölmörg verk- föll, pólitísks eðlis, sem konxmúnistar hafa stofnað* til. Hefir þetta Ieitt til þess, aðí Fagerholm forsætisráðherrad liefir neyðzt til að gei-a harðai lirið að kommúnistum á. þingi. Hefir hann fletl oí'ain af lxinum „þjóðiega lýðræðis-* flokki“, cins og kommúxxist- ar kalla sig í Finnlandi og sýnt fram á lilraunir þeirra til að skapa glundi’oða i land- inu, en einkum mcð tilliti til utani’ikisstefnu stjói’narinnart gagnvart Rússlandi. Ástæðaní lil þcss að Fagerholm sagði kommúnistum til syndanna, er sú, að þeir hafa boriðf stjórnina sökunx xim að leyfai fasistiskum félögxxnx að staií'æ i landinu. Hafa koxxxniúnist- ar einktim íáðizt á „skoU mannafélög“ landsins, en þait eru mjög andvíg liinní kommúistisku fimmtu her-* deild. j Einsdæmi í 4 j sögu Finna. í ræðu sinni á þingi sagðl Fagerliolm nxeðal annarsq „Hernaður kommúnista ert eins dæmi í stjórnmálasögit Finnlands og þingið getxnt ekki lekið þvi þegjandi afS kommxmistar reyni vitandt vits að vinna þjóðinni stór-t tjón í reiði sinni yfir þ\a, aðS þeir gerðú-tilraunina til stofn- uixar þjóðstjórnar að engií með fáránlegu og lieinxsku- Icgu brölti sinu. Verkföllini eru liður i baráttu kommún* ista gegn stjórninni. Lýðræð-* issinnaðir vei’kamenn skilja# að þessi ólöglegu verkföll erxt skaðleg fyrir verklyðshreyí- ixiguiia i heild.“ — Stribolt. Cripps á ieið til London. Sir Stafford Cripps eí'na- hagsmálaráðhcrra Breta ect Iagður af stað heimleiðis fráj Ottawa. Hann lék svo um- mælf við blaðamenn vi'5 burtföi’ina, að viðskiptaum- ræður háhs við kanadiskxr stjórnina liefðu borið mik- inn árangur. __j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.