Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 4
V 1 S I R Laugardaginn 9. október 1948 WISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F« Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Bygging sjúkrahúss. ¥ æknar hér í Reykjavik liafa þráfaldlega kvartað undan skorti á sjúkrarými hér í bænum, með því að þau sjúkrahús, sem nú eru rekin geta á engan veg talist full- n.ægjandi. Vafalaust myndu sjúkrahúsin þó nægja fyrir Reykjavíkurbæ einan, en hér er því ckki til að dreifa, með því að hingað lcita sjúklingar frá Iandsbyggðinni allri, og er það eðlilegt, með því að hér dvelja flestir færustu sér- fræðingar í læknavísindum, sem þjóðin hefur á að skipa og ckki betri læknum völ annarsstaðar á land- inu. Landspítalinn, farsóttarhúsið og Hvítabandið eru þau sjúkrahús, sem segja má að kostuð séu af opinfceru le að öllu eða nokkru, og rekin eru hér í bænum. Að dómi lækna fcr því víðs fjarri, að þau fullnægi Jjörfum Jjcirra sjúklinga, sem hingað lcita. Vakti Sigurður berklayfir- 'læknir Sigurðsson nýlega móls á þessu á bæjarstjórnar- fundi og lagði til að bæjarfélagið leitaði fyrir sér um kaup á Landakotsspítala, sem cr í einkaeign og aðaliega rekin af Crlendum mannúðarfélögum. Þar er nokkurt luisrúm fyrir hendi, scm þcgar má taka til afnota sem sjúkrastofur, en auk þess gerir læknirinn ráð fyrir að hyggja yrði við sjúkrahúsið til þess að fullnægja þörfinni. Takist kaup ekki Jeggur læknirinn til að Reykjayíkurhær byggi sjúkrahús fyrir eigi færri en 120 sjuklinga, eða J>ann fjölda, sem liæfi- Jegur kann að reynast að fram farinni rannsókn í Jæssum tefnum. 1 ræðu sinni rakti læknirinn afskipti ríkisvaldsins af Jieilbrigðismálum, sem og hvers mætti af því vænta í fram- ikvæmdum á næstunni. Taldi hann, að ]>ær byrðar, sem [þegar hvíldu á ríkisvaidinu vegna þessara mála, væru því þegar mjög tilfinnanlegar, cn ef úr vandræðunum yrði Jjætt, hlyti Reykjavíkurbær að leggja lóð sitt á metaskál- arnar. Jafnfrámt þyrfti að undirbúa starfrækshi nýs isjúkrahúss á þann veg m. a. að séð yrði fyrir menntun Jiæfilegs fjölda hjúkrunárkvenna eða hjúkrunarliðs, en jgera mætti ráð fyrir Jjrlggja ára skólagöngu áður en því iliði yi'ði á að skijja. j I bæjarstjórn fékk mál keknisins hinar heztu undir- tektir, en þráfaldlega Iiefur verið fjallað um sömu mál, án Jxess að af framkvæmdum vrði. Má hinsvcgar vænta að úr Jæssu, láti hæjarfélagið til skarar skríða og hefjist banda unx sjúki'ahússbyggingu, þegar er Jjví verður við íkomið, fé fyi’ir hendi og nauðsynleg leyfi fengin af hálfu xikisvaldsins. I Jxessu sambandi ber þess að gæta, að nauð- syn ber til að tveir spítalar verði byggðir hér í bæ, annar tfyi’ii' sjúldinga almeimt, en hinn fyrir smitnæma sjúk- <lóma eða fai'aldra. Það hús, sem nú er notað til sóttvarna ■er með öllu óviðunandi og eldhætta cr ]>ar gífurleg. Má það telja mildi, að ekki hefur út af borið til Jxess, en að hinu J)er að stefna að öryggi sjúklinga og starfsliðs í sött- varnarhúsinu sé betur tryggt en nú gerist. Reykjavíkurbær er í örum vexti og getur ekki litið :í f)ll horn á cinum og sama degi. Tii dæmis her nauðsyn til að þær framkvæmdir verði inntar af hendi, sem tryggja Jíf og öryggi borgaranna öðru frekar. Sjúkrahús verður að Jxvggja liér i hænum á næstu árum og hefjast lianda nú þegar um undirbúninginn. Þetta er sameiginlegt hags- munamál allra bæjarbúa, hvort sem þéir eru sjúkir bða JieiJhrigðir. Jafnframt ber svo að efla