Vísir - 14.10.1948, Síða 4
1
y i s i r
Fimmtudagmn 14. október 1848
wfsm
ÐAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hversu miklar hirgðir eru til
landinu ai matvöru?
Erléndar neyzliivörur eru
nú yfirleitt af skorrium
skammti í landinu.
Ástandið í heiminum er
þánnig, að éhgi' veit liveráu
lengi „friðuiirin“ endist. —
Stórveldin vígbúast af kappi
engai' í landinu nema þær,
sem nú liggja hjá smáverzl-
•unum.
Eftir þvi, sem blaðinu liefir
verið slcýrt frá, stafar þessi
vöruþurð aðallega af því, að
innflytjendur liafa fengið
Margt kemur upp, þá hjúin deila.
yVeiIur þær, sem staðið liafa yfir að undanförnu vegna
” Alþýðusambandskosninganna, hafa leitt margar mis-
fellur fram i dagsljósið, sem menn höfðu almennt ekki
'gert sér fulla grein fyrir. Eftir að kommúnistar náðu tök-
iim á Alþýðusambandsstjórn og skipuðu luina fulltrúum
sínum, hefur stjórnin eða erindrekar hennar heitt félög
viðsvegar um land margsíéyns órétti og ólögum. Öll við-
leitni kommúnistá hefur beinzt að því einu að tryggja
flokkinn í scssi innan alþýðusamtakanna, en að engu hefur
verið farið eftir vilja þeirra verkalýðsfélaga, som erindi
hafa haft ’að reka við Alþýðusamhandsstjórn en hverju
máli skipað cftir hennar geðþótta.
Alþýðusambandsstjórn íiefur synjað félögum nm viður-
kenningu og upptöku í Alþýðusamhandið, hafi stjórnin
talið líkindi til að félögin gætu snúisl henni öndverð. Sú
varð raunin í Idngcyjarsýslu. Alþýðusamhandsstjórn liefur
hótað að reka verkalýðsfélagasámbönd úr Alþýðlisamband-
inu, þótt þau hafi í einu og öllu farið eftir lögum eða sam-'
þykktiun Alþýðusamhandsins. Má þar skírskota til félag-
anna á Vestfjörðum. Alþýðusamhandsstjórn hel'ur látið
það líðast, að synjað hefur verið um almennt kjor 1 cin-
stökum félögum, þótt nægjatílegur fjöldi meðlima hafi
farið þess á leit, svo sem gcrðir í verkamannalélaginu Hlíf (
í Ilafnarfirði sanna. Þar er formaður sjálfur forscti Alþýðu-
sambandsstjórnar, og er því ekki gerandi ráð fyrir nð
okunnugleiki á samþykktum liafi stjórnað gerðuni
hans. Kosning hefur verið ómerkt fyrir engar sakir, svo
sem gerðist á Sélfpssi. Félagsmenn einstakra verkalýðs-
félaga hafa verið strikaðir út af kjörskrá éftir hentúg-
leikum kommúnista, þótt þeil' hafi í einu og öllu uppfyllt
áskildar greiðslur til félaga sinna og verið taldir hlutgcng-
ir liðsmenn, svo sem á Siglufirði og víðar, en þannig fnætti
lengi rekja óhæfuferjinn.
Vissulega þurfti kjark og röggsemi til að hrinda af
sér oki kommúnista þegar svo var í póttinn húið, en
þetta hcfur tekizt og það svo ótvírætt, að kommúnistar
verða í miklum minni hluta á Alþýðusamhandsþiflgi nú
í háirst hvort sem t.d. félagasamhandi Vestfjarðar verður
synjað um réttindi eða ekki, en vitanlega kenuir það ekki
til mála, þar eð meiri lilutinn mun standa gegn slíkum
nfbeldisverkum. Þegar vcrkamenn um land all't hafa sýnt
slíkan viðnámsþrótt kemur það sannarlega úr hörðustu
átt, er kommúnista máígögn líkja þeim við „sauði, sem
elvki kunni að bera klaufir fyrir höfuð sér.“ Alþýðusam-
handskosningarnar hafa leitt í ljós, að margt kemur upp
þá hjúin deila, cn einna athyglisverðast er þó, að skýrst
hefur til fulls hvern hug kommúnistar hera til verkamanna
í heild, er þeir skirrast ekki við að sýna þeim fjandskap
og lítilsvirðingu, lilýði þeir ekki í bliridni fyrirskipunum
Alþýðusariibandsstjórnar og kjósi ekki jáfnframt kom-
múnista eina á Alþýðusambandsþing.
og taka ýmsar ákvarðanir, j innflutningsleyfi fyrir vörun-
sem benda til þess, að þau Jum seint og af skornum
telji nauðsynlegt að vera við skanunti
öllu búin.
