Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 5
Laugardaginn 9. október 1948 VI S I R Rabbað um íslenzk flugmál í París. París, 19. sept. lí)48. j annar til a'ð nema málaralist Við sitjum nokkrir íslend- en liinn fluglist. ingar í litlu veitingahúsi í París og röbbum saman. Okkur, sem aðeins erum farþegar í flugvélum stöku Það er komið frani yfir sinnuin, finnst ölluni eitt iniðjan septembcr. Haustið mikilsverðast um hvern flug- er farið að gera vart við sig mann, en það er, hvort hann einnig hérna —- og um lág- sé varkár og láti ckki víkings- nættið er litlu hlýrra en i og hetjublóð ltlaupa með sig Reykjavík á fögru liaust-ji gönur, og tefli á tvísýnu. j kvcldi um sama leyti árs. En j við spvrjum Alfreð, livort fátt er fegurra en góðviðris- þeim bafi ekki verið innrætt haustkvöld í Reykjavik. Ýmsar tilviljanir liafa leilt vegi okkar, scm þarna sitj- um, saman. Örlygur Sigurðs- s{>n situr við lind listar sinn- varkárni á flugskólanum? Betra að verða gamall flugmaður en ung- hetja. Hann svarar því, að ræður ar, málaralistarinnar, og'hafi jítil áhrif í þeim efnum. drekkur í sig í stórum tevg- bann hafi orðið fyrir um bið hressandi lindarvatn.1 mestum áhrifum af þvi að Hann verður hér í allan vet-jhiða eftir félögum sínum í ur, ef gu'ð og gjaldeyririnn fiuglurninum á flugskólan- l°yfa. | um, þegar l>er höfðu teflt i Alfreð Elíasson, flugstjóri, tvisýnu og ient í vandræðum. fer aftur á móti cf til vill áj hah hom t. d. fyrir, að 40 morgun. Hann átti annars að fjugnemar lögðii af stað, en vera að hvila sig í Reykjavik, vantaði, þcgar eðlilegur eftir flug þaðan til New York flUgt)mi var íiðinn. Þá hóp- og til baka fyrir tveim dög- um. En Geysir, önnur lang- ferðaf]ugvéla „Lof tleiðíd', varð fyrir því tjóni vi'ð brott- uðust hinir allir upp i flug- turninn og biðu eftir fréttum.- I.oks náðist loftskeytasam- band við einn og cinn, og vorii þeir þá yilllir, eða höfðu j __________ geta. Einkum veldur þvi lega landsins. Keflavikurflugvöllurinn og Réykjavíkurflugvöllur eru okkar troinp \ baráttunni uin flugferðir yfir Atlantshafið, sérstaklega vcrzlunarflugíð. Því er nefnilega svo varið, að t. d. Skvmasterflugvél, sem gelur flutt 50 farþega yfir liafið me'ð viðkomu í Ivefla- vík, getur ekki flull nema 11 farþcga beint — mcð ör- ygg'i. Hún þarf að liafa svo miklu meiri benzínbirgðir, ef flogið er beint. Og á vissum árstimum eru svo stöðugir og sterkir vestanvindar, að fjöldamargar flugvélar, sem ætlað var að fara beinl yfir hafi'ð, hafa orðið að biðja um lendingarleyfi i Keflavik. Með þvi að nota okkur þessa aðstöðu ættum við að gela komizt inn á hvaða flug- völl, sem er í heiminum, segir Alfreð að lokum, og við erum öll sammála um, að Islend- ingar ætlu að nota sér þessa möguleika og leggja undir sig loftið i stöðugt vaxandi mæli. för frá Amsterdam, að einn lent tangt hi: ieiö 0g höfðu hreyfill hennar skemmdist. |ei,].i ])enzin tn að komast Hún lenfi þvi á Orly-flug-,heini Aðeins tveir komust velli við París — og „Loft-,hjá j)vi að eyðilcggja vélar leiðir“ urðu að senda annan ’siuai. ] j)ah skiptið. hreyfil þangað. — Alfreð fór j fjiðiu ög kvíðinn um örlög þvi mc'ð Helgafejlið, Dakota- fe]aganna héfðu haft meri á- flugvél félagsins þangað, og hrif a sig en org fái lýst, en Yestmannaeyingar misstu af hezta ræga um þetla efni, sem þægindum hcnnar i nærri Alfreg hefgj heyrt, væri aftur vikutíma. 'á móti orðtak eins félaga Talið berst að starfi Al- hans i Ameríku: „Mig langnr freðs, fyrsta íslenzka flug- (u ag vcrða gaman fhigmað- stjórans. Bílstjóri ríkisstjóra. Það kemur upp úr kafinu, að þeir Örlygur hittust i fyrsta skipti, er þeir voru saman um að draga ríkis- sljórafánahn íslenzka að hún á Menntaskólahúsinu á Akur- eyri, j fyrstu för islenzks þjóðhöfðingja til Norður- lands. Alfreð var riefnilega þá bil- stjóri á B.S.