Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — WI Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Laugardaginn 9. október 1948 Rússar harðir kröfum sínum ítalska stjúrnin hefir nú rannsakað orðsendinguna frá Rússum uarðandi kröfu beirra iil 32 herskipa, er j Italir eiga að skila Rússum samkvæmi friðarsamning- j umim. Hefir italska stjóruin á-j kveðið að Ieggja málið í'yrir fjórvelda flotanefndina i Rómaborg. Telja ítalir sig eiga erfitt með að missa ])essi skip strax, en Rússar ganga hart eftir þeim. Brel- ar og Bandarikjamenn liafa ákveðið að afsala sér rétti sinuni til síns hluta af flota Itala og Frakkar munu einnig slaka nokkuð til á kröfum sinum. Samkomulag hefir orðið um, að Rússar haldi nokkrum skipum, er þeir fengu að láni hjá Bret- um á stríðsárunum, þangað til þeir geta fengjð kröfur sinar á hendur ítölum upp- fylltar. Rússar hafa ekki enn greitt þær vörur, er þeir fengu frá Bandarikjunum með láns- og leigukjörum á striðsárun- um. Leiíar elztu kirkju á Norðurlöndum finnast. Kaupm.höfn (UP — Fund- izt hefir á Jótlandi forn kirkja, sem talin er gerð í tíð Haralds blátannar kon- ungs. Var það fornfræðingurinn Ejnar Dyggve, sem vann að uppgrefti við Jellinge og kom þá oían á leifar kirkju þess- arar, sem inun hufá verið hin fyrsta ' ý . Norðurlöndum, reist um ‘áfitL láff miSEJén manna í Frakklandl. Hafiiai'veiakf£silið fór að siiestij út kim liijif&siv Þetta er ekki martröð, heldur aðeins dæmi nýtízku högg- myndalistar. Höggmyndin er eftir brezka listamanninn F. E. McWilliam og nefnir hann hana: „Krjúpandi mann- eskju“. Myndin var á sýningu, sem haldin var í sumar í Battersea Park í London. Forseti skoðaði sýningu á verk- um Itluggs í gær Forseti íslands, herra Sveinn fíjörnsnson skoðaði í gær sýningua á verkum eft- ir Giiðmund heitin Thor- steinsson (Mugg) i sýningar- sal Ásnmndar Sveinssonar, við Freyjagötii. Svo sem kunnugf er var opnuð þar fyrir nokkurum dögum sýning á um 150 verkum eftir Guðmund heit- in og hefir sýningin verið fjölsött þrátt fyrir mjög leiðinlégt veður. Hafa alls nok’kuðí á þriðja hundrað manns skoðað sýninguna, sem er mjög atbyglisverð. Þjoðverjar þakka fyrir íslenzku síldina. Alis vofu fluttir um 33 skips- farmar af Faxasíld tii Þýzka- lands. Sjávarútvegsmálaráðherra Jóhanni Þ. Jóesefssyni hefir nýlega borizt skrautrítað á- varp frá öllu meðlimum í Fersk-síldarinnflytjendasam- lagi Þjóðverja, en betta sam- Iag veitti mótttöku þeirri ís- uðu síld, sem héðan var seld til Þýzkalands á s'ðastHðnum vetri. Er ráðherranum jiar j.utkk- aður sá þáttur, er hann hafi átt i því að hafinn var að nýju útfUitningur frá Islandi til Þýzkalands á þessari vöru og viðskiptásambandið milli landanna þannig aftur upp tekið. I ávarpinu segir ennfrem- ur, að Jiakkirnar séu fram bornar fyrir hönd jjýzkrar aljiýðu, sem notið liafi góðs af Jjessu framtaki, jægar þrengingar hennar liafi verið einna mestar. Til skýringar má geta þcss að um 3.3 togarafarmar af Faxasíld- voru fluttir út til Þýzkalands í fyrra meðan veiðin stóð yfir i Hvalfirði. Þetta hefði getað verið mun meira ef ekki hefði brostið skipakost. — Þjóðverjar byrjuðu að kaupa ísaðá Faxa- síld fyrir stríð og likar hún mjög vel. Þeir hafa mikinn áhuga fyrir að fá ísaða sild í sem ríkustum mæli í haust og vetur. Vöruflutningar í lofti stór- auknir. Flugvéiin Gljáfaxi he.fir mi farið 13 ferðir austur i Öræfi og flutt þangað og þaðan nm fí'r smádestir af ýmsiim vurningi, Að austan liefir flugvélin ftutt rtunlega 33 smálestir af ýmsum Iandbúnaðaraíurð- um. mestmegnis nýslátruðu kjötis en ■ austur hafa m. a. veri'ð flultar 12 mál af síld- armjöli, ýmsar nýlenduvör- ur og fleira. Þátttakan i hafnarverk- fallinu í Frakklandi varð ekki almenn og er allt með kyrrtim kjörum í ýmsum stærstn hafnarboryiinnm. í Marseilles, sem tdlja má höfuðvirki franskra konnn- únisla, er verkfallið, að heila iná algert. Hins vegar