Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1948, Blaðsíða 3
Laugardaginn 9. október 1948 V I S 1 R Á veiðar — , frá útlöndum. i; 1 fyrrinótt fór togarinn Ingólfur Arnarson á veiðar eftir að hafa verið í „Slippn- um“ í Reykjavík. — I gær^ kom togarinn Bjarni Ölafs- son frá útlöndum. 1 fyrrakvöld kom vitaskipið Hermóður með dýpkunarskipið Gretti í togi frá Isafirði, en þar hef- ir skipið unnið að hafnar- framkvæmdum. — Skipið er ekki í starfhæfu standi eins og er og verður væntanlega látin fara fram viðgerð á því hér i Reykjavík. Allir bátar í höfn. Vegna óveðursins i fyrri- aiótt og í gær lógu allir iReykjavíkurbátarnir inni. Munu þeir róa strax og veð- ;ur leyfir. Bátar slitnuðu JUPP- I óveðrinu í fyrrinótt slitnuðu landsfestar l.v. Sig- ríðarmeð þeim afleiðingum, að skipið losnaði frá Ægis- garði að aftan, en festarnar að framan héldu. Allmargir -bátar lágu utan á Sigríði og losnuðu þeir einnig, en rak : þó ekki frá bryggjunni. ij Isfisksala I: | í Bretlandi. Nýlega seldi togarinn Maí frá Hafnarfirði 2571 vætt fisks i Fleetwood fyrir 5735 sterlingspund. Hvar eru skipin? Skip Einarssonar & Zoega: Foldin er væntaleg til Rvík- ur um helgina frá London. Lingestroom fermir í Hull á morgun. Reykjanes kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Eimskip: Brúarfoss er i Leith. Fjallfoss fór frá Rvík 5/10. til New York. Goðafoss fór frá Rvík 6/10. til Boul- ogne, Rotterdam og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Húsavíkur 8/10. Reykja- foss kom til Khafnar 7/10. frá Stettin. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er í New York. Horsa fór frá Antwerpen 8/10. til Rotterdam. Vatna- jökull lestar í Hull. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja átti að fara fró Reykjavík um hádegi i dag austur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er ó Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði á vesturleið. Þyrill er í Rvík. Nauðsynleg- ustu lyf skortir ikpótekarar vilja sjálfir sjá nm innflutninginn. i I Hvítt: ^Svart: Frá Karlsbads- mótinu Gawlikowski (PólL). B. Möller (íslandi). Hollenzk vörn. 1. c2—c4 f7— -f5 2. g2—g3 Rg8—f6 3. Bfl—g2 e7—e6 4. Rgl—f3 c7— -c6 5. 0—0 Bf8— -e7 6. d2—d4 0- -0 7. Rbl—c3 d7— -d5 Apótekarcifélag íslands hélt aðalfund sinn nýlega og voru þar rædd hagsmuna- mál stéttarinnar. Mikil óánægja var rílcjandi Hvitur hótaði dJ“do’ svo á fundinum yfir veitingu'að ekki matti dra§a l)etta gjaldeyris- og innflutnings-'■len8ur* Fram að ^eSSU emS leyfa fyrir lyfjum og var svo- . Leshevsky-Botvm.uk, hljóðandi áskorun á gjald-! Noíhnglmm 1936, en með eyrisyfirvöldin samþykkt bre-vttri leik'aröð- Reshevsky lék næst Hbl, c5 og síðan b4, en svartur fékk þá nægilega gagnsóknarmöguleika á mið- borðinu. Hvítur vill hér bæði einroma: „Aðalfundur Apótekara- félags íslands, haldinn 2 október 1948 að Hótel Borg telur það fyrirkomulag um feamkvæma þessa sókn veitingu gjaldeyris- og inn- dottningarmegin komasl flutningsleyfa fyrir lyfjum,'hjá SaSnsókn á niiðborðmu sem notað hefir verið hér j (ine® 1)V1 að ieika Lf^ °8 á landi undanfarin ár, hafa slePPa leiknum co.), en gefui gefizt mjög illa, og orsakað lum ieið höggsíað á^sói diOltn- skort á liinum nauðsynleg- ingarmegin á Loðboltar, vatnsþéttir rofar og vatns- þéttir lampar, VÉLA OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 1279. GÆFAN FTLGlfi hringunum frá SIGDBÞðfi Hafnarstræti 4. Msrgar gerðir fyrirliggjandi. Tvær nýjar barnabækur. Bókaútgáfa Æskunnar hef- ir sent tvær nýjar barnabæk- ur á markaðinn. Önnur þeirra er skáldsaga fyrir ungar stúlkur eftir Ragnheiði Jónsdóttur skáld- konu. Sagan heitir Vala og segir frá samnefndri telpu, . níu ára gamalli, sem býr við erfiðar heimilisástæður, en er j námfús, dugleg og greind. 