Vísir hefir leitazt við að
raimsaka hvernig nú stauda
sakir með erlendar nauð-
synjavörur i landinu. Sú
slofnun, scm veit bezt um
þessi efni, er skömmtunar-
skrifstofa ríkisins. Er Visir
átti tal við skömmtunarstjóra
um þetta mál, færðist hann
undan að gefa nokkurar upp-
Birgðirnar,
sem til eru.
Það er hættulegt og ger-
samlega óvcrjandi að landið
sé hirgðalaust af nauðsvnleg-
ustu kornvöru, kaffi og
sykri, ekki sízt þegar tekið er
tillit til þess liættulega
ástands, sem nú ríkir i heiriv-
inum. Ef hér hefir verið
eins og það er i raun og vertt.
Til skýringar skal tekið
fram, að venjuleg mánaðar-
notkun ofangreindra vara er
áætluð sem íiér segir:
W' Tonn.
Iívciti ............. 500
Rúgmjöl .......... 300—100
Haframjöl ............. 100
Sykur ................. 450
Kaffi ............... 50—60
Það hlýtur að vera lág-
markskrafa að til séu í land-
inu af þessum vörum 3—4
mánaða birgðir á hverjum
tíma.
lýsingar um vörubiðgðirnar. skýi't rangt frá vegna ófull-
Litur út fyrir að liann telji
þær fullkomið einkamál yfi'r-
valdanna.
Eftir því sem lilaðið hefir
komizt næst, eru nú senv
stendur engar birgðir af
hveiti, rúgmjöli eða hafra-
mjöli hjá heildsölum í
Reykjavik. Hveitibirgðir, sem
endast í 3 vikur mimu koma
næst með „Tröllafossi" og
kevpt hefir verið í annað skip,
„Fjallfoss“ hveiti, sem endist
i einn mánuð.
Rúgmjöl, 100 lonn, mun
vera á leiðinni frá Dnn-
mörku. Af strausvkri munu
nú vera hér liggjaþdi birgðir
lil 1 '/•> mánaðar.
Kal'fið.
Engar birgðir eru hér lil at'
kaffi. Von er á sendingu eftir
8 lOdaga, sem gert er ráð
fyrir að endist um einn mán-
uð. Ekki.er gerl ráð fyrir að
sii sending endist þangað til
önnur' scnding kemur.
Þannig er ástandið hjá
heildsölunum og er gert ráð
fyrir að líkt standi á hjá Sam-
bandi ísl. sarivvinnufélaga.
A’irðist af þessu mega ráða,
að birgðir af ofangreindum
nauðsynjum sé litlar sem
nægjandi upplýsinga, væntir
blaðið þess, að hlutaðeigandi
vfirvöld skvri frá ástaridinu
Franco sækir
Saiazar heim.
Fi-anco er væntanlegur í
opinbera heimsókn til Portu-
gals í lok þessarar viku,
Hann mun fara þangað
sjóleiðis, á hersldpi og dvcl-
ur í líinni fornu höll Brag-
anzaættarinnar, Queluz.
99
U
smíðum olíukyndingar í allar stærðir og gerðir mið-
stéðvarkatla. l'tvegum þeim tánk er þess óska.
Atlnigið:
1. ) Kyndingarnar samþykkfar af véla- og verk-
smiðjueftirliti ríkisins.
2. ) Mjög góð reynsla er fyrir J>essuni kyndingum.
Járnsmíðaverkstæðið
Sigtúni 57 (áður Hrísateig 5).
Dúnhelt léreft — damask
lakaléreft, flónel, sirsefni, fóðurefni og aðrar vefnaðar-
vörur, afgreiðum við til lcyfishal'a frá Tékkóslóvakíu,
Hollandi eða Bretlandi, með stutlum afgreiðslutíma. —
Talið við okkur áður cn þér festið kaup aflnarsstaðar.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
JckaHhJJcH umbcfoilet'jtuH
Sími 7015 — Pósthólf 891
Geymið auglýsinguna
Síldveiðarnai.
