Vísir


Vísir - 14.10.1948, Qupperneq 1

Vísir - 14.10.1948, Qupperneq 1
VI B8. árg. Fimmtudagimi 14. október 1948 234. tbl< Hæringur kemur aðra nóft. Er sfærsta skip ísSenzka fSofans. Sildarhræðsluskipið Híer- ingur átti eftir ófarnar uni S00 sjómílur tíl íslands um ivö leijtið í dag. Skipið gengur uni 200 nríl- ur á súlarhring og á sam- kvæmt því að koraa hingað til lands aðra oótt. Það mun leggjast við bryggju hér þeg- ar það hefir verið tollskoð- að og ððru umstangi í sam- bandi við komu þess er lok- ið. Ák veðið liefir verið. að Hæringur liggi að austan- verðu við Ægisgarð, en þar verða væntanlega settar í hann síldarbræðsluvélar af ameriskri gerð, sem til eru hér á landi. Mun því verki hraðað svo fljótt og hægt er, svo að skipið verði sfarfhæft sem allra fyrsl. Hæringur er stærsta skip íslenzka flotans, um 7 þús. rúmlestir að stærð. .Var það keypt í Portland á vestur- strönd Bandaríkjanna, en þar tók íslenzk skipshöfn við því og liefir siglt því hingað til lands. Hefir skipið siglt svipaða vegalengd og Trölla- foss, til þess að komast heim eða nálægt 10 þúsund sjó- mílur. Allmikið af vélum og vara- hlutum til síldarbræðslu- tækjjanna eru í skipinu og auk þess nokkuð af timbri. Tími leyfði ekki, að tekin væri almennur flutningur í skipið, því ætlunin er að braða sem mest að það verði fullbúið til þess að hefja v'itað; hve laiigan fima iekur að konia sildarbræðsluvélun- um l'yrir i skipinu, en vonir standa lil,. að það verði lil- húið' til vinnshi í desember. sildarlirieðslu. Se5iave!tan eykst. Scðhwrltan í lok ágúst- mánaðar s.l. nám alls 158,5 miilj. kr. Hafði ycltan aukizt um 1.(5 millj. kr i mánuðinum. Þess má geta, að þetta er hæsta seðlaveltan, enn sem af er þessu ári. í lok janúara s.l. iiain vettan 112,5 mill. Jlefir seðlaveltan því aukizt um 1(5 niillj. kr. frá ]>ví um s.l. ára- mót. Ruml. 10 þús. lestir af freö- fiski fluttar út á þessu ári. Eftir eru b landinu rúml. 11 þús. lestir. Um s. I. mánaðamól nam framleiðsla á hi-aðfrystum fiski á öllu landinu alls 22.3 þús. smál., að bví er Sölumið- stöð lu-aðfiystíhósanna tjáði Vísi í gær. Af þessu magni hafa sam- tals 10.(i;>5,8 smál. verið flutt-. Wallace fekk kaldar viðtökur. Þegar Henry Wallace æti- aði að fara að halda kosn- ingaræðu í Houston í vikunni sem leið, dundi yfir hann skæðadrífa af eggjum og íó- mötum. Það var ungur sjómaður, Jon Staskiel að nafni, sem stóð fyrir skothríðinni, en honum tókst aðeins að hæfa ræðustólinn og magnarann, sem Wallace talaði j. Lög- reglumaðurinn, sem tók Sta- kiel fastan og leiddi hann i burlu, lét þau orð falla, að liann liefði gefið honum þrj ú tækifæri til þcss að hitta, en þegar það tókst ekki, sagðist hann hafa neyðst til þess að fleygja honum út. 1 þessari litlu einsmanns flugvél, er hægt að flúga yfir þvera Ameríku fyrir aðeins 12 dollara. A1 Mooney, er stjórnar her.ni, teiknaði hana sjálfur og' byggði hana. Flugvélin er aðeins 18 fet á lengd, en hefir 27 feta vængjaluul'. Hún er 450 pund á þyngd og er knúin venjulegu benzíni. Stærsta flug- stöðvarskip í heimi. Flotamálaráðuneyti Banda- ríkjanna hefir skýrt frá því, að bráðlega verði lagður kjöl- urinn að stærsta herskipinu, sem nokkuru sinni hefir ver- ið byggt. Mikið af drasli í Hvalfirði ennþá. Hreinsun Hvalfjarðar gengur ágætlega og hefir ver- ið landað mörgum skips- förmum af járnarusli, vír