Vísir - 14.10.1948, Síða 5

Vísir - 14.10.1948, Síða 5
Fimmtudaginn 14. októbcr 1948 V I S I R HEILBRIGÐISIUAL Eru þjáningar óhjákvæmi- legar við barnsburð ? Hverfur móðurásfin með þjáningum móðurinnar ? James A. Hadfield hefir nýiega haldið því fram í „British Medical Journal'S að þjáningalaus fæöing gæti eyðilag't ást móðurinnar á barni sínu. Hadfield er próf- essor í sálarfræði við Lund- úna-háskóla. En lcitin að aðferð til að losa móð'urina við fæðingar- Hægl að ráða deyfingunni. Al’ því að dcyfingarefnið er þyngra en mænnvökvinn, er hægt að fylgjast með hve hátt það stígur í mænunni, j með þvi að halla fæðingar- borðinu þangað til svæðiðj er dofið sem óskað er. Venjulega er cin hmspraut-1 Stevenson læknir við spítala í New York og aðstoðar-’ menn hans, með hjálp tijarta- ritunartækis (electrocardia- grapli), að þet ta á sér stað. Meðan verið var að taka hjartaritið, komu læknamir tilfinningum þeirra í æsing af ásettu ráði. lijarta konu einnar missti úr slög, þegar læknirinn minntist á óskil- getið harn hennar og jægar þeir spurðu 61 ár gamla pip- armey, hvervegna hún hefði ekki gifst, komu í ljós auka- samdrættir Það er hættulegt, að fínna ekki til sársauka. Barnið, sem grætur aldrei, þótt það meiði sig. Beverly Smith grét ekki, lega orsakast það af ein- þótt hún dytti, eða þótt hún hverskonar missmíði á aðal- ræki litla kollinn á, svo að stöðvum taugakerfisinsfheila upp hlypi stór kúla. jeða mænu). Engin lækning er (extnsvst 11 ' Hún grét ekki, jafnvel þótt til við þessu, en læknarnir , . . tX as-soel a (hún hrenndi sig á ofninum. gáfu móður Beverlysýms ráð hjartantinu og hja emurn ■ kom talsverð óregla (ar ^ I Þegar líún vaí ársgömul,i er hún sótti barnið á spítal - ' varð að senda lianá á barna- ann: Barnið verður að ver; lnneia) a li.jai laiitið, þegai Sp0ala vegna blóðleysis..l>eg-| undir stöðugri gæzlu. þjáningarnar menningunni. er jafngömul ing nægileg. Hún verkar Egyptar fljótt (innan tíu mínútna) reyndu jurtir, Kínverjar ópí-( og lielzt í tvær til fjórar um og var hvorutveggja stundir. Konunni líður svo gagnslítið. Þegar svæfilyfin vel. að lnin getiir etið, drukk-' komu til sögunnar fyrir rum- tð og revkt. lega öld, voru þau þýðingar- j Yfir 20 þús. tilfella, þar mikið spor í áttina, én ekki sern þessi deyfingaraðferð fullnægjandi. Það er auðvit- j hefir verið notuð, hcfir ver- að hægt að deyfa og svæfa ið gctið í læknahlöðum. með þcim, en óköstir þeirra, Lækuarnir dv. M. L. Ber- eru einkum þeir, að hæði lowc og F. S. líerrick skýra stendur fæðingin vanalega frá 200 lilfcllum í Connecti- yfir í margar klst., og jafn- cut Medical JpUrUal. Af vel einn dag eða meira og fyrstu 100 konunum, fundu það er ekki hægt að hakla 76 ekki til neinna kvala, en konunni sofandi svo lcngi, af næstu 100 koiwim sluppu án þess að hún og barnið 96 algörJega við þær. Einu hafi illt af, og í öðru lagi óþægindin voru höfuðverkur gerir svæfing liennl .