Vísir


Vísir - 15.10.1948, Qupperneq 1

Vísir - 15.10.1948, Qupperneq 1
VI 58. árg. Föstudaginn 15. október 1948 235. tbl. Danir gefa frfálsan g]ai eyri Gekk é gildi 1. sepfember. sysmieröa. Danir gera nú ýmsar ráð- stqfanir til þess að létta af gjqtdeyrishöftum og vöru- skömmtun. Þann 1. september var i. d. gefinn frjáls gjaldeyri til ferðalaga i kaupsýsluerind- mn. ,,Politiken“ skrifar þann- ig um þetta um siðustu mán- aðamót: „Eftir að þessar nýju regl- ur ganga í gildi, getur sér- liver kaupsýslumaður snú- ið sér til þess banka er hann skiptir við og keypt erlend- an farareyrir. Hann þarf ekki lengur að senda um- sókn til þjóðbankans eða vörunefndarinnar. í bank- anum skýrir hann frá þvi bvert bann ætlar að ferðast og hversu marga daga ferð- in varir. Fær bann þá gjald- eyri sem ákveðinn er í dag- peningum. Þessir dagpen ingar eru ákveðnir af þjóð- bankanum og fá menn, til dæmis, 1000 belgiska franka (ísl. kr. 148.60) eða 50 sviss- neska franka (ísl. kr. 76.10) fyrir bvern dag á ferðalag- inu, samkvæmt áætlun. „Er á þenna hátt aðeins bægt að fá gjaldeyri fyrir á- kveðinni fjárhæð á dag, en það er lika eina takmörkun- in. Engar skorður eru seltar um það hversu marga daga ferðin stendur yfir eða bversu oft sami maður fer til útlanda. Heldur ekki á- kvæði um það til bvaða landa menn ferðist. Skilst oss að ekkert sé því til fyrir- Dauðarefsing lögð við mat- vælabraski í Frakklandi. síöðu að menn séu á fcrða- lagi í Ameriku í séx niánuði, cf ferðin er í kaupsýsluer- indum. „Beint eftirlit er ekkcrt með því að gjaldcyririnn sé potaður eins og áður er sagt. En gert er ráð fvrir að/ bankinn færi inn á vcgabréf-J Borgin. sem uppreistarmenn ið. bversu mikill gjaldcyrir hafa niisst er merkt með 1 * . f . *»• • • »< krossi á kortinu. Lppreistarmenn Báte undan síga. Hins yegar verða menn að 99 September- hefir verið veitlur og til hvrrsu margra daga. Xæst ] þegar sami rnaður vill ferð-; ast, atbugar bankinn að bann bafi ekki verið skem- ur á ferðalaginu en gert var ráð fyrir. I í herstjórnartilkynningu undirrita hátiðlega yfirlýs- grísku stjórnarinnar segir, ingu um að nota gjaldeyrinn að gríski herinn hafi hafið aðeins tij greiðslu ferða- nýja sókn gegn uppreistar- kostnaðar.“ mönnum í Norðvestur Grikk- ----------landi. Tók stjórnarbcrinn borg- ina Drendrokhori, sem bann varð að flýja úr er uppreist- . . „ armenn bófu gagnsókn fyrir kjonn i gær. Jnpkkuru. Borgin er aðeins um 1 mílur frá landamærum Albaniu, þar scm landmæri Albaniu, Grikklands og Júgó- slaviu koraa saman. Þegar gríski stjórnarberinn hreins- aði tii á þessum slóðum flýði Sigurjon A. Ölafsson, ^ m 5Ílt „g getað undirbúið það undir $íjwrnin ðiefaii* ákveðna barátín gegn dVrtíðinni. Frá Alþingi: Fjázveiimganeiná Fjárveitinganefml Alþing- is var kjörin i gær. Þessir menn voru kjörnir í nefndipa: Gisli Jónsson, Sigurður Kristjánsson, Pétur Ottesen, Ingólfqr Jónsson, Einkaskeyti frá UP. London i morgun. Franska stjórnin hefir á- kvpðið að þeir, sem gcri sig seka um malvælabrask, skuti hljóta dauðarefsingu fyrir. Er þetta einn ljðurinn i baráttu stjórnarinnar við dýrtiðina í landinu, scm er undirrót ókyrrðarinnar i at- vinnulífinu og gefur komm- únistum I)3rr undir vængi. Hafa margir menn í Frakk- landi stórauðgazt á þvi að kaupa upp miklar birgðir af matvælum og selja siðan á svörtum markaði við stór- mn hækkuðu verði. Var haldinn stjórnar.fujid- ur i Paris í gær og þar ákvað Jónasson, Halldór Ásgrims- son, Lúðvík Jósefsson og Ás- mundur Sigurðsson. Kosn- ingu til utanrikismálanefnd- ar var frestað. 66 synmgin opnuð í dag. ,,Septembersýningin“ svo- kallaða verður opnuð í Lista- mannaskálanum í dag. Sýna þar 9 listamanna um 100 málverk og höggmyndir. Þessir listamenn eiga verk á sýningunni: Snorri Arin- bjarnar, Þorvaldur Skúlason, Gunnlaugur Scheving, Kjart- an Guðjónsson, Jóhannes Jóhannesson, Kristj. Daviðs- son, Tove Ölafsson og Sigur- jón Ólafsson. 