Vísir - 14.10.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 14.10.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 14. október 1948 V I S I R 1 lOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCI Hvers vegna ertu í hlekkjum og svona til reika?“ Nú tók hún eftir rákunum á öxlum hans. „Góður Guð! Þeir hafa harið þig.... Segðu mér......Getur þú ekki íalað?“ „Gefðu mér vatn.“ Hún þreif bikar af borðinu og bar upp að vörum lians. „Hér er vín. Drekktu! Drekktu hægt!“ „Guð laun c a r a,“ sagði liann, er hann hafði læmt bikarinn. „Hvernig stendur á þessu? Hvers vegna ertu fangi?“ Borgía greip fram i fyrir lienni: „Yður mun verða sagt það á sínum tíma, kona.“ Síðan leit hann á Andrea. „Segðu okkur, hver kona þessi er. Þú neitar kannske að þekkja hana, þegar þú ert húinn að fá þessa lnessingu? Hver er l«ún?“ - .JlLIISÍ „Móðir mín, Kostanza Zoppó." Leiknum var lokið og refurinn í gildrunni um síðir. Borgía leit á Kamillu. „Eruð þér ánægðar með þessa sönn- un ?“ Hún leit hægt upp og svaraði: „Já.“ „Hafið þér ekkert að segja við ástvin yðar nú? Það mun gleðja liann, ef þér ávarpið hann.“ „Já,“ svaraði hún, náföl. Hún ávarpaði Andrea, rétt eins og þau væru ein: „Hvaða nauður rak þig til þessa ? Þú varst mikill maður i list þinni, gáfum og hugprýði. Eg skil þetta ekki.“ „Af því að eg var kjáni,“ svaraði liann. „Eg vona, að þú viljir fyrirgefa mér einhvern tíma.“ „Fyrirgefa?“ hafði hún eftir honum. „Fyrirgefa?“ Tár blinduðu hana og hú'n greip höndunum fyrir andlitið. „Bravó!“ sagði Borgia. „Jæja, nú er lokaþátturinn að- eins eftir. Móna Kostanza virðist enn harla fáfróð. Það er þá rétt, að hún viti, að sonur hennar lézt vera mikill maður, en að auki sveik hann mig. Hann átti að sjá svo um, að þessi borg gæfist upp baráttulaust fyrir kirkjunni. .... Þér vissuð það ef til vill ekki, Madonna Milla. Marió Bellí getur sagt yður frá því.“ „Ætl’ ekki það!“ mæíti Belli. „Sem foringi setuliðsins hefði hann getað afhent yður borgina, án þess að þér inisstuð nokkurn mann og Varanó einn tapaði lífinu, —- en þess í stað snérist hann gegn yðar tign og varð valdur að dauða liundraða góðra manna, miklum útgjöldum yðar og tapi tekna í framtíðinni. Þér óluð snák við brjóst yðar. Eg hefi aldrei komizt í kynni við annan eins svikara.“ Borgía leit livasslega á Frakkann, en liann mælti siðan: „Þannig er þessu lýst af þeim, sem til þekkir. Slíkur svik- ari hefir unnið til dauðarefsingar á öllum sviðum. Dómur ininn er á þá lund, að Andrea Zoppó eigi að vera til sýnis i búri, sem hengt verði utan á kastalaturninn, unz liann rotnar þar lifandi. I kvöld á auk þess að beita liann rétt- inætum pyndingum vegna glæpa sinna.“ Nú varð dauðaþögn. Menn urðu að liugsa sig um, til þess að geta gert sér ljóst ,hvað gerast ætti. Móna Kostanza féll á kné fyrir framan Borgía og bað syni sínum miskunnar, en hertoginn sinnti ekki orðum hennar og lét fara með hana út, þar sem hún hafði kom- ið að fullu gagni. Síðan snéri liann sér að gestum sínum og tilkynnti þeim, að nú væri þessi þáttur skemmtanar- innar á enda. En hann þagnaði i miðju kafi, er hann kom auga á kon-. una, sem numið hafði staðar fyrir framan hann. Enginn hafði veitt því athygli, er Lúsia frá Narní gekk í salinn eða tekið eftir því, er hún gekk fram fyrir Borgia. „Eg færi yður boð,“ tók liún til máls formálalaust. Hann hleypti brúnum, en er hann sá reifaðar liendur liennar, minntist hann þess, liver þetía var. „Mig hefir lengi langað til að hitta yður, Systir Lúsía. Þér veittuð fjandmönnum kirkjunnar mikla huggun, meðan á umsát- inni stóð og tókuð að skipta yður af hlutum, sem komu yður ekki við, þar sem þér eigið að sitja í klaustri. Hverju hafið þér að svara þessu?