ómögu- og ógléði eða. uppköst, sem legt að hjálpa hinum náttúr- stóðu skamma slund. (Óvíst legu öflum, sem þrýsta barn- livort liægt er að kenna inu frani, en það flýtir ein- deýfiiigúnni uin). BÍóðþrýst- mitt mjög fyrir fæðingunni, ingur lækkaði ekki svo að að hún geri það. Þrátt fyrir.nein hætta stafaði aly en það ]>etta liefir kjoroforni verið J er allalgengt við fæðingar. ínjög mikið notað til þess aðj Með einkennandi var- deyfa við seinasta og erfið-j kárni ségja læknarnir að lok- asta kafla fæðingarinnar og er það út af fyrir sig mikið afríði. minnst var a \-issan eigin leika í fari hans. Dr. Stcvcnson sagði, era Það ar lifrarextrakti cr spraut- gæti t. d. fótbrotnað og geng- ^’að djúpt í vöðva við hlóð-jið þrátt fvrir það, þangað til . , , ,, a leysi, er venjan, að hörnj erfitt væri að setja brotið rétt loknum þessnm athugunuml r ... , . grata af ollum mætti, þvi að saman. Það gæti fengið boln- þet'ta er talsvert sársauka-j kmgabólgu, án þess áð kenna fullt, en Beverly grét ekki—j til og gætí haft alvarlcgar hún kjökraði ekki einu afleiðingar í för með sér Sérstakan sínum, að læknar ættu að gefa gaum að geðln-igðum í öllum tilfellum, þaf sem um óreglulegan hjartslátt væri að ræða og taka til athugunar, hvort sálrænar lælcningar ættu eklci að verða fastur liður í meðférð lijartá- sjúkdómá. Æskilegasta deyfingin. Æskilegasta fæðingardeyf- ing væri: Oryggi fyrir móð- mjðið er> að uni: að þessar niðúrstöður I séu þess virði, að þessi teg-( und deyfingar væm rannsak- áðar rtánar. Læknar í ýmsum fylkjum safna nú slcýrslum vfir deyf- ingar al: þessu tagi og mark- ná skýrslum yf- , ir 100 ]nis. árangursrík til- j <m þess cn margir læknar telja, J að ekki sé liægt að telja að-, iei'ðin;K(>rugga l'yrr en húið er að reyna liana á svona mÖTgum tilfellum með ár- angri. ur og barn og móðirin gæti 11j álpað ná 11úrunni, að hafa nokkrar þjáningar að ráði. Læknar liafa reynt niörg deyfilyf, en alltaf hefir þeim þótt eitthvað að. - Flest hafa það sameiginiegt að geta valdið eitrunum lijá ínæðrum og börnum, ef of mikið er géfið af þeim. Svonefnd eaudol deyfing (l'.yrst notuð 1911) er góð í höndum æfðra lækna, en getur verið hættuleg í hönd- um þeirra, sem óæfðir eru. Nú vii’ðast lælcnarnir vera Skáldirs hafa alltaf fundið að nálgast takmarkið. Nýja það. Læknarnir vissu bað, en aði'erðin liefir smátl og hafa sleppt að sanna það vís- smátt rutt sér til rúms sein-j indalega. ustn ár, og er afbrigði frá* Tilfinningaríkl i'óllc, sem mænudeyfingu. Er notað segir: „hjartað í mér hljóp efni, afleitt af kokaini, nup- j yfir eitt slag“, eða „hjartað oilcain, og er upplausn af hætti að slá í brjósti mér“, því blönduð glukosc (sykri) lýsa sennilega því, sein ráun- til þess að liún verði. þyngri verulega á sér stað. en mænuvökvinn. I Nýlega sannaði Dr. J. P. Hjartaö hætti aö slá. Blindur ieiðir biindan. Ralph Cross, sem er blind- ur, yar í staddur, Hundurinn hans, Ethel, þýzkúr fjáriiundur, sem hafði verið Iionum áreiðan- legur og tryggur leiðsögu- maður í sjö ár, var að verða hlindur. Fyrir sex mánuðum kom ský á‘ augu háns og hann ior að rekast á liina og aðra hluli, svo að Gross gat ekki lengnr treyst honum í liinni miklu umferð I.os Angeles. Þegar frásögn af ])essu lcom í bláði þar, skrifaði lesandi nokkur blaðinu að augháskurðlæknir nöklcur í horginni he'fði skorið liund- ínii sinn úpp við samskonar kvilla. Dr. Blandel var fenginn til að skera augím á Etliel upp. Nú cr Ethel kominn aftur og trítlar við hlið C.ross. Fyrst þegar hún sá liús- bónda sinn cftir aðgerðina, réð hún sér elcki fvrir sinni. j (lífhimnubólgu). Lælcnar sjiitalaiis rannsölc- ( variiað verðifr að hafa gagn- uðu hana nánar og konnist, várt ýmsum algengiim lilut- að þeirri niðurstöðu, að hún um, svo sem öllu, scm heitt væri „tilfinningarlaus“, þ. 0.'