voru allir hafnarverkamenn í Bordeaux í vinnu í morgu.n og ekki líklegt að til verk- falls mýndi konia þar. Æsa lil verkfalla. Það eru kommúnistar sem ^ æsa til verkfallanna og standa aðallega að haki verk' falli kolanámumanna. Þeini hefir tekizt að stofna til verkfalla i þeim greinum,1 þar sem þeir eru yfirsterk- ari, en þó hefir það komið íj ljós. að margir verkámenn' eru sáróánægðir með verk- fallið. Stöðva vinnu. í nokkrum borgum hefir komið til all alvarlegra á- taka vegna jiess að komniún- istar hafa meinað verka- mönnum að hefja vinnu að nýju. í Metz og Nancy tóku kominúnistar verksíiúðju- bvggingar til þess að koma í veg fyrir, að verkamenn gætu Iiafið vinnu og varð að senda lögreglu til jiess að reka jiá þaðan á hrolt. Kom jiá til átaka og féllu tvcir menn í Nancy og einn í Melz, enn allmargir særðust m. a. nokkl’ir lögreglumenn. Pólitískt verkfalt. Sýnilegt þykir, að hrjálað- ir kommúnistaleiðtogar ætli sér að reyna að koma af stað bvltingu í Frakklandi, en því fari fjarri að aðeins sé stofnað (il þessara verk- falla til þess að reyna að knýja fram hærri’ laun fyr- ir verkamenn. Fjöldi verka- manna vill hefja vinnu aft- ur, en geta það ekki fyrir of- ríki kommúnista. Talið er að nálægt hálfri milljón mánna séu nú í verkfalli i öllu Frakklandi. Mestu fjár- AJL Isreiiad. slfccVKa- ÍBaraia míeld. Fræosluráð hefir samþykkt é. fundi sírrum, að fram verði láíin fara greindarmæling- á skólabörnum hér í bæ. Var samjjykkt tillaga um þetta frá Jónasi B. Jónssyni, fræðslumálafulltrúa, og seg- ir þar, að fela skuli einum kennara framkvænul slikrar greindarmælingar, undir stjórn dr. Matthíasar Jónas- sonar. I fyrradag mun hafa verið lokið við mestu fjárfLutjn- inga á Islandi vegua fjár- skiptanna. Flutt voru um 17 j)ús. lömb á svæðið milli Miðfjarð- ar og Héraðsvatna. Voru 14 15 j)ús. jæirra frá Vest- ijörðum, en um 2000 úr Þingeyjarsýslu. Aðalílutniljgarnir á fénu fóru fram sjóleiðis og önnuð- List 20 skip, 80 100 smá- lestir uð stærð, Hutningana að mestu levti. Hvert skip flutli 300 500 Iömb i ferð. Þýzka blaðið ,.FreiIieit“ í Diisseldorf hefir verið bann- að um stundar sakir fyrir árásargrein á Vesturveldin, þar sem borið er á þau, að þau vilji stofna til ófriðar. Alþingi á að koma saman til fundar á mánudaginn. Þjóðin mun ætlast til þess, að það finni nú ráð — og ráð, sem duga — til þess að ráða bót á þyí ófremdarástandi, scm nú ríkir á nær öllum sviðum. * Þjóðin gerir ekki ráð fyrir þvi, að Alþingi íslendinga sé óskeik- nl.t. Húu veit, að hún er það ckki sj.álf og ætlasj þvi ekki til þess af öðruni. Hún óskar einungis eftir þvi, að þessi æðsta stofnun hennar, sem hún hcfir falið for- sjá mála sinna, gangi til atlögu \;ið mcinin með einurð og hvergi lirædd um það, að hún muni ekki njóta stuðnings manna. Finni þingið góð ráð, þá.er engin hætta á því, að þjóðin lilaupist undan merkjum, þótt litill liópur kunni að gera það. ★ Vandræðin eru komin á það stig, að flokkarnir eiga að hætta barnalegu karpi sínu um það, hver eigi sökina. Almenn- ingi er Jjóst, að allir eiga hluta hennar af þeirri einföldu á- stæðu, að forustan brást á úr- slitaaugnabliki. ★ Um þelta eru allir sammála i Jijarta sínu, þótt alltaf.sé deilt nm hlutdeildina í skömminni á yfirborðinu. Og deilurnar spretta af þvi, að leiðtogarnir vilja fýrst og fremst tryggja hlutdeild sina i stjórn landsins nieð þvi að sanna lýðnum, að þeir sé þó að skömro- inni skárri en liinir. Illutverk leiðtogans á ekki að vcra að tryggja sig i sessi með einhverju móti heldur að vinna fyrir þjóð- ina og vinna vel, þvi að á þann liátt tryggir hann sér sessinn bezt. ' * StÖrfum margra þinga hefir yerið fylgt með athygli af al- þjóð, en með störfum þessa verður vafalaust fylgzt betur en nokkurs annars. En þó svo að ekki væri, er nú þörf góðra ráða og djarflegra, sem allÍF geta fylkt sér um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.