heilsúvarnarstarf- semi eftir Jiví, sem við verður koinið, með því að sagt er íið betra sé að fyrirbyggja, en lækna og virðist það auðsær sannleikur, þrátt fyrir öll afrek læknavísindanna. Sigurður herklalæknir Sigurðsson hefur unnið stór- merkilegt starf í Jiágu bætts heilsufars þjóðarinnar, og Jáir munu hafa fyllri skilning en hann ó þörfum liennar til aðhlynningar, cf sjúkdóma her að höndum, sem og í hve ríkum mæli slík þörf hefur verið allt til J>ess. Tillögur lians eru orð í tíma töluð, seni vonandi verða að veruleika fyrr.en varir. Hann hefur sýnt fram á nauðsvnina og ætti ])að að nægja til ])ess að framkvæmdir dragist ekki öllu JengUr. ■ ; ' Tvær samsýningar í haust Auk þess rússnesk kynning- arsýning í Ijósmyndum. rekstursreikningi bæjarins Tvær sqmsýningar verða hatdnar i IJstamannaskál- anum í haust. Önnur þeirra er liin svo- kallaða Septembersýning, er verður méð sama sniði og Septembersýningin í fyrra, og þátttakendur verða vænt- anlega sömu menn og Jxá. Hún verður opnúð i næstu viku, eða 15. október og stendur yfir i 13 daga. Þetta verður sennilega sölusýning. Hin samsýningin verður allsherjarsýning Félags ís- lenzkra myndlistamianna, þar sem ölluni listamönnuin, hvort sem Jieir erú félagar eða ekki, verður gefinn kost- ur á að sýna verlc sín. Hins vegar verður valið úr og ckki annað sýnt cn það scm þykir boðlegt. Tilgang- ur sýningarinnar er m. a. sá að kanna ný listamannaefni scm kunna að koma fram og sjá þroska og viðfangscfni annarra. Myndir Jnirfa að liafa borizt sýningarnefnd fyrir 9. nóv. næstk., en sýn- ingin sjálf verður scnnilcga opnúð um iniðjan nóvem- her. A milli þessara tvcggja samsýninga verður nissnesk kynningarsýning, scm Jör- undur Pálsson teiknari éfnir til og stendur fvrir. Ycrða það mestmegnis eða ein- göngu rússneskar ljósmynd- ir af þjóðlifi, atvinnuhátt- um, landslagi o. fl. sem sýnl verður. Á s.l. vetri efndi Jör- undur til tiRvarandi sýning- ar frá Bandaríkjunum. ingunni, sem nú stendur, lýkur á sunnudagskvöldið. Unx 7(X) manns liafa sótt hana og er það mun minna en ætla mætti. Hins vegar virðist áhugi sýningargesta hafa verið all mikill fyrir inynduntuu, því þeir hafa þegar pantað rúmlega 40 svartlistarnmxdir og auk ])ess eitthvað af höggníynd- uniim. Hvort yfirfærsla fæst fyrir gjaldeýri til Jxessara listaverkakaupa er enn í óvissu. Þó má geta J)ess að gj aldeyri sy f i rvöldin vei ttu yfirfærslu á gjaldevri fyrir málverkum þeim sem Is- lendingar pöntuðu á nor- rænii málverkasýningunni. Bæjarsjóðnr 1947: Hreinar tekjur og afskriftir 15 millj. kr. Eignir rúmlega 110 millj. kr. / fyrradag voru reikning- ar Reykjavíkurbœjar ÍOM lagðir fram á bæjarstjórnar- fundi til fyrri umræðu. Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri flutti framsöguræðu og gat m. a. þess, að reikn- ingarnir lægju nú lýrir nokk uru fyrr en venjulega. — Á eru niðurstöðutölur tekna- og gjaldamegin 61 íiiillj. kr. Hreinar tekjur bæjarins a árinu nema 6.6 millj. kr„ en. afskriftir og fyrningar nema alls 8.0 millj. i í reikningunum eru arð- berandi eignir bæjarins 98.3 millj. kr. og eignir hafnar- innar 11.9 millj. kr. — Upp- lýsti borgarstjóri að Skúla- götuhúsin lxefðu kostað 6 millj. kr„ og I^augarncss- og Melaskólarnir um 9 millj. kr. Afkoma bæjar- fyrirtækja. Garðyrkjustöðin i Reykja- hlið var ó síðastl. ári rekin hallalaus, einnig Korpúlls- staðabúið. Nokkur halli varð á rekstri strætisvagnanna. Tekjuafgangur á rekstri hita