1 Saga þessi er einskonar fram- i Iiald af Dóru-bókum sama höfundar, en þær hafa náð miklum vinsældum telpna á (skólaaldri. V Hin bókin er ælluð drengj- um, og er ferðasaga ungs skólapilts til Alaska. Hún er sannsöguleg en aúlc þéss mjög viðburðarík og full af ævintýrum, sem liéilla tóþ- mikla stráka. Fjöldi mynda prýðir bókina. Frágangur beggja þessara barnabóka er með ágætum og útgefandanum til sóma. ustu lyfjum. Þar sem slíkur lyfjaskort- ur hefir liinar alvarlegustu afleiðingar fyrir einstaklinga þjóðfélagsins, er áríðandi að ráðin sé bót ó þessu nú þeg- ar, með því að gefa út frí- lista yfir nauðsynleg ljrf, hjúkrunargögn og umbúðir, flutt til landsins af apótekur- unum sjálfum, og sem apó- tekarar eru skyldaðir til samkvæmt landslögum að hafa til. Slíkur innflutning- ur samkvæmt frilista eykur ekki gjaldeyrisnotkunina, því þau lyf, sem hér um ræiðir, eru aðeins notuð i sjúkdómstilfellum. Sé heilsu- far gott er lyfjanotkunin ekki mikil, en komi hér far- sóttir er það krafa almenn- ings og skylda apótekara að sjá um að nægar birgðir séu til hér i landinu.“ um kosningu fulltrúa og varafulltrúa félagsins á 21. þing Alþýðusambaiids íslands hefst sunnudaginn 10. október 1948, kl. 10 f.h. og stendur þann dag til kl. 10 e.h. og mánudaginn 11. október frá.kl. ÍO f.h. til kj. 10 e.li. Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifsíofu félagsins. ■ ■ Hverfisgötu 21, kjállaranum. Kjörstjórn Bifr.eiðastjórafélag'sins Hreyfill. Fimmfugur á morgun: Guðmumiur G. Einn af mikilvirkustu rit- höfundum íslendinga, Giið- mundur Gtslasogn Hagalín, 'ér fimitítugúr á inorguh. I* Mikili fjöídi skáldsagna liggúr eftir Guðmund, én engin tök eru á að greina nánar frá þeíin hér að sinni, en eftir lielgnia niun Vísir biiúa geehj í tilefpier afmæl- isins. borðinu. 8. Bcl—f4 Dd8—e8 Ekki Rbd7 vegna Rg5 o. s. frv. 9. Hal—bl Rb8—d7 10. b2—b4? Þennan leik varð að und- irbúa, annaðhvort með Dd3 eða cxd5 eða c4—c5. 10............. d5xc4 Þessi peðsvinningur er oft mjög hættulegur fyrir svart- an, vegna þess, hve e4 og e6- reitirnir veikjast mikið, enda erfitt að halda peðinu og þá verr af stað farið, en hér eru einmitt nægilegar varnir til 1 staðar, til þess að peðsránið borgi sig. 11. Ddl—c2 Hvítur sér nú, að svartur getur svarað 11. b5 með Rd5!, 12. Dc2 (þvingað), og svartur getur haldið peð- inu, en engu að síður varð hvítur að reyna þessa sókn- arleið, sem gefur honum nokkra gagnsókn. 11. .... a7—a6! 12. a2—a4 b7—b5! Hvítur liefur haklið, að þetta væri ekki hægt, vegua hættunnar frá biskupnum á g2, en svartur kemst hjá þeirri hættu. 13. Rf3—g5 Rd7—b6! Um leið og svartur fær valið á e6(Bc8) yaldast Ha8 • v af riddaranum og hvitur getur því ekki leikið 14. axb5, axb5; 15. Rxb5, sem væri mögulegt, ef hrókurinn væri óvaldaður. 14. e2—e4 h7—h6 15. Bf4—c7 ? Tapar peði í viðbót, en ef riddarinn hopar, fær svartur yfirhöndina á miðborðinu. 15..... Rb6xa4 16. Rc3xa4 • h6xg5 Þýðingarlaust er nú Rb6, en hins vegar er Rc5 senn- lega skárst til að fela veik- leikann á b4. 17. Ra4—c3 De8—d7 18. Bc7—e5 Bc8—b7 19. Hfl—dl Rf6—g4 20. Bg2—h3 Rg4xe5 21. d4xe5 Dd7—c8 Svartur verður að halda valdi á f5. 22. e4xf5 e6xf5 23. f2—f4 Dc8—e6 Það er aðeins um stutta stund, sem hvítur getur komist lijá hruni. Þegar peð- in drottningarmegin losna úr læðingi, er vörn hans lokið. 24. Bh3—g2 Ha8—d8 25. Rc3—e2 Hd8xdl 26. Dc2xdl Drottningin varð að taka hrókinn, því að hinn hrók- urinn er bundinn við að valda b-peðið. 26..... Hf8—d8 27. Ddl—el De6—d7 28. Del—f2 Dd7—d3 29. Hbl—fl g5—g4 30. Df2—b6 Bb7—a8 31. Bg2xc6 Ba8xc6 32. Db6xc6 Be7xb4 Einfaldast 33. Dc6—c7 Dd3—d5 Hvítur gafst upp, gegn hótuninni Bc5 á hann enga vörn. Athugasemdir eftir Baldur Möller. I Frakklandi var nýlega stofnáð til happdfættisM’yrir fyrrverandi striðsfanga. I fyrsta drætti fékk þýzkur stríðsfangi fyrsta vinning. MMtkr áfengis- reihninguw*. \ Bandaríkjamenn drukku áfengi fyrir 9,6 milljarða dollara — yfir 60 milljarða kr. — á s. 1. ári. . Brúttótekjur bjórbruggara voru á sama tíma 45,5 milljarðar dollara ,eða um það bil 300 milljarðar kr. -—- (UP) GJ. v,1;," .•*..-,v - Ú ' I ri Guðvaiðnr ¥Igfúss@n íisksali, > ■ . andaSisí á Sjákrahúsi Hvítabandsins fimmtu- daginn 7. okt. Jarðarför auglýst síðar. Fyrir mína hö«d og annarra aðstandenda. t Helgi/Gjiðvarðsson. c ft ú ír ,«k v !» t; i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.