Í. og hafði aldréi upp i fjugvél komið. Hann ók einum af bilunum í för rik- isstjórans, ók Pétri Eggeidz, Jjáverandi rikisstjóraritara og vistunum, segir liann sjálfnr. Þá var gaman að mæta bil- um og skriðdrekum hersins, þvi þeir þutu langt út í móa, er þeir sajl, ríkisstjórafánann, ella gátu þeir verð hvimjeiðir á vegunum. Nám f Ameriku. Síðan hefir margt hreyzt á sluttum tíma*, íslenzki rikis- stjórinn er nú forseti Lýð- veldisins íslands, Pélur Egg- érz er 1. sendisveitarritari í I.ondon, „en Örlygur og Al- freð brugðu sér til Ameriku, ur, en ekki ung hetja.“ 200 íslenzk langflug. Yið ræðum um möguleika (íslendinga i loftinu. Eins og' á stendur, cru þeir nærri ó-j I takmarkaðir, segir Alfreð, Loflleiðir gætu nú fcngið ! samning um 200 langflug, j ,þar af 20 lil Ástralíu. „Yið höfum bara ekki flugvélakosl til |>ess að taka svo stóuan samningum.4' Með því að fá leyfi fvrirj lei'ðinni Reykjavík Newj Vórk Chicago, hefir verið sligið afar stórt skref fram á við i flugmálum okkar. Með því a'ð bæta váð leiðinni Paris — Reykjavik, höfum við samanlagt l'lugleyfi á fjöl- förnustú flugleið heimsins, París New York. Góð aðstaða Islendinga, 50:11. Enda liefi eg heyrt þa'ð frá amerísku flugfélagi, að það vildi greiða 7 milljónir doll- ara, ef hægt væri að kaupa slik réttindi. ísíand á tvimælalaust ein- hver beztu skilyrði til lang- fhigstarfsemi, . sem Juvgsazt Ein langferðavél 1947, — en 1960 ----------? Enda er þróunin komin af slað í þá átt. í fyrra eignuð- umst við eina langferðávél og i ar tvær. Með sama áfram- haldi cigum vi'ð að eignast fjórar næsta ár og átla árið 1950. Þeir, sem gður hafa spreytt sig á þessu sigilda reikningsdæmi, geta gert sér i hugárlund, hversu stór loft- floti íslendiriga verður árið 1960. En það þarf l'leira til en flugvélar einar. Það þarf flugmenn. Og við eigum þeg- ar marga góða flugmenn. En lil þess að taka alvarlega þált i samkeppni um lieimsflugið þarf miklu fleiri. Ungir mcnn lögðu út á þessa braut ótrauðir, þótt lullkomin óvissa rikli um flugmál á íslandi |)á. Og ung- ir menn stofnuðu bæði flug- félögin, sein nú starfa að millilandaflugi, og }>að voru iingir menn og menn nngir i anda, sem slofnuðu til hinna fyrri tilrauna til farþcgaflugs á íslandi. Enn er áreiðanlega mikill áhugi meðal ungra manna fyrir þvi að leggja undir sig loftið. Fullnægjum áhuga æskumanna f>TÍr flugi. Það verður að gel'a þessum ungu mönnum tækifæri til þess, mönnum, sem e. t. v. ella lenda á skifstofustól sér lil sárra leiðinda. Millilanda- flug i stórum stil er fram- leiðslustarf fyrir þjó'ðarbúið, en niörg skrifslofuvinnan ckki. J Oft er rætt um, að islenzki j farmaðurinn geti lagt undir sig hafið og siglt fvrir áðrar þjóðir. En miklir erfiðleikar j vcrða á'þvj meðan ýmsar nú- I verandi aðstæður haldast við á því sviði. í fluginu aftur á moti virðumst við liafa jafn- ari aðstæður til samkeppni um verðlag. I’etta er ekki sagl til að kasta rýrð á farmenn íslands. Þeir eiga sínu stóra hlutverki að gegna um alla framtið, að annast alla vöruflutninga að og frá landinu. Ög íslendingar eiga bezt.u farmenn og fiski- menn heimsins. Þessar stéttir farmenn, fiskimenn og flug- mcnn vinna einnig saman nú þegar að beinum og óbeinum framleiðslustörfum. Menntum beztu flug- menn heimsins á Islandi. Og íslendingar þurfa að eignast allra beztu og viður- kennduslu flugmenn lieims- ins. Hingað til höfnm við