veitu varð 2.1 millj. og á rekstri rafveitunnar 4.8 millj. Á rekstri bæjarútgerð- arinnar var útkoman sú, að til afskrifta koinu 180 þús. kr„ en það samsvarar uni 5% af byggingarkostnáði Ingólfs Arnarsonar. Á næsta bæjarstjórnar- fundi verða reikningarnir ræddir og teknir til úrskurð- ar og afgfeiðslu. S-Afríka gerir landakröfur. Höfðaborg (UP) — Stjórn Suður-Afríku hefir gert kröfu til tveg'gja eyja í Falklands-eyjaklasanum. Eyjar Jiessar eru um 1500 mílur frá Suður-Afríku, svo að þar væri hægt að korna upp hættulegri árásarbæki- stöð gegn henni. Eyjar Jiess- ar lieita Marion og Prince Edward-evja. Norrænu svartlistarsvn- f dag er laugardagiir 9. október, — 282. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 10.05. Síð- degisflóð verður kl. 22.30. Næturvarzla. Næturvörður er í Reykjavíkur Aþóteki, sínii 1700.. Næturlæknir í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur í nótt annast Litla bílastöðin, sími 1380. Bölusetning gegn barnaveiki lieldur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sin. Pöntunum er vcitt móttaka á þriðjudögum milii kl. 10—12 í sima 2781. Aðalfundur Útvegsmannafélags Reykjavik- ur verður haldinn mánudaginn 11. 1). m. kl. 8.30 e. h. i fundar- sal LfÚ. Óðinn. Málfundafélagið Óðinn hetdur fund í baðstofu iðnaðarmanna á inórgun kl. 2. — Fulltrúar verða kosnir á landsfund Sjálfstæðis- verkamanna og sjómanna. — í>á verða önnur mál tckin til um- ræðu, er upp kunna að verða bor- in. j Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var samþykkt að frcsta að taka ákvörðun um það, hvort bærinn cigi að lána ríkinu 050 þúsund krónur vaxtaiaust iil 0—8 ára, til lúkningar Krisuvik- urvegarins. Ráðgert er, að dansskóli Félags isl. list- dahsara i Þjóðleikhúsinu taki til stárfa 11. þ. m. Kennarar verða Sigríður Ármann, Sif Þórz og Sigrún Ólafsdóttir. Veðrið. ./ Um 800 km. suðvestur í hafi er djúp og viðáttúmikil, þvinær kyrrstæð lægð. Horfur: Suðaustan átt, ;sumsi staðar hvasst fyrstp en hægari þegar líður á daginn. Rigning öðru liverju. Mestur biti í Reykjavík í gær var 11,5 stig, en minnstur hiti í nótt 9.8 stig. Sólskin var ekkert í Reykjavik í gær. Tveir norskir stúdéntar eru væntanlegir liihg að um miðjan þennan mánuð í boði Örators, félags laganema við Háskóla íslands. Er þetta einn liður í stúdentaskiptum, sem á- formuð eru milli íslands og ann- uarra ýorðurlanda. Munu norsku. stúdcntarnir dvelja bér um þriggja vikna skeið og búa' á Garði. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11, síra Jón Auðuns. Kl. 5, síra Bjarni Jópsson (altarisganga). Hallgrímssókn: Messað kl. 11 árd.. sira Sigur.ión Árnason. Laugarnesskirkja: Messað kl. 2. BarnagUðsþjóniista kl. 10 árdegis. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messað í kapeflu Iiáskólans kl. 2, síra Jón Tlior- arensen. Fríkirkjan: Messað kl. 2, sira Árni ÍSÍgurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl, 2, síra Kristinn Stefánsson. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt héldur fyrsta almenna félags- fund sinn á [æssu liausti næstk. mánudag í Sjálfstæðishúsinu. — Rjarni Bencdiktsson utanríkisráð herra flytur m. a. ræðu á fundin- tim. Þá verða frjálsar umræður og einnig sameiginleg kaffi- dr.vkkja. Fundurinn hefst kl. 8,30. Kvæðamannafólagið Iðunn þyrjar vetrarstarfsemi sína með fundi i baðstofu iðnaðar- imtnna iaugardaginn 9. októþcr, k.lj 2 eftir miðdág.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.