1 dag kl. 4 skoða gestir sýninguna, en kl. 6 verður Iiún opnuð fyrir almenning. Braggi brennur. Um hálf fimm leytið í gær lcom upp eldur í íbúðar- bragga á Skólavörðuholti. Bragginn var alelda er slökkviliðið kom á vettvang. Varð að rífa gat á þekjuna til þess að komast fyrir eld- inn. Bragginn skemmdist mjög mikið. I honum bjuggu hjón með tyeggja ára barn og var enginn henna er eldurinn kom upp. Talið er, að kvikn- að hafi í út frá rafsuðuplötu. nýja innrás i Grikkland. Erfitt verður fyrh' griska stjómarherinn að uppræta uppreistarmenn meðan þeir geta flúið yfir landamærin til nágrannaíanda Grikklands og sótt síðan aftur vfir landa- mærin, er þeir hafa skipulagt Jið sitt að nýju. Geti uppreist- annenn varizt í tvær til þrjár vikur ennþá má búast við að ekki verði hægt að hrekja ,þá af griskri grund fyrr en i vor vegna snjóa i Vitsi- fjöllum. Fimmtiu og fjórir menn hafa drukknað i vatnavöxt- um i grennd við Nagasaki í Japan. Gyðingar á Ítalíu liafa skemmt fjölda flugvéla, sem ttalir höfðu selt Egiptum. FílagrímsferðSr bannaðar. Tyrkneska stjórnin hefir hannaý allar pílagrimaferð- ir þegna sinna til Mekku í ár. Segir stjórnin að þelta sé gert vegna liins ótrygga á- stands fyrir holni Miðjarð- arhafs og einnig af því, að drepsóttir geti borizt til Tyrklands með pílagrímun- Um, er þeir snúi heim. Sfldarleitin: Tvær torfur fund- ust á miklu dýpi í morgun. Síldarleitarskipin leituðu síldar á SteingTÍmsfirði í gær en urðu hvergi vör. í morgun bárust þær frétt- ir, að tvær allstórar torfur befðu fundist á 25—30 faðma dýpi, en á svo miklu dýpi cr ógerlegt að kasta á torfurn- ar. Rússneskur hernámsstjóri hverfur. Landa-Darleiv, sem var til hráðabirgða hcrnáfs- stjóri Riissa i Vínarborg, er horfinn, að þvi er fregnir þaðan herma. Fór hann að heiman morg un nokkurn fyrir skemmstu og ællaði til skrifstofu sinn- ar, en kom eklci fram þar og hefir elckert til lians spurzt í horginni. Hins vegar er vitað, að rússnesk lög- regla sendi konu Iians sem'j fanga til Rússslands og| þjónn hann hefir verið til níu daga yfirheyrslu um sambönd Landa-Darlews við Austurrikismenn og útlend- inga. stjórnin, að lála koma til framkvæmda svonefnd Far- gcs-lög, en þau fjalla urn. hrask með matvæli og leggja dauðarefsingu við slikri stai'fsemi.. Tiíkynnti hún eft-> ir fundinn, að hún mundi niti lála til skarar skriða gegni verðbólgunni og hét á allai góða menn að styðja sig A baráttunni. Kvað liún það nu mundu verða eitt helzta at-» riðið í starfi sinu að binda endi á svarta markaðinn, tiE þess að koma fjármálaliffi landsins á heilbrigðan gruncl völl. j f í Eingöngu gegn hinum „stóru“. Lög þau, sem nú verða lát-» in koma til framkvaanda, lieita eftir fyrrverandi ráð«> lierra. Þau ná til þeirru nianna, sem hækka vísvií- andi yerðlag á malvöru, svo sem kjöti, mjólk og korni, en stjórnin ætlar — til aðí hyrja mcð að minnsta koslii' —- aðeins að beita lögunuiu gegn þeim, sem slærstir crifi á þessu svíði. Enn eru þrjú liundruð o,<« fimmtiu þúsund námamenu i verkfalli. Eru nú að heitæ má allar birgðir af kolumj þrotnar, svo að gera má ráð> fyrir því, að ef kolanám licfst ekki án tafar, þá fari áhrifa verkfallsins að gæta í ýms- um iðngreinum og þá fyrst og fremst þungaiðnaðinum* Mun þá mikill fjöldi verka- lilanna bætast í hóp þeirraa sem iðjulausir eru. Sternflokkur- inn bannaður. .VTveir . .Ieiðtogar . .Stern- flokksins liafa verið hand- tcknir og ákærðir fyrir for- ystuna i þvi að ráða Berna- dotte af döguin. Stjórn Israelsríkis tilkynn* ir, að menn þessir verði á- kærðir fyrir morðið á Berna dottc og auk þess fyrir aíS hafa vopnabirgðir undiit höndum. AHs hafa 200 menni úr Stem-flokknum veriN handteknir og flokkurinn lýstur ólöglegur. J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.