“ Hún hirti ekki um orð lians heldur mælti: „Eg hefi boðskap að færa yður frá Drottni.“ Allt datt í dúnlogn, er liún sagði þetta, en hertoginn reyndi að brosa og mælti: „Mér er mikill heiður að þvi, að Guð almáttugur skuli eiga erindi við mig. Hver er vilji lians?“ Hún svaraði: „Hann býður mér að tilkynna yður, að maður þessi — Andrea að nafni — sé nú hreinn af allri synd og dauðastund hans sé enn fjarri. Hann á að lifa áíram. Ef' þér óhlýðnist þessu, þá munuð þér deyja nú i nótt. Hegðið yður því í samræmi við þctta.“ Fimmtugasti og áttundi kafli. • Sesar Borgia var enginn hugleysingi, livað sem annars mátti um hann segja. Hvernig sem á stóð var liann jafn- rólegur og æðrulaus, en auk þess var hann einn af fáum mönnum þessarar aldar, sem trúðu ekki hindurvitnum liennar. Honum fannst sjálfsagt og þægilegt að vcra trú- inaður, en trúin hafði engin áhrif á skoðanir lians. En hvorki hugprýði né hálfgert trúleysi stoðaði að þessu sinni. Hann fann að hann átti i höggi við annarlegan mátt, eitthvað í ætt við þann mátt, sem ljónið finnur streyma frá temjara sínum. Sesar Borgia trúði því, eins og aðrir við borðið, sem Lúsía frá Narni hafði sagt, þvi að hún bjó yfir uiidursamlegum mætti. En stærilæti lians bannaði lionum að láta undan síga. „Maður þessi verður tekinn af lífi, cins og eg' hefi skipað fyrir,“ sagði liann, „og dcyi eg ekki i nótt, þá mun eg sjá s.vo um, að fyrir yður fari eins og öðrum loddurum og falsspámönnum. Hertoginn af Ferröru getur ekki hjargað vður, þvi að hann fyrirlítur loddara eins og eg...Hví glápið þér svona á mig? Það er gott, að eg trúi ekki á galdra. Hvers vegna starið þér svona á mig?“ „Eg er að skyggnast inn í sál yðar, svipast eftir ljósi,“ svaraði Lúsía. „Já, það er týra þar ,því að þér eruð enn lifandi, en hún blaktir á skari.“ Að svo mæltu gekk systir Lúsía hægt og' hljóðlega til dyra og hvarf út um liliðardyrnar, sem hún hafði komið inn um. Það var undarlega kyrrt og liljótt í salnum, þeg- ar hún var farin. Þegar Borgia tók að lokum til máls var rödd lians, sem venjulega var hljómfögur og þægileg, undarlega hörð og óþjál. „Hvilík ósvífni! Það á að loka allt brjálað kven- fólk inni.“ Enginn svaraði og þcgar hertoginn litaðist um, sá liann, að öllum öðrum var nákvæmlega eins innanbrjósts og lionum sjálfum. Allir í salnum vissu, að ef dóminum yfir fanganum yrði fullnægt þá um kveldið, mundi hann, Sesar liertogi af Bómagna, deyja um nóttina. llann var engin bleyða, en liann var raunsæismaður. Hann fýsti ekki að deyja, en á hinn bóginn langaði liann alls ekki — og jafn- vel enn síður — til að setja niður í augum manna sinna. „Falibyssur fyrlr smjör" Pakistan leggur mjögj mikla áherzlu á landvamir sínar, segir forsætisráðherra. landsins, Liaquat Ali Khan. Ilélt hann ræðu í borginni Quetta og kvað stjórnina mundu fyrst af öllu hugsa mn að styrkja landvarnirnar, svo að ríkinu stafaði ekki hætta af erlendum öflum. Mundi stjórnin kaupa mik- ið af allskonar nýtízku vopn- um, en auk þess yrði gerðf loftvarnaskýli í borgum landsins. Mundi svo miklu fé verða varið til eflingar herins, að stjórnin mundi ekki hika við að draga úr matvælaskammt almennings, ef þess yrði þörf. C. (Z. Sunm^k&s Tarzan fór hljóðlega en flýtti sér, og gætti þess að láta hávaxið grasiö skýla scr. - TARZAIM 7 Þegar Tarzan kom að Tikar, skipaði hann ljónsunganum að fara þegar í stað inn i skóginn. Er veiðimennirnir nálguðust, hiistr- aði Jane aftur og nú skildi Tikar og liljóþ til liennar. 2S7 EnHinker hrá byssunni á loft, mið* aði kyrfilega og hleypti af.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.