RÖ undanlörmi hafa rannsóknarskip verið víða í fjörðum
hér við larid og leitað síldar. Sú leit liefur litirin árang-
tií' borið til þessa, éíi j>ó héfir orðið sildar vart á einstaka
stað, án ]>ess að veruleg veiði fengist. Veiðar liér í Faxa-
flóa liafa ekki gefið góða raun. I reknet hefur fengizt
óvenjulítið af síld um þetta leyli árs, en jafnframt hefur
komið í ljós að mikið er um kolkrabba, en talið cr öruggt
íið síld IiaJ'ist ekki við þar, sem hann er á ferð og er sú
yaunin frá Vesturlands og norðan miðum.
Margar síklarverksmiðjur hafa verið byggðar eða
tendurhyggðar hér við Faxaflóa og afköst þeirra aukin
stórlega. Jafnframt er síldárverksmiðja í bvggingu hér við
hofnina og skipið Hæringur er yæntanicgur hingað næstu
<Jaga. En livað skeður, ef síldin bregst? Sildveiðar hafa
avallt reynzi áhættusamar, og ilki er komið hag þjóðar-
innar, ef byggjp verður á jafn dntlimgafullum l'iski alla
afkomuna, eða þann hluta bennar, sem gerir gæfumun-
imi. Þá sýnist sannarlcga tcflt á bið tæpasta vað.
Edda □ 504810157 = 7. ‘
í dag
er fimmtudagur 14. október, —
288. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdcgisflóð var kl. 4.05 i nótt.
SiðdcgisflóS Verður kl. 10.25.
Útvarpið í kvöld.
VeSrið.
Alldjúp lægð milli íslands og
Xorcgs.
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa:
Xorðan kaidi, viðast léttsk-tjað.
Mcstur Jiiti i Reykjavík i gær
var stig, íuinnstur hiti í nótl var
: 0 stig.
10.00 íslcnzkukennsla. 19.25
Veðurfregnir. 19.30 Pingfréttir.
10.40 Lesin dagskrá næstn viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðifiundsson sjórnar): a)
(Dahssýningarlög úr „Sylvíu-ball-
eltinum“ cftir Uelibes. b) Vals
úr óperettunni „Sígaunabarón-
inn“ eftir Strauss. 20.35 l’rá út-
löndutn (Benedikt Gröndal blaða-
maður). 21.05 Tónleikar (plötur).
21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags
íslands. Erindi: Samtal við
Tore Sqgek'ke (frú Bannveie.
Schmidt). 21.35 Tóntéikar: Haydh'
tilbrigðin eftir Bralims (plötur).
22.00 Frétir. 22.05 Vinsæl lög
(plötur). 22.30 Veðurfregnir.
Næturvarzla.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, simi 1700. Næturlæknir
i Læknhvatðstofunni, síini 5030.
Næturakstur annast Ilrcyfill, sími
C033.
Söngkonan
Guðrún Á-. Símonar cfnir til
söngskemmtunar annað kvöld í
(iamla Bió. Mun Guðrún ætla að
syngtajþar ýmis lög úr ópqruin,
auk nokkurra íslénzkra lága. —
Fritz VVeisshappel Ieikur undir
á slaghörpu.
Bólusetning gegn barnaveiki
heldur áfram og er fólk minnt
á, að láta endurbólusetja börji
sín. Pöntunum cr veitt inóttaka
á hriðjudögum frá kl. 10—12 i
síma 2781.
I fyrrakvöld
kl. 48.20 var tilkynnt til sbikkvi-
liðsins, að kviknaS hefði i húsinu
nr. 5 við Tjarnargötu. Reyndist
aðeins um litinn eld vera að ræða
ogstafaði hann frá rafmagnstöflu.
Var eldurinn slökktur strax og
'úrðu engár skemmdir.
Dannebrog,
lelag Dana hér, cfnir til
skeinmtunar í Sjálfstæðishúsinu.
annað kvöld.
Norðmaðurinn Haakon Hamre
magister liefir verið skjpaður
lektor við Háskóla íslands, að þvi
er Oslóanítvarpið liefir 'greint.
frá. Mun hann væntanlegur liing-
að iiman skamms.