«' og eggjárnuin, því Bever- fyndi' clcki til sársauka við á- ly mundi eklci finna sárs- verka og væri þetta henni meðfætt. Hún grætur aðeins, þegar hún er svöng eða reið. Þetta er sjaldgæft fyrir- hrigði, og því var fyrst lýst af Frank B. Ford, taugasér- fræðing við Johns Hpplcins miklum vanda' sþítalann í Baltimore. Senni- auka, þótt hún skaðbrenndist eða slasaðist á hnif eðu öðru. Líf Beverlys mun verða si- felldum hættiim líndirörpið, végna þess að hún er tilfinn- ingarlaus, en sársaukinn er aðvörun nátlúruniiar við því að hætta sé á ferðum. S ■ —”SI g|5»gg§S gggs -SbjSh* Innfliitningur Nórðurlanda- J Samkvæmt slcýrslum búa til Bandaríkjanna hefir l'luttust alls 1,200,823 Svíar verið stöðugur síðan *i 17.'til Bandai’íkjanna á þessum öld, cn ])á fluttust margirjl28 árum frá 1820 og fram þeirra til Pennsvlvaníu og til ársins 1948. Frá Noregi Ðelaware. Það voru mest- var innflutningurinn 1,220- megnis Svíar. A árunum 1820 823 og frá Danmörku 336,750 á sama tíma. Úm —30 fluttust 94 Sviar og Norðmenn til Bandaríkjanna segja innflytjendrtslcýrslur. Erá 1830—1850 cr talið að alls ha.fi flutzt um 15 þús- nncl Norðui’landahúai’ ]>ang- að. Enda þótt innflutningur Norðurlaiidabúa til getið sér- Island er élckert staklega í þessum skýrslum, en þótt útflutninguTirtn hafi verið véruleguv á j)essum ár- um, sellust Jjeir flestir að í Kanada og þeir fán, er sett- ust að í Batidarílc junum, Banda- Jskipta lillu máli fyrir allan og það tók liana há'lftima að komást í jafnvægi. Það höfðu verið úthúin á hann lilífðargleraugu og eftir mánnð ætlar dr. Blandel að atluiga augun og hvaða gler- augu liæfi hcnni. Dr. Blan- del gat ekkert gert fyrir hús- bónda hans, sem var Jn’itug- en hafði misst sjónina af slysförum, þegar hárin var fjórtán ára. Sjáll' sjóntaugin í honum var ónýt. ríkjanna bvrji á 17. öld, er. l>«nn fjölda Evrópumanna, almennt talið, að innflytj- settust að i Bandarilcunum á éndástraumurinn hafi fyrst þessum aruin. liafizt fyrir alvöru fyrir rúm-1 Alls telja slcýi'slur, að kætii; lega - 100 áruiná Arið 1947 38.717.408 innflytjendur hafi var haldið hátíðlcgt 100 ara afmæli þess, að Norðtu’landa- búar komu fyrst til þess að setjast að í Mið- og Yestur- ríkjuin Bandaríkjanna. Þá fóru fyrst að koma stórhóp- ar innflvtjenda frá NorðiU’- löndum og er talið, að fyrsti hópurinn hafi verið 1500 Svíar, er scttust að í fllin- öis. Það var trúáí’flokkuí, er nefndust Jasonistar og komu þeir síðia ársins 1846. komið til Bandarikjanna a þessu árabili og hefi 32.814,- 088 komið frá Evrópu, Fjöldinn allur fór vestur um haf af trúarlegnm ástæðuni. Það átti þó mestan þátt í innflytjendastraumnum, cr fram liðu stundir, að jarð- næði var þar ódýrt og lífs- kjör nvanna betri, en í Evr- ópu, þar •sem þéttbýlið var orðið m’ikið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.