o. fl. í Hvítanesi. Er þar öllu ruslinu skipað upp, sem finnst á botni Hvalfjarðar. Veður til þessa starfa hefir verið hagstætt að undan- Kjölurinn verður lagður 'förnu, en að hreinsuninni er áð 65 þús. smál. flugstöðvar- ekki hægt að vinna nema í skipi snenima á næsta ári. | góöu veðri. Má segja, að Taiið er að lierskipið muni' skipshöfnin liafi unnið mjög; kosta 124 millj. dollara og (kappsamlcga að smíði þess mun taka allt að hreinsa fjörðinn fjóriun árum. Skip þetta verður slærra en það, að hægt verði að sigla því í gegn- uin Panamaskurðinn eins og nokkur önnur lierskip, er Bandarikjamenn liafa látið smíða. Þetla nýja skip, sem nefnt hefir verið til bráðabirgða CVA-58, hefir flugbraut, sem nægja mun B-29 risaflug- virkjum. þvi og að Sextán presta- köll laus. Alls eru nú 16 prestaköll óveitt á landinu, en af þeim eru settir prestar í 4 þeirra, en hinum 12 er þjónað af nágrannaprestum. orðið mikið ágengt. Meðal þess, sem fundizt hefir á fjarðárbptiunum cru kynstrin öll af sildarnetuin' sem skip týndu þar i fyrra- vetur. Ómögulegt er að segja, á þessu stigi málsins, hvenær hreinsun Hvalfjarðar verður lokið, því skipið er alltaf að finna æ meira af drasli á botninum. ar út úr landinu og skiptist útflutningurinn á þessi, lönd, sem hér segir: Til Bretlands hafa veritS fluttar 4045,6 smál. Amer- íku 1006,1 smáh, Frakklands: 1230,7 smál., TékkóslóvakíiE 2269,9 smál., Hollands 2085,2 smál., Palestínu 6,9j smál., Sviss 6,2 smál. og til! Italíu hafa verið fluttar 3,4- smál. ' Eftir í landinu af fram- Ieiðslu þessa árs, voru unt s. 1. mánaðamót alls 11,676,61 smál. og mun eitthvað af því! magni verið selt samkvæmti viðskiptasamningum, cn eftirt því sem blaðið hefir bez f fregnað mun eitthvað aft freðfiskinum vera ennþái Ósdt. ; Kólnar í veðri. í nótt oar frost um lang- mestan hluta landsins orf snjókoma víða norðanlands4 Frost var hvergi mikið* mest 3 stig á Eyrarbakka# Þingvöllum, Möðrudal ogi Grímsstöðum á Fjöllum. -—< Allsstaðar annars staðar vail fro&t minná og sums slaðan við suðurströndina niður í| frostmark. Snjókoma er viða norðan- lands og nær allt suður á’ Mýrar. Sömuleiðis var snjó- koma í morgun austur íi Hornafirði. Hér á Suðvest- urlandi var hvergi úrkom;t i nótt. Hvassviðri var hvergi, i nótt, mest 6 stig. Setíir prestar eru í Staðar- hraunspréstakalli á Mýrum, þar þjónar síra Stefán Egg- ertsson, Breiðabólsstaðar- prestakall í Snæfellsnessýslu, en því þjónar síra Sigurður Pé t u rsson, S taðarprestakall á Reykjanesi (síra Þórarinn hefir ! Þór) og Staður í Steingrims- ifirði (sira Andrés Ólafsson). Hin prestaköllin tólf, sem prestlaus eru, eru Hofíeigur í Norðiu-Múlas., Mjóifjörður og Dúpivogur í Suður-Múlas., Iválfafell og Sandfell i Skaftafellssýslu, Þingvellir i Árnessýslu, en það prestakall er nú auglýst að nýju eftir að hafa verið prestlaust um margra ára skeið, Staðarhóli i Döium, Brjánslækur á Sýníngunni Eýkur á morgun. Á sjöunda hundrað manns hafa skoðað sýningu á verk- um Guðmundar heitins Thorsteinssonar (Mug-gs) £ sýningarsal Ásmundtar á! Freyjugötu. Sýningunni lýkur annað’ kvöld og fer þvi hver aö yerða siðastur að skoða þessa: athyglisverðu sýningu. Barðaströnd, Hrafnseyri við Arnarfjörð, Staður i Aðalvik og Ögurþing, hvorttveggja i 1 Norður-ísafjarðafs. og loks Arnes í Strandasýslu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.