að meslu sótt þá menntun okkar út fyrir landsteinana, en þró- unin i flugkennslumálum okkar er þó löngu hafin. Því ekki að lengja flugskólann við Sjómannaskólann og gcra hann að allsherjár far- mennskuskóla í lofti og á legi? Og gera meiri kröfúr til menntunar islerizkra ílug- manna, en nokknrsstaðár annarsstaðar eru gerðar, eins og við gérum meiri kröfur menntunar annarra far- manna okkar en aðrir. Skólabræðralag farmanna i lofti og á legi mundi stuðla ómetanlcga að fullri sam- vinnu þessarra stélta og skiln- ingi á þýðingu þeirra til hags fyrir alþjóð. Það liður að óttu, og við! fcllum talið, uni hið sivakandi áliugamál flugstjórans og göngum hver heim til rin i þessari sivakandi heimsborg. | íslenzkt flugvéla- verkstæði í París. Klukkan er átta á sunnin dagsmorgni í Paris. Bíll „Loftleiða" — aðeins leigu- bill — leggur af stað frá smá- hóteli á Montparnasse með Alfreð Elíasson, flugstjóra, annan flugmann, einn vænt- anlegan farþega og þrennt, sem ætlar að fylgja þeim öll- um af stað -— og skoða flug- vélaverkstæði Islendinga á Orlyflugvelli við París. Klukkan tæplega niu er komið út á flugvöll, og flUg- mennirnir taka til að undir- búa brottför Helgafellsins. Komumst við að því, að það er ekki eins einfall og að stiga upp i bil og slíga á gangsetj- arann — og bruna siðan af stað. Nei, það er öðru nær. Það er engii líkara en að senda litinn gjafapakka frá Íslandi til þurfandi vina er- lendis. Skriffinnskan ætlar engan endi að laka. Við notum tímann til að skoðá okkur um. Og veðrið er líka til þess, glampandi sól- skin og blíðuliiti. Fljúgandi „diplomatar“. Það er mikið um að vera á Orly-flugvclli þennan dag. Fjöldi velklæddra manna og lcvenna og fjöldi lúxusbila er saman lcominn, því von er á (Framhald á 7. síðu). Hvað viltu vita? S p u r n i n g : „Nýlega var frá því skýrt í blöðummu að menn mundu gela koiiiizt vestur um haf til ýmiskonar nánrs á vegum American- Scandinavian Foundation. 'Hvert á cg að snúa mér til að fá upplýsingar um þetta? G. Bjarnason.“ S v a r : Þar sem Amerislc- islerizka félagið hefir nú tekið til starfa aftur og In'ggst m, a. beita sér fyrir slíkuin nemcndaskiptuni, er rélt að snúa sér til stjórnar þess. Formaður er Ofeigur Öfeigsson læknir. S p u r n i n g,: „Gerið svo vel, að svara eftirfarandi spurningum: 1. Hvaða ár . fann Marconr upp loft- 'skevtatadcin? 2. Ilvaða ár jfannst radium? -‘>. Hvenær smioaði Zeppelin fyrsta loft- skip sití? ,1. A. Sig.“ S v a r : Marconi fann upp loflskeytatækin árið 1896 og sex árum siðar seridi hann skeyti 2íHHt milna vegalengd. Radium fannst eða það tókst að hrcirisa það árið 1898. Heiðurinn af þvi átti frú ! Marie -Gurie. Zeppelin lauk smíði fyrsta loftfars sins ár- ið 1!)()().’ S p u r n i n g : „Getur lnis- eigandi neitað útvarpsnot- anda um að setja upp lóft- nct á liúsi lians, cf þörf lcref- ur ? Útvarpsnotandi.“ Svar: Fyrir nokkurnm' árum mun það hafa lcomið fyrir. að húseigandi neitaði útvarpsnotanda að tengja loftnet við hús sitt. Urðu út af })ví málafcrli, sem Jykt- aði þann veg, að húseigand- inn var riæmdur til að falla frá neilun sinni um teng- ingu loflnetsins. Spurning : „1. Hvaða j próf þarf til þess að mega stúdera lyffræði? 2. liversu margra ára nám er það? 3. Er liægt að stunda lyffræði- nám við Háskóla íslands? Jón Björnsson.“ S v a r : Samlcvæmt upp- j lýsingum Lyffræðingafélags íslands þarf í fyrsta lagi stærðfræðideildarstúdents- próf. Námið er 2*4 ár í apó- teki hér, en síðan tveggja Jára nám crlendis. Yið há- . skóla íslands er ekki liægt að stunda nám í lyfjafræði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.